Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þýskir hermenn marsera í Bergen.
Í þá tíð… Unternehmen Weserübung – Innrásir Þjóðverja í Danmörku og Noreg
Þjóðverjar réðust inn í Danmörku og Noreg.
9. apríl 2017
Nýdönsk safnar fyrir plötu á 30 ára afmælinu
Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 30 ára afmæli á árinu. Breyttir tímar eru í plötuútgáfu og sveitin ætlar að fjármagna tíundu plötuna sína að hluta til í gegnum Karolina Fund.
9. apríl 2017
Aðförin
Aðförin
Akureyrarborg?
9. apríl 2017
Einræðistaktar vekja upp vondar minningar í Paragvæ
Mótmælendur brenndu þinghúsið í Asunción, höfuðborg Paragvæ, á laugardaginn síðastliðinn eftir að öldungadeild þingsins samþykkti fyrir luktum dyrum stjórnarskrárbreytingar sem munu leyfa Horacio Cartes, sitjandi forseta, að bjóða sig fram til endurkjörs.
9. apríl 2017
Draumurinn um danska rafbílinn
Borgþór Arngrímsson skrifar um Hope Whisper, danska rafmagnsbílinn, og drauminn um hann.
9. apríl 2017
Topp 10 – Trommarar
Flosi Þorgeirsson, gítarleikari í hljómsveitinni HAM, stillti upp sínum uppáhaldstrommuleikurum og færði rök fyrir því hvers vegna honum þykja þeir frábærir.
8. apríl 2017
Refskákin um framtíð Bretlands
Hvert stefnir Bretland? Kristinn Haukur Guðnason, sagnfræðingur rýnir í stöðuna sem upp er komin vegna Brexit.
8. apríl 2017
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir
Allir þurfa súrefni til að lifa
8. apríl 2017
Grettistak
Grettistak
„Ég fann upp internetið“
8. apríl 2017
Bessastaðir.
Starfsmaður fær bætur fyrir að hafa verið fastur á Bessastöðum
Umsjónarmaður með forsetabústaðnum var hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í laun að mati héraðsdóms. Hann segist í raun hafa verið fastur á Bessastöðum allan tímann sem hann vann þar.
8. apríl 2017
Eins marks undur
Knattspyrna snýst um að skora. Þannig vinnast leikir. Sumir knattspyrnumenn virðast hins vegar alls ekki geta framkvæmt þann verknað. Og verða fyrir vikið þekktastir fyrir það að skora aldrei, eða að minnsta kosti mjög sjaldan. Þeir eru eins marks undur.
8. apríl 2017
Fjölgar enn á biðlistum eftir félagslegu húsnæði
948 einstaklingar bíða nú eftir félagslegri leiguíbúð í Reykjavík. Síðustu fimm mánuði hefur biðlistinn lengst um rúmlega hundrað einstaklinga.
8. apríl 2017
Segir ekkert hafa verið minnst á hlutdeild Borgunar í söluhagnaði á kynningarfundi
Benedikt Einarsson segir að ekki hafi verið minnst einu orði á hlutdeild Borgunar í hagnaði vegna sölu Visa Europe þegar kaup á hlut í Borgun voru kynnt fyrir honum og föður hans í október 2014. Þeir hafi fyrst heyrt af virðisaukningunni í janúar 2016.
8. apríl 2017
Samskipti Bandaríkjanna og Rússlands voru mikið í umræðunni í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum í haust.
Spennan milli Bandaríkjanna og Rússa magnast
Stefnubreyting Trumps í málefnum Sýrlands hefur leitt til mikillar spennu milli Rússa og Bandaríkjanna. Rússar hafa stutt stjórnarher Sýrlands í aðgerðum í borgarstyrjöldinni í landinu.
8. apríl 2017
Ríkið gefur frá sér verðmæti
Hvernig er best fyrir að stjórnvöld að losa sig við verðmæti? Þetta er klassísk spurning í stjórnmálum. Stjórnvöld hafa með skýrum hætti í tveimum tilfellum ákveðið að sleppa því að takast á við hana með því að gefa verðmætin.
7. apríl 2017
Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng hafa tafist mikið og eru komnar langt fram úr fjárheimildum.
Ríkissjóður ætlar að lána Vaðlaheiðargöngum allt að 4,7 milljarða í viðbót
Ríkið samþykkti að lána 8,7 milljarða til Vaðlaheiðarganga þegar ráðist var í verkefnið. Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt að hækka heimild til lána til gerðar ganganna um 4,7 milljarða. Ráðist verður í úttekt til að kanna hvað fór úrskeiðis.
7. apríl 2017
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins.
Jöfn kynjahlutföll í fyrsta sinn í stjórn Samtaka iðnaðarins
Í fyrsta skipti í sögu Samtaka iðnaðarins eru nú jafn margar konur og karlar í stjórn.
7. apríl 2017
„Allt bendir til hryðjuverks“ í Stokkhólmi
Vörubíll ók á gangandi vegfarendur í miðborg Stokkhólms og talið er að um hryðjuverkaárás geti verið að ræða. Óttast er að þrír séu látnir að sögn sænskra fjölmiðla.
7. apríl 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Fjarskiptalausnir framtíðarinnar
7. apríl 2017
Dæmdar sekar fyrir að reyna að fjárkúga Sigmund Davíð
Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand dæmdar í tólf mánaða fangelsi fyrir fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar. Hluti dómsins er skilorðsbundinn.
7. apríl 2017
Segir föður sinn hafa verið beðinn um að taka þátt í kaupunum á Borgun
Frændi forsætisráðherra var beðinn um að koma að kaupunum á hlut ríkisins í Borgun í október 2014. Þá hafi bæði verð og kaupsamningur legið fyrir. Bjarni Benediktsson hafi ekki haft neitt með söluna á hlutnum að segja.
7. apríl 2017
Færri börn fæddust á Íslandi í fyrra en árið á undan.
Frjósemi á Íslandi aldrei verið minni
Frjósemi íslenskra kvenna var 1,75 börn á hverja konu, og hefur aldrei mælst minni frá því að mælingar hófust árið 1853. Rétt um fjögur þúsund börn fæddust á Íslandi í fyrra.
7. apríl 2017
Mynd af Bashar Al Assad, forseti Sýrlands, á vegg í hinu stríðshrjáða Sýrlandi.
Trump: „Allar siðaðar þjóðir“ taki höndum saman
Bandaríkjaforseti segir þjóðir heimsins verði að binda endi á blóðbaðið í Sýrlandi.
7. apríl 2017
Benedikt Orri Einarsson, fjármálastjóri Meniga.
Meniga lokar 900 milljóna króna fjármögnun
Sænskur sjóður bætist í hluthafahópinn og fulltrúi hans sest í stjórn Meniga. Núverandi fjárfestar taka líka þátt í hlutafjáraukningunni.
7. apríl 2017
Stríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í á sjöunda ár. Bandaríkin hafa ekki beitt sér beint gegn sýrlenskum stjórnvöldum fyrr en nú.
Bandaríkin hefja flugskeytaárás á Sýrlandsher Assads
Þetta eru fyrstu árásir Bandaríkjahers sem beinast beint gegn Sýrlandsher. Til þessa hafa aðgerðirnar beinst gegn ISIS.
7. apríl 2017
Gunnar Smári hverfur frá Fréttatímanum
Gunnar Smári Egilsson segist ætla að sinna sinni blaðamennsku í tengslum við starf Sósíalistaflokksins Íslands.
7. apríl 2017
Björn Traustason, framkvæmdastjóri íbúðafélagsins Bjargs
„Eins og að byggja tvær Kringlur“
Stórfelld uppbygging er framundan í Reykjavík og Hafnarfirði, á vegum Bjargs.
6. apríl 2017
Árif ferðaþjónustu á fasteignamarkaðinn auka hættuna á frekari verðhækkunum á markaðinum, segir í Fjármálastöðugleika Seðlabankans.
Staðan góð en augljósir kerfisáhættuþættir
Mitt í miklu vaxtarskeiði og eignahækkunum eru farin að sjást merki um að kerfisáhættu í hagkerfinu. Einkum er það staðan á fasteignamarkaði sem gefur tilefni til þess að fylgjast þar grannt með gangi mála.
6. apríl 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Seðlabankinn: Höfðum engar upplýsingar um samning við Deutsche Bank
Seðlabankinn seldi skuldabréf útgefin af Kaupþingi skömmu áður en félagið fékk 50 milljarða eingreiðslu frá Deutsche Bank vegna uppgjörs á ágreiningsmáli.
6. apríl 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Hugleiðing um pólitíska hagfræði
6. apríl 2017
Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku.
Kvika upplýsir ekki um hverjir eigi B-hlutabréf í bankanum
B-hluthafar í Kviku fengu 525 milljónir króna í arð. Fjármálaeftirlitið kannar hvort tilteknar arðgreiðslur fjármálafyrirtækja hafi í raun verið kaupaukar umfram það sem lög heimila. Forstjóri Kviku vill ekki upplýsa um hverjir eigi B-hlutabréfin.
6. apríl 2017
Hismið
Hismið
Að verða eldri en pabbi Einars Áskels
6. apríl 2017
Sífellt færri karlar taka sér fæðingarorlof og þeir sem taka sér orlof eru að jafnaði frá vinnu í styttri tíma.
Enn færri feður taka fæðingarorlof
Þeim feðrum sem taka fæðingarorlof með börnunum sínum fækkar hratt milli ára, og þeir sem taka orlof gera það í styttri tíma en áður. Á sama tíma taka mæður jafnlangt fæðingarorlof og áður, en fæðingum heldur áfram að fækka.
6. apríl 2017
Kannabisplanta.
Innlögnum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna
Dánartíðni vegna verkjalyfja úr flokki ópíóða hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum á 20 árum. Þar sem kannabis er löglegt fækkar innlögnum vegna misnotkunar slíkra efna.
6. apríl 2017
#teamreiði
6. apríl 2017
Makríll.
Makrílkvótinn aukinn um 20 þúsund tonn
Viðmiðun leyfi­legs heild­arafla skuli þá ráðstafað til skipa sem stunduðu mak­ríl­veiðar á ár­un­um 2007, 2008 og 2009. Ekki bólar neitt á uppboðum eða neinu slíku.
6. apríl 2017
Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson hafa ritstýrt Fréttatímanum frá því í byrjun árs 2016.
Gunnar Smári sagður á útleið úr Fréttatímanum
Fréttablaðið greinir frá því að von sé á nýjum fjárfestum að Fréttatímanum. Samhliða mun Gunnar Smári Egilsson, sem hefur ritstýrt blaðinu í rúmt ár, hverfa frá.
6. apríl 2017
Það eru fleiri bílar á Íslandi en íbúar.
Fleiri bílar en fólk á Íslandi
Nýjustu tölur sýna mikla fjölgun bíla á Íslandi.
6. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump: Efnavopnaárás í Sýrlandi hefur breytt viðhorfum mínum
Donald J. Trump, Bandaríkjaforseti, sagði á blaðamannafundi rétt í þessu, að hann væri búinn að skipta um stefnu í málefnum Sýrlands.
5. apríl 2017
Ólafur Ólafsson.
Arion banki: Engar skuldir Samskipa afskrifaðar
Ekkert bendir til þess að tengsl hafi verið hjá félögum Ólafs Ólafssonar við aflandsfélög, sem fóru í gegnum endurskipulagningu og skuldauppgjör eftir hrunið. Þetta kemur fram í svari Arion banka við fyrirspurn Kjarnans.
5. apríl 2017
Hörður S. Óskarsson
Samgöngur í augum leikmanns
5. apríl 2017
Steve Bannon, ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta.
Bannon vikið úr þjóðaröryggisráðinu
Steve Bannon á ekki lengur sæti í þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna.
5. apríl 2017
Verslun IKEA í Garðabæ.
IKEA byggir 36 íbúða blokk fyrir starfsfólk sitt
Leiga á ódýrustu íbúðunum verður undir 100 þúsund krónum á mánuði. Starfsfólki COSTCO og námsmönnum býðst líka að flytja í blokkina. Húsnæðismál starfsmanna eru mál atvinnurekenda, segir framkvæmdastjóri IKEA
5. apríl 2017
Þarf nafnleynd til að græða peninga?
5. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Davíð og Eyþór saman á ný og hæfileiki Bjarna til að vera fastur í útlöndum
5. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frítekjumörk húsnæðisbóta hækkuð afturvirkt
Frítekjumörk fyrir húsnæðisbætur hafa verið hækkuð afturvirkt frá upphafi þessa árs.
5. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea heldur áfram að ögra með eldflaugaskotum
Bandaríkin segjast tilbúin að grípa til frumkvæðishernaðar ef Kínverjar sýni ekki klærnar.
5. apríl 2017
Olía er gamaldags verslunarvara og tæknin sem notuð er til þess að versla með hana er af gamla skólanum.
Gervihnattagögn sýna að OPEC-aðgerðirnar virka
Framboð á olíu hefur dregist saman um minnst 16 prósent síðan um áramót, samkvæmt nýstárlegri gagnaveitu.
5. apríl 2017
FME dregur skýra línu í sandinn varðandi meðferð innherjaupplýsinga
Fjármálaeftirlitið telur ekki hafa verið farið rétt með innherjaupplýsingar varðandi rekstur Eimskipafélagsins, og því var félagið sektað. Félagið mótmælir þessu og ætlar að láta reyna á rétt sinn fyrir dómi.
5. apríl 2017
Einkafjárfestar hafa náð völdum í VÍS
Miklar deilur hafa verið í hluthafahópi og í stjórn VÍS að undanförnu, að því er fram kemur í Markaðnum.
5. apríl 2017