Michael Flynn hættur sem þjóðaröryggisráðgjafi
Flynn ræddi við sendiherra Rússlands um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, en hann sagði við Mike Pence, varaforseta, að hann hefði ekki gert það. FBI hefur nú samskipti Flynn við Rússa til rannsóknar.
14. febrúar 2017