Karolina fund: Skrifar ævisögu langafa síns
Tryggvi Magnússon teiknaði skjaldarmerkið en er einn af mörgum listamönnum fortíðarinnar sem er eiginlega gleymdur og grafinn, segir langafabarn hans sem nú vinnur að ævisögu hans.
6. febrúar 2017