Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Heildarsöluvirði eigna 17,6 milljarðar á varnarliðssvæðinu
Íslenska ríkið hefur selt stóran hluta af fasteignum sínum á varnarliðssvæðinu til einkaaðila. Ríkið eignaðist eignirnar þegar Bandaríkjaher fór fyrir rúmum áratug.
21. desember 2016
Guardian segir engan smánaðan þjóðarleiðtoga jafn óheppinn og Sigmund
21. desember 2016
Yellen: Góð menntun lykillinn að hagsæld í alþjóðavæddum heimi
21. desember 2016
Mál á hendur Öldu Hrönn fellt niður
21. desember 2016
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á voðaverkunum í Berlín
Í yfirlýsingu frá hryðjuverkasamtökunum segja þau að liðsmaður samtakanna hafi ekið bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaðnum. Tólf létust í árásinni.
20. desember 2016
Neftóbakssala fer yfir 40 tonn á árinu
ÁTVR vill hækkun á tóbaksgjaldi á neftóbak, en sett verður met í sölu á því á þessu ári. ÁTVR treystir sér ekki lengur til þess að greina á milli munn­tó­baks og nef­tó­baks, og hefur leitað til heilbrigðisráðuneytisins með málið.
20. desember 2016
Vinstri græn ætla ekki að samþykkja lífeyrissjóðafrumvarp
20. desember 2016
Íslandsbanki greiðir 27 milljarða í arð til ríkisins
20. desember 2016
Silfrið hefur göngu sína á RÚV eftir áramót
20. desember 2016
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn
20. desember 2016
Ráðherrar fá ráðleggingar vegna hættumerkja í hagkerfinu
20. desember 2016
Kosningaþátttaka var minnst hjá ungu fólki en mest hjá þeim elstu
Eldri Íslendingar skila sér mun betur á kjörstað en þeir yngri. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mestrar hylli hjá Íslendingum á eftirlaunaaldri en Píratar hjá þeim sem skila sér síst á kjörstað.
20. desember 2016
Prestar fá ekki að heyra undir kjararáð til frambúðar
20. desember 2016
Pútín: Eina svarið að herða baráttuna gegn hryðjuverkum
Forseti Rússlands, Vladímir Pútín, segir að morðið á sendiherra Rússlands í Tyrklandi hafi átt að graf undan samskiptum Rússlands og Tyrklands, en það muni ekki gera það.
20. desember 2016
Tólf látnir eftir skelfinguna í Berlín
Tala látinna hækkaði þegar líða tók á kvöldið. Margir þeirra 48 sem slösuðust eru enn á gjörgæslu.
20. desember 2016
Níu látnir í Berlín eftir að keyrt var inn í mannfjölda á jólamarkaði
19. desember 2016
Breskur auðjöfur kaupir stóran hluta Grímsstaða
Í yfirlýsingu sem vitnað er til í frétt RÚV kemur fram að hugsunin að baki kaupunum sé sú, að vernda villtan laxastofn.
19. desember 2016
Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til neyðarfundar vegna morðsins.
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi myrtur
19. desember 2016
Koma saman til að veita heiðurslaun listamanna og ríkisborgararétt
19. desember 2016
Hættum að normalísera þvælu
19. desember 2016
Samkomulag um helstu skilmála sameiningar Kviku og Virðingar undirritað
19. desember 2016
Ólafur Arnarson
Opið bréf Neytendasamtakanna til alþingismanna
19. desember 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Valdajafnvægið í Kaupmannahöfn
19. desember 2016
Árið 2016
19. desember 2016
Tengsl smálánaveldis við sparisjóð á Siglufirði til rannsóknar
19. desember 2016
Hvaða gjaldmiðill slær krónunni við á þessu ári? Bitcoin
Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið gott ár fyrir fjárfesta sem keyptu Bitcoin.
19. desember 2016
Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.
Samfylkingin tapar en meirihlutinn í Reykjavík heldur
19. desember 2016
Reglur úr hinu daglega lífi
18. desember 2016
Nánast allir sáttir með störf Guðna Th.
18. desember 2016
François Hollande, tilkynnti að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri sem var óvænt og sögulegt því aldrei áður hefur forseti setið eitt kjötímabil og ekki sóst eftir endurkjöri.
Fjör í Frans
18. desember 2016
Sigurður Ingi segir Framsókn ekki klofinn flokk
18. desember 2016
Bensínlítrinn hækkar um þrjár krónur og kostar 190,3 krónur
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir hækkun bensíngjaldsins á næsta ári. Einnig má búast við hækkun eldsneytisverðs vegna ákvörðunar OPEC-ríkjanna um að takmarka framleiðslu sína.
18. desember 2016
Aleqa Hamm­ond, þing­maður Græn­lands, dönsku rík­is­stjórn­ina um sinnu­leysi og sagði brýnt að stjórnin tæki málið þegar í stað upp og krefðist þess að Banda­ríkja­menn hefð­ust handa við að fjar­lægja úrgang­inn sem þeir skildu eftir.
Grænlendingar hafa í hótunum við Dani og Bandaríkjamenn
18. desember 2016
Sigmundur Davíð greiddi síðast atkvæði í þingsal 8. júní
18. desember 2016
Draumur um álver í Helguvík endanlega úti
17. desember 2016
Sigmundur segir þráhyggju SDG-hópsins á RÚV vera að ágerast
17. desember 2016
Tónlistarstjörnur sem kvöddu á árinu
Tónlistarheimurinn mun gráta árið 2016 lengi.
17. desember 2016
Sigmundur Davíð gekk út úr viðtali við RÚV
17. desember 2016
Tvíhöfði í hlaðvarpi Kjarnans
Nú eru Tvíhöfðaþættirnir sem birtust í Hlaðvarpi Kjarnans veturinn 2014 og 2015 aðgengilegir á ný á vefnum. Kjarnanum hafa borist fjölmargar áskoranir um að þættirnir birtist á ný.
17. desember 2016
Paolo Gentilon tók nýverið við af Matteo Renzi sem forsætisráðherra Ítalíu. Þeir sjást hér saman í liðinni viku.
Ósigur Renzi og næstu skref á Ítalíu
Paolo Gentiloni var á sunnudaginn síðastliðinn útnefndur nýr forsætisráðherra Ítalíu og hefur staðið í ströngu þessa viku við að skipa nýja ríkisstjórn. Hún er sú 64. í röðinni eftir seinni heimsstyrjöld.
17. desember 2016
Hin eilífa tilvistarkreppa þjóðkirkjunnar
17. desember 2016
Hillary: Tölvuárásir Rússa voru árás á Bandaríkin
Hillary Clinton segir að tölvuárásir Rússa séu með alvarlegri árásum sem Bandaríkin hafi orðið fyrir í seinni tíð. Það megi ekki leyfa Pútín að komast upp þær.
17. desember 2016
Benedikt selur eignir og segir sig úr stjórn Nýherja
16. desember 2016
FBI staðfesti mat CIA á því að Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar
Rússneskir tölvuhakkarar eru sagðir hafa haft bein áhrif á gang mála í aðdraganda kosninganna í Bandaríkjunum 8. nóvember. Markmiðið hafi verið að styrkja stöðu Donalds Trump.
16. desember 2016
Svava Björk Ólafsdóttir
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
16. desember 2016
Jón Gunnarsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason vörðu öll yfir milljón í sín framboð. Þau eru nú öll á þingi.
Prófkjörsbarátta kostaði átta frambjóðendur meira en milljón
16. desember 2016
Enginn leki úr Íslandsbanka í dómaramálinu – vilja opinbera rannsókn
16. desember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tækniárið 2016 gert upp
16. desember 2016
Prestar vilja ekki fara undan kjararáði
16. desember 2016
Fyrrverandi ráðherra var ráðin í starf sérfræðings
16. desember 2016