Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Katrín óskar eftir fundi - Hvers vegna var skýrslan ekki birt fyrir kosningar?
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd um skýrsluna um aflandseignir Íslendinga.
7. janúar 2017
Kínverjar kaupa fótboltann
Langlaunahæstu fótboltamenn í heimi eru nú í Kína. Verður deildarkeppnin í Kína orðin sú sterkasta eftir tíu ár? Ekki gott að segja. En það er markmiðið.
7. janúar 2017
Strákarnir okkar til Kína
7. janúar 2017
Hvað gerist árið 2017?
Árið 2017 verður viðburðaríkt og spennandi ef marka má stutta yfirferð yfir þau mál sem verða til umfjöllunar.
7. janúar 2017
Fólkið sem stal frá okkur hinum
7. janúar 2017
Pútín sagður hafa fyrirskipað tölvuárásir á framboð Hillary Clinton
Forseti Rússlandi vildi að tölvuárásum yrði beitt til að hjálpa Donald Trump að verða forseti, að því er segir í skýrslum leyniþjónustustofnanna Bandaríkjanna.
7. janúar 2017
Komu aflandspeningar til landsins á afslætti?
Í skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga í skattaskjólum er því velt upp hvort fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands hafi verið notuð til koma eignum úr skattaskjólum inn í landið.
7. janúar 2017
Tekinn! Hvernig leitar lögregla uppi og tekur á neysluskömmtum víðs vegar um heiminn?
6. janúar 2017
Gríðarlegt umfang skattaskjólseigna Íslendinga
Þeir Íslendingar sem hafa verið í aðstöðu til þess hafa frá fornu fari sumir hverjir leitað leiða til þess að flytja fé úr landi, ýmist til þess að forðast skattgreiðslur, leyna auðlegð sinni eða firra sig þeirri gengisáhættu sem fylgir íslensku krónunni.
6. janúar 2017
GDS2017: Vímuefnanotkun eftir aldri
6. janúar 2017
Uppsafnaðar eignir Íslendinga í skattaskjólum 350 til 810 milljarðar
6. janúar 2017
Starfshópur endurskoði lög um kaup útlendinga á bújörðum
6. janúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tækin sem rötuðu í jólapakkana
6. janúar 2017
Brynjar: Engum dytti í hug að gera 25 ára strák að ráðherra
6. janúar 2017
Guðmundur Örn Hauksson er einn þeirra sem ákærður er í SPRON-málinu.
Tvö hrunmál á dagskrá Hæstaréttar á næstu vikum
6. janúar 2017
Árni Kristjánsson
Stoltur Marxisti svarar fyrir sig
6. janúar 2017
May og Trump ætla að hittast í vor
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, setti sig í samband við Donald Trump eftir að ljóst var að hann hefði sigrað í kosningunum 8. nóvember.
6. janúar 2017
Fjölgun ferðamanna í fyrra var langt umfram spár
Samtals komu um 1,8 milljónir ferðamanna í fyrra til landsins, en þeir voru um 1,2 milljónir árið 2015.
6. janúar 2017
Skýrsla um tölvuárásir Rússa gerð opinber í næstu viku
Mikill titringur er sagður í röðum bæði Demókrata og Repúblikana vegna upplýsinga sem CIA segist búa yfir um tölvuárásir Rússa í aðdraganda kosninganna 8. nóvember.
5. janúar 2017
VÍS kaupir 22 prósent hlut í Kviku
Tryggingarfélagið greiðir 1.650 milljónir í reiðufé fyrir hlutinn.
5. janúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Miklu fleiri ferðamenn – Falin loftlagsmál?
5. janúar 2017
Hismið
Hismið
Janúar-realisminn
5. janúar 2017
Enginn greiddi atkvæði gegn fjáraukalögunum
Í fjáraukalögum var samþykkt að veita 100 milljónum króna úr ríkissjóði til að halda uppi verði á lambakjöti á innanlandsmarkaði. Enginn stjórnmálaflokkur greiddi atkvæði gegn lögunum sem voru samþykkt með minnihluta atkvæða. Björt framtíð og Viðreisn s
5. janúar 2017
Látið íslensku pylsuna í friði!
5. janúar 2017
Hliðið opnast enn meira inn á alþjóðamarkaði
Íslenskir lífeyrissjóðir áttu eignir upp á tæplega 3.300 milljarða króna í lok árs. Þeir hafa nú fengið heimildir til að fjárfesta meira í útlöndum en verða að fara varlega.
5. janúar 2017
Benedikt líklegur fjármálaráðherra
Unnið er eftir því að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ljúki fyrir vikulok.
5. janúar 2017
Nýtt líffæri skilgreint
4. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna á lokametrunum
Byrjað er að skipta ráðuneytum milli þeirra flokka sem sitja munu í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, takist að klára hana á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm ráðuneyti en Viðreisn vill sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Ekki hefur verið s
4. janúar 2017
Heiðar Guðjónsson
Dómsdagur og Marxismi
4. janúar 2017
Bjarni Jónsson
Hvað er það sem prestarnir misskilja?
4. janúar 2017
Geir gefur ekki kost á sér til endurkjörs
4. janúar 2017
Rannsóknum hætt á hluta Drekasvæðisins
4. janúar 2017
Kvikan
Kvikan
Það er ekki „geðveiki“ að gagnrýna misskiptingu gæða
4. janúar 2017
Brynhildur Pétursdóttir ráðin til Neytendasamtakanna
4. janúar 2017
Skýrsla um umfang skattaskjólseigna enn í bið
Skýrsla um umfang skattaskjólseigna Íslendinga var tilbúin í byrjun október. Hún átti að koma fyrir Alþingi þegar það kom saman en af því hefur ekki enn orðið.
4. janúar 2017
Starbucks hyggst opna tólf þúsund ný kaffihús á fjórum árum
Risinn Starbucks hefur ekki enn opnað kaffihús á Íslandi en það er ekki víst að það þurfi að bíða lengi eftir því. Á næstu fjórum árum verða að opnuð 8 ný Starbucks-kaffihús á hverjum degi, gangi vaxtaráform fyrirtækisins eftir.
4. janúar 2017
Þingmenn innan Sjálfstæðisflokks efast um samstarf við miðjuflokka
4. janúar 2017
Ivanka Trump verður nágranni Geirs Haarde
Verðandi forsetadóttirin Ivanka Trump er sögð vera búin að festa sér hús í Washington, gegnt íslenska sendiráðsbústaðnum.
3. janúar 2017
Ford hættir við nærri 200 milljarða uppbyggingu í Mexíkó
Donald J. Trump gagnrýndi stjórnendur Ford og svo virðist sem hlustað hafi verið á hann. Uppbygging fyrirtækisins verður í Michigan en ekki í Mexíkó.
3. janúar 2017
Sverrir Bollason
Umferðin mín og umferðin þín
3. janúar 2017
Áramótaheitið var að læra söng – safnar fyrir tónleikum
Berta Dröfn setti sér áramótaheit fyrir sex árum um að læra söng af fullum krafti. Nú er hún útskrifuð með hæstu einkunn úr meistarnámi á Ítalíu, og safnar fyrir einsöngstónleikum á Karolina fund.
3. janúar 2017
Nýr tónn í ávörpum æðstu ráðamanna
Áherslur áramótaávarpa forseta og forsætisráðherra um áramótin 2015/2016 voru á mennina sem fluttu þau og þeirra verk. Áherslurnar nú voru allt aðrar.
3. janúar 2017
Róbert og Brynhildur skrá sig úr Bjartri framtíð
3. janúar 2017
Polarsyssel er eina skip Fáfnis Offshore sem er fullsmíðað og með verkefni.
Rifta samningi við Fáfni um skipasmíði og krefjast bóta
Norsk skipasmíðastöð hefur rift samningi við íslenska félagið Fáfni Offshore um smíði skips fyrir það. Hún ætlar að krefjast bóta og selja skipið, sem er ekki fullbúið, upp í skuldir. Sápuóperan um Fáfni Offshore heldur áfram.
3. janúar 2017
Stattu upp!
3. janúar 2017
Lilja vill ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum
3. janúar 2017
Rýnum stöðuna til gagns
3. janúar 2017
Fjórtán þingmenn hafa ekki skilað hagsmunaskráningu
3. janúar 2017
Umferð á hringveginum eykst mikið milli ára
Umferð jókst hlutfallslega mun meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Mesta aukningin varð á austurlandi.
2. janúar 2017
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti að óbreyttu. Ákveðið var að minnka framlög til sjóðsins vegna hægagangs fyrir jól. Sveitarfélög vilja helming gistináttaskatts í sinn hlut.
2. janúar 2017