Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ari Trausti Guðmundsson
Veðurfar og lífsstíll: Erfitt að ríma saman
22. janúar 2017
Minni matarsóun og aukin verðmæti með framleiðslu á lambainnmat
Markmið Pure Natura er að nota slátrunarafganga sem annars færu til förgunar til framleiðslu á bætiefnum úr lambainnmat. Betri nýting þýðir á endanum hærra verð fyrir hvert lamb sem bóndi leiðir til slátrunar.
22. janúar 2017
Yahya Jammeh í opinberri heimsókn á Filippseyjum. Jammeh yfirgaf Gambíu í nótt en óvíst er hvert hann hélt í útlegð sína. Tveggja áratuga harðstjórn hans er því lokið.
Einræðisherrann í útlegð og nýkjörinn forseti tekur við
Adama Barrow var á fimmtudag svarinn inn í embættið í nágrannalandinu Senegal en Yahya Jammeh hefur neitað að víkja úr embætti. Hermenn frá vestur-afrískum ríkjum marseruði inn í Gambíu til að þrýsta á hann að víkja. Jammeh lét undan þrýstingi í nótt.
22. janúar 2017
Landamæragæsla á Danmerkurenda Eyrarsundsbrúarinnar.
Langa landamæratilraunin
Landamæragæsla sem Danir tóku upp og átti að gilda í tíu daga stendur enn og enginn veit hvenær henni lýkur. Kostnaðurinn við gæsluna er mikill og deilt er um gagnsemina.
22. janúar 2017
Douglas DC-3 flugvél Bandaríkjahers brotlenti á Sólheimasandi árið 1973. Flak vélarinnar situr enn í sandinum og er orðið að vinsælum ferðamannastað þrátt fyrir að vera illa leikið af veðrum og vindum.
Lofuðu Vegagerðinni að opna veginn aftur en náttúruvernd ræður för
Landeigandi á Sólheimasandi þar sem flugvélarflak er orðið að vinsælum ferðamannastað segja náttúruvernd valda því að lokað hefur verið fyrir bílaumferð á sandinum.
22. janúar 2017
Donald Trump og Vladimír Pútín hafa þegar verið prentaðir saman á bolla. Það munu líða margir mánuðir þar til þeir drekka saman úr Reykjavíkurmerktu stellinu í Höfða ef marka má orð talsmans Kremlar.
Pútín er tilbúinn að hitta Trump
Pútín er sagður vera tilbúinn til að funda með Trump. Undirbúningur slíks fundar mun hins vegar taka marga mánuði, segir talsmaður Kremlar. Pútín hyggist eiga símtal við Trump á næstu dögum.
21. janúar 2017
Topp 10: Tölvuleikir
Hvað eru bestu tölvuleikir sem hafa verið búnir til? Sitt sýnist hverju, svo mikið er víst. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tók saman sinn uppáhalds lista.
21. janúar 2017
Fjórum fréttamönnum fréttastofu 365 miðla hefur verið stefnt vegna fréttaflutnings af Hlíðamálinu svokallaða.
Fréttamönnum 365 stefnt vegna umfjöllunar um Hlíðamálið
21. janúar 2017
Forkosningar Sósíalistaflokksins í Frakklandi: Hætta til hægri, upplausn til vinstri
Manuel Valls, Arnaud Montebourg og Benoit Hamon eru taldir líklegastir til þess að taka við af Francois Hollande sem frambjóðandi Sósíalista í frönsku forsetakosningunum í vor. Bergþór Bjarnason fjallar um forkosningarnar.
21. janúar 2017
Ríkisstjórn Trump: Handhafar nýrra tíma
Hverjir eru þeir ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Trump sem munu hafa mest áhrif utan Bandaríkjanna og þar af leiðandi á Ísland?
21. janúar 2017
Sýrland er í raun ekki lengur til
Fram að arabíska vorinu var Sýrland leiðinlega, stöðuga ríkið í Miðausturlöndum. Þetta gífurlega söguríka menningarland er ekki lengur til, og það er ekkert sem bendir til annars en áframhaldandi stríðs, segir Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor.
21. janúar 2017
Gylfi Magnússon
Hlutabréf (og kvótar) af himnum ofan
21. janúar 2017
Trump sagður boða „tæra þjóðernishyggju“
Ræða Donalds Trumps fær ekki háa einkunn hjá mörgum af stærstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Í New York Times er ræða hans þegar hann tók við sem forseti, sögðu hafa verið myrk, köld og ógnvekjandi.
21. janúar 2017
Fjárfestirinn af Wall Street mætir í Hvíta húsið
Donald J. Trump er orðinn 45. forseti Bandaríkjanna. Magnús Halldórsson fylgdist með sögulegum valdaskiptum í Bandaríkjunum frá Seattle.
20. janúar 2017
Davíð Ingason
Íslensk gestrisni á 21. öld
20. janúar 2017
Hlutfall fyrstu íbúðakaupa hefur aukist
Árið 2008 voru fyrstu kaupendur innan við 10% af viðskiptum með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrra var hlutfallið 23%. Hagfræðingur spyr hvort fyrirkomulagið á íbúðamarkaði sé að auka aðstöðumun milli hópa.
20. janúar 2017
Frekari rannsókna þörf á aflandseignum Íslendinga
20. janúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tækifæri gervigreindar eru óendanleg
20. janúar 2017
Eigið fé sjávarútvegs aukist um 300 milljarða frá 2008
20. janúar 2017
Leggja til að malbikunarstöð í eigu borgarinnar verði seld
20. janúar 2017
Trump tekur völdin í sínar hendur
Donald J. Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við valdaþráðunum frá Barack Obama. Fjárfestar eru ósammála um hvernig efnahagslífinu um reiða af í Bandaríkjunum undir hans stjórn.
20. janúar 2017
Wall Street bónusarnir hækka - Jamie Dimon fær 3,2 milljarða
Bankabónusar hjá stærstu bönkunum á Wall Street eru teknir að hækka nokkuð milli. Jamie Dimon, sem orðaður var við starf fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fær hærri bónusgreiðslu vegna 2016 en 2015.
20. janúar 2017
Fasteignaverð hækkaði um 36 prósent mælt í Bandaríkjadal
19. janúar 2017
Forstjóri SPRON og stjórnarmenn sýknaðir
Hæstiréttur sýknaði í dag Guðmund Hauksson forstjóra SPRON og stjórnarmenn sparisjóðsins.
19. janúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Óþarfa orðhengilsháttur
19. janúar 2017
Hismið
Hismið
Handbolti og snyrtivörur karla
19. janúar 2017
Stefnt að opnun á bókhaldi ríkisins í mars
19. janúar 2017
Jón Gunnarsson ræður Ólaf sem aðstoðarmann
19. janúar 2017
Límmiðar víkja fyrir umhverfisvænni merkingum
19. janúar 2017
Er allt í lagi með þig?
19. janúar 2017
Lagarde: Bretar þurfa að búa sig undir vandamál vegna Brexit
19. janúar 2017
Fyrirtækið Brúnegg til sölu
19. janúar 2017
Hlutabréf halda áfram að falla í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 85 milljarða á hálfu ári.
18. janúar 2017
Leiðréttingin er þjóðarskömm
18. janúar 2017
Tekjuhæstu tíu prósentin fengu 30 prósent af Leiðréttingunni
18. janúar 2017
Ólafur verður að bera vitni í Hauck&Aufhäuser-rannsókn
18. janúar 2017
Samningaviðræður við Breta verða „mjög, mjög, mjög erfiðar“
18. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp á tröppunum fyrir framan Bessastaðastofu eftir fyrsta ríkisráðsfundinn.
Ríkisstjórnarflokkarnir með undir 40 prósent fylgi
18. janúar 2017
Kvikan
Kvikan
Reynslulaus fjölmiðlamaður óskar eftir ráðherraembætti
18. janúar 2017
Katrín: Óásættanlegt að Bjarni neiti að koma fyrir nefndina
18. janúar 2017
Laufey Rún Ketilsdóttir.
Laufey Rún aðstoðar Sigríði Andersen
18. janúar 2017
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 15%
18. janúar 2017
Vodafone braut lög um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs
Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið rannsókn sinni á innbroti inn á vefsvæði Vodafone í nóvember 2013. Eftir innbrotið var gögnum úr því lekið á internetið. Á meðal gagnanna voru 79 þúsund smáskilaboð, meðal annars frá þingmönnum.
18. janúar 2017
Alþjóðavæðingin er lausnin ekki vandamálið
18. janúar 2017
Birgir Ármannsson er þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.
Rætt um breytingar svo auðveldara verði að kalla inn varamenn á Alþingi
18. janúar 2017
Chelsea Manning laus úr fangelsi í vor
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur náðað Chelsea Manning en hún hefði annars setið í fangelsi til 2035.
17. janúar 2017
Bjarni svarar ekki fyrir aflandsskýrslu hjá efnahags- og viðskiptanefnd
17. janúar 2017
Lögmaður hinna kærðu: Ásakanirnar eru rangar
17. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ætlar að opna bókhald ríkisins upp á gátt
17. janúar 2017
Guðjón Sigurðsson
Að lifa og deyja með reisn
17. janúar 2017