Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Már: Vaxandi áhyggjur af stöðu mála á fasteignamarkaði
Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór ítarlega yfir sviðið og stöðu mála í efnahagsmálum á aðalfundi Seðlabanka Íslands.
30. mars 2017
Logi Einarsson
Aprílgabb ríkisstjórnarinnar
30. mars 2017
Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor: „Svika-hópurinn“ í blekkingarleik og lygavef
Björgólfur Thor Björgólfsson vandar helstu leikendum í fléttunni sem tengdist viðskiptum með hlut ríkisins í Búnaðarbankanum ekki kveðjurnar.
30. mars 2017
Sagði Ólaf Ólafsson hafa haft „beinan aðgang“ að Halldóri Ásgrímssyni
Í skýrslunni um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum er birt afrit af skýrslu sem tekin var af Björgólfi Guðmundssyni árið 2010. Þar segir hann frá fundi sem Halldór Ásgrímsson boðaði hann á.
30. mars 2017
Auðun Georg ráðinn í stjórnunarstarf hjá Árvakri
Auðun Georg Ólafsson hefur verið ráðinn í stjórnunarstarfs hjá miðlum Árvakurs. Hann var ráðinn fréttastjóri Útvarps árið 2005 en hætti áður en hann hóf störf m.a. vegna mótmæla starfsfólks.
30. mars 2017
Hismið
Hismið
Hismið og Gæi á Tenerife
30. mars 2017
Sauli Niinitsoe, forseta Finnlands, Vladimír Pútín, forseti Rússlands og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni, Guðlaugur og Pútín ræða norðurslóðir
Utanríkisráðherra og forseti Íslands eru í Rússlandi á ráðstefnu um málefni Norðurslóða. Guðni Th. Jóhannesson snæðir kvöldverð með Vladimír Pútín í kvöld.
30. mars 2017
Siri talar ekki enn íslensku.
Viltu vinna við íslensku hjá Amazon?
Amazon leitar að íslenskufræðingi með forritunarkunnáttu til að búa til íslenskt raddstýringarkerfi.
30. mars 2017
Haltu kjafti, vertu sæt og skemmtu okkur
30. mars 2017
Látum hann hafa boltann
Gylfi Þór Sigurðsson, 27 ára gamall Hafnfirðingur, er kominn í hóp allra bestu leikmanna sem Ísland hefur átt. Líklega hefur enginn leikmaður í sögunni spilað jafn vel með landsliðinu.
30. mars 2017
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
30. mars 2017
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Hlutur í Arion banka sagður seldur á undirverði
Verðmat sem unnið var fyrir lífeyrissjóði sýnir að Arion banki gæti staði undir hærra verði.
30. mars 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017
Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
29. mars 2017
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
29. mars 2017
Jón Baldvin Hannibalsson
Mannréttindahreyfing gegn mismunun
29. mars 2017
Siðblinda staðfest
29. mars 2017
Ólafur Ólafsson sagði ósatt fyrir dómi
Höfuðpaurinn í Hauck & Aufhäuser-fléttunni, sem hagnaðist um milljarða á henni, hélt því fram fyrir dómi að allar upplýsingar um aðkomu þýska bankans sem veittar voru íslenska ríkinu og fjölmiðlum hefðu verið réttar og nákvæmar.
29. mars 2017
Kvikan
Kvikan
AGS skólar Ísland til í bankasölumálum
29. mars 2017
Þessir einstaklingar blekktu stjórnvöld, almenning og fjölmiðla
29. mars 2017
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndarinnar. Finnur Vilhjálmsson saksóknari var starfsmaður hennar.
Rannsóknarnefnd: Hauck & Aufhäuser var aldrei fjárfestir í bankanum
Stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekktir við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Kaupþing og Ólafur Ólafsson stóðu að blekkingunni.
29. mars 2017
Samkeppniseftirlitið styður endurskoðun áfengislaga
Samkeppniseftirlitið bendir á að á stuttum tíma hafi áfengiseinkasala gjörbreyst, og það án mikillar stefnumarkandi umræðu, hvorki um lýðheilsu né samkeppni.
29. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Þorsteinn: „Rússíbani“ krónunnar ekki ákjósanlegur
Hröð styrking krónunnar farin að grafa undan útflutningshlið hagkerfisins, segir velferðarráðherra. Hann minnir á að Viðreisn hafi talað fyrir fastgengisstefnu.
29. mars 2017
Vindorka er áhugaverðari en Kvika áætlar
Vindurinn og rokið getur verið Íslandi afar mikilvægt til framtíðar litið, eins og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og MBA, rekur í grein sinni.
28. mars 2017
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra: Kemur til greina að loka kísilverinu
Björt Ólafsdóttir sagði í viðtali við RÚV að staðan í kísilveri United Silicon væri algjörlega óásættanleg.
28. mars 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín segir ekki koma til greina að lækka veiðigjöld
Sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra segir engar sértækar lausnir í boði. Mun frekar eigi að hækka veiðigjöld og láta þau renna inn í sjóði sem geti brugðist við erfiðum aðstæðum.
28. mars 2017
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands.
Skoska þingið vill nýja þjóðaratkvæðagreiðslu
Skoska þingið hefur samþykkt að krafist verði viðræðna við bresk stjórnvöld um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Bresk stjórnvöld vilja ekki ræða neitt slíkt fyrr en að lokinni útgöngu úr ESB í fyrsta lagi.
28. mars 2017
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Teitur Björn vill skoða lækkun veiðigjalda
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að lækkun veiðigjalda hljóti að vera „einn valkostur sem er í stöðunni“. Veiðigjöld hafa lækkað um átta milljarða króna. Eigið fé sjávarútvegs hefur aukist um yfir 300 milljarða króna frá árslokum 2008.
28. mars 2017
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að það skipti meira máli hverjir fái að handsala kaup á íslenskum bönkum en hversu hratt það gerist og hvaða verð fæst fyrir þá.
AGS: Gæði bankaeigenda mikilvægari en hraði og verð
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hvorki hraði né verð eigi að ráða bankasölu, heldur gæði nýrra eigenda. Hún telur að hægt sé að lækka vexti og að mögulega eigi að banna eigi lífeyrissjóðum að lána til húsnæðiskaupa.
28. mars 2017
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ásmundur biðst afsökunar á að hafa greitt götu United Silicon
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir United Silicon hvorki vinna með né fyrir samfélagið og eigi sér ekki bjarta framtíð. Hann biðst afsökunar á að hafa greitt götu fyrirtækisins.
28. mars 2017
Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku.
Hætt við sameiningu Virðingar og Kviku
Stjórnir félaganna hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu. Samrunaferlið hófst 28. nóvember.
28. mars 2017
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
28. mars 2017
Gamma með allt að 10 prósent leigumarkaðar á höfuðborgarsvæðinu
Samkeppniseftirlitið telur fulla ástæðu til að gefa auknum umsvifum fasteignafélaga sérstakan gaum. Fasteignafélög eiga allt að 40% íbúða í almennri útleigu á höfuðborgarsvæðinu, og 70 til 80% á Suðurnesjum.
28. mars 2017
Engin tilkynning né kæra borist vegna mútutilrauna
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson né forsætisráðuneytið hafa tilkynnt né kært meintar mútutilraunir eða hótanir vogunarsjóða gagnvart fyrrverandi forsætisráðherra til embættis héraðssaksóknara.
28. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Kemur til greina að herða reglur um heimagistingu
Stjórnvöld eru að undirbúa aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði vegna ónægs framboðs íbúða.
28. mars 2017
Jón Baldvin Hannibalsson
Tvær þjóðir
28. mars 2017
Óttalausa stúlkan verður áfram á Wall Street
Áhrifamikið listaverk sem minnir á það að langt er í að jafnrétti sé náð á fjármálamarkaði.
28. mars 2017
Sársaukafull hagræðing og milljarða arðgreiðslur
Bæjaryfirvöld á Akranesi óttast afleiðingar þess ef starfsfólki verður sagt upp í stórum hópum á Akranesi. Útlit er fyrir að svo verði vegna hagræðingar í botnfisksvinnslu fyrirtækisins.
27. mars 2017
Uppbygging fjármálakerfisins ekkert einkamál elítunnar
Hvað teljst æskilegir eigendur að fjármálakerfinu? Þegar stórt er spurt er fátt um svör.
27. mars 2017
Kísilver United Silicon í Helguvík.
Ekki útilokað að sömu erfiðleikar komi upp hjá Thorsil og PCC
Búið er að bæta við nýjum kröfum í starfsleyfi Thorsil og PCC, en þó er ekki hægt að útiloka að erfiðleikar og ófyrirséð mengun muni stafa af þeim kísilverum líkt og United Silicon. Umhverfisstofnun segir ýmsa annmarka á umhverfismati og margt vanreifað.
27. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undirritað margar tilskipanir síðan hann tók við sem forseti.
Ætlar að draga úr takmörkunum á orkuframleiðslu
Bandaríkjaforseti ætlar að afnema takmarkanir á orkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis.
27. mars 2017
Hauck & Auf­häuser-blekkingin opinberuð á miðvikudag
Rannsóknarnefnd er með gögn undir höndum sem sýna að aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum var blekking. Kaupþing virðist hafa hannað gjörninginn með aðkomu aflandsfélags.
27. mars 2017
Sagan um sölu ríkisins á ráðandi hlut í Búnaðarbankanum
Rannsóknarnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum hafi verið til málamynda. Kaup bankans voru fjármögnuð í gegnum aflandsfélag á vegum Kaupþings. Það sem lengi hefur verið haldið virðist staðfest.
27. mars 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Viðtal við Simon Kuper – „Ég er kominn með leið á fótbolta“
27. mars 2017
Páll Harðarson
Jafnrétti kynjanna er líka mitt mál
27. mars 2017
Yfir 900 á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni
Yfir 900 manns eru nú á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, en í upphafi síðasta árs voru rúmlega 700 á listanum. Langstærsti hópurinn eru einhleypir karlmenn, og flestir bíða húsnæðis miðsvæðis.
27. mars 2017
Kjarnorkuógnin frá Norður-Kóreu vex stöðugt
Sérfræðingar segja ekkert benda til annars en að tilraunir með langdrægar flaugar muni halda áfram.
27. mars 2017
Aðkoma Hauck & Aufhäuser sögð aðeins til málamynda
Í bréfi rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðinguna á Búnaðarbankanum segir að aðkoma þýsks banka að viðskiptunum hafi verið eingöngu til málamynda.
27. mars 2017
Óhugnanleg sjón blasti við lögreglumönnum sem komu inn í hýbýli Heaven‘s Gate þar sem lík 39 meðlima lágu, snyrtilega til lögð.
Í þá tíð… Fjöldasjálfsmorð Heaven‘s Gate
Tugir meðlima sértúarsafnaðarins Heaven‘s Gate fundust látnir eftir fjöldasjálfsmorð. Fólkið vonaðist til þess að sálir þeirra myndu hverfa upp í geimskip sem fylgdi halastjörnu sem sigldi nálægt Jörðu.
26. mars 2017
Bæjarfulltrúi segir að loka þurfi verksmiðju United Silicon
Fulltrúi í meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir að búið sé að fara fram á fund með Umhverfisstofnun vegna arseníkmengunar frá verksmiðju United Silicon. Hún vill láta loka henni.
26. mars 2017