Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bandaríkin leggja 20 prósent skatt á innfluttar vörur frá Mexíkó
26. janúar 2017
Fyrstu skotin í stríðinu gegn vísindum
Ríkisstjórn Trump byrjuð að þagga niður í stofnunum sem fjalla um loftslagsvísindi. Leiðandi loftslagsvísindamaður óttast að ný bylgja loftslagsafneitunar hefjist á tímum gervifrétta.
26. janúar 2017
Guðmundur Ólafsson
Verkalýðshreyfing í vanda
26. janúar 2017
Hismið
Hismið
Konunglegar hettupeysur og herskáir fjölmiðlafulltrúar
26. janúar 2017
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Stjórnarandstaða vill nýja nefnd um stöðu landsbyggðarfjölmiðla
26. janúar 2017
Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun
26. janúar 2017
Einungis 35 prósent styðja ríkisstjórnina
26. janúar 2017
Kvikan
Kvikan
Valkvæðar staðreyndir rata inn í íslenska umræðu
26. janúar 2017
Ólafur Ólafsson fær að bera höfnun á endurupptöku undir dómstóla
26. janúar 2017
Sannleikur í hakki
26. janúar 2017
Hvíta húsið ætlar að birta vikulega yfirlit yfir glæpi innflytjenda
Donald Trump og teymi hans hyggst fylgjast náið með glæpum innflytjenda í Bandaríkjunum.
26. janúar 2017
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, sat í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum þar til fyrir skemmstu.
Sjálfstæðisflokkur gerði kröfu um að Lilja stýrði efnahags- og viðskiptanefnd
26. janúar 2017
Stefnt að útboði Arion banka um miðjan apríl
Kaupþing hyggst bjóða til sölu hlut í Arion banka en félagið á 87 prósent hlut í bankanum en ríkið 13 prósent.
26. janúar 2017
Stál í stál hjá útgerðum og sjómönnum
Sátt er ekki í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerða. Framkvæmdastjóri SFS segir að tapið í aflaverðmæti sé allt að 700 milljónir á dag.
25. janúar 2017
Bjarni spyr hvort Píratar hafi ekki getað unnt Framsókn nefndarformennsku
25. janúar 2017
Guðmundur Guðmundsson
Uppselt á brunaútsölu ríkisins, fjögurra herbergja íbúðir á 5 miljónir
25. janúar 2017
Fjármálaráðherra vill opna ársreikninga, hluthafa- og fyrirtækjaskrár
25. janúar 2017
Ólafur Teitur aðstoðar Þórdísi
25. janúar 2017
Er svarið við sýklalyfja-ónæmi í augsýn?
25. janúar 2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ritari Sjálfstæðisflokksins. Hún kemur sterklega til greina sem formaður allsherjar- og menntamálanefndar.
Stjórnarflokkarnir líklega með formennsku í öllum fastanefndum
Þingmenn Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi munu ekki fá nefndarformennsku í tveimur nefndum ef fram fer sem horfir. Líklega verða fjórar konur formenn fastanefnda og fjórir karlar, allir úr stjórnarliðinu.
25. janúar 2017
Líkamsþyngdarstuðull íslenskra kvenna hækkaði marktækt á rannsóknartímabilinu.
Íslendingar eru Ameríkanar Norðurlanda
Íslendingar eru þyngstir Norðurlandaþjóðanna, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var árin 2011-2014.
25. janúar 2017
Stjórnvöld ætla að tryggja markaðsverð fyrir orku
25. janúar 2017
Menntun, stöðugleikasjóður og nýjar alþjóðlegar víglínur
Magnús Halldórsson fylgdist með stefnuræðu forsætisráðherra og umræðum um hana á Alþingi. Hvað stóð upp úr?
25. janúar 2017
Glitnir féll í október 2008. Enn er verið að vinna úr eignum bankans.
Lykilstjórnendur Glitnis búnir að tryggja sér allt að 1,5 milljarð í bónus
25. janúar 2017
Ísland spilltast allra Norðurlanda
Ísland er í 14. sæti yfir þau ríki sem minnst spilling ríkir samkvæmt nýbirtum lista Transparency International. Hin Norðurlöndin eru öll á topp sex. Ísland hefur hrapað niður listann á undanförnum árum, sérstaklega eftir birtingu Rannsóknarskýrslunnar.
25. janúar 2017
Bændur í Bandaríkjunum ósáttir við TPP-lokun Trumps
Landbúnaður í Bandaríkjunum á mikið undir því að koma vörum á markað erlendis, ekki síst í Asíu, þar sem vöxtur hefur verið mikill. Með því að fara út úr TPP viðræðunum svonefndu er stöðu landbúnaðar í Bandaríkjunum ógnað.
25. janúar 2017
Forsætisráðherra: „Menntun er lykillinn að árangri“
Forsætisráðherra sendi fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur samúðarkveðju í stefnuræðu sinni. Hann talaði fyrir því að Íslandi stæði nú frammi fyrir tækifærum til að markað veginn til framtíðar með velgengni að leiðarljósi.
24. janúar 2017
Bernie Sanders.
55 ára fasismi
24. janúar 2017
Grettistak
Grettistak
„Ég er í miklu betri stöðu til að bregðast við hótunum en fullt af öðru fólki“
24. janúar 2017
Björn Ingi Hrafnsson er annar aðaleiganda Pressunnar.
Pressan skilar hagnaði – Skuldir sexfaldast á tveimur árum
Pressan ehf., eigandi DV og fjölda annarra fjölmiðla, hefur skilað ársreikningi. Samsteypan skuldar 444 milljónir króna en bókfærir hagnað og eignir upp á 600 milljónir. Engar upplýsingar liggja fyrir um lánveitendur.
24. janúar 2017
Sigurður Már Jónsson
Sigurður Már áfram upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
24. janúar 2017
81,4 prósent þjóðarinnar ánægð með störf Guðna Th.
24. janúar 2017
Bankamenn mokgræddu á kjöri Trumps
Samkvæmt upplýsingum sem Wall Street Journal komst yfir hafa yfirmenn hjá Goldman Sachs, JP Morgan og Morgan Stanley mokgrætt á hlutabréfasölu eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
24. janúar 2017
Skopmyndateiknarinn Kaya Mar heldur á teikningu sinni af Theresu May fyrir utan hæstarétt í London.
Skotar og Norður-Írar hafa ekkert með utanríkismálin að segja
Brexit þarf að fara í gegnum breska þingið áður en Theresa May getur óskað eftir útgöngu úr ESB. Ýmsar kröfur um breytingu á stefnu stjórnvalda hafa verið boðaðar við þinglega meðferð.
24. janúar 2017
Sigmundur Davíð talar fyrir Framsókn í kvöld
24. janúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Mega ekki byrja útgönguferli án samþykki breska þingsins
Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað um næstu skref í útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, Brexit.
24. janúar 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB á leiðinni
24. janúar 2017
Kvíðir næstu mánaðarmótum í Vestmannaeyjum
Kjaradeilur sjómanna og útgerðarfélaga hafa víðtæk efnahagsleg áhrif.
24. janúar 2017
Breyttur veruleiki – Sársaukafull aðlögun framundan?
Staða mála í hagkerfinu er sterk um þessar mundir eftir 35 mánuði í röð þar sem verðbólga hefur haldist undir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði. Uppgangur ferðaþjónustunnar hefur breytt veruleika hagstjórnar í landinu.
23. janúar 2017
Nýr bankastjóri Landsbankans ráðinn
23. janúar 2017
25 prósent landsmanna ánægð með nýju ríkisstjórnina
23. janúar 2017
Guðmundur Guðmundsson
Alveg öfugt við nágrannalöndin
23. janúar 2017
Eignameiri helmingurinn fékk 52 milljarða út úr Leiðréttingunni
23. janúar 2017
Aðeins fáeinar eignir hafa verið skráðar til skammtímaleigu eftir að ný lög tóku gildi um áramótin.
28 hafa sótt um leyfisnúmer fyrir heimagistingu
Örfáir hafa tilkynnt um heimagistingu sína til stjórnvalda eftir að ný lög tóku gildi. 28 hafa sótt um leyfisnúmer. 2.662 íslenskar skráningar er að finna á Airbnb síðustu 30 daga.
23. janúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Baskahéraðið: Stolt, hefð og fótbolti
23. janúar 2017
Engar tilkynningar vegna peningaþvættis í gegnum fjárfestingarleið
23. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt um ráðherradóm: Er ég í vitlausu leikriti?
Benedikt Jóhannesson rekur hugleiðingar sínar í kringum formlegar athafnir í fæðingu ríkisstjórnarinnar í pistli á vefsíðu sinni.
23. janúar 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Ráðuneytum verður fjölgað um eitt
23. janúar 2017
Svona sá pólski málarinn Woiciech Kossak fyrir sér atburði 22. janúar 1905 við Vetrarhöllina í St. Pétursborg.
Í þá tíð… Sunnudagurinn blóðugi 1905
Kröfuganga breytist í blóðbað sem grefur undan tiltrú Rússa á keisara sínum. Reyndist síðar vera forspilið að rússnesku byltingunni 1917.
22. janúar 2017
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, var gestur Tæknivarpsins á föstudaginn.
Hlaðvarp Kjarnans: Af gervigreind, handbolta og ekki-ráðherrum
Hlaðvarp Kjarnans var stútfullt af áhugaverðu og fróðlegu efni í vikunni. Hér eru allir þættirnir.
22. janúar 2017