Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Olíuverð rýkur upp
12. desember 2016
Samfylkingin og Píratar samþykkja að hefja formlegar viðræður
12. desember 2016
Hreiðar Már stefnir ríkinu vegna „spillingar embættismanna“
Fyrrverandi forstjóri Kaupþings telur íslenska ríkið hafa brotið gegn sér.
12. desember 2016
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ákveðið í kvöld
11. desember 2016
Hnýta í fjölmiðla vegna afmælis Framsóknarflokksins
11. desember 2016
Vonin handan hafs – Ný vefsíða um vesturfara
11. desember 2016
Ögmundur Jónasson
FBI var á Íslandi á fölskum forsendum
Ögmundur Jónasson vísaði lögreglumönnum FBI úr landi sem sögðust ætla að hjálpa Íslendingum með netárásir. Verkefni þeirra var hins vegar af öðrum toga.
11. desember 2016
Borgarstjóri vill losna við dósafólkið
11. desember 2016
Fjárhættuspil í boði almennings
10. desember 2016
Topp 10 - Jólalög
Það eru mörg jólalög til en sum eru betri en önnur. Þannig er nú það.
10. desember 2016
Höfðu rússnesk stjórnvöld áhrif á kjör Donald Trump?
10. desember 2016
Lögleg spilling dýrkeyptari en sú ólöglega
Lawrence Lessig hélt erindi á kvöldfundi á dögunum en hann hefur verið ötull talsmaður þess að losna við svokallaða stofnanaspillingu. Kjarninn fór á fundinn og kannaði málið.
10. desember 2016
Íbúðalán lífeyrissjóða fjórfaldast á milli ára
10. desember 2016
Kári líkir Bjarna við einfættan mann að spila fótbolta í meistaradeild
10. desember 2016
Auglýsa eftir nýjum bankastjóra Landsbankans
10. desember 2016
Þorsteinn Víglundsson
Lífið efst í rússíbananum
9. desember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Er Síminn að selja ljóslausa ljósleiðara?
9. desember 2016
Nefnd um dómarastörf fundað tólf sinnum á tveimur árum
9. desember 2016
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP.
Segja eigendur CCP íhuga sölu á fyrirtækinu
9. desember 2016
Segir ekki tímann til að auka ríkisútgjöld
9. desember 2016
Okkar ógeðslega þjóðfélag
9. desember 2016
Áfram mun „brjálæðið“ halda á evrusvæðinu
Greinandi sem breska ríkisútvarpið BBC ræddi við segir örvunaraðgerðir Seðlabanka Evrópu verða brjálæðislegar. Allt fljóti í ókeypis peningum. Ákveðið hefur verið að framlengja mánaðleg skuldabréfakaup bankans fram í desember á næsta ári.
9. desember 2016
Vildu rifta úttektum úr sjóði 9 upp á 3,1 milljarð
Skilanefnd Glitnis hafði það til skoðunar að rifta úttektum úr Sjóði 9 hjá Glitni. Peningarnir voru teknir út rétt fyrir þjóðnýtingu Glitnis og hrun bankakerfisins haustið 2008.
9. desember 2016
Bankarnir á Íslandi ekki lengur allir bestir
8. desember 2016
Formenn flokkanna fimm: Viðræður ganga vel
Nú er verið að rýna í rekstur ríkissjóðs.
8. desember 2016
Hismið
Hismið
Jákvæðnin er að koma aftur
8. desember 2016
Stjórnvöld láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
8. desember 2016
Hjördís fellst ekki á að skráningu dómaranefndar sé ábótavant
8. desember 2016
Allar líkur á að fimm flokka viðræðum verði hætt á morgun
Tími Pírata til að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá miðju til vinstri rennur út á morgun. Himinn og haf er á milli Vinstri grænna og Viðreisnar í mörgum lykilmálum. Vinstri græn vilja fjárfesta fyrir tugi milljarða króna í velferð og innviðum og Viðreisn
8. desember 2016
Einmana á jólanótt
8. desember 2016
Ísland eins og rauður glampi á hitakortinu
Íslenska hagkerfið vex og vex og kunnugleg einkenni eru farin að sjást. Innlend eftirspurn vex og krónan styrkist. Gæti kollsteypa verið handan við hornið?
8. desember 2016
Frá London til Parísar
Alþjóðlegir bankar eru byrjaðir að undirbúa flutning á starfsemi sinni frá London til Parísar, segir yfirmaður hjá fjármálaeftirlitinu í Frakklandi.
8. desember 2016
Jón Steinar segir blasa við að Markús hafi verið vanhæfur í hrunmálum
7. desember 2016
Elín Björg Jónsdóttir
Bætum heilbrigðiskerfið en forðumst skyndilausnir
7. desember 2016
Áhrif keisaraskurða á þróun mannkynsins
7. desember 2016
Kvikan
Kvikan
Litlar líkur á því að fimm flokka stjórn verði að veruleika
7. desember 2016
Valdbeiting „fjórða valdsins“
7. desember 2016
Á fjórða hundrað vilja hænur í fóstur eftir Brúneggjamálið
7. desember 2016
Á hverjum degi fljúga inn tugir flugvéla til Íslands fullar af gjaldeyristekjuskapandi ferðamönnum.
Mesti hagvöxtur sem mælst hefur síðan árið 2007
7. desember 2016
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson stýra enn ríkisstjórn landsins þrátt fyrir að ríkisstjórn þeirra hafi tapað meirihluta í síðustu kosningum. Fjárlagafrumvarpið sem var lagt fram í gær er því þeirra frumvarp.
Ríkissjóður byrjar að borga inn á hundruð milljarða lífeyrisskuld
Byrjað verður að greiða inn á 460 milljarða króna lífeyrissjóðsskuld ríkisins á árinu 2017. Greiddir verða fimm milljarðar króna á ári auk þess sem hluti söluandvirðis Íslandsbanka á að fara í að greiða skuldina. Síðast var greitt inn á skuldina 2008.
7. desember 2016
Byltingin sem mun eyða milljónum starfa
Verðmiðinn á Amazon hefur hækkað um 15 milljarða Bandaríkjadala á tveimur dögum eftir að fyrirtækið kynnti byltingarkenndar nýjungar í smásölugeiranum. Miklar breytingar eru framundan vegna innleiðingar gervigreindar í atvinnulífið í heiminum.
7. desember 2016
Gunnar Bragi: Mistök sem verður að leiðrétta
Töluvert vantar upp á að samgönguáætlun sem Alþingi hefur þegar samþykkt sé fullfjármögnuð, samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017.
7. desember 2016
Staða íslenskra nemenda aldrei verið verri
6. desember 2016
Svandís Svavarsdóttir heldur áfram sem þingflokksformaður VG. Í hægra horninu sést glitta í nýjan þingflokksformann Viðreisnar, Hönnu Katrínu.
Sex af sjö þingflokksformönnum konur
6. desember 2016
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Spítalinn og flugvöllurinn
6. desember 2016
Bjarni Benediktsson leggur fram fjárlagafrumvarpið sem starfandi fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður rekinn með 28,4 milljarða afgangi á næsta ári
6. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari við þingsetningu í dag.
Formaður slitastjórnar Glitnis hafði aldrei séð Markúsar-gögnin
6. desember 2016
Guðni vill að þingmenn endurheimti traust Alþingis
6. desember 2016
Amazon boðar byltingu í verslun
Amazon kynnti í gær nýja tækni við verslun sem talið er að muni umbylta verslunargeiranum. Fólk mun geta labbað inn, náð í vöruna og farið síðan út án þess að fara að kassanum eða í biðröð.
6. desember 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Ný leið í markaðssetningu
6. desember 2016