Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Seðlabankinn reynir aftur við aflandskrónueigendur
Aflandskrónueigendur sem hafa ekki viljað semja við Seðlabanka Íslands fram til þessa, og grætt vel á þeirri ákvörðun, hafa til 28. apríl að bregðast við nýju tilboði bankans.
4. apríl 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Hvar er Hamfarasjóður?
4. apríl 2017
Gunnar Rafn Jónsson
„Nýja barnið“ – fíkn og forvarnir
4. apríl 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni ræður nýjan aðstoðarmann
Forsætisráðherra hefur bætt við sig öðrum aðstoðarmanni. Fyrir var Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar.
4. apríl 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Borgin ætlar að byggja 1.250 íbúðir á ári
Reykjavíkurborg hefur uppfært áætlanir sínar og vill nú að 1.250 íbúðir verði byggðar á ári næstu árin. 2.500 íbúðir eru þegar í byggingu og annað eins hefur verið samþykkt í deiliskipulagi.
4. apríl 2017
Rófið
Rófið
Hér kemur É sem fjallar um „ÉG“
4. apríl 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Frumvarp um jafnlaunavottun komið fram á Alþingi
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttisráðherra hefur lagt fram frumvarp sitt um jafnlaunavottun á Alþingi. Frumvarpið nær til yfir þúsund atvinnurekenda og 80% vinnumarkaðarins.
4. apríl 2017
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum á hlut í Búnaðarbankanum kom út á miðvikudag. Þar er sýnt fram á að sú aðkoma var blekking.
Ríkisendurskoðun ætlar ekki að draga til baka fyrri niðurstöðu um Hauck & Afhäuser
Ríkisendurskoðun segir að gögn sem forsvarsmenn Eglu lögðu fyrir stofnunina árið 2006 hafi verið lögð fram í blekkingarskyni. Hún hafi ekki haft aðgang að þeim tölvupóstum sem sanni blekkinguna á bakvið aðkomu Hauck & Afhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum.
4. apríl 2017
Erik Prince, stofnandi Blackwater.
Stofnandi Blackwater á leynilegum fundi með Rússum
Rannsókn á tengslum baklands Trumps við Rússa er í fullum gangi, og ný púsl bættust við í gær.
4. apríl 2017
Horft yfir Melana í vesturbæ Reykjavíkur.
Hluti þjóðar mokgræðir á hærra fasteignaverði – Restin situr eftir
Eigið fé Íslendinga í fasteignum tvöfaldaðist í krónum talið á fimm árum. Ríkasta tíund landsmanna átti 500 milljörðum meira í eigin fé í fasteignum í lok árs 2015 en 2010. Þeir sem komast ekki inn á eignarmarkað sitja eftir.
4. apríl 2017
Bjarni Halldór Janusson
Framtíðin er framundan
4. apríl 2017
Eyþór Arnalds á nú 26,6 prósent í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Eyþór Arnalds orðinn kjölfestueigandi Morgunblaðsins
Eyþór Arnalds hefur keypt hlut Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins.
4. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Eigum heimtingu á að vita hvort það sé lundaflétta í gangi í Arion
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að svör Fjármálaeftirlitsins við spurningum hans séu ekki fullnægjandi enda komi eiginlega ekkert nýtt þar fram. Nauðsynlegt sé að fá upplýsingar, íslenskt samfélag eigi heimtingu á því.
3. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Fjármálaeftirlitið hefur hafið undirbúning að mati á nýjum eigendum í Arion
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra sendi Fjármálaeftirlitinu ellefu spurningar um söluna á hlut í Arion banka, og svör eftirlitsins hafa verið birt opinberlega.
3. apríl 2017
Katrín Jakobsdóttir og Benedikt Jóhannesson.
Ólík ummæli ráðherra rýri trúverðugleika Íslands
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans í viðtali við Financial Times. Ráðherrann segist hafa verið að lýsa þeim möguleikum sem nýskipuð peningastefnunefnd myndi skoða.
3. apríl 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Bretar sjálfstæð þjóð árið 2020?
3. apríl 2017
Norsk samkeppnisyfirvöld höfnuðu kaupum Eimskips á norsku fyrirtæki
Samkeppnisyfirlitið í Noregi hefur hafnað kaupum Eimskips á norska flutningafyrirtækinu Nor Lines. Þau hefðu haft hamlandi áhrif á markaðinn. Mikil vonbrigði segir forstjóri Eimskips.
3. apríl 2017
Vladimír Pútín Rússlandsforseti var í St. Pétursborg í morgun.
Minnst tíu taldir af í sprengingu í St. Pétursborg
Að minnsta kosti tíu eru sagðir látnir eftir sprengingar í neðanjarðarlest í St. Pétursborg í Rússlandi. Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir verið að skoða hvort um hryðjuverk var að ræða.
3. apríl 2017
Alþingi tekur fyrir málefni United Silicon
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun halda opinn fund um málefni verksmiðju United Silicon í Helguvík.
3. apríl 2017
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna „reiðarslag“
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, segir enga greiningu eða umræðu hafa farið fram á hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Ekkert samráð hafi verið haft um málið. Stjórnvöld vilja tempra vöxt sem hefur verið hraðari en innviðauppbygging ræður við.
3. apríl 2017
Vonandi er stundin runnin upp
Peningamálastefnan er nú komin á stóra svið stjórnmálanna. Forvitnilegt verður að sjá hvernig samstarfsflokkar Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn munu halda á málinu.
3. apríl 2017
Hátt leiguverð sagt hrekja fólk úr landi
Vandamál eru víða á fasteignamarkaði þessi misserin. Hátt leigu- og fasteignaverð veldur mörgum áhyggjum.
3. apríl 2017
Argentínski innrásarherinn á götum Port Stanley.
Í þá tíð… Argentínski herinn gerir innrás í Falklandseyjar
Hátt í þúsund manns týndu lífi í skammvinnu stríði um yfirráð yfir harðbýlum eyjaklasa í Suður-Atlantshafi.
2. apríl 2017
Guðmundur Ólafsson
Takmarkalaus undrun
2. apríl 2017
Aðförin
Aðförin
Hótel við Austurvöll er alltaf góður bissness
2. apríl 2017
Horft yfir Skuggahverfið.
Hvað er til ráða á fasteignamarkaði?
Boðaðar hafa verið aðgerðir til að vinna gegn spennu á fasteignamarkaði og bólumyndun. En hvaða aðgerðir koma til greina?
2. apríl 2017
Rörin  sem flytja gasið eru gríðarstór.
Langa rörið
Rússneskir hagsmunir eru nú á borði danskra stjórnvalda. Gasflutningar kalla á miklar framkvæmdir og mun rörið meðal annars liggja um danskt hafssvæði.
2. apríl 2017
Alexei Navalny, sem er forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn í kjölfar birtingar á myndbandinu.
Ungt fólk mótmælir spillingu í Rússlandi
Nýverið tóku tugþúsundir Rússa þátt í mótmælum gegn spillingu. Mótmælin voru viðbrögð við myndbandi sem sýndi víðfeðmt spillingarnet forsætisráðherra Rússlands. Forstöðumaður samtakanna, sem er líka forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn.
2. apríl 2017
Alex Ferguson er á topplistanum.
Topp 10 – Knattspyrnustjórar í úrvalsdeildinni
Enski boltinn hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur tók saman lista yfir þá 10 knattspyrnustjóra sem hafa náð bestum árangri.
1. apríl 2017
Edward H. Huijbens
Er yfirvofandi hrun í ferðaþjónustu?
1. apríl 2017
Norðurskautið
Norðurskautið
Er áhugi á sprotastarfi að dvína?
1. apríl 2017
Aðildarríki Evrópusambandsins eru nú 28 en verða 27 um leið og skilnaður Bretlands og ESB tekur gildi.
ESB kynnir áætlanir fyrir Brexit-viðræður
ESB tekur stöðu með Evrópuríkjum í áætlunum fyrir Brexit-viðræður. Bretar verða að ganga úr ESB áður en hægt er að ræða framtíðina, að mati Donalds Tusk.
1. apríl 2017
Besta leiðin til að ræna banka er að eignast hann
Íslenska útrásin hófst með því að hópur manna komst yfir Búnaðarbankann með blekkingum og án þess að leggja út neitt eigið fé. Næstu árin jókst auður, völd og umsvif þeirra gríðarlega. Afleiðingarnar eru öllum kunnar. Nú hefur blekkingin verið opinberuð.
1. apríl 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Innsýn í vaxtaturninn
Í fimm tilfellum af átta var Peningastefnunefnd einhuga um vaxtaákvarðanir. Í hinum þremur tilfellunum deildi fólk í nefndinni um það hvernig ætti að haga vaxtaákvörðuninni.
1. apríl 2017
Ivanka Trump og maður hennar ríkari en áður var talið
Skjöl sem birt hafa verið opinberlega í samræmi við siðareglur Hvíta hússins sýna að dóttir forseta Bandaríkjanna er mun betur stæð en áður var talið.
1. apríl 2017
Laun forstjóra Borgunar lækkuð um 40 prósent
Stjórn Borgunar og forstjóri lögðust gegn því að launin yrðu lækkuð og sögðu slíkt fara gegn hagsmunum fyrirtækisins. Ríkið á stærstan hluta í fyrirtækinu eða meira en 60 prósent.
31. mars 2017
FME: Tökum undir með AGS og höfum kallað eftir breytingum í mörg ár
FME segir í svari við fyrirspurnum Kjarnans að stofnunin geti tekið undir margt það sem sendinefnd AGS sagði um eftirlit með fjármálamörkuðum hér á landi. Hún eigi þó von á frekari skýringu í lokaskýrslu sendinefndar sjóðsins.
31. mars 2017
Steingrímur J. Sigfússon
Að sjá veisluna!
31. mars 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar bandaríska kollega sínum Rex Tillerson á fundi utanríkisráðherra bandalagsins.
Tillerson vill að hin ríkin borgi meira – Guðlaugur Þór sótti NATO-fund
Guðlaugur Þór Þórðarson var viðstaddur fund utanríkisráðherra aðildarríkja NATO. Krafa um aukin framlög til bandalagsins báru hæst. Ísland greiðir minnst allra til NATO.
31. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Fæðingarorlof verður hækkað í 600 þúsund á mánuði… í skrefum
Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er kynnt hvernig hún ætlar að hækka fæðingarorlofsgreiðslur á næstu árum. Hámarksmánaðargreiðslur verða hækkaðar í þremur skrefum en það verður hins vegar ekki lengt líkt og starfshópur hafði mælt með.
31. mars 2017
Benedikt Jóhannesson
Fjármálaáætlun velferðar og ábyrgðar
31. mars 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Samsung hefur ekki lagað hugbúnað í „software skítstormi“
31. mars 2017
Aðeins þrjú ríki ESB á réttri braut í loftslagsmálum
Aðeins þrjú lönd innan Evrópusambandsins á réttri braut í loftslagsmálum
31. mars 2017
Allir sem komu að fléttunni sögðu ósatt við skýrslutöku
Stjórnendur Kaupþing, Ólafur Ólafsson og Guðmundur Hjaltason komu allir að þvi að hanna fléttuna í kringum Hauck & Aufhäuser. Enginn þeirra kannaðist við það þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
31. mars 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, leggur fram áætlunina.
Fjármálaáætlun: Stóraukin útgjöld til heilbrigðismála og ferðaþjónusta færð í efra þrep
Ferðaþjónustan fer í efra þrep, bankaskattur verður lækkaður og útgjöld til heilbrigðis- og velferðarmála stóraukin. Skuldir munu hríðlækka og útgjöld ríkissjóðs aukast verulega. Þá ætlar Ísland að taka við stórauknum fjölda flóttamanna og hælisleitenda.
31. mars 2017
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður færður í hærra þrep, í samræmi við stefnu stjórnvalda um að fækka undanþágum í kerfinu, segir ráðherra ferðamála.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sögð „reiðarslag“
Fundur á vegum Samtaka ferðaþjónustunnar ályktaði harðlega gegn fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti ferðaþjónustunnar.
31. mars 2017
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna.
Michael Flynn fer fram á friðhelgi
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna er undir mikilli pressu.
31. mars 2017
Bændur ætla að kolefnisjafna allt lambakjöt
Sauðfjárbændur ætla ekki að láta sitt eftir liggja í umhverfismálum á næstu árum.
30. mars 2017
Jón Baldvin Hannibalsson
Getum við lært af Norðmönnum?
30. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Már: Vaxandi áhyggjur af stöðu mála á fasteignamarkaði
Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór ítarlega yfir sviðið og stöðu mála í efnahagsmálum á aðalfundi Seðlabanka Íslands.
30. mars 2017