Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Norðurskautið
Norðurskautið
„Frumkvöðullinn er alltaf að pitcha“
11. febrúar 2017
Mörg snjalltæki bjóða upp á stýrikerfi á íslensku. Það á þó ekki við um Apple-vörur.
Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af?
Endalokum íslenskunnar hefur lengi verið spáð en sjaldan hefur hún verið í jafnmikilli hættu og nú. Eða hvað? Sérfræðingar í íslenskri málfræði kynntu á dögunum rannsóknarverkefni sitt sem gengur út á að kanna áhrif ensku á íslensku í stafrænum heimi.
11. febrúar 2017
FME búið að kæra gagnaleka til embættis Héraðssaksóknara
Fjármálaumsvif dómara voru til umfjöllunar í fjölmiðlum í desember síðastliðnum.
11. febrúar 2017
Uppfæra rýmingaráætlanir vegna mögulegs Kötlugoss
Áætlanir um rýmingu vegna mögulegs Kötlugoss eru nú í endurskoðun. Ferðamannastraumur gerir rýminguna erfiðari.
11. febrúar 2017
Fillon í þungum sjó
Nýjar upplýsingar um greiðslur til konu François Fillon og dóttur sem eiga sér ekki eðlilegar skýringar eru að valda forsetaframbjóðandanum miklum vandræðum.
10. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ríkið haldi eftir eignarhlut í Landsbankanum en selji allt hitt
Samkvæmt eigendastefnu ríkisins er stefnt að því að selja stærsta hluta fjármálakerfisins á næstu misserum.
10. febrúar 2017
Í Svíþjóð eru magalyf aðgengileg í sjálfvali í apótekum.
Lausasölulyf í sjálfvali í apótekum? Að sjálfsögðu!
10. febrúar 2017
Bjarni biðst afsökunar á illri meðferð og vanrækslu á Kópavogshælinu
Ríkisstjórnin biður allt fatlað fólk, sem orðið hefur fyrir ofbeldi eða illri meðferð á stofnunum hér á landi, afsökunar. Allir sem voru vistaðir sem börn á Kópavogshælinu eru líka beðnir sérstaklega afsökunar.
10. febrúar 2017
Tekjutap hins opinbera af sjómannaverkfalli 3,5 milljarðar
Tekjutap ríkis og sveitarfélaga af sjómannaverkfalli eru gróft áætlað um 3,5 milljarðar króna. Að miklu leyti er það afturkræft, og innheimtist þegar sjómenn fara til vinnu á ný. Útflutningstekjur hafa minnkað um 3,5 til 5 milljarða.
10. febrúar 2017
Tveir starfshópar skipaðir vegna aflandseignaskýrslu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur skipað tvo starfhópa vegna ábendinga í skýrslu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Annar á að skoða hvernig hægt verði að minnka svarta hagkerfið, hinn milliverðlagningu.
10. febrúar 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á flokksþingi Framsóknarflokksins í október 2016. Þar tapaði hann í formannskosningum fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni.
Segir Framsóknarflokkinn hafa verið yfirtekinn í fjandsamlegri yfirtöku
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að sín pólitíska sýn sé ólík þeirri sem hópur í forystu Framsóknar hafi. Hann ætlar þó ekki að stofna nýjan stjórnmálaflokk.
10. febrúar 2017
Ótækt að dómsmálaráðherra efist um kynbundinn launamun
10. febrúar 2017
Afar misjöfn ávöxtun innlendra hlutabréfasjóða
Slæmt gengi Icelandair hefur haft mikil áhrif á ávöxtun langstærsta innlenda hlutabréfasjóðsins í yfirliti Keldunnar sem er á vegum Stefnis. Meira en fjórðungur eignasafns sjóðsins er í Icelandair bréfum.
10. febrúar 2017
Frekjan
10. febrúar 2017
Tíu staðreyndir um stöðu íslensks efnahags
Peningamál Seðlabanka Íslands voru birt í gær. Þar er farið yfir stöðuna í efnahagsmálum íslensku þjóðarinnar á árinu 2016 og framtíðarhorfur.
10. febrúar 2017
Lilja í leyfi frá störfum sínum fyrir Seðlabanka Íslands
10. febrúar 2017
Washington ríki lagði Trump aftur
Áfrýjunardómstóll staðfesti niðurstöðu alríkisdómstólsins í Washington ríkis.
10. febrúar 2017
Verðmiðinn á Marel rauk upp
9. febrúar 2017
Ragnar Þór berst við Ólafíu um formennsku í VR
9. febrúar 2017
Landsbankinn hagnaðist um 16,6 milljarða í fyrra
Hagnaður ríkisbankans dróst saman um 20 milljarða króna á milli ára. Til stendur að greiða 13 milljarða í arð. Til viðbótar hyggst bankaráð Landsbankans leggja fram tillögu um sérstaka arðgreiðslu á aðalfundi.
9. febrúar 2017
Byrjað að undirbúa stofnun stöðugleikasjóð
Bjarni Benediktsson er búinn að skipa þrjá einstaklinga í sérfræðinganefnd sem á að undirbúa löggjöf um stofnun stöðugleikasjóðs. Hann segist finna fyrir miklum þverpólitískum stuðningi við málið.
9. febrúar 2017
Róbert Wessman sýknaður af kröfu Björgólfs Thors
9. febrúar 2017
Væntanlegur forsetaframbjóðandi dæmdur í annað sinn
Alexei Navalny, stjórnarandstöðuleiðtogi í Rússlandi, var í gær dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi í annað sinn í sama máli. Navalny ætlar að bjóða sig fram til forseta árið 2018 sama hvað.
9. febrúar 2017
Vinstri græn stærsti flokkur landsins
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur stærsti flokkur landsins. Það er Vinstrihreyfingin - grænt framboð. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar milli mælinga MMR og er nú 32,6 prósent.
9. febrúar 2017
Óli Björn ætlar ekki að styðja jafnlaunavottun
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar ætlar ekki að styðja lagabreytingu sem leiðir jafnlaunavottun í lög. Dómsmálaráðherra hefur einnig efast um tilurð kynbundins misréttis á launamarkaði.
9. febrúar 2017
Hismið
Hismið
Raunhagkerfið leysir húsnæðisvandann
9. febrúar 2017
Játningar smelludólgs
9. febrúar 2017
Vaxandi spenna og verðbólga á uppleið
Það sem heldur lífi í verðbólgunni um þessar mundir er mikil hækkun fasteignaverðs. Verðbólga án húsnæðisliðarins er neikvæð um 1 prósent.
9. febrúar 2017
Voru milljarða flugvélakaup Icelandair mistök?
Í Morgunblaðinu í dag segir að flugvélar sem keyptar voru árið 2013 henti ekki flugleiðum félagsins.
9. febrúar 2017
Íbúðalánasjóður: Stígum varlega til jarðar
Íbúðalánasjóður segir skort á fasteignum fyrst og fremst vera að hækka fasteignaverð. Fara þurfi varlega.
8. febrúar 2017
Bólusetning við Zika-veirunni á næsta leiti
Zika veiran er enn að hafa dramatísk neikvæð áhrif á líf margra jarðarbúa. En mögulega ekki mikið lengur.
8. febrúar 2017
Ólöf Nordal látin
Varaformaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Ólöf Nordal, er látin fimmtug að aldri.
8. febrúar 2017
Dómsmálaráðherra: Ekkert hægt að fullyrða um „kynbundinn“ launamun
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segir „kynbundinn“ launamun vera of lítinn til að hægt sé að fullyrða nokkuð um kynbundið misrétti. Karlar afli almennt meiri tekna en þeir vinni meira. Á sama tíma fái konur fleiri „dýrmætar stundir með börnum sínum.“
8. febrúar 2017
Óboðleg meðvirkni gagnvart hnignun
8. febrúar 2017
Kvikan
Kvikan
„Nei þú“-taktík Bjarna Benediktssonar
8. febrúar 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Er fasteignabóla á Íslandi? Já og nei
Mikil hækkun fasteignaverðs hefur vakið spurningar um hvort fasteignabóla sé nú á landinu sem á endanum muni springa með látum.
8. febrúar 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Meginvextir Seðlabankans áfram fimm prósent
Áætlað sé að hagvöxtur hafi verið sex prósent í fyrra. Verðbólga er enn umtalsvert undir markmiði og verðbólguhorfur hafa batnað.
8. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Tekist á um Trump-bannið – „Forsetinn er ekki hafinn yfir lögin“
Í ítarlegri greinargerð Washington ríkisins segir að komubann Bandaríkjaforseta á íbúa sjö múslimaríkja sé stjórnarskrárbrot og fari auk þess gegn hagsmunum Bandaríkjanna.
8. febrúar 2017
15 hrunmálum lokið og 20 enn eftir
Ekki sér fyrir endann á meðferð hrun mála fyrir dómstólum ennþá.
7. febrúar 2017
Biðst afsökunar á ummælum um „hagsýnar húsmæður“
Benedikt Jóhannesson segir að ummæli sín hafi verið kjánaleg.
7. febrúar 2017
Frosti Ólafsson
Sísvangir græðgiskapítalistar svara Steingrími J.
7. febrúar 2017
Rúmlega fimmtungur leigjenda óttast að missa húsnæðið sitt
Yngra fólk og tekjulægri eru líklegustu samfélagshóparnir til að vera á leigumarkaði.
7. febrúar 2017
Ekkert lát á fjölgun ferðamanna: Met slegið í janúar
Fjöldi bandarískra og kínverskra ferðamanna tvöfaldaðist milli janúar í fyrra og janúar í ár. Fjöldi Kanadamanna þrefaldaðist. Aldrei hefur verið eins mikil aukning milli ára í janúar.
7. febrúar 2017
Vilja að Alþingi fordæmi tilskipun Trump gegn múslimum
Sjö þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu.
7. febrúar 2017
Píratar vilja að aðgangur að fyrirtækjaskrá verði gjaldfrjáls
Þingflokkur Pírata leggja til breytingar á lögum um fyrirtækjaskrá.
7. febrúar 2017
Rófið
Rófið
Álitlegir álar með átraskanir
7. febrúar 2017
Skoskir þingmenn munu hafna Brexit
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, segir atkvæðagreiðslu skoska þingsins um Brexit í dag vera eina þá mikilvægustu í sögu skoska þingsins. Hún hefur þó ekkert gildi í útgöngu Bretlands úr ESB.
7. febrúar 2017
Frá undirritun um orkukaup 10. maí 2016. Fyrir miðju sitja Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Hákon Björnsson, forstjóri Thorsil. Á myndinni eru líka Jón Sveinsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, og Eyþór Arnalds, stjórnarmaður í Thorsil.
Thorsil fær starfsleyfi frá Umhverfisstofnun
Thorsil hefur fengið leyfi til að reka kísilverksmiðju í Helguvik. Í leyfinu eru viðameiri kröfur gegn mengun lagðar á herðar fyrirtækisins en áður.
7. febrúar 2017
Seth A. Klarman í símanum.
Wall Street liggur yfir skrifum Klarmans
Seth Klarman er goðsögn á Wall Street en hann rekur fjárfestingarsjóð sinn frá Boston. Í bréfi til fjárfesta lýsir hann áhyggjum sínum af efnahagsstefnu Donalds Trump.
7. febrúar 2017
Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið
Forseti neðri deildar breska þingsins vill ekki bjóða Trump að ávarpa þingheim í heimsókn forsetans til Bretlands.
6. febrúar 2017