Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
HS Orka losnar út úr orkusölusamningi við Norðurál
1. desember 2016
Ríflega 20 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Um 40 prósent af eignum íslenskra lífeyrissjóða liggur í verðtryggðum innlendum skuldabréfum. Sjóðirnir eiga ríflega 140 milljarða eignir í gegnum hlutdeildarskírteini í fjárfestingasjóðum hér á landi.
1. desember 2016
Samningur við kennara setur áætlanir sveitarfélaga í uppnám
Nýundirritaður kjarasamningur við kennara mun verða stór biti að kyngja fyrir sveitarfélög verði hann samþykktur, að sögn formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1. desember 2016
OPEC ríkin ná sögulegu samkomulagi um að draga úr framleiðslu
Getur ákvörðun OPEC ríkjanna vakið verðbólgudrauginn á Íslandi? Það er hugsanlegt. Olía hefur rokið upp í verði í dag.
30. nóvember 2016
François Fillon.
Óvænt tilkoma Fillon hristir upp í frönsku forsetakosningunum
François Fillon vann stórsigur í prófkjöri hins íhaldssama Repúblíkanaflokks á sunnudaginn síðastliðinn. Sem helsti valkostur við öfgahægriframbjóðandann Marine Le Pen, veltur mikið á Fillon fyrir framtíð ESB ekki síður en framtíð Frakklands.
30. nóvember 2016
Alþingi kallað saman á þriðjudag
30. nóvember 2016
Andleg heilsa og líkamlegir kvillar – sitthvor hliðin á sama pening
30. nóvember 2016
Steinþór hættir sem bankastjóri Landsbankans
30. nóvember 2016
Bjarni Benediktsson leiðir Sjálfstæðsflokkinn en það er stærsti þingflokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar í lok október. Vinstri græn eru með næst stærsta þingflokkinn.
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn funda áfram í dag
Einn mánuður er liðinn frá Alþingiskosningunum 29. október og enn hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræða saman í dag en þeim tókst ekki að ljúka fundi sínum í gær.
30. nóvember 2016
Donald Trump hefur haldið fundi með fólki sem hann hugsar sér að gera að ráðherrum eða embættismönnum í forsetatíð sinni. Fundirnir hafa allir farið fram í gullslegnum húsakynnum Trump í New York eða í skálum golfklúbba hans.
„Ég ætla að yfirgefa viðskiptaveldið mitt frábæra að fullu“
Donald Trump ætlar að halda blaðamannafund 15. desember til að útskýra hvernig hann ætlar að skilja að hagsmuni viðskiptaveldis síns frá forsetaembættinu.
30. nóvember 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Aurelia Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein, ræða saman í höfuðstöðvum EFTA í Sviss eftir leiðtogafund samtakanna 21. nóvember síðastliðinn.
Ráðamenn Íslands og Bretlands funda vegna Brexit
Þrír kostir hafa verið kortlagðir í framhaldi af útgöngu Bretlands úr ESB. Brexit-mál eru í forgangi hjá íslenska utanríkisráðuneytinu um þessar mundir.
30. nóvember 2016
Brúneggin eru víða
30. nóvember 2016
Vildu kanna orðróm um að Íranskeisari fengi hæli á Íslandi
Átti Íranskeisari að fá hér pólitískt hæli? Í bréfi sem birt hefur verið á vef Wikileaks kemur það til tals.
30. nóvember 2016
Þorsteinn Már Baldvinsson telur yfirmenn í Seðlabankanum hafa brotið á sér.
Kærir toppa í Seðlabankanum vegna gjaldeyrismálsins
30. nóvember 2016
Meintu vanhæfi dómara til að annast skýrslutöku hafnað
29. nóvember 2016
Kennarar og sveitarfélög semja í þriðja sinn
29. nóvember 2016
Bankar á Wall Street hafa rokið upp í verði
Trump tekur ekki við stjórnartaumunum fyrr en í janúar en frá því hann tók við sem forseti hefur verð á hlutabréfum í Bandaríkjunum rokið upp.
29. nóvember 2016
RÚV krefst þess að Vigdís dragi „órökstuddar og ósannar ásakanir“ til baka
29. nóvember 2016
Bjarni horfir til Katrínar
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa hafið viðræður til að kanna grundvöll fyrir því að vera nýr öxull við stjórnarmyndun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn þann kost að fara í ríkisstjórn með Viðreisn og Bjarta framtíð. Þeir flokkar hafa náð saman u
29. nóvember 2016
Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur í stjórnarmyndunarviðræður
29. nóvember 2016
Sindri Sigurgeirsson , formaður Bændasamtaka Íslands.
Bændasamtökin segja Brúneggjamálið óafsakanlegt
29. nóvember 2016
Vigdís segir RÚV „knésetja íslenskan landbúnað“
29. nóvember 2016
Nema þarf ný lönd
29. nóvember 2016
Bónus og Hagkaup taka Brúnegg líka úr sölu
29. nóvember 2016
Evran komin undir 120 krónur
Gengi krónunnar gagnvart evru hefur styrkst verulega að undanförnu. Er hún nú á svipuðum slóðum gagnvart krónu og í mars 2008.
29. nóvember 2016
Krónan hætt að selja Brúnegg
29. nóvember 2016
Sádi-arabar eru áhrifamesta ríkið í OPEC. Þar eru ráðamenn farnir efast um að samkomulagið verði að veruleika. Hér má sjá orkumálaráðherra landsins Khaled al-Faleh í símanum á óformlegum fundi OPEC-ríkjanna 28. september.
Rússar koma líklega í veg fyrir hækkun olíuverðsins
Samkomulag um framleiðsluþak á olíu er í uppnámi. Fundur OPEC-ríkjanna er áætlaður á miðvikudag. Markmiðið er að hækka olíuverð með því að draga úr framboði.
28. nóvember 2016
Erfitt að meta árangur sérstaks saksóknara
28. nóvember 2016
Hannes Frímann Hrólfsson er forstjóri Virðingar.
Virðing og Kvika undirrita viljayfirlýsingu um samruna
28. nóvember 2016
Ný ríkisstjórn að fæðast
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð hafa náð saman um meginatriði í myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þegar hefur náðst málamiðlun í sjávarútvegsmálum. Vinstri græn vilja ekki vera fjórða hjólið þótt það standi til boða.
28. nóvember 2016
Mikil aukning í íbúðafjárfestingu framundan
28. nóvember 2016
Útgjöld til rannsókna og þróunar mun hærri í Svíþjóð og Danmörku en á Íslandi
28. nóvember 2016
Ábyrgð á ábyrgð
28. nóvember 2016
Engar sannanir fyrir yfirlýsingum Trumps
Er Trump að verja sig áður en endurtalningin fer fram í þremur barátturíkjum? Þessu er nú velt upp eftir ótrúlegar yfirlýsingar hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna.
28. nóvember 2016
Píratar falla frá kröfu um að ráðherrar annarra séu ekki þingmenn
28. nóvember 2016
Donald Trump segir milljónir hafa kosið ólöglega
Yfirlýsingagleði hins nýkjörna forseta Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum.
27. nóvember 2016
Leiguverð upp um fjögur prósent á þremur mánuðum
27. nóvember 2016
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna aftur að ná saman
Formenn flokkanna þriggja gera nú aðra tilraun til að mynda ríkisstjórn. Þingmenn Viðreisnar voru boðaðir á fundi.
27. nóvember 2016
Óvissan í Trumplandi
Staðan í bandarískum stjórnmálum er fordæmalaus um þessar mundir. Spennan hefur verið næstum áþreifanleg í New York þar sem Donald Trump vinnur nú að því að setja saman starfslið sitt.
27. nóvember 2016
Fyrir alla sem vilja komast í Stafastuð
27. nóvember 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Aldamótalið Dynamo Kyiv
27. nóvember 2016
Mistök TPP og utanríkisarfleifð Obama
Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur tilkynnt að hann muni yfirgefa fríverslunarviðræðurnar um Trans-Pacific Partnership (TPP)-samninginn um leið og forsetatíð hans byrjar í janúar. Afleiðingarnar gætu orðið fleiri en bara efnahagslegar.
27. nóvember 2016
Fjölmiðlavíti til varnaðar
Óhætt er að segja að Se og Hør málið í Danmörku hafi varpað kastljósinu á verklag fjölmiðla í landinu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér þetta ótrúlega mál.
27. nóvember 2016
Norðurskautið
Norðurskautið
Er Reykjavík samkeppnishæf til framtíðar?
26. nóvember 2016
Topp 10: Borðspil
Senn líður að jólum. Þá grípur fólk oft í spil. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur hefur prófað ófá borðspilin.
26. nóvember 2016
Hlutabréf fallið um 12 prósent og krónan styrkst um 10 prósent á sama tíma
Góðar hagtölur hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Á sama tíma hafa hlutabréf fallið í verði og krónan styrkst.
26. nóvember 2016
Fátækum fjölgar í Danmörku
26. nóvember 2016
Illugi Gunnarsson, starfandi mennta- og menningarmálaráðherra.
Búið að tilnefna í nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla
26. nóvember 2016
Fer fram á endurtalningu í helstu barátturíkjunum
26. nóvember 2016
Fidel Castro látinn
26. nóvember 2016