Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Neil Gorsuch flytur ávarp eftir að tilkynnt var um að hann yrði hæstaréttardómari í Bandaríkjunum.
Trump skipar „sinn mann“ í Hæstarétt
Neil Gorsuch er nýr dómari í Hæstarétti Bandaríkjanna eftir að Donald J. Trump skipaði hann í dóminn.
1. febrúar 2017
110,5 milljóna króna gjaldmiðlaviðskipti inn á borði dómstóla
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Inga Gíslasyni fer fram 1. júní næstkomandi. Í ákæran er hann sakaður um meiri háttar brot í tengslum við framvirka gjaldmiðlasamninga á árunum 2007 og 2008.
31. janúar 2017
Vantar átta þúsund íbúðir á næstu þremur árum
Húsnæðisverð hækkaði um 15 prósent á árinu 2016 og mun halda áfram að hækka mikið á næstu þremur árum. Það vantar mörg þúsund íbúðir en ólíklegt er að það náist að byggja þær. Ofhitnun er í kortunum á íbúðamarkaði.
31. janúar 2017
Guðmundur Guðmundsson
Tabú á Íslandi : Leiga fyrir NFP íbúðir 61.000 á mánuði
31. janúar 2017
Stjórnvöld endurskoði tvísköttunarsamninga strax
31. janúar 2017
Nýr samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skipaður
31. janúar 2017
Forsætisnefnd lækkar greiðslur til þingmanna
31. janúar 2017
Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Samfylkingin leggur fram frumvarp um uppboð á kvóta
31. janúar 2017
Guðlaugur Þór mótmælti tilskipunum Trump formlega
31. janúar 2017
Rófið
Rófið
Rófið er hlaðvarpsþáttur í réttri röð
31. janúar 2017
Ásta tekur við af Birgittu sem þingflokksformaður Pírata
31. janúar 2017
Ferðamenn eyddu 66 milljörðum meira 2015 en árið áður
31. janúar 2017
Fyrirtæki í Bandaríkjunum mótmæla harðlega banni Trumps
Tæknifyrirtæki, bankar og einstök ríki Bandaríkjanna eru æf yfir komubanni á fólk frá sjö ríkjum sem öll eru með múslima í meirihluta.
31. janúar 2017
Víðtæk og alvarleg áhrif vegna kjaradeilna útgerða og sjómanna
Sjómannaverkfall hefur staðið yfir frá 14. desember og lausn er ekki í sjónmáli. Afar neikvæð áhrif víða í sveitarfélögum á landsbyggðinni, segir í Morgunblaðinu.
31. janúar 2017
Vill verða varaformaður Samfylkingarinnar
31. janúar 2017
Íslendingi bannað að fara til Bandaríkjanna
Íslendingur sem fæddur er í Íran fékk ekki að fara með flugi til Bandaríkjanna vegna banns yfirvalda þar í landi,
30. janúar 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna orðið umfangsmikið
Mikil aukning í ferðaþjónustu hefur gjörbreytt viðskiptasambandi Íslands og Bandaríkjanna. Meira en 400 þúsund Bandaríkjamenn heimsóttu landið í fyrra. Vöruútflutningur á risavaxinn Bandaríkjamarkað er þó enn frekmur umfangslítill.
30. janúar 2017
Jun Þór Morikawa
„Bréf til þingmanna - morðmál Birnu Brjánsdóttur“
30. janúar 2017
Fleiri fluttu burt en heim í fyrra
Tæplega átta þúsund erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra, en þrjú þúsund Íslendingar. Aðfluttir útlendingar eru 4000 fleiri en brottfluttir, en tæplega 200 fleiri Íslendingar fluttu burt en heim í fyrra.
30. janúar 2017
Sigurður Ingólfsson.
Íslendingar plataðir þegar tvísköttunarsamningar voru gerðir
30. janúar 2017
Bankaráð gerir ekki athugasemd við þagnarskyldu
Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur sömu afstöðu og stjórnendur bankans gagnvart því að upplýsa um hverjir nýttu sér fjárfestingarleið bankans. Um það ríki þagnarskylda. Engar tilkynningar um peningaþvætti voru sendar vegna þeirra sem nýttu sér leiðina.
30. janúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Alvöru ástríða í Istanbúl
30. janúar 2017
101 þingmál á leiðinni
Ríkisstjórnin er með 101 mál á þingmálaskránni. Flest er fjármálaráðherra með, en forsætisráðherra og menntamálaráðherra fæst. Mest gæti mætt á félagsmálaráðherra.
30. janúar 2017
Hughrif og valkvæðar staðreyndir
30. janúar 2017
Ásta nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
30. janúar 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson
Harma tilskipun Trump og lýsa yfir þungum áhyggjum af henni
Íslensk stjórnvöld harma tilskipun Trump og heita því að standa með íslenskum borgunum sem verða fyrir áhrifum af henni. Fjármála- og efnahagsráðherra segir að við getum ekki horft þegjandi á þegar forystuþjóð vestrænna gilda breytist í andhverfu sína.
29. janúar 2017
Charles Starkweather myrti ellefu manns, þar af tíu á þriggja daga yfirreið yfir Nebraska og Wyoming í ársbyrjun 1958.
Í þá tíð… Glórulausi uppreisnarseggurinn
Fjöldamorðinginn Charles Starkweather skildi eftir sig ellefu fórnarlömb og goðsögn sem enn lifir.
29. janúar 2017
Litlar sögur úr samfélagi heyrnarlausra
29. janúar 2017
Trump: Fjölmargir kristnir hafa verið teknir af lífi í Miðausturlöndum
29. janúar 2017
Óttarr Proppé hvetur alla til að mótmæla aðgerðum Trump
29. janúar 2017
„Það gerir illt verra ef við mismunum fólki eftir trúarbrögðum eða kynþætti“
29. janúar 2017
Fordæmalausar óvinsældir nýrrar ríkisstjórnar
29. janúar 2017
Mary krónprinsessa Danmerkur er vinsæl.
Sannkallaður betri helmingur krónprinsins
Danir elska Mary, krónprinsessu Danmerkur. Það gera dönsku glanstímaritin líka.
29. janúar 2017
Látið í ykkur heyra
29. janúar 2017
Sverrir Bollason
Hraðann eða lífsgæðin?
29. janúar 2017
Sandi stýrir nú einum vinsælasta skemmti- og spurningaþættinum á BBC Two.
Vill breyta heiminum – Sandi Toksvig berst fyrir jafnrétti
Danski aðgerðasinninn, þáttastjórnandinn og grínistinn Sandi Toksvig er þekkt fyrir að vera skörp og fljót að hugsa. Hún hefur nú stofnað stjórnmálaflokk og tekið að sér að stýra einum vinsælasta sjónvarpsþætti í Bretlandi. Kjarninn skoðaði sögu hennar.
28. janúar 2017
Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi (f. Front Nationale).
Mikilvægt kosningaár framundan
Pólitískur glundroði. Heimurinn á tímamótum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér hið pólitíska landslag.
28. janúar 2017
Arngunnur Árnadóttir
Staðreyndariddarinn
28. janúar 2017
ASÍ segir Leiðréttinguna hafa aukið ójöfnuð
ASÍ segir að Leiðréttingin hafi verið bæði ómarkviss og slæm ráðstöfun á ríkisfjármagni sem hafi runnið að langmestu leyti til einstaklinga sem glímdu hvorki við greiðslu- né skuldavanda og leitt til aukins ójöfnuðar.
28. janúar 2017
Stjórnarráðið er ein þeirra fasteigna sem hýsir starfsemi hins opinbera.
Viðskiptaráð hrekkur í gírinn
28. janúar 2017
Vinnslu skýrslu um Leiðréttinguna lauk fyrir kosningar
28. janúar 2017
Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs hættir og tekur við forstjórastöðu
28. janúar 2017
Milljarða uppbygging á Alliance-reit
Enn eitt milljarða uppbyggingarverkefnið í ferðaþjónustu er nú í undirbúningi.
28. janúar 2017
Trump: Í Bretlandi verður fólkið „sem þið viljið hafa“
Trump og Theresa May, forsætisráðherra, Bretlands áttu fund í Hvíta húsinu.
27. janúar 2017
Margrét S. Björnsdóttir
Viðskiptaráði Íslands svarað
27. janúar 2017
Guðmundur Kristján ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
27. janúar 2017
20 prósent skattur á vörur frá Mexíkó gæti haft mikil áhrif á Össur
Hugmyndir bandarískra stjórnvalda um að leggja sértækan skatt á innflutning vara frá Mexíkó, gætu haft mikil áhrif á efnahagslífið í löndunum báðum.
27. janúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Af biluðum snjallsímum, leikjatölvum og UTmessunni
27. janúar 2017
Páll með dýrustu prófkjörsbaráttuna
27. janúar 2017
Hugmynd um 20 prósent skatt á vörur frá Mexíkó fellur í grýttan jarðveg
Efnahagsstríð nýkjörins forseta Bandaríkjanna gegn Mexíkó er þegar búið að skapa hörðustu milliríkjadeilu milli landanna í áraraðir.
27. janúar 2017