Hengja bakara fyrir smið
Siðfræði á að vera leið manna til að finna út hvað sé rétt og rangt. Það er aftur á móti ekki alltaf svona einfalt og getur verið freistandi að leita að glufum í settum reglum. Nýútkomin bók eftir Øyvind Kvalnes tekst á við hlutverk siðfræðinnar.
12. nóvember 2016