Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Enginn þingmaður Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ræddi leiðréttinguna
Katrín Jakobsdóttir formaður VG vakti athygli á því að enginn þingmaður Viðreisnar eða Bjartrar framtíðar tók þátt í umræðum um leiðréttingarskýrsluna í þinginu í dag. Ný ríkisstjórn minntist ekki á húsnæðismál í stefnuskrá sinni.
21. febrúar 2017
Hildur Sverrisdóttir hættir í borgarstjórn
Hildur Sverrisdóttir varð þingmaður Sjálfstæðisflokksins við fráfall Ólafar Nordal. Hún var borgarfulltrúi fyrir, og hefur nú tilkynnt að hún hætti í borgarmálunum.
21. febrúar 2017
Ásta biðst afsökunar á ummælum um að hafa ekki efni á íbúð
Þingmaður Pírata segir að ummæli hennar í Silfrinu síðastliðinn sunnudag hafi verið sett fram í hugsunarleysi. Hún geri sér grein fyrir að aðstæður hennar séu ekki sambærilegar við aðstæður fólks almennt.
21. febrúar 2017
1.800 íbúðir í uppbyggingu í Reykjavík
Smíði á 922 íbúðum hófst í Reykjavík í fyrra, sem er svipaður fjöldi og árið á undan. 3.300 íbúðir þarf á næstu árum til að mæta eftirspurn.
21. febrúar 2017
Björn Ingi Hrafsson verður útgefandi Birtíngs.
Nýir hluthafar hjá Pressunni
Pressan ehf. hefur eignast allt hlutafé í Birtingi. Fyrrverandi eigendur tímaritaútgáfunnar hafa bæst í hluthafahóp Pressunnar, sem er eitt umsvifamesta fjölmiðlafyrirtæki landsins.
21. febrúar 2017
Píratar vilja lækka laun þingmanna með lögum
Píratar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kjararáði verði skipað að kveða upp nýjan úrskurð um laun þingmanna og ráðherra, þannig að launin verði lækkuð.
21. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA auglýsir eftir fólki til að sitja í stjórnum lífeyrissjóða
Nýjar reglur sem tóku gildi í janúar kveða á um að Samtök atvinnulífsins verði að auglýsa eftir stjórnarmönnum til að sitja í stjórnum sjö lífeyrissjóða. Um er að ræða nokkra af stærstu sjóðum landsins.
21. febrúar 2017
Rófið
Rófið
Leyndir töfrar Cheerios-hringja og Minecraft-tónlist
21. febrúar 2017
Landsbankinn varð af sex milljörðum hið minnsta
Hópurinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hefur fengið rúmlega allt kaupverðið til baka á tveimur og hálfu ári. Auk þess hefur virði hlutarins nær þrefaldast. Ríkisbankinn, og þar með skattgreiðendur, hafa orðið af milljörðum króna vegna sölunnar.
21. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Úrskurður kjararáðs hefur sett kjaraviðræður í uppnám
21. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra: „Ef söluferlið tekur tíu ár þá er það í góðu lagi“
Formaður Viðreisnar segir mikilvægt að sala á hlutum í bönkunum verði vönduð og ekki sé nein ástæða til að flýta málum. Ekki sé gert fyrir sölu á hlutum í Íslandsbanka og Landsbankanum á þessu ári.
21. febrúar 2017
Rúmur mánuður er síðan að skrifað var undir stjórnarsáttmála Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Mikill meirihluti þjóðarinnar er ósátt með innihald hans.
Ríkir karlar ánægðastir með ríkisstjórnina
Almennt eru Íslendingar óánægðir með nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmála hennar. Karlar eru þó síður óánægðir en konur og tekjuháir marktækt sáttari en tekjulágir.
20. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti stöðu innleiðingar á kynjaðri fjárlagagerð á fundi í ríkisstjórn í síðustu viku.
Ætla að gera jafnréttismat á 40 prósent stjórnarfrumvarpa
Samkvæmt innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar ætlar ríkisstjórnin að gera jafnréttismat á fjórum af hverjum tíu frumvörpum sem ráðherrar hennar leggja fram í ár.
20. febrúar 2017
Alþjóðavarpið
Alþjóðavarpið
Átakasaga og togstreita einkenna Kína nútímans
20. febrúar 2017
Tveir af þremur þingmönnum Samfylkingarinnar, Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson.
Samfylkingin í tveggja stafa tölu
Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 10 prósent í nýrri könnun MMR. Þetta er í fyrsta sinn síðan í júlí í fyrra sem flokkurinn nær tveggja stafa tölu. Ekki eru miklar breytingar á fylgi annarra flokka.
20. febrúar 2017
Sex konur stjórna í 50 stærstu fyrirtækjum landsins
Sex af 50 stærstu fyrirtækjum landsins er stýrt af konum. Það gera tólf prósent. Hlutfallið í fjármálakerfinu er 9% og hjá ríkisstofnunum 39%.
20. febrúar 2017
Íslendingar drekka sjaldnar en aðrir Norðurlandabúar
Áfengi er sjaldnar drukkið á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, en óhófleg drykkja er tíðari hér.
20. febrúar 2017
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel.
Eyrir selur í Marel fyrir rúma fjóra milljarða króna
Stærsti eigandi Marel hefur selt um tveggja prósenta hlut í félaginu á 4,3 milljarða króna. Kaupandinn er bandarískt fyrirtæki sem verður sjöundi stærsti hluthafi Marel.
20. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Atvikið í Svíþjóð var umfjöllun á Fox News
Hryðjuverkin í Svíþjóð sem Donald Trump minntist á í nýlegri ræðu áttu sér aldrei stað. Nú segir Trump að hann hafi verið að vísa í sjónvarpsumfjöllun um glæpaaukningu vegna fjölgunar innflytjenda. Glæpatíðni hefur haldist nær óbreytt í Svíþjóð í áratug.
20. febrúar 2017
Innherjar fóru með ferðatöskur af reiðufé út úr bönkunum í hruninu
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Seðlabanki Íslands hafi prentað aukið lausafé til að mæta eftirspurn í hruninu. Aðilar sem áttu innangengt í bönkunum hafi farið þaðan út með fjárfúlgur í ferðatöskum.
20. febrúar 2017
Úr höfninni í Stykkishólmi.
Verkfalli sjómanna aflýst með samþykktum samningi
Sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning naumlega í atkvæðagreiðslu í dag. Rétt rúmur helmingur atkvæðisbærra greiddu atkvæði. Verkfalli sjómanna hefur verið aflýst.
19. febrúar 2017
Fatboy Slim á Sónar Reykjavík 2017
Breski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Norman Cook, sem flestir þekkja sem Fatboy Slim, kom fram á Sónar Reykjavík í gærkvöldi.
19. febrúar 2017
Karolina fund: Heimildarmyndin Leitin að Siggu Lund
Fjölmiðlakonan Sigga Lund vill fjármagna heimildarmynd um sambandslit og leitina að sjálfri sér.
19. febrúar 2017
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
19. febrúar 2017
Guðmundur Guðmundsson
Viltu kreppuhallir eða íbúðir fyrir iðgjaldið þitt?
19. febrúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Milos: Þeir sem eru svangir eru bestir í fótbolta
19. febrúar 2017
39% forstöðumanna hjá ríkinu eru konur
Hlutfall kvenna í stöðum forstöðumanna hjá ríkinu hefur hækkað úr 29 prósentum í 39 prósent frá árinu 2009. Forstöðumönnum hefur á sama tíma fækkað um ríflega 50.
19. febrúar 2017
Hvað verður um póstinn?
Ársskýrsla Postnord er svört, skýrsla danska hlutans biksvört. Allt eigið fé danska hlutans er uppurið og tapið á síðasta ári nam einum og hálfum milljarði danskra króna (tæpum 24 milljörðum íslenskum). Danski peningakassinn er tómur.
19. febrúar 2017
„Tíminn er að hlaupa frá okkur“
Markmið um 40% minni losun árið 2030 er fjarlægur draumur ef Íslendingar gerast ekki róttækari í loftslagsmálum. Umhverfisráðherra kynnir stöðumat í ríkisstjórn í þessum mánuði.
19. febrúar 2017
Hans og Sophie Scholl ásamt Christopher Probst. Þau voru meðlimir andófshópsins Hvítu rósarinnar á tímum nasistastjórnarinnar í Þýskalandi. Þau handtekin á þessum degi fyrir 74 árum og tekin af lífi fjórum dögum síðar.
Í þá tíð… Nasistar uppræta Hvítu rósina
Gestapo handtók Scholl-systkinin og voru þau hálshöggvin fyrir andóf gegn stjórn nasista árið 1943.
18. febrúar 2017
New England Patriots unnu Ofurskálina svokölluðu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa mánaðar. Liðið hefur aðsetur í Boston þar sem fjöldi íþróttaliða eru mjög farsæl.
Boston: Borg sigurvegara
Velgengni íþróttaliða frá Boston hefur verið ævintýri líkust á undanförnum árum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur komst að því að skapgerð borgarbúa er stundum sögð sveiflast með gengi íþróttaliðanna.
18. febrúar 2017
Atli Viðar Thorstensen
„... og hjartað hætti að slá“
18. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lög á verkfall sjómanna voru tilbúin í ráðuneytinu
Sjávarútvegsráðherra var tilbúin með lagasetningu á verkfall sjómanna áður en kjaradeila þeirra við útvegsmenn leystist í nótt. Afstaða ríkisins í deilunni er fordæmisgefandi fyrir kjaradeilur annara stétta.
18. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
„Samningar eiga að vera á kostnað vinnuveitenda en ekki ríkisins“
Fjármálaráðherra fagnar því að sjómenn og útgerðarmenn hafi tekist að gera kjarasamning án aðkomu ríkisins.
18. febrúar 2017
Þú ræður fjölmiðlum
18. febrúar 2017
Raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna neikvæð í fyrra
Lífeyrissjóður verzlunarmanna á gríðarlegt magn af innlendum hlutabréfum. Raunávöxtun þeirra var neikvæð í fyrra og tryggingafræðileg staða sjóðsins versnaði.
18. febrúar 2017
Samið í deilu sjómanna og útgerða – verkfalli ekki aflýst strax
Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna gengu að kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi í nótt. Verkfalli sjómanna verður ekki aflýst fyrr en sjómenn hafa greitt atkvæði um samninginn.
18. febrúar 2017
Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi (f. Front Nationale).
Allt er í heiminum hverfult
Marine Le Pen, sem skoðanakannanir mæla ítrekað sem vinsælasta forsetaframbjóðandann fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi, er sökuð um að svíkja út fé frá Evrópusambandinu.
17. febrúar 2017
Elsa S. Þorkelsdóttir
Jafnlaunastaðall og launamunur milli kynja
17. febrúar 2017
Meirihluti landsmanna telur Ísland vera á rangri braut
Ný könnun sýnir að marktækt fleiri Íslendingar telji hlutina á Íslandi vera á rangri braut en þeir sem telja þá vera að þróast í rétta átt. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og launaháir eru ánægðastir.
17. febrúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum.
Einungis 14 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar ánægðir með ríkisstjórnina
Fjórðungur landsmanna er ánægður með ríkisstjórnarsamstarfið. Ánægjan er mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks.
17. febrúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Til hvers ertu með kveikt á tilkynningum í símanum þínum?
17. febrúar 2017
Stjórn FKA og framkvæmdastjóri.
Á annað hundrað konur stíga fram
Félag kvenna í atvinnulífinu ákvað að hvetja konur til að lýsa því yfir að þær séu reiðubúnar að taka að sér ábyrgðarstörf í atvinnulífinu eftir umfjöllun um stöðu kynjanna í fjölmiðlum.
17. febrúar 2017
Kvikan
Kvikan
Konur eru ekki hæfileikalausari en karlar
17. febrúar 2017
Rannsakendur frá Lúxemborg yfirheyrðu menn á Íslandi
Lögregluyfirvöld í Lúxemborg sendu þrjá menn hingað til lands í lok desember vegna Lindsor-málsins svokallaða. Þeir yfirheyrðu Íslendinga sem tengjast málinu. Það snýst um lán sem Kaupþing veitti sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
17. febrúar 2017
Yfir 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Íslandi
Gríðarlegur skortur er á hjúkrunarfræðingum á Íslandi og yfir þúsund menntaðir hjúkrunarfræðingar starfa við eitthvað annað. Brottfall nýútskrifaðra hjúkrunarfræðina er að meðaltali 15% á ári.
17. febrúar 2017
Tryggingafélögin borga 5,1 milljarð í arð
Arðgreiðslur stóru tryggingafélaganna nema rúmum fimm milljörðum króna samkvæmt tillögum. Í fyrra voru félögin gagnrýnd harðlega fyrir að ætla að greiða níu milljarða í arð. Tvö þeirra lækkuðu sig vegna gagnrýninnar.
17. febrúar 2017
Vill að þingið taki fram fyrir hendur ráðherra
Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar, segir að ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, grípi ekki til aðgerða í sjómannadeilunni verði þingið að gera það.
16. febrúar 2017
Vonast til að kaupsamningur vegna 365 verði kláraður fyrir marslok
Rekstrarhagnaður móðurfélags Vodafone dróst saman á síðasta ári. Félagið ætlar að kaupa ljósvaka- og fjarskiptahluta 365 til að styrkja samkeppnisstöðu sína. Gangi kaupin eftir verður Ingibjörg S. Pálmadóttir stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum.
16. febrúar 2017
Kostnaður útgerðar af fæðispeningum 883 milljónir en ekki 2,3 milljarðar
Fjármálaráðuneytið notaði tölur frá Sjómannasambandinu í útreikning á kostnaði vegna fæðis- og dagpeninga, en tölurnar voru rangar. Kostnaður útgerðar af fæðispeningum er 883 milljónir á ári, og tapaðar skatttekjur hins opinbera yrðu 407 milljónir.
16. febrúar 2017