Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fréttablaðið er gefið út af 365.
Ólöf Skaftadóttir nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Dóttir aðalritstjóra 365 hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins við hlið Andra Ólafssonar.
21. apríl 2017
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
21. apríl 2017
Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.
21. apríl 2017
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
21. apríl 2017
Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
21. apríl 2017
Flugfélag Íslands hefur haft tvær minni gerðir Bombardier-véla í áætlunarflugi enda henta stóru vélarnar þrjár ekki til lendingar á Ísafirði, í Nuuk eða í Ilulissat. Hér má sjá Bombardier Dash 8-Q200.
Flugfélagið selur allar Fokker-vélarnar
Flugfélag Íslands er búið að festa kaup á sjöttu Bombardier-vélinni og gengist við kauptilboði á fjórum Fokker-vélum félagsins.
21. apríl 2017
Heimatilbúin vandamál
Hagvöxtur mældist 7,2 prósent í fyrra og það er mikil vöntun á vinnuafli. Samt eru uppi alvarleg vandamál sem verður að bregðast hratt við.
21. apríl 2017
Netflix ætlar að þýða eigið efni á íslensku.
Netflix byrjað að þýða eigið efni á íslensku
Netflix hefur þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.
21. apríl 2017
Útibú Hampiðjunnar í Ástralíu hefur náð samningum við stærsta útgerðarfyrirtæki Ástralíu.
Selja 120 rækjutroll til Ástralíu
Hampiðjan hefur verið að nema ný lönd í starfsemi sinni að undanförnu.
21. apríl 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar
Stjórnvöld ættu að vera á bremsunni
Fjármálaráð segir að fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2018 til 2022 feli í sér hagstjórn þar sem frekar sé stigið létt á bensíngjöfina, frekar en að bremsa. Mikill efnahagslegur uppgangur hefur verið undanfarið, og mældist hagvöxtur 7,2 prósent.
20. apríl 2017
Pillan dregur úr lífsgæðum
Ný rannsókn, með stórt úrtak, sýndi að þátttakendur sem notuðu getnaðarvarnarpillu mátu lífsgæði sín marktækt lægri en þátttakendur sem fengu lyfleysu.
20. apríl 2017
Gísli Freyr Valdórsson, nýr ritstjóri Þjóðmála.
Gísli Freyr Valdórsson nýr ritstjóri Þjóðmála
Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er orðinn ritstjóri Þjóðmála. Fyrsta tölublaðið undir hans ritstjórn er komið út.
20. apríl 2017
Er Evrópusambandið brennandi hús, draumaheimur eða hvorugt?
Evrópumál eru oftast nær rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar. Þeirra sem eru staðfastastir á móti og þeirra sem eru blindaðir af kostum aðildar. Vegna þessa fer umræðan oftast nær fram á grundvelli tilfinninga, ekki staðreynda.
20. apríl 2017
Frakkar kjósa sér nýjan forseta í ár. Kosningarnar eru merkilegar fyrir margar sakir, löngu áður en búið er að telja upp úr kjörkössunum.
Fimm atriði í aðdraganda forsetakosninga í Frakklandi
Frakkar velja sér nýjan forseta í kosningum 23. apríl og 7. maí. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga þegar fylgst er með kosningunum.
20. apríl 2017
882 á aldrinum 20 til 29 ára fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu í fyrra.
Færri fá fjárhagsaðstoð frá borginni
Ríflega 2.200 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð sér til framfærslu frá Reykjavíkurborg í fyrra og hafa ekki verið færri frá því fyrir hrun. Fjórir af hverjum tíu sem fá aðstoð eru á þrítugsaldri, og 27 prósent á fertugsaldri.
20. apríl 2017
Kvika framseldi skuld Pressunnar til fjárfesta
Hluti nýrra eigenda Pressunnar er í eigendahópnum til að innheimta skuldabréf sem hann fékk framselt frá Kviku banka. Bankinn vill ekki gefa upplýsingar um málið sökum trúnaðar við viðskiptavini.
20. apríl 2017
Gámakynslóðin II
20. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Segir Íran ganga gegn „bandarískum hagsmunum“
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var harðorður í garð Íran og segir ríkið styðja við hryðjuverkastarfsemi og ógna öryggi Bandaríkjanna.
20. apríl 2017
Herdís D. Fjeldsted
Deilur í stjórn VÍS hafa snúist um „ólíka sýn“
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS segir deilur í stjórn félagsins hafa snúist um ólíka sýn á stjórnarhætti skráðra félaga.
20. apríl 2017
Kvikan
Kvikan
Er Evrópusambandið brennandi hús?
19. apríl 2017
Í hvað fer lífeyrinn okkar?
Lífeyrissjóðakerfið hefur stækkað hratt, í hlutfalli við árlega landsframleiðslu Íslands.
19. apríl 2017
Hismið
Hismið
„You never wok alone“ og hin djúpa seinni bylgja
19. apríl 2017
Steingrímur J. Sigfússon
Metnaðarfullt fæðingarorlofskerfi: hvenær og hvernig?
19. apríl 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Fjármálaáætlun hafi í för með sér alvarlega aðför gegn réttindum launafólks
ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar sé farið gegn réttindum launafólks og heilbrigðis- og bótakerfin séu enn ófullnægjandi.
19. apríl 2017
Íslenskur fjölmiðlamarkaður gjörbreyttist á einum mánuði
Björn Ingi Hrafnsson er ekki lengur ráðandi í Pressusamstæðunni. Útgerðarmenn hafa selt fjórðung af hlut sínum í Árvakri. Fréttatíminn er í rekstrarstöðvun og 365 miðlar verða brotnir upp ef kaup Vodafone á stærstum hluta þeirra ganga í gegn.
19. apríl 2017
Theresa May lagði tillögu um þingkosningar fyrir þingið.
Breska þingið kaus um þingkosningar 8. júní
Bretar ganga að kjörborðinu á ný 8. júní næstkomandi.
19. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017
Kosið verður til þings í Bretlandi í júní svo tryggja megi umboð stjórnvalda í Brexit-viðræðunum. Það fara hins vegar engar kappræður fram í kosningabaráttunni.
Ætlar ekki að taka þátt í sjónvarpskappræðum
Forsætisráðherrann ætlar að halda spilunum mjög nærri sér í kosningabaráttunni í aðdraganda þingkosninganna í Bretlandi. Engar sjónvarpskappræður munu fara fram.
19. apríl 2017
Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Victrex í Bretlandi.
Jakob hættur sem forstjóri VÍS
Jakob Sigurðsson, sem tók við starfi forstjóra VÍS í fyrra, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur verið ráðinn forstjóri bresks félags.
19. apríl 2017
Fyrir hvern eru bankar?
19. apríl 2017
Jökulsárlón.
Rafræn rukkun prófuð í þjóðgarðinum
Bilastæðagjald er nú rukkað í Vatnajökulsþjóðgarði með nýstárlegum hætti.
19. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Lífeyrissjóðunum í hag að fjárfesta jafnt og skipulega erlendis
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra segir ekki brýna þörf á lagabreytingum til að stuðla að breytingum á fjárfestingastefnu lífeyrissjóða.
18. apríl 2017
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka. Hækkunin er óvenju mikil ef horft er til síðustu þriggja mánaða.
Húsnæðisverð hækkað um 21% á einu ári
Íbúð sem var með verðmiða upp á 30 milljónir fyrir ári kostar nú 36,3 milljónir, samkvæmt meðaltalshækkun á fermetraverði á höfuðborgarsvæðinu.
18. apríl 2017
Björg Árnadóttir
Frumvarpið sem vill ekki verða að lögum
18. apríl 2017
Björn Ingi Hrafnsson hefur verið útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar en ætlar nú að hverfa til annarra verkefna innan samstæðunnar.
Pressan fær 300 milljóna hlutafjáraukningu og Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður
Félag í eigu Róberts Wessman og fleiri kemur inn í Pressuna með 155 milljónir. Björn Ingi Hrafnsson hættir sem stjórnarformaður og útgefandi en starfar áfram innan Pressunnar.
18. apríl 2017
Í hverju ertu?
Hópur meistaranemar í ritlist safnar fyrir útgáfu bókar á Karolina Fund. Um er að ræða smásögur, örsögur og ljóð um ástina á Antonio Banderas, masókíska tannburstun og spurningaþátt.
18. apríl 2017
Eyþór Arnalds er skráð með 26,62 prósent eignarhlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Búið að uppfæra upplýsingar um eignarhald á Morgunblaðinu
Fjölmiðlanefnd hefur uppfært eignarhald á Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Enn hafa engar upplýsingar verið gefnar um kaupverð á rúmlega fjórðungshlut í félaginu.
18. apríl 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Hið eftirminnilega HM 2002
18. apríl 2017
Jón Steindór Valdimarsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Engin formleg beiðni frá Ólafi Ólafssyni um að koma fyrir nefndina
Ólafur Ólafsson hefur ekki óskað formlega eftir því að koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Því liggur ekki fyrir hvort eða hvenær það muni gerast né hvort sá fundur verði opinn fjölmiðlum.
18. apríl 2017
Theresa May vill boða til þingkosninga til þess að tryggja umboð sitt í Brexit-viðræðunum. Hún tók við sem forsætisráðherra Bretlands síðasta sumar, eftir að David Cameron sagði af sér.
May vill boða til kosninga í Bretlandi
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vill boða til snemmbúinna þingkosninga í Bretlandi. Hún þarf samþykki frá stjórnarandstöðuþingmönnum til þess að fá tillögu sína í gegn.
18. apríl 2017
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra vill loka kísilmálmverksmiðju í Helguvík
„Nú er komið nóg,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra í kjölfar bruna í verksmiðju United Silicon í Helguvík. Loka þurfi verksmiðjunni á meðan ýmis vafaatriði eru könnuð til fullnustu.
18. apríl 2017
Gangnagerð í Vaðlaheiði var samþykkt á Alþingi sumarið 2012.
Umferðin um Víkurskarð miklu meiri en gert var ráð fyrir
Þrátt fyrir kostnaðaraukningu við gerð Vaðlaheiðarganga þá eru rekstrarforsendur þeirra mun betri en reiknað var með þegar farið var í framkvæmdina. Umferðaraukningin, meðal annars vegna vaxtar í ferðaþjónstunni, hefur næstum 50 prósent á fjórum árum.
18. apríl 2017
Rúmlega milljón óskráðar gistinætur voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á síðasta ári.
Yfir milljón óskráðar gistinætur í fyrra
Tölur Hagstofu Íslands yfir gistinætur ferðamanna mikla sókn í ferðaþjónustunni.
17. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea ætlar að fjölga tilraunum
Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir í viðtali við BBC að tilraunum með flugskeyti verði fjölgað. Ef Bandaríkin ráðist á landið þá verði því mætt með fullri hörku.
17. apríl 2017
Horft yfir Melana í vesturbæ Reykjavíkur.
Fjársterk fasteignafélög vekja áhuga erlendra fjárfesta
Samanlagðar eignir skráðu fasteignafélaganna þriggja nema tæplega 300 milljörðum króna.
17. apríl 2017
Stríð, friður og baráttan fyrir alþjóðavæddum heimi
Baráttan fyrir opnum og frjálsi heimi stendur sem hæst.
17. apríl 2017
Xi JInping, forseti Kína.
„Nýi Silkivegurinn“ tekur á sig mynd
Fyrsta vöruflutningalestin sem sem flytur vörur eftir „Nýja Silkiveginum“ hefur hafi för sína. Hún fer frá London til hafnarborgar á austurströnd Kína. Tilurð leiðarinnar, sem tekur 18 daga, er liður í því að styrkja stöðu Kína enn frekar.
17. apríl 2017
Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Bandaríkin setja pressu á Kínverja
Spennan magnast á Kóreuskaga.
17. apríl 2017
Í þá tíð… Jesú kristur og upprisan
Var Jesú til í raun og veru og áttu síðustu dagar hans sér stað um páskana?
16. apríl 2017
Fatafjallið
Tíu þúsund tonn af fötum fara í endurvinnslu á hverjum degi. Borgþór Arngrímsson kynnti sér fatafjallið í fataskápum fólks.
16. apríl 2017