Fjársvikamál gegn Björgólfi og Landsbanka í Lúxemborg fyrir dómi í París
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Aðalmeðferð hófst í dag og stendur yfir til 24. maí. Allt að fimm ára fangelsi er við brotunum.
2. maí 2017