Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
25. febrúar 2017
Topp 10 – Kvikmyndir ársins 2016
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í kvikmyndaárið 2016. Óskarinn fer fram aðfararnótt mánudags.
25. febrúar 2017
Birna Dröfn Birgisdóttir
Nýsköpun er ekki tilviljun – Hlutverk stjórnenda
25. febrúar 2017
Einurð og samstaða sjómanna skilaði kjarasamningi
Lengsta sjómannaverkfall sögunnar að baki.
25. febrúar 2017
Tvær þjóðir í einu landi – Misskipting auðs og gæða á Íslandi
Kjarninn hefur verið tilnefndur til rannsóknarblaðamannaverðlauna BÍ fyrir umfjöllun sína um skiptingu auðs og misskiptingu gæða á Íslandi. Hér að neðan fer samantekt á helstu atriðum þeirrar umfjöllunar sem varpar ljósi á að tvær þjóðir búa á Íslandi.
25. febrúar 2017
Fjölmiðlabanni Hvíta hússins harðlega mótmælt
New York Times, CNN og Politico fengu ekki að vera með fulltrúa á opnum blaðamannafundi Hvíta hússins.
25. febrúar 2017
Þórður Snær tilnefndur til Blaðamannaverðlauna
Blaðamannaverðlaun vegna ársins 2016 verða afhent 4. mars næstkomandi.
25. febrúar 2017
Ekki láta vogunarsjóðina niðurlægja þing og þjóð
24. febrúar 2017
Hjálmar Ásbjörnsson
Mamma gamla, áfengisfrumvarpið og tengsl mannsins við umhverfi sitt
24. febrúar 2017
Hafi bendlað Sævar og Kristján Viðar við hvarfið til að sleppa sjálfur úr fangelsi
Vitni sagði fyrrum sambýlismann sinn hafa samið við lögreglu um að bendla Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Viðarsson við hvarfið á Guðmundi Einarssyni gegn því að sleppa sjálfur úr fangelsi. Hann hafi borið ábyrgð á hvarfinu sjálfur.
24. febrúar 2017
Allt frá bátasætum til barnauppeldis í Gullegginu 2017
Tíu hugmyndir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Gulleggsins 2017, stærstu frumkvöðlakeppni landsins.
24. febrúar 2017
Aðgerðarhópur settur á fót vegna neyðarástands á húsnæðismarkaði
Aðgerðahópur fjögurra ráðherra á að skilgreina hvernig bregðast eigi við neyðarástandi á íslenskum húsnæðismarkaði. Hann mun skila niðurstöðu innan mánaðar. Stofnframlög inn í almenna íbúðakerfið verða allt að tvöfölduð úr 1,5 milljarði í þrjá milljarða.
24. febrúar 2017
Endurupptaka í Guðmundar- og Geirfinnsmáli heimiluð
Endurupptökunefnd hefur úrskurðað að heimilað sé að taka upp öll dómsmál sem tengdust hvarfi og morði á Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni. Hins vegar var ekki fallist á að taka upp mál Erlu Bolladóttur og aðra dóma um rangar sakargiftir.
24. febrúar 2017
Heimila að mál Sævars Ciesielski og Tryggva Rúnars verði tekin upp að nýju
24. febrúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Virðisaukaskatturinn á Steam hæstur á Íslandi
24. febrúar 2017
Borgun uppfyllir ekki kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti
FME skoðaði 16 erlenda viðskiptamenn Borgunar í athugun sem stóð í um níu mánuði. Í tilviki 13 af 16 viðskiptamanna var ekki framkvæmd könnun á áreiðanleika upplýsinga um viðskiptamennina. Borgun hefur tvo mánuði til að ljúka úrbótum.
24. febrúar 2017
Björn Leví boðar vantrauststillögu
Þingmaður Pírata segir að vantrauststillaga á ríkisstjórnina komi inn í þingið. Fyrst þurfi forsætisráðherra að svara spurningum um skil sín á skýrslum.
24. febrúar 2017
Meirihluti Íslendinga á móti sölu alls áfengis í matvörubúðum
Stuðningsmenn Viðreisnar eru líklegastir til að styðja sölu á áfengi, bæði sterku og léttu, í matvöruverslunum. Stuðningsmenn VG eru líklegastir til að vera á móti því.
24. febrúar 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 20 milljarða króna í fyrra
Annar ríkisbankanna bókfærði 1,7 milljarða kostnað vegna skemmda á höfuðstöðvum sínum og flutnings í nýtt húsnæði. Vaxtamunur hækkaði og arðsemi eigin fjár lækkaði á milli ára.
24. febrúar 2017
Íslenska ríkið er stærsti eigandi fjármálakerfisins. Það á 98,2 prósent hlut í Landsbankanum, Íslandsbanka að fullu og 13 prósent hlut í Arion banka.
Eignir bankanna jukust um 90 milljarða milli mánaða
Innlán landsmanna nema nú um 1.650 milljörðuma hjá innlánsstofnunum. Skuldir þeirra við útlönd eru um þriðjungur af því.
24. febrúar 2017
FME gerir alvarlegar athugasemdir við starfsemi Borgunar
Stjórnendur Borgunar ætla að bregðast við athugasemdum FME innan tveggja mánaða.
24. febrúar 2017
Segir „þungbært“ að sjá brot á mannréttindum
Lögmaður Magnúsar Guðmundssonar fagnar niðurstöðu Hæstaréttar, en Marple-málið svokallaða verður tekið fyrir aftur í héraði.
24. febrúar 2017
Hóta að loka kísilveri United Silicon
Umhverfisstofnun krefst tafarlausra aðgerða til að draga úr mengun. Íbúar í nágrenni kvarta undan menguninni.
23. febrúar 2017
Skúli Þorvaldsson, einn sakborninganna.
Vanhæfur vegna tals um „bankabófa“ og deilinga á samfélagsmiðlum
Ásgeir Brynjar Torfason, lektor í viðskiptafræði, talaði um bankabófa í videobloggi árið 2011 og það er meðal annars grundvöllur þess að Hæstiréttur dæmdi hann vanhæfan sem meðdómara í Marple-málinu.
23. febrúar 2017
Guðmundur Guðmundsson
Líkið í frystikistunni
23. febrúar 2017
Þingmenn Framsóknar vilja opna þriðju flugbrautina á ný
Þingmenn Framsóknarflokksins vilja að Jón Gunnarsson samgönguráðherra hlutist til um að þriðja flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opnuð á ný.
23. febrúar 2017
Marple-málinu vísað aftur í hérað vegna vanhæfis meðdómara
23. febrúar 2017
Hismið
Hismið
Betra að koma á óvart en valda vonbrigðum
23. febrúar 2017
Þriðjungur kjósenda Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur of marga fá hæli
Innan við einn af hverjum tíu kjósendum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur að of fáir hælisleitendur fái hér alþjóðlega vernd og yfir þriðjungur þeirra telur of marga fá vernd. Mikill munur er á viðhorfi eftir flokkum, menntun og aldri.
23. febrúar 2017
Vogunarsjóðir mega eiga íslenska banka
Vogunar- og fjárfestingarsjóðir eru ekki fyrir fram útilokaðir frá því að eiga íslenskan viðskiptabanka, að sögn Fjármálaeftirlitsins. Tveir slíkir stefna að þvi að eignast beint fjórðung í Arion banka á næstunni.
23. febrúar 2017
Forstjóri Kviku neitar því að bankinn hafi lækkað Icelandair
Sigurður Atli Jónsson segir engan fót fyrir því að Kvika banki hafi unnið gegn Icelandair með skipulögðum hætti, enda væri það ólöglegt.
23. febrúar 2017
Tveir starfshópar halda áfram skoðun á aflandseignum Íslendinga
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo starfshópa sem eiga að halda áfram vinnu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Hóparnir eiga að skila tillögum í maí.
23. febrúar 2017
Ekki vera ógeð
23. febrúar 2017
Íslendingum heldur áfram að fjölga í Noregi
Þrátt fyrir að íslenska krónan hafi styrkst mikið gagnvart þeirri norsku að undanförnu þá heldur Íslendingum í Noregi áfram að fjölga.
23. febrúar 2017
Róbert stefnir á að skapa 100 ný störf í líftækniiðnaði á Siglufirði
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson segir mikila möguleika felast á mörkuðum sem fyrirtæki hans Genís stefnir nú á.
23. febrúar 2017
Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar
Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
22. febrúar 2017
Sjö reikistjörnur á stærð við jörðina finnast
Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1. Frá þessu greindi NASA rétt í þessu.
22. febrúar 2017
Guðmundur Ólafsson
Nýjar fréttir – Forsætisráðherra viðurkennir mismunun
22. febrúar 2017
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Svandís: Í raun og veru hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins við völd
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar harðlega í dag fyrir að hafa ekki tekið þátt í sérstökum umræðum í gær.
22. febrúar 2017
Kvikan
Kvikan
Einkavæðing af því bara
22. febrúar 2017
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Microsoft á Íslandi og sýndarveruleikinn
22. febrúar 2017
Benedikt fagnar því ef Arion banki selst á góðu verði
Fjármála- og efnahagsráðherra segir það fagnaðarefni ef Arion banki selst á góðu verði og að eignarhald á bankanum verði dreift. Vogunar- og lífeyrissjóðir vinna að því að kaupa um helming í bankanum. Ríkið getur gengið inn í viðskiptin.
22. febrúar 2017
Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir var talin hæfust 38 einstaklinga til að vera forstjóri Hörpu. Hún tekur við 1. maí næstkomandi.
22. febrúar 2017
Algeng aukaefni í matvöru geta skaðað meltingarveginn
Efni sem er nokkuð algent að notað sé í málningu tannkrem og nammi geta skaða meltingarveginn. Með því að sniðganga unna matvöru og sælgæti er hægt að takmarka inntöku efnisins.
22. febrúar 2017
Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu
Íslenskur veitingastaður hefur fengið eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir fá, eina Michelin stjörnu.
22. febrúar 2017
Erlend viðskiptakjör ástæða lágrar verðbólgu
Innlend verðbólga, með húsnæðisverði, er yfir verðbólgumarkmiði. Hagstæð erlend viðskiptakjör hafa togað á móti og gert það að verkum að verðbólgan hefur haldist undir markmiðum í þrjú ár.
22. febrúar 2017
Ísland, tæknifyrirtækin og hávaxtarsvæðin
22. febrúar 2017
Unnið að sölu á allt að helmingshlut í Arion banka
Vogunarsjóðir umsvifamiklir í eigendahópi bankans, samkvæmt fréttum Fréttablaðsins í dag.
22. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hert á innflytjendalöggjöf í Bandaríkjunum – „Panikk“ hjá milljónum manna
Mikil hræðsla hefur gripið um sig hjá mörgum innflytjendum vegna fyrirhugaðra áherslubreytinga stjórnvalda.
21. febrúar 2017
Laun Birnu lækka um 40 prósent
Ríkið á Íslandsbanka að fullu og því eru laun bankastjóra undir kjararáði.
21. febrúar 2017