110,5 milljóna króna gjaldmiðlaviðskipti inn á borði dómstóla
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Inga Gíslasyni fer fram 1. júní næstkomandi. Í ákæran er hann sakaður um meiri háttar brot í tengslum við framvirka gjaldmiðlasamninga á árunum 2007 og 2008.
31. janúar 2017