Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti að óbreyttu. Ákveðið var að minnka framlög til sjóðsins vegna hægagangs fyrir jól. Sveitarfélög vilja helming gistináttaskatts í sinn hlut.
2. janúar 2017
Segir þjóðaratkvæði ekki í hag eða anda Sjálfstæðisflokksins
2. janúar 2017
Katrín staðfestir viðræður við Framsókn og Samfylkingu
2. janúar 2017
Um 24 prósent veltuaukning í fasteignaviðskiptum milli ára
Mikil veltuaukning varð í fasteignaviðskiptum á árinu 2016 miðað við árið á undan.
2. janúar 2017
Tíu staðreyndir um íslenskan hlutabréfamarkað 2016
Miklar sviptingar voru á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár. Styrking krónu lækkaði markaðsvirði stórra fyrirtækja um tugi milljarða og heildarvirði skráðra félaga dróst saman. Eina konan hvarf af forstjórastóli og valdir fengu að hagnast vegna aðgengis.
2. janúar 2017
Meniga notendur keyptu 300 prósent meira af Eldum rétt
2. janúar 2017
Vinstri græn og Framsókn reyna við Sjálfstæðisflokk
Morgunblaðið fullyrðir að formenn Vinstri grænna og Framsóknar séu að reyna að verða valkostur fyrir Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn. Búið að semja um ESB, sjávarútveg og landbúnað við Viðreisn og Bjarta framtíð.
2. janúar 2017
Ketill Sigurjónsson
Allt að 1.600 MW af vindafli áætluð á Íslandi
1. janúar 2017
Tæknispá ársins 2017
Hver verða aðalatriðin í tæknigeiranum árið 2017? Hjálmar Gíslason birtir nú árlega tæknispá sína og þar eru aðgerðir vegna falskra frétta, sjálkeyrandi bílar og Quiz-up áhrifin öll ofarlega á blaði.
1. janúar 2017
Styrkur þjóðfélags ekki mældur í hagvexti heldur framkomu við þá sem minna mega sín
1. janúar 2017
Minnst 39 látnir eftir skotárás á næturklúbb í Tyrklandi
1. janúar 2017
Konungur hljóðfæranna þrjú hundruð ára
Um þessar mundir eru þrjú hundruð ár síðan hljóðfærið sem iðulega er nefnt konungur hljóðfæranna varð til. Slagharpan, eða píanóið, á engan eiginlegan ,,afmælisdag” en um aldamótin 1700 er þessa hljóðfæris fyrst getið.
1. janúar 2017
António Guterres
Friðarákall aðalframkvæmdastjórans
1. janúar 2017
Gáfaðri útgáfan af Trump
Steve Bannon er einn þeirra sem telst vera pólitískur sigurvegari í Bandaríkjunum á árinu, þrátt fyrir öfgafullar og umdeildar skoðanir. Kristinn Haukur Guðnason kynnti sér sögu hans.
31. desember 2016
Á eftir íslenskri fótboltaveislu var það íslenskt jólaboð
31. desember 2016
Sverrir Bollason
Umferðin sem birtist - og hvernig hún hvarf
31. desember 2016
Kvikan
Kvikan
Allt sem skipti máli á árinu 2016
31. desember 2016
Uppgjör kosningaspárinnar 2016
Íslendingar fengu tækifæri til þess að kjósa í lýðræðislegum kosningum tvisvar á árinu sem er að líða. Í aðdraganda forsetakosninga og alþingiskosninga gerði Kjarninn kosningaspá í samstarfi við Baldur Héðinsson stærðfræðing.
31. desember 2016
Viðtöl ársins 2016
Kjarninn hefur birt fjölda viðtala á árinu 2016 um allt það sem þykir áhugavert og fréttnæmt hverju sinni. Hér má finna nokkur vel valin viðtöl frá árinu sem er að líða.
31. desember 2016
Segir að mistök við einkavæðingu hafi breytt bönkum í spilavíti
31. desember 2016
Hörður Ægisson ráðinn ritstjóri Markaðarins
30. desember 2016
Bjarni kominn með umboð til að mynda ríkisstjórn
30. desember 2016
Lilja D. Alfreðsdóttir
Öryggispúði fyrir Ísland
30. desember 2016
Bjarni Benediktsson boðaður á Bessastaði í dag
30. desember 2016
Búið að skipa nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla
30. desember 2016
Landsbankinn búinn að höfða mál gegn Borgun
30. desember 2016
Þetta er fullreynt
Hið ímyndaða stríð gegn fíkniefnum var áberandi á alþjóðavettvangi árinu. Óhætt er að segja að árangurinn sé lítill sem enginn. Á Fillipseyjum hefur þjóðarleiðtoginn fengið óáreittur að láta murka lífið úr þúsundum án þess að nokkur geri neitt.
30. desember 2016
Íslenskir hápunktar ársins í myndum
Árið 2016 var viðburðaríkt í íslensku þjóðlífi. Kjarninn fylgdist með helstu atburðum í návígi í gegnum ljósmyndavélina og sagði frá á vefnum. Hér eru nokkrir hápunktar ársins 2016.
30. desember 2016
Dagur Hjartarson
Keisarinn í kassanum
30. desember 2016
Forsetinn með buffið
30. desember 2016
Vopnahlé samþykkt í Sýrlandi
Vopnahlé hefur verið samþykkt af stjórnvöldum og uppreisnarmönnum í Sýrlandi, fyrir tilstilli Rússa og Tyrkja. Vonast er til að friðarviðræður fylgi í kjölfarið.
29. desember 2016
Hismið
Hismið
Áramótabomba Hismisins
29. desember 2016
Ásdís Kristjánsdóttir
Árið 2017: Hver ætlar að vera ábyrgur?
29. desember 2016
Magnús Geir: Ekki tilefni til afsökunarbeiðni frá RÚV
29. desember 2016
Svipmyndir af erlendum vettvangi 2016
Árið 2016 hefur markast af frekari átökum á alþjóðavettvangi og uppgangi þjóðernispopúlisma. Brexit, Trump, Sýrland, ISIS og margt fleira er reifað hér að neðan í myndum ársins af erlendum vettvangi.
29. desember 2016
Áróður
29. desember 2016
Á Kúbu eftir Castro
Fídel Castro var einn langlífasti og áhrifamesti leiðtogi samtímans. Eftir fráfall hans spyrja Kúbverjar og heimsbyggðin hvað tekur við. Hafliði Sævarsson skrifar frá Havana.
29. desember 2016
Sigmundur vill afsökunarbeiðni frá RÚV
29. desember 2016
Segir að Sjálfstæðisflokkur eigi að leiða næstu ríkisstjórn
28. desember 2016
Einræðistaktar Erdogan
2016 hefur verið viðburðaríkt ár í Tyrklandi. Aukin tíðni hryðjuverkaárása, misheppnuð valdaránstilraun, auknir einræðistaktar hjá forseta landsins, Recep Tayyip Erdogan, og átökin í Sýrlandi hafa sett djúp stjórnarfarsleg spor í landinu.
28. desember 2016
Öll hjól á fullri ferð
Hagvöxtur er mikill, krónan hefur styrkst hratt, verðbólgan hefur haldist í skefjum og laun hækkað langt umfram framleiðni. Óhætt er að árið 2016 hafi einkennst af miklum efnahagslegum krafti.
28. desember 2016
Þórólfur Matthíasson
Ferðamannahagfræði fyrir byrjendur
28. desember 2016
Bjarni Halldór Janusson
Reynslan göfgar
28. desember 2016
25 merkilegustu fréttamál ársins 2016
Kjarninn hefur fjallað um fjölda fréttamála á árinu 2016. Hér eru 25 merkilegustu fréttamál ársins að mati ritstjórnar Kjarnans.
28. desember 2016
Fréttamiðlar RÚV njóta mest trausts og fæstir vantreysta þeim. Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn með næst minnst vantraust á eftir miðlum RÚV
28. desember 2016
Verðlagsnefnd búvara hækkar verð á mjólk
28. desember 2016
Aðsendar greinar ársins 2016
28. desember 2016
Sigurjón hættir á Hringbraut
28. desember 2016
Íslendingar flytja burt þrátt fyrir góðærið
Mun fleiri Íslendingar hafa flutt burt frá landinu á undanförnum þremur árum en aftur til þess. Ástæðurnar eru nokkrar. Hér eru ekki að verða til „réttu“ störfin, lífsgæði sem mælast ekki í tekjuöflun standast ekki saog það er neyðarástand á húsnæðismark
28. desember 2016
Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air.
Skúli viðskiptamaður ársins en Borgun verstu viðskiptin
28. desember 2016