Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Forstjóri MS: Fyrirtækið misnotaði ekki markaðsráðandi stöðu
21. nóvember 2016
Sekt lækkuð og búvörulög sögð æðri samkeppnislögum
21. nóvember 2016
Höft losuð og samkomulag við tryggingarfélög fellt úr gildi
21. nóvember 2016
Sigrún Björk Cortes
Kjaramál kennara er eitt –úrbætur í menntamálum annað
21. nóvember 2016
Svört skýrsla gefur eignasölu Landsbankanum falleinkunn
21. nóvember 2016
Fá 2.400 krónur í uppbót fyrir hvert barn
Atvinnuleitendur fá desemberuppbót, og munu jafnframt fá rúmlega 2.400 krónur í aukauppbót fyrir hvert barn sem þeir hafa á framfæri. Sú aðgerð á að kosta 8-8,7 milljónir króna.
21. nóvember 2016
Ríkisendurskoðun gagnrýnir fjölmargar sölur Landsbankans
21. nóvember 2016
Fleiri vilja VG, Bjarta framtíð og Viðreisn í ríkisstjórn en Sjálfstæðisflokkinn
Kjósendur Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákváðu sig helst á kjördag hvað þeir ætluðu að kjósa en kjósendur Sjálfstæðisflokks ákváðu sig helst meira en mánuði fyrr. Flestir vilja Vinstri græn í ríkisstjórn en fæstir Samfylkingu.
21. nóvember 2016
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er lykilmaður í þingflokki Viðreisnar. Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna og verðandi forsætisráðherra, náist að mynda fimm flokka ríkisstjórn.
Ríkisfjármálastefna stóra hindrunin á leið flokkanna fimm
21. nóvember 2016
Brúin mikla
Fá svæði í veröldinni hafa vaxið jafn mikið í hinum vestræna heimi og Seattle-svæðið á undanförnum árum. Svæðið iðar af lífi. Tæknifyrirtæki hafa vaxið hratt og útflutningur frá svæðinu sömuleiðis. Þarna gætu legið mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki.
21. nóvember 2016
Fyrstu úrsagnir úr Alþjóða sakamáladómstólnum í Haag
Rússland hefur ákveðið að hætta að styðja Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag. Áður höfðu Suður-Afríka, Gambía og Búrúndi gert slíkt hið sama á þessu ári. Er að fjara undan tilverugrundvelli dómstólsins?
20. nóvember 2016
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið
Ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka
20. nóvember 2016
Ein pilla á dag kemur skapinu í ólag
20. nóvember 2016
Stefnt að formlegum viðræðum um fimm flokka ríkisstjórn
20. nóvember 2016
Týndu stelpurnar sem urðu vitni að morði
20. nóvember 2016
Höskuldur Ólafsson er bankastjóri Arion banka og Birna Einarsdóttir stýrir Íslandsbanka. Báðir bankarnir lánuðu háar fjárhæðir til Havila.
Havila á leið í þrot – Íslenskir bankar lánuðu milljarða
Lán íslenskra banka til norsks félags sem þjónustar olíuiðnaðinn, og voru veitt á árunum 2013 og 2014, eru að mestu töpuð. Félagið, Havila Shipping ASA, rambar á barmi gjaldþrots.
20. nóvember 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Útlitið er svart í Hamborg
20. nóvember 2016
Jörðin brann undir fótum danska forsætisráðherrans en hann fann slökkvitækið
Staða Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sem formaður Venstre var talin afar veik fyrir helgi. Nú virðist hann, að öllum líkindum, hafa slegið vopnin úr höndum þeirra sem farnir voru að gjóa augum á formannsstólinn.
20. nóvember 2016
Farsímamarkaði bróðurlega skipt í þrennt
20. nóvember 2016
Vantar 350 kíló af kannabis
19. nóvember 2016
Forsvarsmenn flokkanna fimm hittast aftur á morgun
19. nóvember 2016
Var flugvél pólska forsetans grandað?
Flugslys skók pólsk stjórnmál árið 2010. Nú, sex árum síðar, er það aftur komið á dagskrá. Stjórnvöld telja mögulegt að atburðurinn hafi ekki verið slys heldur skipulagður glæpur.
19. nóvember 2016
Bjarki Þór Jónsson
Spilum saman!
19. nóvember 2016
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Hvernig nærbuxur notar þú?
19. nóvember 2016
Fimm flokkar í einu herbergi reyna að finna fordæmalausa lausn
Forsvarsmönnum fimm flokka verður safnað saman inn í herbergi síðar í dag. Á þeim fundi þurfa þeir að sannfæra hvorn annan um að flókin, viðkvæm og fordæmalaus ríkisstjórn þeirra frá miðju til vinstri sé möguleg. Úr gæti orðið fyrsta ríkisstjórn Íslandssö
19. nóvember 2016
Helgi Hrafn myndi íhuga að verða ráðherra
19. nóvember 2016
Verðmiði Eimskipafélagsins hækkar sífellt
Þrátt fyrir miklar sveiflur, upp og niður, hjá mörgum félögum í kauphöllinni að undanförnu þá hefur Eimskipafélagið átt góðu gengi að fagna.
19. nóvember 2016
Trump reynir að semja sig frá málsóknum vegna svika
Þrátt fyrir að hafa unnið kosningasigur í Bandaríkjunum stendur Donald J. Trump enn í stórræðum vegna svika í tengslum við Trump University.
18. nóvember 2016
Flokkarnir fimm funda saman á morgun
18. nóvember 2016
Hörður S. Óskarsson
Tökum til
18. nóvember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Fagfólk mun leita yfir lækinn til Windows
18. nóvember 2016
Allra augu á OPEC-ríkjunum
Olíuframleiðsluríkin í OPEC halda ársfund sinn 30. nóvember í Vín. Fjárfestar á markaði horfa til fundarins með mikilli spennu. Fari svo að samkomulag náist um minni framleiðslu, gæti olíuverð rokið upp.
18. nóvember 2016
Tvær stúlkur á mótmælum í Madríd á Spáni 7. nóvember 2016
Íslenski kvennafrídagurinn innblástur mótmæla í Frakklandi
Franskar og spænskar konur mótmæltu kynbundnum launamun og ofbeldi á dögunum og krefjast kjarajafnréttis og útrýmingar ofbeldis á konum og stúlkum.
18. nóvember 2016
Katrín Júlíusdóttir nýr framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
18. nóvember 2016
Ríkið og bændur með átta af tólf fulltrúum í hóp um endurskoðun búvörusamninga
Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur verið skipaður, mánuði síðar en til stóð. Fulltrúum í hópnum hefur verið fjölgað úr sjö í tólf. Launþegar, atvinnulífið og neytendur eiga fjóra fulltrúa. Ávísun á engar breytingar, segir Ólafur Stephensen.
18. nóvember 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, á Bessastöðum 5. apríl síðastliðinn. Hann sagði af sér embættinu síðar sama dag.
Vill ekki svara því hvort Ólafur Ragnar hafi ætlað að mynda utanþingsstjórn
18. nóvember 2016
The Economist: Styrking krónunnar áhættuþáttur
Fagtímaritið The Economist telur að þrátt fyrir jákvæðar hagtölur á Íslandi í augnablikinu, ekki síst vegna vaxandi ferðaþjónustu, þá geti brugðið til beggja vona.
18. nóvember 2016
57 íslenskir sjómenn grunaðir um skattaundanskot
18. nóvember 2016
Ríkið seldi Lyfju til Haga fyrir 6,7 milljarða
17. nóvember 2016
Falsaðar fréttir náðu meiri útbreiðslu en alvöru fréttir
Síðustu þrjá mánuði kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum fengu tuttugu vinsælustu fölsuðu fréttirnar miklu meiri virkni á Facebook en tuttugu vinsælustu alvöru fréttirnar.
17. nóvember 2016
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Stóru fjölmiðlarnir brugðust litlu flokkunum í kosningunum
17. nóvember 2016
Vanvirðing á starfi kennara er óþolandi
17. nóvember 2016
Samfylkingin frestar varaformannskjöri vegna ríkisstjórnarþreifinga
17. nóvember 2016
Hismið
Hismið
Alvöru menn kunna að sitja í þögn
17. nóvember 2016
Íslendingar nota 30 sinnum meira gagnamagn en 2010
17. nóvember 2016
Er eftirsóknarvert að sitja í næstu ríkisstjórn?
Fram undan eru stór verkefni til að takast á við, lítill tími til að marka stefnu í mörgum þeirra og erfitt verður að finna jafnvægið á milli þess að mæta uppsafnaðri fjárfestingarþörf og að standa á bremsunni í eyðslu til að ofhita ekki hagkerfið.
17. nóvember 2016
Einar K. verður stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva
17. nóvember 2016
Ríkisendurskoðandi annast ekki eftirlit með bróður sínum
17. nóvember 2016
ESB gæti krafið UKIP um endurgreiðslu tuga milljóna
17. nóvember 2016
Tveir dagar á Bessastöðum
17. nóvember 2016