Píratar boða fjóra flokka í stjórnarmyndunarviðræður
Píratar ætla í stjórnarmyndunarviðræður í vikunni. Þeir hafa sent bréf til VG, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Viðreisnar með ósk um viðræður. Flokkurinn vill kynna niðurstöður þeirra viðræðna tveimur dögum fyrir kosningar.
16. október 2016