Samherji vill fá afhentar upplýsingar úr skýrslu Lagastofnunar
Tekist er á um aðgengi að upplýsingum um rannsóknir og aðgerðir gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands gagnvart Samherja.
7. mars 2017