Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Markús segist ekki hafa þurft að tilkynna um eignastýringu
6. desember 2016
ASÍ hafnar fullyrðingum formanns Neytendasamtaka – Hann stendur við þær
Ólafur Arnarson, nýr formaður Neytendasamtakanna, sagði að samtökin ættu að taka yfir verðlagseftirlitið sem ASÍ hefur haft á sinni könnu.
6. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari.
Fimm hæstaréttardómarar áttu hlut í Glitni
6. desember 2016
Boðberi fjölbreytninnar hverfur af sviðinu
Barack Obama var kjörinn forseti Bandaríkjanna fyrir rúmum átta árum. Donald J. Trump tekur við góðu búi í janúar, þegar horft er til stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
6. desember 2016
Beyoncé, Pútín og Trump meðal manneskja ársins
5. desember 2016
Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan
Hæstaréttardómarinn Markús Sigurbjörnsson átti hlutabréf í Glitni og fleiri fyrirtækjum fyrir tugi milljóna króna.
5. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Ákvörðun um formlegar viðræður fimm flokka tekin fyrir vikulok
5. desember 2016
Guðfinnur Sveinsson
Opið bréf til Bjarna, Katrínar, Birgittu, Benedikts, Sigurðar, Óttarrs og Loga
5. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari.
Hæstaréttardómari átti hlutabréf fyrir tugi milljóna fyrir hrun
5. desember 2016
Sumir unnu margfalt í húsnæðislottóinu
5. desember 2016
Verðlag á Íslandi 53% hærra en í ESB
Verðlag á Íslandi hefur samkvæmt Eurostat hækkað mikið og er 53% hærra en að meðaltali í ESB. Ísland er orðið sjö prósentum dýrara en Noregur og lítið vantar upp á til að verða dýrara en Sviss.
5. desember 2016
Bjarni vill ræða við Viðreisn og Bjarta framtíð á ný
5. desember 2016
Aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra til MS
Sunna Gunnars Marteinsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni. Hún kemur til MS úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
5. desember 2016
Hvað ætla flokkarnir að verða þegar þeir eru orðnir stórir?
5. desember 2016
Boris Johnson er umdeildur stjórnmálamaður og utanríkisráðherra í ríkisstjórn Theresu May í Bretlandi.
Boris Johnson ögrar forsætisráðuneyti Theresu May
5. desember 2016
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri eru tilgreindir í kærum sem lagðar hafa verið fram gegn stjórnendum Seðlabanka Íslands.
Aserta-menn kæra – Vilja láta rannsaka Má og fleiri toppa í Seðlabankanum
5. desember 2016
Atvinnuleysi ekki verið minna í níu ár
Á þeim átta árum sem Barack Obama hefur verið forseti Bandaríkjanna hefur orðið mikill viðsnúningur á stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum.
4. desember 2016
Benedikt ætlar að gefa út bók með myndum af fólki brosa. Ágóðinn rennur til styrtkar Tómstundasjóðs flóttabarna.
#smilewithme
Brosið er eina tungumálið sem fólk frá öllum heimshornum skilur. #Smilewithme er samstarfsverkefni Benedikts Benediktssonar og Rauða krossins.
4. desember 2016
Það er óvíst hvaða ríkisstjórn verður mynduð eftir síðustu Alþingiskosningar. Hér er ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar á ríkisráðsfundi. Hún starfar sem starfsstjórn þar til ný stjórn tekur við.
Hversu langan tíma tekur að mynda ríkisstjórn á Íslandi?
Liðnir eru 36 dagar frá kosningum og engin ríkisstjórn hefur verið mynduð. Þetta er fimmta lengsta „stjórnlausa“ tímabilið á Íslandi.
4. desember 2016
„Choi-gate“ – Yfirnáttúruleg spilling í Suður-Kóreu
Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, er í kröppum dansi eftir að upp komst um stórfellt spillingarmál sem tengist forsetanum og vinkonu hennar, Choi Soon-sil. Eftir fjöldamótmæli og óvissu hefur Park boðist til að segja af sér.
4. desember 2016
Logi segist „pínu spenntur“ fyrir viðræðunum á morgun
Formaður Samfylkingarinnar segist hlakka til að vinna undir verkstjórn Pírata í fimm flokka viðræðum á morgun.
4. desember 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Ris og fall Olympique Lyonnaise
4. desember 2016
Ekki er allt sem sýnist. Umbúðir og útlit LEPIN-kubba eru nær alveg eins og af LEGO-kubbum.
Kubbaframleiðandi kljáist við Kínverja
LEPIN er kínverska eftirmynd LEGO en er alls ekki á vegum LEGO-fyrirtækisins danska. LEGO ætlar að höfða mál gegn LEPIN.
4. desember 2016
GDS2017: Að gera vímuefnanotkun öruggari
3. desember 2016
Trans konan sem skók tennisheiminn
Tennisferillinn hjá Rennée Richards var óvenjulegur.
3. desember 2016
Nico Rosberg fagnaði heimsmeistaratitlinum á verðlaunaafhendingu FIA í Vín í gær.
Vann þá bestu og vill ekki meira
Nico Rosberg, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, er hættur í kappakstri. Ákvörðun hans kom öllum að óvörum.
3. desember 2016
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Fyrstu áfangarnir klárast um áramót
Reykjavíkurborg kynnti stöðu loftslagsmála í Ráðhúsinu í gær. Árlegur fundur verður haldinn til þess að gera grein fyrir árangrinum sem náðst hefur í loftslagsmálum.
3. desember 2016
Þorsteinn Víglundsson.
Guðni gerði mistök þegar hann veitti umboð aftur
3. desember 2016
Er bylgja þjóðernissinna handan við hornið í Evrópu?
Bryndís Ísfold rýnir í dínamískar breytingar á landslagi alþjóðastjórnmála.
3. desember 2016
Fjöldi heimagistinga í Reykjavík hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takti við aukinn straum ferðamanna hingað til lands.
AirBnB gefur eftir í baráttunni við löggjafa í Evrópu
3. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarty og Einar Brynjólfsson eru forsvarsmenn Pírata í stjórnarmyndunarferlinu.
Fyrsti formlegi fundurinn á mánudag
3. desember 2016
Staðan aldrei verið betri
Það er óhætt að segja að staða þjóðarbússins hafi batnað mikið á undanförnum misserum.
2. desember 2016
Birgitta Jónsdóttir ræddi við fjölmiðla eftir fund sinn með forseta Íslands.
Píratar gera ekki tilkall til forsætisráðuneytisins
2. desember 2016
Píratar bættu miklu við sig í alþingiskosningunum 29. október.
Birgitta fær umboð til stjórnarmyndunar
2. desember 2016
Krummi
2. desember 2016
Birgitta boðuð á Bessastaði klukkan 16
2. desember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
365 er að njósna um netnotendur sína. Eða hvað?
2. desember 2016
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Tími ákvarðana í borgarsamgöngum er „svolítið núna“
Borgarlína er eitt af meginverkefnunum í borgarskipulaginu, segir borgarstjóri. Þessi stefnumörkun sparar bæði peninga og opnar fleiri samgöngutækifæri á höfuðborgarsvæðinu.
2. desember 2016
Bjarni vill þriggja flokka stjórn – Katrín vill geyma viðræður fram yfir helgi
2. desember 2016
Samstaða um langtímahugsun
2. desember 2016
Samráð sem beindist gegn almenningi
Dómur Hæstaréttar í verðsamráðsmáli byggingavörurisa dregur nýja línu í sandinn í samkeppnismálum.
2. desember 2016
Katrín veltir upp þjóðstjórn og nýjum kosningum
2. desember 2016
Ingrid Betancourt lifði af yfir 6 ár í haldi mannræningja í dýpstu frumskógum Kólumbíu.
Uppspretta andans er innra með okkur – Eftirlifendur gíslatöku segja sögu sína
Tvær konur sem teknar voru til fanga af skæruliða- eða hryðjuverkahópum ræða saman á einlægan máta. Þær segja frá því hvernig þær náðu að halda geðheilsunni og tapa ekki sjálfum sér í leiðinni.
1. desember 2016
Guðni boðar formenn flokka á fund á morgun
1. desember 2016
Sushi Samba má ekki heita Sushi Samba
1. desember 2016
Útgáfa eftirlifenda árásanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo seldist í meira en 70.000 eintökum í Þýskalandi. Nú kemur Charlie Hebdo í fyrsta sinn út á þýsku.
Charlie Hebdo: Merkel góð í fjögur ár með nýju pústi
Þjóðverjar fá nú kalda matið frá franska skopritinu Charlie Hebdo. Á þýsku.
1. desember 2016
Katrín og Bjarni hefja ekki formlegar viðræður
1. desember 2016
Hismið
Hismið
Aldrei vanmeta eftirlitsmanninn
1. desember 2016
Viðreisn og Björt framtíð að ræða við Samfylkingu og Pírata
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að hann og Óttarr Proppé hafi í gær rætt við leiðtoga Samfylkingarinnar og Pírata. Flokkarnir séu að fara yfir málefnaáherslur sínar.
1. desember 2016
HS Orka losnar út úr orkusölusamningi við Norðurál
1. desember 2016