Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hismið
Hismið
Í beinni úr Ölpunum
16. febrúar 2017
Hópur fólks mótmælti sölunni á hlut Landsbankans í Borgun á sínum tíma. Á meðal þess sem stjórnendur Landsbankans voru ásakaðir um var spilling.
Hópurinn sem keypti í Borgun búinn að fá meira í arð en hluturinn kostaði
Ef Landsbankinn hefði haldið hlut sínum í Borgun í stað þess að selja hann haustið 2014 þá hefði bankinn verið búinn að fá allt söluverðið og 218 milljónir króna til viðbótar í arðgreiðslur frá fyrirtækinu.
16. febrúar 2017
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku banka.
Kvika hagnaðist um tvo milljarða í fyrra
Kvika banki, eini fjárfestingabanki landsins sem er að fullu í einkaeigu, skilaði 34,7 prósent arðsemi eiginfjár í fyrra. Til stendur að sameina Kviku og Virðingu á þessu ári.
16. febrúar 2017
Sólfar gefur konunglegri stofnun Everest-upplifun
Konunglega Landsfræðistofnun Bretlands hefur þegið EVEREST VR, sýndaveruleikaupplifun af því að klífa Everest, að gjöf frá íslenska fyrirtækinu Sólfar Studios.
16. febrúar 2017
Hið gamla, hið fúna
16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín: Það er deiluaðila að leysa málið
Ögurstund er nú í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
16. febrúar 2017
Eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða arðgreiðslu
Tillaga er um að eigendur Borgunar fái milljarða arðgreiðslu vegna ársins 2016, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðuneytið skoðar ferla og meðhöndlun upplýsinga um loðnukvóta
Hlutabréf í HB Granda ruku upp í aðdraganda þess að tilkynnt var um stóraukinn loðnukvóta.
15. febrúar 2017
Guðmundur Guðmundsson
Leigjendur læstir úti
15. febrúar 2017
Sýnilegar sprungur hjá ósamstíga ríkisstjórn
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fékk enga hveitibrauðsdaga. Þrátt fyrir að engin stór þingmál séu á dagskrá á yfirstandandi þingi þá hafa litlu málin, og daglegt amstur, dugað til að sýna hversu ósamstíga flokkarnir sem hana mynda eru á mörgum sviðum.
15. febrúar 2017
Hið opinbera myndi tapa milljarði á ári með undanþágu til útgerða
Fjármálaráðuneytið áréttar skattalöggjöf um fæðis- og dagpeninga.
15. febrúar 2017
Trump og Pútín segja fréttir af samskiptum falsfréttir
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Rússlandshneykslið vera tilraun falskra fjölmiðla til að hylma yfir mistök sem Hillary Clinton gerði í sinni kosningabaráttu. Hann viðurkennir engu að síður að gögnum hafi verið lekið.
15. febrúar 2017
Brasilísk ber gætu hjálpað í baráttunni við sýklalyfjaónæmi
Talið er að allt að 11.000 dauðsfalla í Bandaríkjunum megi rekja til sýklalyfjaónæmra MRSA baktería á ári. Mögulegt er talið að berjaseyði geti hjálpað til í baráttunni við þær.
15. febrúar 2017
Málefni Seðlabanka Íslands voru færð frá ráðuneyti Benedikts Jóhannessonar til ráðuneytis Bjarna Benediktssonar.
Málefni Seðlabankans færð til forsætisráðuneytis til að tryggja sjálfstæði hans
Æskilegt þykir að yfirstjórn Seðlabanka Íslands og samþykkt peninga- og gengisstefnu sé í öðru ráðuneyti en því sem fer með fjármál ríkisins. Þess vegna var málaflokkurinn færður milli ráðuneyta.
15. febrúar 2017
Stjórnarandstaðan tekur ekki afstöðu til óséðs jafnlaunavottunarfrumvarps
Píratar, VG og Samfylkingin vilja sjá frumvarp um jafnlaunavottun áður en flokkarnir taka afstöðu til þeirra. Framsóknarflokkurinn hefur ekki rætt frumvarpið.
15. febrúar 2017
Við þurfum fleiri góðar fyrirmyndir
Hvernig getum við eignast fleiri alþjóðleg fyrirtæki sem verðandi leiðandi á sínu sviði? Nýsköpunar- og rannsóknarstarf er lykilatriði.
15. febrúar 2017
Framboð Trump í sambandi við Rússa undanfarið ár
Fólk sem stóð Donald Trump Bandaríkjaforseta nærri í kosningabaráttunni átti í miklu sambandi við rússneska leyniþjónustmenn á undanförnu ári.
15. febrúar 2017
Bréf í HB Granda ruku upp skömmu áður en tilkynning um aukinn loðnukvóta var gefin út
Mikil hækkun á bréfum HB Granda á síðustu dögum hefur vakið athygli á markaði undanfarna daga.
14. febrúar 2017
Indriði H. Þorláksson
Niðurgreiddur sjávarútvegur
14. febrúar 2017
Sex af hverjum tíu Íslendingum er mótfallnir nýju áfengisfrumvarpi
Ný könnun sýnir að mikill meirihluti Íslendinga er mótfallinn því að einokun ÁTVR á smásölu áfengis verði afnumin. Einungis 21,5 prósent landsmanna er því fylgjandi.
14. febrúar 2017
Karlar stýra peningum og halda á völdum á Íslandi
Glerþakið sem heldur konum frá stjórnun peninga á Íslandi er hnausþykkt og fáar sprungur sjáanlegar. Rúmlega níu af hverjum tíu æðstu stjórnenda sem stýra peningum eru karlar. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfallinu árum saman.
14. febrúar 2017
Loðnukvótinn sextánfaldaður
Áætlað heildarvirði loðnuaflans í ár er um 17 milljarðar króna. Ekki verður hægt að veiða hann fyrr en að sjómannaverkfallið verður leyst.
14. febrúar 2017
Rófið
Rófið
Um bótox, Pamela Anderson og Barb Wire
14. febrúar 2017
Þrettán af nítján hjá kærunefnd útlendingamála láta af störfum
Þrettán af nítján starfsmönnum kærunefndar útlendingamála láta af störfum í lok mars ef ekkert breytist, þar sem fjárheimildir nefndarinnar hafa verið skertar. Formaður kærunefndarinnar segir 140 milljónir vanta upp á.
14. febrúar 2017
Þórólfur Matthíasson
Inngrip í deilu útgerðar og sjómanna?
14. febrúar 2017
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson ritstýra Fréttatímanum.
Fréttatíminn í endurskipulagningu – Framtíðin óljós
Stofnframlög til Frjálsrar fjölmiðlunar verða ekki innheimt fyrr en að framtíð Fréttatímans verði tryggð.
14. febrúar 2017
Stjórnendur Arion banka ræddu við lífeyrissjóði
Undirbúningur söluferils á Arion banka miðast við að sala fara fram í apríl.
14. febrúar 2017
Michael Flynn hættur sem þjóðaröryggisráðgjafi
Flynn ræddi við sendiherra Rússlands um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, en hann sagði við Mike Pence, varaforseta, að hann hefði ekki gert það. FBI hefur nú samskipti Flynn við Rússa til rannsóknar.
14. febrúar 2017
Félag Helga selur í Marel fyrir 309 milljónir
Marel hefur aldrei verið verðmeira en nú. Félag í meirihlutaeigu Helga Magnússonar, stjórnarmanns, seldi eina milljón hluta í félaginu á genginu 309.
13. febrúar 2017
Hækkunarhrinan í kauphöllinni heldur áfram
Eftir dýfu niður á við á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa flest félög - fyrir utan Icelandair - hækkað nokkuð.
13. febrúar 2017
Hagnaður Arion banka 21,7 milljarður króna
13. febrúar 2017
Arnar Þór Jónsson
Nokkur orð um frjálslyndi
13. febrúar 2017
Brynjar styður ekki heldur jafnlaunavottun
Fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins ætla ekki að styðja jafnlaunavottun, sem er frumvarp ríkisstjórnarinnar og er kveðið á um í stjórnarsáttmálanum.
13. febrúar 2017
Alþjóðavarpið
Alþjóðavarpið
Innflytjendabannið og kosningar í Hollandi og Frakklandi
13. febrúar 2017
RÚV braut lög um Ríkisútvarpið
RÚV braut lög með því að kosta sjö þætti sem ekki teljast „íburðarmiklir dagskrárliðir“. Fjölmiðlanefnd féll frá stjórnvaldssekt í málinu vegna þess að búið er að breyta reglum RÚV eftir að 365 miðlar kvörtuðu.
13. febrúar 2017
Grettistak
Grettistak
„Það er ekki bara að henda sér í gólfið“
13. febrúar 2017
Götublað leggur til atlögu við loftslagsvísindamenn
Vísindanefnd Bandaríkjaþings dreifir alvarlegum ásökunum bresks götublaðs um meint fals og blekkingar bandarískra alríkisvísindamanna. Niðurstöður vísindamannanna staðfestar.
13. febrúar 2017
Langmest viðskipti með íbúðir á milli einstaklinga
Í kringum 75% fasteignaviðskipta með íbúðir á höfuðborgarsvæðinu eiga sér stað á milli einstaklinga. Fyrirtæki eru mun duglegri að kaupa íbúðir af einstaklingum miðsvæðis í Reykjavík en annars staðar.
13. febrúar 2017
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari
Enn á huldu hvaðan gögn um dómara við Hæstarétt komu
Íslandsbanki og Fjármálaeftirlitið hafa bæði kært leka á gögnum um viðskipti dómara við Hæstarétt við Glitni til héraðssaksóknara. Þar stendur rannsókn yfir. Gögnin voru á sínum tíma boðin völdum aðilum til sölu.
13. febrúar 2017
Farnir að skoða „aðrar leiðir“ til að leysa úr deilunni
Ögurstund er komin upp í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
13. febrúar 2017
 Ungi keisarinn, aðeins tveggja ára gamall.
Í þá tíð… Síðasti keisari Kína settur af
Á þessum degi fyrir réttum 105 árum, hinn 12. febrúar árið 1912, var Hsian-T‘ung keisari þvingaður til afsagnar eftir uppreisn lýðveldissinna undir stjórn Sun-Yat-sen.
12. febrúar 2017
Leikhús fáranleikans á fleygiferð
WWE er á mikilli siglingu þessa dagana og hækkaði verðmiðinn á fyrirtækinu um tæplega fimm prósent á föstudaginn þegar gott uppgjör félagsins fyrir síðasta ár var kynnt.
12. febrúar 2017
Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
Ekki í boði að stjórnvöld sitji lengur hjá
12. febrúar 2017
Þorgerður Katrín: Viljið þið elsku vinir fara að semja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekki koma til greina að grípa til sértækra aðgerða í sjómannadeilunni. Frekar eigi að skoða almennar aðgerðir og einföldun á skattkerfinu.
12. febrúar 2017
Danir með svipaðar reglur og Trump vill innleiða
Fólk frá Sýrlandi og Sómalíu fær ekki að koma til Danmerkur, og Danir skipta fólki sem þangað sækir í fimm flokka eftir þjóðerni. Borgþór Arngrímsson skrifar um innflytjendamál frá Kaupmannahöfn.
12. febrúar 2017
Fjöldamótmæli gegn spillingu bera árangur í Rúmeníu
Í vikunni sem leið mótmæltu allt að sex hundruð þúsund manns í Rúmeníu. Mótmælin eru þau stærstu í landinu síðan 1989 þegar einræðisherrann Nicolae Ceaușescu var hrakinn frá völdum og þau virðast hafa borið árangur, til skamms tíma að minnsta kosti.
12. febrúar 2017
Kór og hljómsveit sem flytja saman rokktónlist
Karolina Fund verkefni vikunnar er plata með Stormsveitinni úr Mosfellsbæ.
11. febrúar 2017
Sláturhúsið í Saydnaya
Hryllingurinn í Sýrlandi hefur birst með ýmsum hætti í borgarastyrjöldinni í landinu. Amnesty International vörpuðu ljósi á skelfileg fjöldamorð í fangelsi í landinu.
11. febrúar 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Tökum höndum saman
11. febrúar 2017
Norðurskautið
Norðurskautið
„Frumkvöðullinn er alltaf að pitcha“
11. febrúar 2017