Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Líkur á sölu sjóðanna til þeirra sjálfra voru taldar „hverfandi“
Salan á tæplega 30 prósent hlut í Arion banka hefur dregið dilk á eftir sér.
22. mars 2017
Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri Amazon.
Bezos jók virði eigna sinna um 8 milljarða á dag
Óhætt er að segja að uppgangurinn hjá Amazon hafi komið sér vel fyrir stofnandann og forstjórann, Jeff Bezos.
21. mars 2017
Ísland toppar listann yfir hækkun húsnæðisverðs í heiminum
Húsnæðisverð hefur rokið upp síðustu ár og mánuði, og ekki sér fyrir endann á því ennþá.
21. mars 2017
Grettistak
Grettistak
„Ég held að fólk sé meira fucked up en ég”
21. mars 2017
Guðmundur Guðmundsson
Ísland er eina landið í Evrópu þar sem heimilað er hömlulaust húsnæðisokur
21. mars 2017
Einkunn Och-Ziff færð niður í ruslflokk
Rekstur eins af nýjum eigendum Arion banka hefur gengið illa að undanförnu og telur greinandi Standard & Poor's að horfurnar séu neikvæðar til framtíðar.
21. mars 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum.
Skipting innanríkisráðuneytis kostar 120 milljónir á ári
Alþingi ræðir nú um varanlega skiptingu innanríkisráðuneytisins í tvö ráðuneyti. Flestir umsagnaraðilar styðja tillöguna, en minnihluti þingsins gagnrýnir kostnað og segir ástæðuna fyrst og fremst vöntun á ráðherrastólum.
21. mars 2017
Varði mánuðum með sjálfsmorðssprengjumönnum
Í nýjustu mynd sinni fylgist Pål Refsdal, norskur kvikmyndagerðarmaður, með ungum mönnum sem bíða þess að fórna lífi sínu í sjálfsmorðssprengjuárásum Al-Kaída í Sýrlandi. Kjarninn spjallaði við Refsdal um myndina Dugma - The Button.
21. mars 2017
Rófið
Rófið
Leyndardómar elgsins og deilan um E.T
21. mars 2017
Arion banki kallar eftir upplýsingum um endanlega eigendur
Búið er að óska eftir upplýsingum um endanlega eigendur allra þeirra sem keyptu hlut í Arion banka og munu eiga umfram eitt prósent hlutafjár. Ekki er víst að sú umleitan skili neinu.
21. mars 2017
Það vantar á bilinu sjö til átta þúsund íbúðir inn á markað til að anna eftirspurn, samkvæmt greiningum á húsnæðismarkaði.
Samstillt átak þarf að til að ná jafnvægi
Auka þarf framboð af íbúðum á fasteignamarkaði til að skapa meira jafnvægi á markaðnum.
21. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Þorsteinn: Vel hægt að taka uppbyggilega umræðu án niðurrifs
Ráðherra velferðarmála tjáir sig um gagnrýni Mikaels Torfasonar rithöfundar, sem hefur verið að fjalla um fátækt á Íslandi á Rás 1 sem í sérstökum þáttum um málefnið.
21. mars 2017
Kaupþing ehf. er eignarhaldsfélag utan um eftirstandandi eignir hins fallna banka, og í eigu fyrrverandi kröfuhafa hans.
Þeir sem keyptu í Arion banka eiga 66 prósent í Kaupþingi
Vogunarsjóðirnir þrír og Goldmans Sachs, sem geta geta eignast rúman helming í íslenska viðskiptabankanum Arion banka, eiga 2/3 hluta í seljandanum, Kaupþingi. Því eru þeir að kaupa eign af sjálfum sér.
21. mars 2017
Bill Gates er stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims.
Hvaðan kemur auðurinn hjá ríkasta manni heims?
Bill Gates á ennþá 2,3 prósent í Microsoft. Hann hefur selt eignarhluti í tölvurisanum að undanförnu og dreift eignum þó nokkuð.
20. mars 2017
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Stendur enn til að skrá Arion banka á markað í haust
Fjárfestarnir sem keyptu 29,18 prósent í Arion banka í gær munu nýta sér kauprétt til að verða meirihlutaeigendur í bankanum áður en almennt útboð og skráning hans á markað fer fram.
20. mars 2017
Ónákvæmni gætti í frétt FME
Viðskiptin með tæplega 30 prósent hlut í Arion banka hafa valdið titringi.
20. mars 2017
„Algjörlega óviðunandi“ að vita ekki hverjir standa að baki kaupum í Arion
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur óskað eftir því við forstjóra Fjármálaeftirlitsins að upplýst verði um endanlega eigendur í Arion banka. Hann segir óviðunandi fyrir Íslendinga að vita ekki hverjir standi þarna á bak við.
20. mars 2017
FME segir að birta verði nöfn allra sem eigi yfir eitt prósent í banka
Fjármálaeftirlitið mun ekki meta hvort nýir eigendur Arion banka séu hæfir sem virkir eigendur. Stærstu nýju eigendurnir eiga 9,99 prósent en þurfa að eiga tíu prósent til að eftirlitið framkvæmi mat.
20. mars 2017
Enginn fær að vita hver var að kaupa íslenskan viðskiptabanka
Vogunarsjóðirnir sem keyptu hlut í Arion banka í gær gættu þess að eiga bara 9,99 prósent hlut. Ef þeir hefðu átt 0,01 prósent í viðbót væru þeir virkir eigendur og um þá gilda mun strangari reglur. Ekkert liggur fyrir um hverjir eru endanlegir eigendur.
20. mars 2017
Theresa May og Angela Merkel.
Útganga Bretlands úr ESB hefst formlega 29. mars
Theresa May mun virkja 50. grein Lissabonsáttmálans þann 29. mars næstkomandi, og þá geta formlegar samningaviðræður um útgöngu ríkisins úr ESB hafist. Þeim verður að ljúka á tveimur árum.
20. mars 2017
Tíðinda að vænta af orkusamningi Alcoa 2028
Samningurinn sem er á milli Landsvirkjunar og Alcoa varðar almenning miklu. Ef samið er upp á nýtt gæti hagnaður Landsvirkjunar aukist um marga milljarða.
20. mars 2017
Donald Trump telur framlag annarra bandalagsþjóða í NATO vera of lítið.
Herra forseti, svona virkar NATO ekki
Bandaríkin eyddu mest, Ísland minnst í varnarmál af aðildarríkjum NATO árið 2016. Bandaríkjaforseti vill að hin aðildarríkin greiði sinn skerf en hefur rangar hugmyndir um það hvernig NATO virkar, segir fyrrum fastafulltrúi Bandaríkjanna.
20. mars 2017
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru samherjar í ríkisstjórn á síðasta kjörtímabili. Nú eru þeir algjörlega ósammála um hvort salan á Arion banka til vogunarsjóða séu góðar eða slæmar fréttir.
Bjarni: Salan á Arion tímamót í uppgjörinu við bankahrunið
Fjórir erlendir aðilar, þar af þrjú sjóðstýringarfyrirtæki, hafa keypt 29,18 prósent í Arion banka. Núverandi forsætisráðherra er ánægður en fyrrverandi forsætisráðherra alls ekki.
20. mars 2017
Nicola Sturgeon er til í að ræða málamiðlanir, en þó innan skynsamlegra marka. Hún segir ósanngjarnt af breskum stjórnvöldum að ætla að gata björgunarbát Skota, eftir að Brexit sökkti skipinu.
Sturgeon til í að ræða frestun þjóðaratkvæðagreiðslu
Fyrsti ráðherra Skotlands segist vera tilbúin til að fresta fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði um sanngjarnan tíma.
20. mars 2017
Fjórir erlendir fjárfestar búnir að kaupa stóran hlut í Arion banka
Þrjú erlend sjóðsstýringarfyrirtæki og Goldman Sachs eru búin að kaupa 29,18 prósent hlut í Arion banka í lokuðu útboði.
19. mars 2017
Martin Manhoff kvikmyndaði útför Stalíns úr glugga sendiráðs Bandaríkjanna við Rauða torgið í Moskvu árið 1953. Hann tók einni fjölda ljósmynda í Sovétríkjunum, sem eru mikilvægar heimildir um sovéskt samfélag á sjötta áratug síðustu aldar.
Sjónarhornið sem Kreml sýndi aldrei fannst í kassa í Seattle
Stalín er enn þriðji vinsælasti rússneski leiðtoginn í Rússlandi. Einræðisherrann lést 1953 en ímynd hans er nú haldið við í auknum mæli. Nýverið fundust litmyndir af Sovétríkjum Stalíns sem aldrei hafa áður litið dagsins ljós.
19. mars 2017
Þjóðlagasveitin Þula er skipuð átta ungmennum á aldrinum 15 til 17 ára. Þau safna nú fyrir ferð til Spánar til að geta komið fram á þjóðlagahátíð.
Þjóðlagasveitin Þula vill út
Þjóðlagasveitin Þula stefnir á þjóðlagamót á Spáni í sumar. Átta ungmenni bjóða til tónleika svo af ferðalaginu megi verða.
19. mars 2017
Fimm hugmyndir um gjaldtöku af ferðamönnum
Ýmislegt hefur verið rætt þegar kemur að því hvernig eigi að láta ferðamenn greiða fyrir dvöl sína hér á landi. Færra hefur verið gert.
19. mars 2017
Angela Merkel og Donald Trump mæta á blaðamannafundinn eftir að hafa rætt saman í Hvíta húsinu í Washington. Viðstaddir gátu ekki hrist af sér vandræðatilfinningu með samskipti leiðtoganna.
„Þessar þjóðir verða að borga það sem þær skulda“
Bandaríkjaforseti ítrekar þá afstöðu sína að ríki NATO verði að borga fyrir varnir síðustu ára.
19. mars 2017
Reykingar kosta þjóðarbúið allt að 86 milljarða á ári
Fyrstu niðurstöður úr skýrslu um þjóðhagslegan kostnað reykinga benda til þess að Íslendingar verði af töluverðum verðmætum vegna reykinga. Ef skert lífsgæði reykingamanna eru vegin með gæti kostnaðurinn rúmlega fjórfaldast.
19. mars 2017
Þessi kisi er eitthvað hræddur; er eflaust að horfa á bíómynd sem er bönnuð innan 12.
Köttur um kött frá ketti til kattar
Hvað er svona merkilegt við kisur? Borgþór Arngrímsson kannaði hætti katta.
19. mars 2017
Halldór Armand, rithöfundur og bóhem, var gestur Grétars og Árna í Hisminu á fimmtudag.
Hlaðvarp Kjarnans: Borgarskipulag, Nintendo, fjármagnshöft og raunveruleg kaffihús
Hlaðvarp Kjarnans er stútfullt af fjölbreyttum þáttum – allt frá Nintendo-leikjatölvum og skoskum fótbolta, í fjármagnshöft og borgarskipulagsmál.
18. mars 2017
Hvar hefst þriðja heimstyrjöldin?
Spennuþrungið andrúmsloft er nú í alþjóðastjórnmálum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur veltir fyrir sér hvort það sé komin upp staða sem geti hleypt af stað heimstyrjöld.
18. mars 2017
Tourism has saved the Icelandic economy.
Iceland back on track eight years after bank collapse
All you need to know about the lifting of capital controls and Iceland´s economic recovery that made it possible.
18. mars 2017
Aðförin
Aðförin
Bylting eða strætó með varalit?
18. mars 2017
Í stað þess að undirrita samninga við samstarfsaðila hátíðarinnar á pappír eins og venja er þá húðflúruðu allir aðilar máls á sig merki hátíðarinnar. Það þykir meira „rokk“ í því. Flúrið var þó ekki varanlegt.
Menningin þrífst líka á landsbyggðinni
Aldrei fór ég suður hefur virkað eins og milljón dollara markaðsátak fyrir Vestfirði, segir rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur hátíðina skapa jákvæða ímynd fyrir samfélög á landsbyggðinni.
18. mars 2017
Ný Hvalfjarðargöng á teikniborðinu
Undirbúningur fyrir gerð nýrra Hvalfjarðarganga er hafinn.
18. mars 2017
Angela Merkel og Donald Trump eftir fyrsta fund þeirra í Hvíta húsinu.
Trump við Merkel: Við vorum bæði hleruð
Angela Merkel er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum.
18. mars 2017
Ísland komið í A flokk hjá Standard & Poor's
Lánshæfiseinkunnir hafa hækkað eftir að tilkynnt var um afnám hafta. S&P telur sig greina merki um ofhitnun.
17. mars 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Borgarstjóri: Ríkið noti ónýttar lóðir til uppbyggingar
Borgarstjóri kallar eftir nánu samstarfi ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að því að byggja upp íbúðir.
17. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Moody's: Losun hafta styrkir lánshæfi ríkisins og fjármálageirans
Losun hafta getur opnað fyrir erlenda fjárfestingu og styrkt stoðir hagkerfisins.
17. mars 2017
Vilja funda vegna dóms Mannréttindadómstólsins
Fulltrúar minnihlutans vilja halda fund í allsherjar- og menntamálanefnd til að fara yfir nýjan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu gegn íslenska ríkinu.
17. mars 2017
Skrif upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar samræmast ekki stöðu hans
Óttarr Proppé segir að skrif Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, í Þjóðmál um stjórnarskrármál „samræmist ekki stöðu hans.“ Sigurður Már líkti tillögum Stjórnlagaráðs við stjórnarskrárbreytingar í Venesúela.
17. mars 2017
Landsbankinn má ekki upplýsa hvort Steinþór eigi enn hlut í bankanum
Stjórnendur og starfsmenn Landsbankans, sem fengu gefins hlut í honum, máttu selja hluti sína frá og með september 2016. Bankinn hefur boðist til að kaupa tvö prósent hlut í sjálfum sér. Ekki fæst upplýst hvort fyrrverandi bankastjóri eigi enn hlut.
17. mars 2017
George Osborne.
Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands ráðinn ritstjóri
George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn ritstjóri The Evening Standard. Hann ætlar að halda áfram á þingi.
17. mars 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Frábær byrjun Nintendo Switch
17. mars 2017
Heiðar Guðjónsson.
Heiðar endurkjörinn stjórnarformaður Vodafone
Nýtt hlutafé verður gefið út til að borga hluta kaupverðs þeirra eigna sem verið er að kaupa af 365 miðlum. Virði hlutarins sem eigendur 365 fá hefur þegar hækkað um 200 milljónir.
17. mars 2017
Niðurstaða í Hauck & Aufhäuser-rannsókn væntanleg í lok mánaðar
Samkvæmt upplýsingum Kjarnans er stefnt að því að birta niðurstöður úr rannsókninni 29. mars næstkomandi. Ólafur Ólafsson hefur látið setja upp vef þar sem hann ætlar að birta eigin framsetningu á sögunni um söluna á Búnaðarbankanum.
17. mars 2017
Sean Spicer, upplýsingafulltrúi Hvíta hússins.
Hlerunarskýringar Spicers sagðar rakalaus della
Fjölmiðlafulltrúi Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta stendur í ströngu við að verja forsetann eftir að hann ásakaði Barack Obama um að fyrirskipa hleranir gagnvart sér.
17. mars 2017
Tvöfalt meiri umferðarþungi vegna bílaleigubíla
Frá árinu 2009 þá hefur umferðarþungi vegna bílaleigubíla tólffaldast.
17. mars 2017