Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ólafía B. Rafnsdóttir
Félagslegur stöðugleiki – horft til framtíðar
27. desember 2016
Björn Valur Gíslason
2016 - Ár fjölmiðlanna
27. desember 2016
Hlaðvarp ársins 2016
Hér eru allir þættirnir í hlaðvarpi Kjarnans sem við höfum sett í loftið á árinu sem er að líða.
27. desember 2016
Annus horribilis Sigmundar Davíðs
Eins stærsta frétt ársins alþjóðlega voru Panamaskjölin. Stærsta fréttin í þeim var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Pólitísk dauðaganga þessa einstaka stjórnmálamanns frá því að hann var opinberaður er ekki síður efni í sögubækurnar.
27. desember 2016
Benedikt Jóhannesson er formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Ákvörðun kjararáðs verður líklega ekki snúið
Ákvörðun kjararáðs um hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og opinberra starfsmanna verður „að ölluml íkindum“ ekki snúið.
27. desember 2016
Björn Bjarnason
Stjórnmálaleg staða Trumps og repúblikana er ótrúlega sterk
26. desember 2016
Helgi Már Friðgeirsson
Pólitískar vetrarsólstöður
26. desember 2016
Leiðarar ársins 2016
Kjarninn birtir fjölda skoðanapistla á vefnum. Þar gefst fólki tækifæri til þess að taka virkan þátt í umræðunni. Hér eru vinsælustu ritstjórnarpistlar ársins 2016.
26. desember 2016
Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
26. desember 2016
George Michael látinn
25. desember 2016
64 meðlimir kórs Rauða hersins fórust í Svarta hafinu
25. desember 2016
Elísabet drottning og eiginmaður hennar Filippus.
Drottningin missir af sinni fyrstu jólamessu
Elísabet II drottning gat ekki verið viðstödd jólamessu í dag vegna veikinda.
25. desember 2016
Hér ber að líta Hans Cristian Andersen-jólamarkaðinn á Axeltorv í Kaupmannahöfn.
Vilja jólamarkaðina burt úr miðborginni
Meirihluti Borgarráðs Kaupmannahafnar vill banna jólamarkaðina sem árlega eru haldnir í og við miðborgina. Segir þá, í núverandi mynd, ekkert erindi eiga þar og þeir væru betur komnir í íbúðahverfum fjær miðborginni.
25. desember 2016
Vinsælustu fréttaskýringar ársins 2016
Hér eru 13 vinsælustu fréttaskýringar ársins 2016. Markmið Kjarnans hefur alltaf verið að fjalla um fréttir og málefni með ítarlegum og vönduðum hætti.
25. desember 2016
Tíu stærstu íslensku málin í Panamaskjölunum
Panamaskjölin eru stærsti gagnaleki sögunnar. Þar var að finna upplýsingar úr gagnasafni lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca í Panama. Í skjölunum kemur fram að 600 Íslendingar hafi átt um 800 félög.
25. desember 2016
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Gerum gott betra
24. desember 2016
Las Vegas í Nice
24. desember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Spillandi umfjöllun um Star Wars: Rogue One
24. desember 2016
Kjaftæði ársins 2016
Kjaftæði er pistladálkur Kjarnans þar sem höfundarnir reyna að varpa öðruvísi ljósi á málefni líðandi stundar. Pistlarnir birtast alla fimmtudaga. Hér eru mest lesnu kjaftæðispistlar ársins 2016.
24. desember 2016
„Keep dominating“...Úps!
Margt skemmtilegt gerðist á EM í sumar, þar sem Íslandsævintýrið var í kastljósinu á heimsvísu. Fátt gladdi fólk meira á Twitter en þegar Steve McLaren sýndi fáséð tilþrif við að greina snilld enska liðsins.
24. desember 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Persónuafsláttur hækkar um 987 krónur á mánuði
24. desember 2016
Línur taki að skýrast milli jóla og nýárs
Forseti Íslands segir að hann telji líkur til þess að leiðtogar stjórnmálaflokkanna nái saman um myndun ríkisstjórn milli jóla og nýárs.
23. desember 2016
600 milljónir teknar af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða milli umræðna
23. desember 2016
Kennarasamband Íslands stefnir íslenska ríkinu
23. desember 2016
Tíu staðreyndir um Plain Vanilla ævintýrið
Tilkynnt var um það í gær að QuizUp-leikurinn hefði verið seldur úr landi fyrir 850 milljónir. Plain Vanilla ævintýrið er einstakt í íslenskri viðskiptasögu og Kjarninn rekur það hér í tíu punktum.
23. desember 2016
Ítölsk stjórnvöld koma bankakerfinu til bjargar
Ítalskir bankar standa höllum fæti. Margar af elstu bankastofnunum landsins þurfa á aðstoð að halda til að koma í veg fyrir fall þeirra.
23. desember 2016
Fjórir flokkar mynduðu meirihluta í lífeyrismálinu
23. desember 2016
Íslensku bankarnir sagðir á leið í sænsku kauphöllina
Dagens Industri segir að íslenska bankakerfið horfi til þess að tengjast sænska markaðnum meira, bæði í gegnum skuldabréfaútgáfu og einnig eignarhald til framtíðar.
23. desember 2016
Fjárlög samþykkt með minnihluta á Alþingi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sagði þingmenn hafa sýnt ábyrgð í verki með því að klára erfið mál þrátt fyrir snúna stöðu, mitt í stjórnarkreppu.
23. desember 2016
George Takei heilsar „Live long and prosper!“
George Takei óttast að sagan muni endurtaka sig
Leikarinn og aðgerðasinninn George Takei öðlaðist frægð sína sem Sulu í Star Trek á 7. áratugnum en hefur síðan þá orðið stjarna á samfélagsmiðlum þar sem hann hefur gagnrýnt hugmyndir Donalds Trumps um múslima. Kjarninn kannaði feril hans og sögu.
22. desember 2016
Áfram hægt að vísa fólki frá öruggum löndum úr landi
22. desember 2016
Stefán Eiríksson ráðinn borgarritari
22. desember 2016
Haraldur Benediktsson er formaður fjárlaganefndar.
Tímamót í fjárlagavinnu
Fjárlagafrumvarpið verður afgreitt í sátt út úr þinginu, sem eru tímamót. Enginn fékk allt sitt fram en allir eitthvað. Sex minnihlutaálit voru sett fram úr nefndinni þar sem enginn meirihluti er þar.
22. desember 2016
Vodafone samþykkir kaup á 365 á 6,8 milljarða
22. desember 2016
Listrænn stórviðburður
David Bowie lést 10. janúar. Eins og honum einum er lagið bjó hann til áhrifamikið listaverk um dauðann sem hófst með útgáfu á hans síðustu plötu, tveimur dögum fyrir dauða hans.
22. desember 2016
Búið að ganga frá sölu QuizUp til Bandaríkjanna
22. desember 2016
Hismið
Hismið
Jóla-Hismið: Tískusaga Grétars og jólaandinn
22. desember 2016
Aktivistarnir, við öll
22. desember 2016
Clinton fékk nærri þremur milljónum fleiri atkvæði en Trump
Donald Trump fékk stuðning 306 kjörmanna af 538 og vann því með yfirburðum. Clinton fékk samt mun fleiri atkvæði.
22. desember 2016
Tóbaksgjald á neftóbak hækkað – Skilar hálfum milljarði í tekjur
22. desember 2016
Jón Kalman Stefánsson
Hinn dularfulli sjúkdómur
22. desember 2016
Yfirvöld í Þýskalandi heita fundarlaunum vegna eftirlýsts manns
21. desember 2016
Í miðri á
21. desember 2016
Hunangsflugur hafsins afhjúpaðar
21. desember 2016
Fjárlagafrumvarp afgreitt úr nefnd í sátt allra
21. desember 2016
Hlutdeild prentmiðla mest en fer minnkandi
21. desember 2016
Forstjóri Hörpu hættir
21. desember 2016
Kvikan
Kvikan
Hvað er eiginlega að ÁTVR?
21. desember 2016
Ein stjórn í myndinni og fylkingar farnar að myndast á þingi
Eina stjórnin sem forsvarsmenn stjórnmálaflokka eru að ræða um að alvöru er ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir þrír mynduðu meirihluta ásamt Framsókn í lífeyrissjóðsmálinu.
21. desember 2016
Heildarsöluvirði eigna 17,6 milljarðar á varnarliðssvæðinu
Íslenska ríkið hefur selt stóran hluta af fasteignum sínum á varnarliðssvæðinu til einkaaðila. Ríkið eignaðist eignirnar þegar Bandaríkjaher fór fyrir rúmum áratug.
21. desember 2016