„Choi-gate“ – Yfirnáttúruleg spilling í Suður-Kóreu
Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, er í kröppum dansi eftir að upp komst um stórfellt spillingarmál sem tengist forsetanum og vinkonu hennar, Choi Soon-sil. Eftir fjöldamótmæli og óvissu hefur Park boðist til að segja af sér.
4. desember 2016