Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Halldór Armand
Ég skulda, þess vegna er ég
16. apríl 2017
Þrátt fyrir mikil samfélagsleg vandamál séu til staðar í Eþíópíu, þar á meðal hungursneyð, er ríkisstjórnin ákveðin í að láta drauma sína um að verða geimveldi verða að veruleika.
Geimáætlun Eþíópíu
Í byrjun árs tilkynntu eþíópísk stjórnvöld að þau ætluðu sér að skjóta upp gervihnetti á næstu árum. Landið er eitt það fátækasta í heimi og hefur ríkisstjórnin sætt gagnrýni fyrir forgangsröðun.
16. apríl 2017
Willem og Rita hafa verið á ferðalagi á Íslandi undanfarnar tvær vikur. Þau ætla að fara út að borða í Reykjavík í kvöld. Það verður í fyrsta sinn í ferðinni sem þau leyfa sér slíkan munað, endan segja þau Ísland vera ofboðslega dýrt land fyrir ferðalanga
Ísland er „ofboðslega dýrt“
Draumaferðalagið hennar Ritu var til Íslands. Willem, kærastinn hennar, gaf henni ferðalagið í afmælisgjöf. Þau hafa verið á flakki um Ísland í tvær vikur og kunna vel við land og þjóð, þó það sé heldur dýrt hér fyrir þeirra smekk.
16. apríl 2017
Fjölmenn hersýning var haldin í Pjongjang í dag þar sem talið er að ný skotflaug hafi verið til sýnis.
Norður-Kórea sýnir nýjar langdrægar skotflaugar og Bandaríkjaher nálgast
Grunur leikur á að Norður-Kórea ætli að gera frekari tilraunir með kjarnavopn á næstunni. Kyrrahafsfloti Bandaríkjahers nálgast Kóreuskaga og Kínverjar vara við ástandinu.
15. apríl 2017
Brasilísku gettóstrákarnir sem sigruðu heiminn
Bræðurnir Igor og Max Cavalera eru á leið til landsins. Hverjir eru þetta? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér sögu þeirra og magnaðan feril í heimi þungarokksins.
15. apríl 2017
Njáll Trausti Friðbertsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi.
Segir réttlætanlegt að taka skipulagsvald af sveitarstjórnum
Njáll Trausti Friðbertsson segir það réttlætanlegt að skipulagsvaldið verði tekið af Reykjavíkurborg ef það er til að gæta öryggishagsmuna þjóðarinnar.
15. apríl 2017
Grettistak
Grettistak
Erpur Eyvindarson: „Ég hef ekki fengið neina frípassa“
15. apríl 2017
Wladimir Kaminer flutti til Berlínar um það leyti þegar Sovétríkin voru að liðast í sundur árið 1990.
Sovétríkin: Ísskápur eða eldflaug?
Rússar þurfa að klára að gera upp fortíðina og kveðja Sovétríkin. Þetta er efni nýjustu bókar rússneska rithöfundarins Wladimirs Kaminer. Helga Brekkan ræddi við höfundinn í Berlín.
15. apríl 2017
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
14. apríl 2017
Sveitarfélögin takmarki Airbnb með sömu aðferðum og veitingahús og bari
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að íbúafækkun í miðborginni sýni að það sé ástæða til að staldra við og skoða takmarkanir á Airbnb-útleigu.
14. apríl 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Sorry með Mac Pro
14. apríl 2017
Engin starfsemi á Þingvöllum án leyfis
Drög að frumvarpi frá umhverfisráðherra gera ráð fyrir því að engin atvinnutengd starfsemi megi fara fram á Þingvöllum án samnings við Þingvallanefnd. Nefndin mun einnig þurfa að gefa leyfi fyrir öllum viðburðum, og fær skýrar heimildir til gjaldtöku.
14. apríl 2017
Samningur við Háholt augljóslega ekki góð nýting á fjármunum
Félags- og jafnréttismálaráðherra tekur undir gagnrýni á að samningur við Háholt, sem kostaði allt að 500 milljónir króna, hafi ekki verið góð nýting á almannafé. Einn ungur fangi var vistaður á heimilinu á samningstímanum.
13. apríl 2017
Segir Nyhedsavisen ekki hafa verið sína hugmynd
Gunnar Smári Egilsson segir Jón Ásgeir Jóhannesson skrifa nafnlausa pistla í Fréttablaðið, hafa viljað fara í fríblaðaútgáfu í London og viljað kaupa Berlinske Tidende. Hann hafi verið fullfær um að tapa sínum peningum sjálfur.
13. apríl 2017
Ástæður þess að það er neyðarástand á íslenska húsnæðismarkaðnum
Fjórar samhangandi ástæður hafa gert það að verkum að ungt og/eða efnalítið fólk getur ekki komist inn á húsnæðismarkað, þrátt fyrir langvinnt góðæri. Allar stuðla þær að því að aðrir hópar hagnast á neyð þeirra sem koma ekki þaki yfir höfuðið.
13. apríl 2017
Sólarlönd eru ofmetin
13. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Mikill vandi sem við erum búin að koma okkur í á húsnæðismarkaði
13. apríl 2017
Lífeyrissjóðir vilja bætur frá Kaupþingi vegna Arion kaupa
Þrátt fyrir að viðræðum við lífeyrissjóði um aðkomu að kaupum á Arion banka hafi ekki verið rift fyrr en 19. mars var skrifað undir drög að kaupum á bankanum 12. febrúar. Þá var hægt að miða við níu mánaða uppgjör Arion við ákvörðun á kaupverði.
13. apríl 2017
Ólafur Ólafsson vill mæta fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Ólafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að fá að tjá sig fyrir nefndinni vegna Hauck & Aufhäuser.
12. apríl 2017
„Ekkert svigrúm verður til að mæta óvæntum áföllum“
Björgólfur Jóhannsson segir að lækka þurfi vexti og afnema höft að fullu til að stöðva styrkingu krónunnar. Hann segir ríkissjóð eyða jafnharðan öllum tekjum og því sé ekkert svigrúm til að mæta óvæntum áföllum, sem án efa muni verða.
12. apríl 2017
„Þess vegna þurfum við óttalausu stúlkuna“
Borgarstjórinn í New York gefur lítið fyrir kvartanir höfundar nautsins á Wall Street.
12. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, er gestur þáttarins í kvöld og ræðir þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.
Sjónvarpsþátturinn Kjarninn í loftið í kvöld
Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir stýra nýjum íslenskum sjónvarpsþætti þar sem eitt mál er tekið fyrir hverju sinni. Fyrsti þáttur er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
12. apríl 2017
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Aldrei fleiri týndir krakkar
53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.
12. apríl 2017
Spár um fasteignahækkanir ýta undir fasteignabólu, segir Una Jónsdóttir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Biður fólk um að fara varlega í íbúðarkaupum
Hagfræðingur Íbúðalánasjóðs bíður fólk um að fara varlega í fyrstu íbúðarkaupum, eins og mál standa nú.
12. apríl 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson ræddu saman í dag.
Rússar hylma yfir efnavopnaárásir, segja Bandaríkin
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er í Moskvu. Hann er mjög gagnrýninn á þátt Rússa í átökunum í Sýrlandi. Rússar segja Bandaríkjamenn stunda áróður gegn sér og Sýrlandi.
12. apríl 2017
Rófið
Rófið
Flensan og fyndnir hlutir
12. apríl 2017
Háholt er meðferðarheimili í Skagafirði fyrir ungmenni sem eiga við alvarlegan hegðunarvanda að stríða.
Einn fangi var vistaður í Háholti
Forstjóri Barnaverndarstofu segir að þær 500 milljónir króna sem fóru í þjónustusamning við meðferðarheimilið Háholt, og í fólst að ungir fangar yrðu vistaðir þar, hafi verið skelfileg meðferð á opinberu fé.
12. apríl 2017
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku.
VÍS kominn með fjórðungshlut í Kviku
Tryggingarfélagið VÍS hefur keypt fjórðungshlut í Kviku á undanförnum mánuðum. Nú síðast bætti félagið ríflega þrjú prósent hlut ESÍ við eign sína.
12. apríl 2017
Skinney bætist í hóp fyrirtækja sem byggja undir starfsmenn
Húsnæðisskortur er víða vandamál og eru fyrirtæki nú farin að byggja undir starfsfólk.
12. apríl 2017
Reynir Jóhannesson er aðstoðarráðherra samgöngumála í Noregi.
Vill að Noregur verði „heimsmeistari“ í lögum og reglum
Aðstoðarmaður samgönguráðherra Noregs er Reynir Jóhannesson. Hann vinnur nú að stefnumótun á sviði fjarskiptamála sem hann er sannfærður um að geti skipt efnahagsmál á norðurslóðum miklu máli.
11. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Vantar 4.600 íbúðir á markað til að ná jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar
Íbúðalánasjóður reiknar með að það þurfi að byggja níu þúsund íbúðir á næstu þremur árum til að eftirspurn verði mætt. Fjölgun eigna hefur ekki haldið í við mannfjöldaþróun.
11. apríl 2017
Ætla má að greiðslur til hluthafa til skráðra félaga í Kauphöll Íslands verði um 26 milljarðar króna vegna frammistöðu þeirra árið 2016.
Skráð félög greiða um 16 milljarða í arð til hluthafa
Útlit er fyrir að félög skráð á íslenska hlutabréfamarkaðinn greiði hluthöfum sínum um 18 prósent lægri upphæð í arð í ár en þau gerðu í fyrra.
11. apríl 2017
5,9 prósent hagvöxtur verður á þessu ári ef spá ASÍ gengur eftir.
ASÍ: Kröftugur hagvöxtur en viðvörunarbjöllur hringja
ASÍ spáir því að mikill vöxtur muni áfram einkenna stöðu efnahagsmála. Vaxtarverkir eru þó sjáanlegir.
11. apríl 2017
Fjársvikin voru með því að svíkja fé út úr virðisaukaskattskerfinu með því að falsa uppbyggingu húsa.
Fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra dæmdur fyrir fjársvik
Átta manns dæmdir sekir fyrir að svíkja 278 milljónir króna út úr ríkissjóði í gegnum virðisaukaskattskerfið. Fólkið notaði sýndarfyrirtæki til að svíkja féð út.
11. apríl 2017
Fulltrúar ESB, Þýskalands, Bandaríkjanna, Kanada, Ítalíu, Frakklands, Bretlands og Japans.
Komu sér ekki saman um refsiaðgerðir
Utanríkisráðherrar G7 ríkjanna samþykktu ekki tillögu Breta um að beita Rússa frekari refsiaðgerðum vegna efnavopnaárásarinnar í Sýrlandi. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú kominn til Rússlands til fundar við Sergei Lavrov.
11. apríl 2017
Nú eru um 23.400 launþegar sem starfa í einkennandi greinum ferðaþjónustu.
Næstum helmingur nýrra starfa í ferðaþjónustu
Launþegum í einkennandi greinum ferðaþjónustu fjölgaði um 2.900 frá mars í fyrra fram í febrúar á þessu ári. Það er næstum helmingur nýrra starfa á tímabilinu.
11. apríl 2017
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stjórnsýsla Seðlabankans var „ógagnsæ og óaðgengileg“
Úttekt Lagastofnunar segir að frá setningu gjaldeyrishafta og fram til september 2014 hafi stjórnsýsla Seðlabankans í undanþágumálum verið ógagnsæ og óaðgengileg. Úr þessu hafi verið bætt síðar. Ekki gerðar athugasemdir við málsmeðferð í máli Samherja.
11. apríl 2017
Íbúar í miðborginni eru tæplega 800 færri nú en þeir voru fyrir sex árum síðan.
Íbúum miðborgar fækkað um tæplega 800
Miðborgin er eina hverfið í borginni þar sem færra fólk býr nú en fyrir sex árum. Fjölmennasta hverfið er Breiðholt, og fleiri búa nú í Laugardal en Vesturbæ. Íbúum borgarinnar hefur fjölgað um tæplega fimm þúsund.
11. apríl 2017
Kim Jong-un er æðsti ráðamaður í Norður-Kóreu. Hann hefur reynst enn óþægari ljár í þúfu en faðir hans.
Norður-Kórea „tilbúin í stríð“
Yfirvöld í Norður-Kóreu segjast tilbúin í stríð við Bandaríkin. Þau gagnrýna harðlega aukin umsvif Bandaríkjahers í nágrenni Norður-Kóreu.
11. apríl 2017
Eitt þeirra atriða sem Sósíalistaflokkur Gunnars Smára ætlar að berjast fyrir eru „mannsæmandi kjör fyrir alla landsmenn“.
Sósíalistaflokkurinn verði til 1. maí
Gunnar Smári Egilsson hefur hætt öllum afskiptum af Fréttatímanum, en aðrir hluthafar, starfsmenn og kröfuhafar útgfélagsins reyna nú að bjarga rekstrinum. Gunnar Smári er kominn á fullt í að stofna stjórnmálaflokk.
11. apríl 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í viðtalinu fræga.
Umfjöllun um Panamaskjölin fékk Pulitzer
Á meðal þeirra greina sem verðlaunað var fyrir er grein um Wintris, aflandsfélag sem var í eigu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
10. apríl 2017
Elon Musk er stofnandi Tesla Motors.
Eignir tæknirisa aukast ævintýralega
Á síðustu mánuður hefur hlutabréfaverð í Tesla og Amazon þotið upp. Frumkvöðlarnir Elon Musk og Jeff Bezos hafa hagnast verulega á þessu.
10. apríl 2017
Kári Jónasson
Náttúran, sagan og menningin eru aðalaðdráttaraflið
10. apríl 2017
Páll Valur Björnsson var þingmaður Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili. Hann sóttist eftir endurkjöri en hlaut ekki brautargengi.
Páll Valur hættur í Bjartri framtíð
Fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar hefur sagt skilið við flokkinn. Honum finnst flokkurinn hafa gefið allt of mikið eftir í lykilmálum í ríkisstjórnarsamstarfinu.
10. apríl 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Rússland og Gazprom
10. apríl 2017
Skagafjarðarveldið stendur traustum fótum
KS er sannkallað stórveldi í Skagafirði. Fjárhagslegur styrkur þess er mikill og gekk reksturinn vel í fyrra.
10. apríl 2017
Aðgerð sem heppnaðist fullkomlega
10. apríl 2017
Logi Már Einarsson tók sæti á Alþingi eftir kosningarnar í haust. Hann hefur áður tekið þátt í bæjarmálum á Akureyri og starfað sem arkitekt.
Flugvöllur í Vatnsmýri eins og „ef ég reyndi að troða mér í fermingarfötin“
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir næsta víst að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni fyrr eða síðar. Þegar það gerist þurfi að vera búið að gera áætlanir.
10. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Tillerson segir Rússa hafa brugðist í Sýrlandi
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun á næstunni funda með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Mikil spenna einkennir nú samskipti ríkjanna hefur stefnubreytingu Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands.
10. apríl 2017
Gunnar Smári Egilsson.
Fimm upphafsatriði í Sósíalistaflokki Gunnars Smára
Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og útgefandi, er nú kominn á fullt í að stofna stjórnmálaflokk og er þegar farinn að leggja línurnar með grundvallaratriðum í flokksstarfinu.
10. apríl 2017