Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
11. janúar 2017