Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Karl Pétur og Þorbjörg Sigríður aðstoða Þorstein Víglundsson
12. janúar 2017
Borgar Þór aðstoðar Guðlaug Þór
12. janúar 2017
Skortur á skattalöggjöf réði miklu um aflandseignir Íslendinga
CFC skattalöggjöf var ekki sett hér á landi fyrr en eftir hrun, en löngu fyrr í Bandaríkjunum og Norðurlöndunum. Þetta réði miklu um fjölda aflandsfélaga og fjármagnsflótta frá Íslandi á árunum fyrir hrun. Lagt var til að lögin yrðu sett árið 2004.
12. janúar 2017
Björtsýni
12. janúar 2017
Gjaldeyrisforðinn dugði fyrir innflutningi í 11 mánuði
Gjaldeyrisforði Seðlabankans bólgnaði út á síðasta ári, og munaði þar mikið um mikið innflæði frá erlendum ferðamönnum.
12. janúar 2017
Forseti Mexíkó hafnar því algjörlega að greiða fyrir Trump-múrinn
12. janúar 2017
Gjaldeyririnn flæddi inn í landið
Seðlabankinn beitti sér mikið á gjaldeyrismarkaði á árinu 2016, til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
11. janúar 2017
Tannfyllingum skipt út fyrir lyf gegn Alzheimer’s
11. janúar 2017
Kristján Andri Jóhannsson
Borðar þú enn þá kjöt?
11. janúar 2017
Ríkisstjórnin ósammála um framtíð Reykjavíkurflugvallar
Jón Gunnarsson segir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Hann hefur áður sagst fylgjandi því að taka jafnvel skipulagsvald af Reykjavík. Ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru á öndverðu meiði.
11. janúar 2017
Málefni Seðlabankans færast til forsætisráðuneytisins
11. janúar 2017
Sigríður Ingibjörg aftur til ASÍ
11. janúar 2017
Kvikan
Kvikan
Partýbær í heilbrigðisráðuneytið
11. janúar 2017
Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
11. janúar 2017
Páll Magnússon studdi ekki ráðherraskipan Bjarna
11. janúar 2017
Landið allt
11. janúar 2017
Haraldur Benediktsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Ekki einhugur um ráðherraval innan Sjálfstæðisflokksins
11. janúar 2017
Barack Obama er forseti Bandaríkjanna þar til Donald Trump sver embættiseið í Washington 20. janúar.
Obama stígur af sviðinu
Barack Obama steig af hinu pólitíska sviði eftir að hafa flutt kveðjuræðu sína sem Bandaríkjaforseti í heimaborg sinni Chicago.
11. janúar 2017
Jón, Þórdís og Guðlaugur ráðherrar - Ólöf ekki ráðherra
10. janúar 2017
Heiðar Guðjónsson
Dómsdagur og Marxismi, seinni grein
10. janúar 2017
Það sem ný ríkisstjórn ætlar að gera
Ný ríkisstjórn er með tímasett markmið í sumum málum, skýra stefnubreytingu í öðrum og sýnir vilja til að stuðla að aukinni einkavæðingu. Hún setur þrjú risastór mál í nefnd og stefnir að alls konar aðgerðum án þess að útfæra þær.
10. janúar 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Traust er ekki sjálfgefið
10. janúar 2017
Ungliðahreyfing Viðreisnar segir frestun á birtingu skýrslu „ólíðandi“
10. janúar 2017
Óttarr Proppé formaður Bjartar framtíðar, Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar.
Stjórnarsáttmálinn kynntur í Gerðarsafni
10. janúar 2017
Ekki ljúga
10. janúar 2017
Stjórnarsáttmálinn undirritaður í Gerðarsafni
10. janúar 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð gæti ekki hugsað sér verri ríkisstjórn
10. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Segir Bjarna ekki hafa sýnt ásetning um feluleik með seinum skýrsluskilum
10. janúar 2017
Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé, verðandi fyrstu ráðherrar Bjartrar framtíðar í sögu flokksins.
Rúmur fjórðungur stjórnar Bjartrar framtíðar á móti stjórnarsáttmála
10. janúar 2017
Frændurnir í lykilhlutverkum – Peningastefnan endurskoðuð
Ný ríkisstjórn hyggst koma margvíslegum breytingum á gegnum, en nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur í dag.
10. janúar 2017
Ný ríkisstjórn fædd - Björt framtíð samþykkir stjórnarsáttmálann
Sjálfstæðisflokkurinn, Björt framtíð og Viðreisn hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar.
9. janúar 2017
Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur samþykkja stjórnarsáttmála
60 manns mættu á fund Viðreisnar þar sem stjórn og ráðgjafaráð komu saman og var sáttmálinn samþykktur samhljóða.
9. janúar 2017
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata.
Píratar: Fjármálaráðherra lét sína hagsmuni ganga framar öðrum
Þingflokkur Pírata krefst þess að mál er snúa að skýrslu um aflandseign verði rædd hið fyrsta í þingingu.
9. janúar 2017
Bjarni reiknar ekki með að leita út fyrir þingflokkinn eftir ráðherrum
Úrslitastund er nú í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokksins, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Stjórnarsáttmáli er kynntur fyrir þingflokkum og stjórnum flokkanna í kvöld.
9. janúar 2017
Ingrid Kuhlman
Við höfum rétt á að lifa – og deyja
9. janúar 2017
Ólafur Ólafsson var einn þeirra sem hlaut dóm í Al Thani-málinu.
Sakborningar í Al Thani upplýsa MDE um fjármálaumsvif dómara
9. janúar 2017
Óskar eftir skoðun umboðsmanns Alþingis á skýrsluskilum Bjarna
9. janúar 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Afríkukeppnin: Leynd perla á Eurosport
9. janúar 2017
Birgitta boðar vantraust á nýja ríkisstjórn
9. janúar 2017
Höskuldur íhugar framboð til formanns KSÍ
9. janúar 2017
Ferðamenn við Skógafoss.
Raddir um að vöxtur ferðaþjónustu skili sér ekki að fullu í ríkiskassann
9. janúar 2017
Tíu staðreyndir um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands
9. janúar 2017
Sighvatur Björgvinsson
Þakklæti til „Íslandsvina“
9. janúar 2017
Bæði Björt Framtíð og Viðreisn eru með viðræður um aðild að Evrópusambandinu ofarlega á baugi í sínum stefnum. Fyrsta ríkisstjórn flokkanna mun ekki styðja þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður.
Stjórnarsáttmáli: Evrópumál fara til þingsins undir lok kjörtímabils
9. janúar 2017
Bjarni biðst afsökunar á því að hafa greint ranglega frá
8. janúar 2017
Ásgeir Berg Matthíasson og Jóhann Helgi Heiðdal
Stutt tilsögn í hugmyndasögu handa Heiðari Guðjónssyni
8. janúar 2017
Aflandseignaskýrslunni var skilað í september
Skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum var tilbúin í september. Það sést m.a. á hvíttuðum texta á forsíðu hennar. Ráðuneytið segir að hvorki hópurinn sjálfur né ráðuneytið hafi breytt nokkru eftir skilin.
8. janúar 2017
Árangur Kína í stríðinu gegn mengun
Eftir að stjórnvöld í Kína lýstu yfir stríði gegn mengun vorið 2014 hafa þau sett sér ýmis loftslagsmarkmið, fullgilt Parísarsáttmálann og aukið fjárfestingar til endurnýjanlegrar orkuvinnslu. Kolabrennsla þeirra er þó gríðarlegt vandamál á heimsvísu.
8. janúar 2017
Risaflóðið 1872
Þegar danska veðurstofan tilkynnti, í byrjun liðinnar viku, að víða í landinu mætti búast við talsvert hærri sjávarstöðu en venjulega, grunaði fæsta að þessi tilkynning væri undanfari mesta flóðs í Danmörku síðan 1872.
8. janúar 2017
Bjarni Ben: Hafna því alfarið að hafa haldið skýrslunni leyndri
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert hæft í því að skýrslu um aflandseign Íslendinga hafi verið haldið leyndri.
7. janúar 2017