Enginn þingmaður Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ræddi leiðréttinguna
Katrín Jakobsdóttir formaður VG vakti athygli á því að enginn þingmaður Viðreisnar eða Bjartrar framtíðar tók þátt í umræðum um leiðréttingarskýrsluna í þinginu í dag. Ný ríkisstjórn minntist ekki á húsnæðismál í stefnuskrá sinni.
21. febrúar 2017