Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fleiri komu heim í fyrsta sinn frá hruni
Fleiri Íslendingar fluttu heim í fyrra frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð samanlagt en fluttu til þessara landa. Þetta er í fyrsta sinn frá hruni sem fleiri koma heim frá þessum ríkjum en fara til þeirra. Í heildina fluttu samt fleiri burt en heim.
7. mars 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Samherji vill fá afhentar upplýsingar úr skýrslu Lagastofnunar
Tekist er á um aðgengi að upplýsingum um rannsóknir og aðgerðir gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands gagnvart Samherja.
7. mars 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra: Má ekki gera sömu mistökin og árið 2003
Benedikt Jóhannesson segir þarft að ræða endurskipulagningu bankakerfisins og vill ekki gera sömu mistök við einkavæðinguna og árið 2003.
7. mars 2017
Hagsmunakórarnir farnir að syngja
6. mars 2017
Tífaldast arðgreiðsla Landsvirkjunar innan örfárra ára?
Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur, MBA og sérfræðingur í orkumálum, skrifar um stöðu Landsvirkjunar.
6. mars 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Endurskoðun á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins hafin
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur látið birta drög að frumvarpi sem tekur á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins.
6. mars 2017
Valur Grettisson tekur við ritstjórn Grapevine
Nýr ritstjóri hefur verið ráðinn til að stýra The Reykjavik Grapevine. Hann kemur frá Fréttatímanum og ætlar að gera skemmtilegt blað skemmtilegra.
6. mars 2017
FME segir engar upplýsingar um leka í Borgunarmáli
Fjármálaeftirlitið gerir athugasemd við frétt Morgunblaðsins um upplýsingaleka í Borgunarmáli og segir að fyrir liggi að héraðssaksóknari hafi upplýst fjölmiðla um málið.
6. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump trúir ekki yfirmanni FBI
Donald Trump Bandaríkjaforseti tekur ekki trúanleg ummæli James Comey, yfirmanns FBI, um að ekkert sé hæft í ásökunum um að Barack Obama hafi látið hlera síma Trump í kosningabaráttunni.
6. mars 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
„Frekar vil ég að AIK sé dæmt innkast heldur en að sænska landsliðið vinni HM“
6. mars 2017
Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir kominn með prókúru í eiganda 365
Jón Ásgeir Jóhannesson er kominn með prókúru í félagi sem á öll B-hlutabréf í 365 miðlum. Félagið er eigu stærsta eiganda fjölmiðlarisans, félags sem skráð er í Lúxemborg. Kaup Vodafone á hluta af 365 eru enn ófrágengin.
6. mars 2017
Af hverju er verið að selja Arion banka?
Færsla á íslensku bankakerfi yfir í hendur virkra einkafjárfesta er að hefjast, án þess að mikil pólitískt umræða hafi átt sér stað. Vogunarsjóðir og lífeyrissjóðir eru að kaupa helmingshlut í Arion banka. En af hverju?
6. mars 2017
Vantar um átta þúsund íbúðir á markaðinn
Mikil spenna er á íbúðamarkaði þar sem viðvarandi skortur á íbúðum er farinn að hafa mikil áhrif á stöðu mála.
6. mars 2017
Kim Jong-un í hópi hermanna.
Norður-Kórea skýtur flugskeytum í Japanshaf
Æfingar Bandaríkjahers og hers Suður-Kóreu fara fram þessa dagana.
6. mars 2017
Guðni Th. vill landsdóm burt
Forseti Íslands segir að það hafi verið „feigðarflan“ í endurreisnarstarfinu eftir hrun að nýta fornt og úrelt ákvæði um landsdóm. Geir H. Haarde hlaut dóm fyrir landsdómi einn íslenskra ráðamanna.
6. mars 2017
Fjöldamorðin í Boston urðu sannkallaður vendipunktur í sambandi Breta við nýlendurnar í Norður-Ameríku. Sjálfstæðisröddum óx ásmegin upp frá þessum atburði sem John Adams forseti sagði grunninn að sjálfstæði Bandaríkjanna.
Í þá tíð… Hildarleikur í Boston varð grunnur að sjálfstæði Bandaríkjanna
Neistinn sem varð til þess að frelsistríð amerísku nýlendanna braust út er talinn hafa verið í Boston á þessum degi árið 1770.
5. mars 2017
Er síðasta vígi hundaáts að falla?
Í Kína éta þeir hunda, hefur verið sagt. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér hundaát.
5. mars 2017
Kjartan Ingason
Hvernig kemst ég heim – þegar allt er orðið hljótt
5. mars 2017
Svíar endurvekja herskylduna
Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að endurvekja herskylduna, sem var afnumin, tímabundið, árið 2010. Ungmenni fædd 1999 og 2000 fá á næstunni kvaðningu og hefja herþjónustu 1. janúar 2018. Svíar óttast aukin hernaðarumsvif Rússa, það gera Danir líka.
5. mars 2017
Ekki innleyst þriðjung fjárfestingar hjá neinum
Seðlabanki Ísland mátti innleysa þriðjung fjárfestingar aðila sem nýttu fjárfestingarleið hans ef þeir urðu uppvísir að því að brjóta gegn kvöðum sem giltu um viðskiptin. Bankinn telur engan hafa brotið gegn kvöðunum og hefur því ekki innleyst neitt.
5. mars 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Tölvuárásir á Norður-Kóreu árið 2014 – Kjarnorkuógnin raunveruleg
Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði tölvuárásir á Norður-Kóreu til að vinna gegn kjarnorkuógn sem kemur frá landinu. Þjóðarleiðtoginn Kim Jong Un er sagður óútreiknanlegur og hættulegur.
4. mars 2017
ÞUKL
ÞUKL
Hvernig á að bregðast við slæmri stöðu í loftslagsmálum?
4. mars 2017
Jóhannes Kr. Kristjánsson, blaðamaður.
Jóhannes Kr. hlaut Blaðamannaverðlaun ársins
4. mars 2017
Sigmundur segir Wintris-viðtalið hafa verið falsað
Fyrrverandi forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki hafa viljað taka Bjarna Benediktsson með sér niður í Panamaskjölunum.
4. mars 2017
Guðmundur Ólafsson
VG ræðst á almenning
4. mars 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn reyndu að fá Framsókn inn í fimm flokka stjórn
Katrín Jakobsdóttir segir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafi legið í loftinu allan tímann eftir kosningar.
4. mars 2017
Finnst koma til greina að setja þak á atkvæðisrétt lífeyrissjóða
Bjarna Benediktssyni finnst koma til greina að setja gólf á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða og á atkvæðisrétt þeirra í félögum til að koma í veg fyrir samþjöppun á valdi.
4. mars 2017
Dugar ekki að hafa ráðherra sem vill vel
Umhverfisráðherra segir að breyta verði eignarhaldi loftslagsmála svo árangur náist. Staðan í loftslagsmálum hafi komið henni á óvart. Stjórnvöld verði að beita öllum tiltækum ráðum til að ná markmiðum, annars þarf íslenska ríkið að borga.
4. mars 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Dómsmálaráðherra sér engan tilgang í því að ríkið reki fjölmiðil
Ítarlegt viðtal er við Sigríði Andersen í Fréttablaðinu í dag.
4. mars 2017
Björn Ingi Hrafnsson er einn stærstu eigenda Pressunar ehf. sem á ríflega 86% hlut í DV.
VR krefst þess að DV verði sett í þrot
4. mars 2017
Breytingar á stjórn Icelandair – Úlfar stjórnarformaður
Ný stjórn hefur verið skipuð yfir Icelandair.
3. mars 2017
Sergey Kislyak í sjónvarpsviðtali.
Hver er þessi rússneski sendiherra?
Sendiherra Rússa í Washington DC hefur náð að byggja upp tengsl við Repúblikana sem enginn annar Rússi hefur náð að byggja upp. Hann er nú miðpunkturinn í rannsóknum á tengslum framboðs Donalds Trumps við Rússa.
3. mars 2017
Borghildur Sturludóttir
Hvað er Borgarlínan?
3. mars 2017
Eyrir Invest eignast þriðjung í fyrirtæki Heiðu Kristínar og Oliver Luckett
Eyrir Invest hefur keypt stóran hlut í nýju fyrirtæki sem ætlar sé að byggja upp nýjar markaðs- og söluleiðir fyrir íslensk fyrirtæki þar sem áhersla verður lögð á að nýta internetið og aðlagast auknum hreyfanleika fólks.
3. mars 2017
Ríkisstjórnarfundum fækkað og reglum um starfshætti breytt
Fundum ríkisstjórnarinnar verður fækkað í einn á viku að jafnaði. Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnar eiga að gera ráðherrum kleift að kynna sér málefni annarra ráðherra betur.
3. mars 2017
Fillon sekkur, Macron stekkur
François Fillon forsetaframbjóðandi Repúblikana í Frakklandi er í vondum málum vegna „Penelope Gate“.
3. mars 2017
Samskip ætlar að kanna ásakanir um mismunun
Samskip segjast nú ætla að kanna ásakanir um mismunun starfsmanna í Hollandi, en áður hafði fyrirtækið hafnað alfarið ásökunum um slíkt. Forstjóri Samskipa segir að ásakanirnar beinist gegn undirverktaka.
3. mars 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Slitin í sundur þvert á ráðleggingar Jännäri
Finnskur sérfræðingur, sem vann skýrslu um fjármálaeftirlit á Íslandi eftir bankahrunið, mælti með því að FME og Seðlabankinn myndu hið minnsta heyra undir sama ráðuneyti. Þannig hefur málum verið háttað alla tíð síðan, eða þangað til í janúar.
3. mars 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nýjustu græjurnar kynntar í Barcelona
3. mars 2017
Brúnegg gjaldþrota
Eigendur Brúneggja hafa óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þeir harma vankantana í starfseminni.
3. mars 2017
Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan ætlar að funda með Íslandsbanka vegna Borgunar
Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Borgun hafi ekki uppfyllt kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti. Málinu hefur einnig verið vísað til héraðssaksóknara. Bankasýsla ríkisins ætlar að funda með Íslandsbanka vegna málsins.
3. mars 2017
Samskip sakað um að mismuna vörubílstjórum í Hollandi
Hollenskt stéttarfélag hefur lagt fram kæru á hendur Samskip.
3. mars 2017
Sessions svaraði spurningum blaðamanna eftir að hafa lesið yfirlýsingu sína í fjölmiðlarými dómsmálaráðuneytisins.
Tekið að hitna undir Jeff Sessions – Tímalína atburða
Verulega er nú þrýst á Jeff Sessions, nýskipaðan dómsmálaráðherra, um að segja af sér eftir að hann var staðinn að ósanninum um samskipti sín við Rússa.
3. mars 2017
Bréfið frá Buffett – Horfum á björtu hliðarnar
Heimurinn er ekki eins slæmur og þú heldur.
2. mars 2017
Þórólfur Matthíasson
Fjármálastefna 2017 til 2022, nokkur álitamál og ábendingar
2. mars 2017
Landsbankinn auglýsir hlut í tólf félögum til sölu
2. mars 2017
Fyrrverandi þingmaður, héraðsdómarar og prófessorar sækja um embætti við Landsrétt
14 karlar og 23 konur sóttu um dómaraembætti.
2. mars 2017
Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar þurfa ekki lengur háskólapróf
Nú þarf gott orðspor í stað óflekkaðs mannorðs.
2. mars 2017
Hismið
Hismið
Stórt úr og góð lykt lokar sölum
2. mars 2017
Stjórnarráðsstarfsmönnum fækkað um tæplega 100 frá hruni
Starfsmönnum í Stjórnarráðinu hefur fækkað talsvert frá hruni. Skrifstofustjórum hefur fækkað um 30 og ráðuneytisstjórum um fimm.
2. mars 2017