Sýrland er í raun ekki lengur til
Fram að arabíska vorinu var Sýrland leiðinlega, stöðuga ríkið í Miðausturlöndum. Þetta gífurlega söguríka menningarland er ekki lengur til, og það er ekkert sem bendir til annars en áframhaldandi stríðs, segir Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor.
21. janúar 2017