Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Guðjón Sigurðsson
Að lifa og deyja með reisn
17. janúar 2017
Sturgeon gagnrýnir May harðlega
17. janúar 2017
Þorgerður Katrín ræður aðstoðarmann
17. janúar 2017
Hlutur ríkisins í bensínverði á Íslandi er nú 58,22 prósent og hefur aldrei verið hærri.
Hlutur ríkisins í bensínverði aldrei stærri
Bensínverð hefur hækkað um 4,10 krónu á hvern lítra síðan í desember 2016. Búast má við að bensínverð hækki enn frekar á næstu misserum.
17. janúar 2017
Framkvæmdastjóri borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokks segir upp
17. janúar 2017
Umhverfisráðherra ræður tvo aðstoðarmenn
17. janúar 2017
Theresa May: Breska þingið mun kjósa um Brexit
17. janúar 2017
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Finnum verðmætin í gögnunum
17. janúar 2017
Húsnæðismarkaður að þorna upp en met slegin í útlánum
Nóvember var enn einn metmánuðurinn í útlánum lífeyrissjóða til íbúðarkaupa. Á sama tíma er framboð á íbúðamarkaði að þorna upp og eignir seljast oft á sýningardegi. Nánast öll ný lán eru verðtryggð.
17. janúar 2017
Skiptastjóri kærir meint brot til Héraðssaksóknara
17. janúar 2017
Biðlaun fyrrverandi aðstoðarmanna 38,5 milljónir króna
17. janúar 2017
Skópar fannst við Hafnarfjarðarhöfn - Leit stendur enn yfir af Birnu
Lögregla og björgunarsveitir leita enn Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar stúlku, sem hvarf aðfararnótt laugardags.
17. janúar 2017
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbænum
Allir sem telja sig búa yfir upplýsingum sem geta hjálpað til við leitina að Birnu Brjánsdóttur eiga að setja sig í samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
16. janúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Gluggað í stjórnaryfirlýsingu
16. janúar 2017
Umboðsmaður Alþingis skoðar upplýsingagjöf úr stjórnsýslunni
16. janúar 2017
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Gunnarsson
16. janúar 2017
Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Tæplega 2.500 gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra
Innan við 70 prósent þjóðarinnar er skráð í þjóðkirkjuna. Tæplega 100 þúsund manns standa utan hennar. Í fyrra skráðu 1.678 fleiri sig úr kirkjunni en í hana.
16. janúar 2017
Gera ráð fyrir fundi um aflandsskýrsluna í vikunni
16. janúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Rómantíkin býr í neðri deildunum á Englandi
16. janúar 2017
Afneitun loftslagsvandans
16. janúar 2017
Ingólfsstræti malbikað.
Malbikunarstöð í eigu borgarinnar með 73 prósent markaðshlutdeild
16. janúar 2017
Bill Gates er stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims.
Átta ríkustu menn heims eiga meira en helmingur jarðarbúa
16. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Ríkisstjórnin ekki fyrsti kostur og vill flugvöllinn í Vatnsmýrinni
16. janúar 2017
Veggmynd af Jim Morrison, söngvara The Doors í Venice í Kaliforníu. Aðdáendur minntust goðsins þegar haldið var upp á hálfrar aldar afmæli plötunnar The Doors 4. janúar 2017.
Skynörvandi rokkið gleymist seint: The Doors fimmtug
Nú er 4. janúar yfirlýstur „Dagur Dyranna“ eða „Day of the Doors“ í Los Angeles eftir hálfrar aldar afmæli samnefndrar plötu hljómsveitarinnar The Doors. Kjarninn leit yfir stutta en magnaða sögu hljómsveitarinnar.
15. janúar 2017
Karolina fund: Freista þess að fá frænkur og vini til að tæma baukana
15. janúar 2017
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB verður lögð fram
15. janúar 2017
Hverjir eru ráðherrarnir í nýrri ríkisstjórn?
Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók formlega við á miðvikudag. Í því sitja ellefu ráðherrar. Kjarninn kannaði hvaða fólk þetta er.
15. janúar 2017
Fjölmiðlafulltrúi Trump segir ekkert hæft í fréttum af Reykjavíkurfundi
15. janúar 2017
Óttast ögranir og hernaðarbrölt Rússa
Claus Hjort Frederiksen varnarmálaráðherra Danmerkur segir að Danir verði að stórauka framlög til varnarmála á næstu árum. Vaxandi hernaðarumsvif Rússa séu veruleg ógnun og ástandið nú líkist æ meira kaldastríðsárunum, að mati ráðherrans.
15. janúar 2017
Trump vill funda með Pútín á Íslandi
Ráðgjafar Trumps eru sagðir hafa rætt staðarvalið fyrir fund milli leiðtoga þessara risa í vestri og austri við pólitíska ráðgjafa í Bretlandi.
15. janúar 2017
Tító marskálkur.
Í þá tíð... Tító kjörinn forseti Júgóslavíu
Tító var kjörinn forseti Júgóslavíu á þessum degi árið 1953. Í þátíð er nýr liður á vef Kjarnans þar sem merkilegir atburðir liðinnar tíðar eru reifaðir.
14. janúar 2017
Íslenska stríðshetjan Tony Jónsson
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ótrúlega sögu stríðshetjunnar Þorsteins Elton Jónssonar.
14. janúar 2017
Páll: Bjarni gerði mistök og hlýtur að leiðrétta þau
14. janúar 2017
Ný ríkisstjórn kom saman á Bessastöðum á miðvikudag.
Bjarni Benediktsson jafnar met Þorsteins Pálssonar
Það tók 74 daga að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar 29. október síðastliðinn. Það er jafn langur tími og það tók að mynda stjórn eftir kosningarnar 1987.
14. janúar 2017
Ríkisstjórn þess nýja og gamla
14. janúar 2017
Rúmur milljarður í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
14. janúar 2017
Benedikt: Aflandsskýrslan mikilvægt innlegg
14. janúar 2017
Lánshæfismat ríkissjóðs batnar - Sterkari staða nú en fyrr
Í lok árs var gjaldeyrisforðinn kom upp fyrir 35 prósent af árlegri landsframleiðslu. Of miklar launahækkanir gætu ógnað stöðugleikanum í hagkerfinu, segir Standar & Poor í greiningu sinni.
13. janúar 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn sendi engar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti
Samkvæmt lögum á að tilkynna grun um peningaþvætti til sérstakrar skrifstofu. Seðlabanki Íslands sendi ekki neinar tilkynningar vegna gruns um peningaþvætti vegna aðila sem nýttu sér fjárfestingarleið hans á meðan hún var opin á árunum 2012-2015.
13. janúar 2017
Neita því að dagsetning í skýrslunni hafi verið „hvíttuð“
13. janúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Siðareglur ráðherra gilda áfram fyrir nýja ríkisstjórn
13. janúar 2017
Kergja innan Sjálfstæðisflokks þótt flestir fylgi línu formanns
Þótt Bjarni Benediktsson hafi spilað með mjög klókum hætti úr stöðunni sem var uppi eftir kosningar, og fengið sitt fram bæði við myndun ríkisstjórnar og gagnvart eigin flokki, þá er ekki einhugur innan Sjálfstæðisflokks um niðurstöðuna. Óánægjan tekur á
13. janúar 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Snjalltækjagróði Apple verður billjón dollarar árið 2017
13. janúar 2017
Búið að ganga frá ráðningu stjórnenda yfir nýju Silfri
13. janúar 2017
Vísindaskáldskapurinn orðinn raunverulegur
Amazon hækkaði á mörkuðum í gær um tæplega þúsund milljarða króna. Ástæðan var kynning forstjórans, stofnandans og stærsta hluthafans, Jeff Bezos, á ótrúlegum vaxtaráformum fyrirtækisins.
13. janúar 2017
Þor­steinn Víglunds­son er félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra í nýrri ríkisstjórn.
Jafnlaunavottun verður fyrsta frumvarp Þorsteins
13. janúar 2017
Vægi húsnæðis í reksti heimila eykst
12. janúar 2017
Bjartsýni á tímum síðkapítalisma
12. janúar 2017
Benedikt: Hefði viljað ná meiru inn í stjórnarsáttmálann
12. janúar 2017
Borgarstjóri spyr hvort eitthvað sé að marka stjórnarsáttmálann
12. janúar 2017