Katrín óskar eftir fundi - Hvers vegna var skýrslan ekki birt fyrir kosningar?
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd um skýrsluna um aflandseignir Íslendinga.
7. janúar 2017