Jörðin brann undir fótum danska forsætisráðherrans en hann fann slökkvitækið
Staða Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sem formaður Venstre var talin afar veik fyrir helgi. Nú virðist hann, að öllum líkindum, hafa slegið vopnin úr höndum þeirra sem farnir voru að gjóa augum á formannsstólinn.
20. nóvember 2016