Ríflega 20 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Um 40 prósent af eignum íslenskra lífeyrissjóða liggur í verðtryggðum innlendum skuldabréfum. Sjóðirnir eiga ríflega 140 milljarða eignir í gegnum hlutdeildarskírteini í fjárfestingasjóðum hér á landi.
1. desember 2016