Seðlabankinn reynir aftur við aflandskrónueigendur
Aflandskrónueigendur sem hafa ekki viljað semja við Seðlabanka Íslands fram til þessa, og grætt vel á þeirri ákvörðun, hafa til 28. apríl að bregðast við nýju tilboði bankans.
4. apríl 2017