Ísland er „ofboðslega dýrt“
Draumaferðalagið hennar Ritu var til Íslands. Willem, kærastinn hennar, gaf henni ferðalagið í afmælisgjöf. Þau hafa verið á flakki um Ísland í tvær vikur og kunna vel við land og þjóð, þó það sé heldur dýrt hér fyrir þeirra smekk.
16. apríl 2017