Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
18% strikuðu Sigmund Davíð út
1. nóvember 2016
Stjórnarmyndun um fá mikilvæg mál
Þó ekki liggi fyrir enn hvaða flokkar muni mynda ríkisstjórn, þá er má leiða að því líkum að fá stór mál muni fá mikla athygli við stjórnarmyndun.
1. nóvember 2016
Krefjast tafarlausrar afturköllunar á ákvörðun kjararáðs
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð mótmæla ákvörðun kjararáðs um hækkun á launum ráðamanna um tugi prósenta.
1. nóvember 2016
Hvers vegna fáum við bólur?
1. nóvember 2016
Framsókn orðinn valkostur fyrir stjórn til vinstri
Tveir möguleikar virðast vera til staðar við myndun ríkisstjórnar. Annars vegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem verið er að ræða um. Gangi það ekki er vilji til að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri með aðkomu
1. nóvember 2016
Spurning er hvaða konur veljast sem ráðherrar ef Sjálfstæðisflokkurinn tekur sæti í ríkisstjórn.
Konur í meirihluta ef ekki væri fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Ef ekki væri fyrir léleg kynjahlutföll í þingflokki Sjálfstæðisflokksins væru konur líklega í fyrsta sinn í meirihluta á Alþingi. Mikið var rætt um stöðu kvenna innan flokksins fyrir kosningar. Spurning hvaða konur yrðu ráðherraefni flokksins.
1. nóvember 2016
Borgarstjóri ósáttur við Kjararáð – vill afþakka hækkun
1. nóvember 2016
Heildarlaun þeirra sem starfa við barnagæslu 318 þúsund
Laun þingmanna hækkuðu um 20 þúsund krónum meira en heildarlaun þeirra sem starfa við barnagæslu voru á síðasta ári og um átta þúsund krónum meira en laun afgreiðslufólks í dagvöruverslunum.
1. nóvember 2016
Innistæðulaus hækkun
1. nóvember 2016
Biðlaun þingmanna og aðstoðarmanna yfir 180 milljónir
1. nóvember 2016
„Hjá þeim gildir ekkert Salek samkomulag“
Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagrýnir ákvörðun kjararáðs um að hækka launa ráðamanna um mörg hundruð þúsund á mánuði.
31. október 2016
Laun æðstu embættismanna hækkuð um hálfa milljón á mánuði
31. október 2016
Birgir Hermannsson
ESB og þjóðaratkvæðagreiðslur
31. október 2016
Oddný hættir sem formaður Samfylkingar – flokkurinn ekki í ríkisstjórn
31. október 2016
Óttarr lagði til að Benedikt fengi stjórnarmyndunarumboð
31. október 2016
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Kæra næsta ríkisstjórn, mætti ég biðja um tækni- og hugvitsráðherra?
31. október 2016
Píratar vilja styðja minnihlutastjórn VG, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar
31. október 2016
Katrín tilbúin að leiða fimm flokka ríkisstjórn
31. október 2016
Kanavarpið
Kanavarpið
Var FBI að opna leið fyrir Trump að forsetastólnum?
31. október 2016
Freki karlinn er dauður...við drápum hann
31. október 2016
Af hverju hrundi Samfylkingin?
Samfylkingin stendur ekki undir nafni sem turninn á vinstri vængnum. Flokkurinn er í sárum eftir fylgishrun, og erfitt er að sjá hann ná vopnum sínum aftur, nema með nýju upphafi og miklum breytingum.
31. október 2016
Bjarni reynir að mynda ríkisstjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn
31. október 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Segir átök á flokksþingi ástæðu taps Framsóknar
31. október 2016
Viðreisn útilokar ekki samstarf með stjórnarandstöðuflokkunum
30. október 2016
Forsetinn fundar fyrst með Bjarna
30. október 2016
Hljómsveit úr myrkustu innviðum Kópavogs
30. október 2016
Bela Lugosi í hlutverki Drakúla úr samnefndri mynd frá árinu 1931.
Hrollvekjan Makt myrkranna: Drakúla heillar enn
Vampírur fara gjarnan á kreik í kringum hrekkjavöku þann 31. október ár hvert. Þær valda ótta og hræðslu en ekki síst vekja þær forvitni og dulúðin sem umlykur þær heillar.
30. október 2016
Viðreisn útilokar ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn á ný
30. október 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Byrjunarlið verstu leikmanna Newcastle síðustu 15 ára
30. október 2016
Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú!
30. október 2016
Bjarni Benediktsson mun líkast til leyfa sér að brosa hringinn í dag. Það mun Sigurður Ingi Jóhannsson þó líklega ekki gera, eftir að hafa leitt flokk sinn í gegnum verstu kosningar hans frá upphafi.
13 lykilatriði úr Alþingiskosningunum í gær
Íslenskt stjórnmálalandslag er gjörbreytt eftir kosningarnar í gær. Sjö flokkar verða á þingi, aldrei hafa fleiri konur verið kjörnar og nýlegir flokkar fengu 38 prósent atkvæða. Kjarninn fer yfir meginlínur kosninganna.
30. október 2016
Sjálfstæðisflokkur sigurvegari en stjórnin fallin
Sjálfstæðisflokkurinn fékk afgerandi besta kosningu í Alþingiskosningunum, en þegar þetta er skrifað er fylgi hans 29,5 prósent sem gefur honum 21 þingmann. Framsókn og Samfylkingin töpuðu miklu fylgi.
30. október 2016
Tveir ráðherrar Framsóknarflokksins í fallhættu
Síðasta þingsætaspáin áður en kosningaúrslit liggja fyrir metur líkurnar á því að vinstrikvartettinn geti náð meirihluta á Alþingi eftir kosningar 59 prósent.
29. október 2016
Topp 10 – Framboð sem ögruðu fjórflokknum
Í dag er kjördagur og því tilefni til að fara yfir kosningasöguna. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði sögu framboða sem hafa ögrað valdajafnvæginu á hinu pólitíska sviði.
29. október 2016
Sjálfstæðisflokkurinn í sterki stöðu – Afhroð Framsóknar og Samfylkingarinnar
29. október 2016
Ekki láta valdið spilla þér
29. október 2016
Leiðtogaumræður: Meðalframbjóðandi og Megavika
29. október 2016
Ástæða þess að kosið er í dag er Wintris-málið og mótmælin sem áttu sér stað í kjölfar þeirra.
Flokkar stofnaðir frá 2012 fá 40 prósent atkvæða
Loka Kosningaspá Kjarnans sýnir að flokkar sem stofnaðir voru á árinu 2012 eða síðar munu fá 40 prósent atkvæða í kosningunum í dag. Ríkisstjórnarflokkarnir fá samanlagt það sem þeir hafa mælst með þorra þessa árs og vinstristjórn virðist vera möguleiki.
29. október 2016
VG rak bestu baráttuna en Framsókn á vanstilltustu auglýsinguna
Kosningabaráttan fór að miklu leyti fram stafrænt. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk þar sem stjórnmálaflokkarnir kepptust við að birta kosningaáróður í myndböndum. Kjarninn rýndi í baráttu hvers fokks.
29. október 2016
Hagvöxtur í stærsta hagkerfi heimsins mun meiri en spár sögðu til
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mældist 2,9 prósent á þriðja ársfjórðungi, en flestar spár voru í kringum 2 til 2,5 prósent. Þetta vinnur frekar með Hillary Clinton end Donald Trump á síðustu metrunum.
29. október 2016
Gengið verður til kosningar á morgun, laugardaginn 29. október.
Sjálfstæðisflokkurinn vex og Píratar minnka
Ný kosningaspá var gerð síðdegis föstudaginn 28. október.
28. október 2016
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Losaðu þig undan ofbeldinu
28. október 2016
Stærsta kosningamálið
28. október 2016
Þarf virkilega að endurræsa Ísland?
28. október 2016
Stjórnvöld mótmæla fordæmalausri auglýsingu aflandskrónueigenda
28. október 2016
Lög, reglur og samningar, virðing og tillitsleysi
28. október 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Ferðaleikjatölvan Switch frá Nintendo
28. október 2016
Sigurður Ingi var í leiðtogaumræðunum á Stöð 2, þar sem kom skýrt fram að VG vilji ekki inngöngu að ESB.
Ekki fimm flokkar sem vilja sækja um aðild að ESB
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um að fulltrúar fimm af sjö flokkum vilji sækja um aðild að Evrópusambandinu.
28. október 2016
Samfylking og Framsókn stefna í sögulegt afhroð
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins og hefur verið að bæta við sig fylgi á lokasprettinum. Píratar hafa fundið stöðugleika og VG og Viðreisn geta vel við unað. En tveir rótgrónir flokkar stefna á að fá verstu útreið sína í sögunni.
28. október 2016
Samfylking með eitt prósent í yngsta aldurshópnum
28. október 2016