Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín: „Þetta er einfaldlega ekki á dagskrá“
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að það standi alls ekki til að ríkið mæti þeirri stöðu sem er uppi í kjaradeilu sjómanna og útgerða með sértækum aðgerðum. Lögbann og upptaka sjómannaafsláttar sé ekki á dagskrá.
6. febrúar 2017
Skjaldarmerkið eftir Tryggva Magnússon.
Karolina fund: Skrifar ævisögu langafa síns
Tryggvi Magnússon teiknaði skjaldarmerkið en er einn af mörgum listamönnum fortíðarinnar sem er eiginlega gleymdur og grafinn, segir langafabarn hans sem nú vinnur að ævisögu hans.
6. febrúar 2017
Katrín spurði Bjarna um afsökunarbeiðni til þingsins
Katrín Jakobsdóttir spurði hvort Bjarni Benediktsson skuldaði ekki Alþingi afsökunarbeiðni vegna seinna skýrsluskila. Bjarni svaraði því ekki, en benti á að Katrín hefði sjálf verið hluti af ríkisstjórn sem ekki hefði svarað öllum fyrirspurnum.
6. febrúar 2017
Vilja að ríkið greiði hluta af launum sjómanna
Útgerðarfyrirtæki vilja að íslenska ríkið taki þátt í launakostnaði sjómanna. Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja hefur aukist um 300 milljarða á örfáum árum og þau eru örlát á styrki til valdra stjórnmálaflokka.
6. febrúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Er ofurdeild rétta skrefið fyrir Asíu?
6. febrúar 2017
Betra ástand á evrusvæðinu en í Bandaríkjunum
Hagvöxtur var meiri á evrusvæðinu í fyrra en í Bandaríkjunum. Atvinnuleysi hefur minnkað, störfum fjölgað mikið og jákvæðni gagnvart hagkerfinu er meiri en verið hefur lengi. Viðmælendur Financial Times furða sig á því hvað batinn á evrusvæðinu fer lágt.
6. febrúar 2017
Pólitískur rétttrúnaður
6. febrúar 2017
Dragið tjöldin frá
6. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump enn með bein tengsl við viðskiptaveldi sitt
Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað þá virðist Donald J. Trump enn vera með bein tengsl við viðskiptaveldi sitt. Þræðirnir eru ekki aðeins hjá börnum hans, eins og hann hafði áður haldið fram.
6. febrúar 2017
„Þið munið þurfa að bera mig burt í kassa“
Bernie Ecclestone, einn ríkasti maður í heimi, hefur verið settur af sem framkvæmdastjóri yfir Formúlu 1. Hann, eins og svo margir aðrir einvaldar, missti af tækifærinu til að ráða eigin örlögum. Hér er rekið hvernig hann sá tækifæri í óreiðunni.
5. febrúar 2017
Hver verður næsti forseti Frakklands?
Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi er 23. apríl. Ef enginn fær meirihlutakosningu er kosið aftur 7. maí þar sem tveir efstu frambjóðendurnir takast á. Spennan er gríðarleg.
5. febrúar 2017
Innflytjendur fagna þegar Frelsisstyttan sést við innsiglinguna til New York.
Í þá tíð… Bandaríkjaþing herðir á innflytjendalögum
Bandaríkjaþing ógildir neitun forseta og staðfestir lög sem eiga að takmarka fjölda innflytjenda svo um munar.
5. febrúar 2017
Hafnar því að sein skýrsluskil hafi komið sér eða flokki sínum vel
Bjarni Benediktsson var í viðtali í Silfrinu á sunnudag.
5. febrúar 2017
Tímamót hjá SAS
SAS hyggst færa út kvíarnar og opna starfsstöð í London og á Spáni. Þrátt fyrir að fljúga um allan heim, hefur félagið ekki áður stigið skref sem þetta út úr Skandinavíu. Borgþór Arngrímsson kynnti sér merkilega sögu SAS.
5. febrúar 2017
Trump kærir til áfrýjunardómstóls – Hafnað umsvifalaust
Komubann Trumps Bandaríkjaforseta var fellt úr gildi með dómi alríkisdómstóls í Washington ríki. Niðurstöðunni hefur nú verið áfrýjað til áfrýjunardómstóls.
5. febrúar 2017
Komubann Trumps fellt úr gildi – Talar um „svokallaðan dómara“
Komubanni á sjö ríki þar sem múslimatrú er í meirihluta er í uppnámi.
4. febrúar 2017
Jos­eph Göbbels
Ritari djöfulsins
Ritari Göbbels lést á dögunum. Skelfing nasismans fylgdi henni alla tíð. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér lífshlaupið þar sem hörmungar voru aldrei langt undan.
4. febrúar 2017
Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, í hópi leiðtoga EFTA-ríkjanna.
Frammistaða Íslands gagnvart EES fer versnandi á ný
Ísland stendur sig enn og aftur verst EES ríkjanna við að innleiða tilskipanir frá Evrópusambandinu. Innleiðingarhallinn hefur aukist milli mælinga.
4. febrúar 2017
Ali Bongo, forseti Gabon, við opnunarhátíð Afríkukeppninnar.
Afríkukeppnin í Gabon – Spilling, mannréttindabrot og fótbolti
Afríkukeppnin í fótbolta karlalandsliða stendur yfir þessa dagana í Gabon og munu Egyptar mæta Kamerúnum í úrslitaleik á sunnudaginn. Mótið var haldið í landinu þrátt fyrir að valdatíð forseta Gabon,hafi einkennst af mannréttindabrotum og spillingu.
4. febrúar 2017
Karlalandsliðið fékk 846 milljónir í bónus vegna EM
Evrópumótið í knattspyrnu gjörbreytti efnahag KSÍ, sem var þó góður fyrir. Veltan fór úr rúmum milljarði króna í um þrjá milljarða og rekstrarhagnaður var um 861 milljónir króna. Það er svipuð upphæð og leikmenn og þjálfarar fengu í bónusgreiðslur vegna m
4. febrúar 2017
Átök um áfengisfrumvarp - Sagt afturför í lýðheilsu
Stuðningur við frumvarp sem heimilar sölu áfengis í búðum er fyrir hendi hjá þingmönnum úr mörgum flokkum. Búist má við átökum um frumvarpið.
4. febrúar 2017
Bandaríkin senda herskip að Jemen
Vaxandi spenna er í Jemen þar sem uppreisnarmenn berjast við Sádí Arabíu, sem nýtur stuðnings Bandaríkjanna.
4. febrúar 2017
Stöndum með sjómönnum
3. febrúar 2017
Bjarni segir „slæmt“ að skýrslu um Leiðréttinguna hafi verið skilað seint
Bjarni Benediktsson segir að honum sýnist sem að skil á skýrslu um þjóðhagsleg áhrif Leiðréttingarinnar hafi tekið of langan tíma.
3. febrúar 2017
30% lækkun Icelandair á einni viku
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um 30% á einni viku, eftir afkomuviðvörun frá félaginu fyrr í vikunni.
3. febrúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nýir tímar í íslensku sjónvarpi – ný tækni tekur flug
3. febrúar 2017
Munu birta 300 til 400 þúsund reikninga ríkisins opinberlega
Til stendur að opna vefsíðu á vegum ríkisins þar sem reikningar 200 ríkisstofnana verða gerðir öllum aðgengilegir.
3. febrúar 2017
Í forgangi að hækka fæðingarorlof
Stjórnvöld vilja hækka fæðingarorlof, en stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn leggur til lengingu. Starfshópur síðasta ráðherra vildi gera bæði, og innleiða frítekjumark. Hækkun gagnast feðrum, en fæstum mæðrum.
3. febrúar 2017
Birgitta vill áfengisfrumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu
Þrír þingmenn Pírata eru flutingsmenn frumvarpsins.
3. febrúar 2017
Trump dregur stórkostlega úr eftirliti á Wall Street
Samkvæmt tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta verður regluverkið sem kennt er við Dodd Frank meira og minna aflagt. Því var ætlað að halda bönkum á Wall Street í skefjum.
3. febrúar 2017
Segist hafa komið að tómu borði hvað varðar sjómannaverkfallið
3. febrúar 2017
Stjórnvöld í Bretlandi birta Brexit-áætlun
Stjórnvöld vilja fara eins hratt og kostur er út úr Evrópusambandinu og semja upp á nýtt um viðskiptaleg tengsl við Evrópuþjóðir.
3. febrúar 2017
Ásmundur á móti áfengisfrumvarpi
3. febrúar 2017
Fjölgaði um 8.400 á vinnumarkaði á einu ári
2. febrúar 2017
Björgólfur Jóhannsson er forstjóri Icelandair Group.
Icelandair heldur áfram að lækka – Niður um tæp fjögur prósent
2. febrúar 2017
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Alþingi „skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu“
2. febrúar 2017
Hismið
Hismið
Eighties partý með Löwenbrau og slideshow
2. febrúar 2017
Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, er einn þeirra sem stendur að framlagningu frumvarpsins.
Líklegt að öruggur meirihluti sé fyrir því að afnema einkaleyfi ÁTVR
2. febrúar 2017
Óttarr: Ekki ætlunin að einkavæða eða stórauka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu
2. febrúar 2017
Golfklúbbur Trumps dæmdur til að greiða 5,7 milljónir Bandaríkjdala
Fyrrverandi meðlimir golfklúbbs í eigu Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta hafa náð fram rétti sínu í dómstóli í Flórída.
2. febrúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um úrsögn Breta síðasta sumar.
Breska þingið kaus með Brexit
Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins kaus með frumvarpi Theresu May um að 50. grein Lisabon-sáttmálans yrði virkjuð.
2. febrúar 2017
Verðhrun Icelandair - Hvað veldur?
Icelandair hrapaði á markaði í gær. Vísitalan lækkaði um ríflega 6 prósent enda vegur Icelandair þungt fyrir heildina.
2. febrúar 2017
Mögulegt að skipulagning hryðjuverka fari fram á Íslandi
Tveir menn með tengsl við hryðjuverkasamtök hafa sótt um að koma til Íslands.
2. febrúar 2017
365 aftur með í Eddu-akademíunni
365 verður aftur með í Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni eftir að hafa sagt sig frá Eddu-verðlaununum árið 2015.
1. febrúar 2017
Vilja afnema refsingu fyrir að móðga erlenda þjóðhöfðingja
Frumvarp hefur verið lagt fyrir Alþingi.
1. febrúar 2017
Eiður Svanberg Guðnason látinn
1. febrúar 2017
Novator verður áfram hluthafi í Nova
Björgólfur Thor Björgólfsson og viðskiptafélagar hans munu áfram eiga hlut í Nova, þrátt fyrir að tilkynnt hafi verið um sölu þeirra á Nova til bandarísks eignastýringarfyrirtækis í október.
1. febrúar 2017
Kvikan
Kvikan
Rasistar ná völdum í gegnum trójuhestinn Trump
1. febrúar 2017
Hlutabréf í Icelandair í frjálsu falli – hafa lækkað um 20 prósent í dag
1. febrúar 2017
Tvær skýrslur í skúffu
1. febrúar 2017