Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Normalísering öfganna
7. maí 2017
Karl Wernerson
Karl Wernersson skýtur lyfjakeðju undan...aftur
Lyf og heilsa er nú skráð í eigu rétt rúmlega tvítugs sonar Karls Wernerssonar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem faðir hans færir lyfjakeðjuna milli eigenda með hætti sem orkað hefur tvímælis. Það gerði hann líka í kringum hrunið.
7. maí 2017
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Nú er komið í ljós að Plaun laug öllu saman.
7. maí 2017
Grettistak
Grettistak
„Þetta er ógeðslega pirrandi“
7. maí 2017
Kapphlaup kauphallanna um útboð Saudi Aramco
Saudi Aramco, ríkisolíufyrirtæki Sádi-arabíu, hyggst hefja fyrsta hlutabréfaútboð sitt í byrjun 2018. Virði fyrirtækisins er talið vera á bilinu ein til tvær billjónir Bandaríkjadala og mun útboðið verða stærsta fyrsta útboð verðbréfa í sögunni.
6. maí 2017
Topp 10: Illdeilur tónlistarfólks
Það getur gengið á ýmsu í tónlistinni. Stundum lifa menn tónlistarheiminn ekki af.
6. maí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ekki lengur ástæða til skatta­legrar ívilnunar til ferðaþjónustu
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu eiga að hægja á vextinum og draga úr þrýstingi til hækkunar krónu. Einnig jafnist rekstrargrundvöllur og skattkerfið verði skilvirkara.
6. maí 2017
Benedikt Jóhannesson
Virðisaukinn í ferðaþjónustu
6. maí 2017
Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar í gær. Frá vinstri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Björt Ólafsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Jón Gunnarsson.
Sex ráðuneyti standa að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Breiðara samstarf verður innan stjórnarráðsins um aðgerðir í loftslagsmálum. Sex ráðherrar undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í gær. Grænir hvatar og umhverfisskattar skoðaðir til að ýta undir þróun íslensks samfélags.
6. maí 2017
Má ráðherra brjóta lög?
6. maí 2017
Póstum Macron lekið á netið
Tölvuhakkarar komust yfir tölvupósta Emmanuels Macron, forsetaframbjóðanda í Frakklandi.
6. maí 2017
Yellen: Lausnin er að efla atvinnuþátttöku kvenna
Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að hagvöxt í Bandaríkjunum megi efla með tiltölulega einfaldri aðgerð.
5. maí 2017
Seðlabankinn framlengir frestinn til 15. júní
Enn er verið að leysa úr aflandskrónuvandanum.
5. maí 2017
Kristján Guy Burgess var framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar á síðasta kjörtímabili. Grein hans birtist í vorhefti Skírnis.
Drög að stjórnarsáttmála ríkisstjórnar fjórflokksins lágu fyrir
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar segir að leynilegar viðræður hafi átt sér stað milli jóla og nýárs um myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Vinstri grænna og Samfylkingar. Um var að ræða háleynilegt verkefni.
5. maí 2017
Vaxtamunaviðskiptin helminguðust í fyrra
Nýtt stjórntæki Seðlabankans sem ætlað var að taka á vaxtamunaviðskiptum virðist hafa svínvirkað. Kaup útlendinga á ríkisskuldabréfum drógust saman úr 54 í 29 milljarða. Heildarfjárfesting erlendra aðila á Íslandi jókst samt sem áður í fyrra.
5. maí 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
iPhone dýrastur á Íslandi og í Tyrklandi
5. maí 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
85 prósent landsmanna ánægðir með Guðna Th. sem forseta
Vinsældir Guðna Th. Jóhannessonar á forsetastóli halda áfram að aukast. Nú segjast einungis 2,8 prósent vera óánægðir með hann.
5. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni vildi að Jóhanna segði af sér vegna brots á jafnréttislögum
Bjarni Benediktsson spurði Jóhönnu Sigurðardóttur hvort hún íhugaði ekki að segja af sér eftir að Kærunefnd jafnréttismála komst að því að hún hefði brotið jafnréttislög. Nefndin segir Bjarna hafi brotið sömu lög og Jóhanna spyr hvað hann ætli að gera.
5. maí 2017
Að gera það sama aftur en reikna með annarri niðurstöðu
5. maí 2017
Forstjóri FME: Meta þarf óbeint og beint eignarhald
Forstjóri FME minnir á það í inngangsorðum að ársskýrslu FME að slitabúin hafi verið metin óhæf til að eiga banka síðast.
5. maí 2017
Óttinn við ofris krónunnar augljós
Styrking krónunnar virðist vera fara að hringja viðvörunarbjöllum hjá stjórnvöldum.
5. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni braut jafnréttislög við skipan skrifstofustjóra
Kona sem taldi sig hæfari en sá sem var ráðinn kærði skipan í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála til kærunefndar jafnréttismála. Úrskurður hennar er sá að ráðherra hafi brotið jafnréttislög með því að skipa karl í embættið.
4. maí 2017
FME gerir margvíslegar athugasemdir við starf stjórnar Borgunar
Fjármálaeftirlitið gerir margvíslegar athugasemir við starfsemi Borgunar í úttekt á starfsemi fyrirtækisins. Sérstaklega beinast spjótin að stjórn Borgunar.
4. maí 2017
Smári McCarthy
Óboðleg vinnubrögð ríkisstjórnarinnar
4. maí 2017
Hismið
Hismið
KR er Burberry-jakki, Grindavík er sjógalli
4. maí 2017
Marine Le Pen og Emmanuel Macron eru í forsetakjöri. Þau tókust á í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi.
Macron fengi 60% ef kosið væri nú
Æðsti hræðsluklerkur og Holland-herma takast á í frönsku forsetakosningunum. Macron hefur yfirhöndina og stuðning Barack Obama.
4. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson fær opinn fund með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ákveðið að verða við formlegri beiðni Ólafs Ólafssonar um að mæta á fund með nefndinni. Fundurinn verður opinn fjölmiðlum.
4. maí 2017
Kvikan
Kvikan
Tími 4+1 kerfisins er liðinn og kemur líklega aldrei aftur
4. maí 2017
Lög unga fólksins
4. maí 2017
Ármann ráðinn forstjóri Kviku og Marinó aðstoðarforstjóri
Nýtt stjórnendatvíeyki hefur tekið við taumunum í Kviku, eina viðskiptabankanum á Íslandi sem íslenska ríkið á ekki hlut í.
4. maí 2017
Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðamaður var einn þeirra sem hlaut dóm í Hæstarétti í málinu.
Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi fyrrverandi DV-mönnum í hag í Sigurplastsmáli
Dómstóllinn birti niðurstöðu sína í morgun og þar segir að dómur Hæstaréttar Íslands í Sigurplastsmálinu sé brot á 10. grein mannréttindasáttmála Evrópu.
4. maí 2017
Flestir þeir aðilar sem telja sig hafa verið blekktir af Lands­bank­anum eru elli­líf­eyr­is­þegar og 22 meint fórn­ar­lömb bank­ans hafa lát­ist frá því að málið kom upp.
Segir óvissu vegna skulda hafa flýtt dauða eiginkonunnar
Franski tónlistarmaðurinn Enrico Macisas er einn þeirra sem sakar Landsbankann í Lúxemborg um glæpsamlega framgöngu.
4. maí 2017
Meira en helmingur útflutnignstekja íslendinga var í Bandaríkjadölum árið 2016.
Bandaríkjadalur vegur þyngst í útflutningi
Í skýrslu utanríkisráðherra segir að vonir standi til þess að hægt sé að semja um enn betri markaðsaðgang fyrir íslenskan útflutning í samhengi við Brexit.
4. maí 2017
Macron og Le Pen mættust í sjónvarpssal.
Harðvítugar kappræður
Sögulegar sjónvarpskappræður í Frakklandi í kvöld gætu sett strik í reikninginn í kosningunum á sunnudaginn.
3. maí 2017
Frá hersýningu í Norður-Kóreu í síðasta mánuði.
Kínverjar hvattir til að yfirgefa Norður-Kóreu
Spennan magnast á Kóreuskaga.
3. maí 2017
Hrefna Pálsdóttir
Hugleiðingar um samfélagsmiðla, glansmyndir og kvíðnar stúlkur
3. maí 2017
Íslensk stjórnmál eru gjörbreytt... og hrunið breytti þeim
Á síðustu árum hefur fjórflokkurinn svokallaði misst yfirburðastöðu sína í íslenskum stjórnmálum. Flokkarnir sem smíðuðu kerfin ná ekki lengur nægilegu fylgi til að verja þau. Öfl stofnuð eftir 2012 taka til sín nær sama magn atkvæða og þeir.
3. maí 2017
Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata.
„Að óbreyttu hyggst ég bjóða mig fram næst“
Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segist að óbreyttu ætla að bjóða sig fram aftur fyrir næstu þingkosningar. Það geti þó breyst. Hann segir að íslenskt samfélag hefði þurft samfélagslega áfallahjálp eftir hrunið.
3. maí 2017
Rófið
Rófið
Hnerrað í háleitari tilgangi
3. maí 2017
Och-Ziff Capital í miklum vanda
Fjárfestar hafa verið að flýja með peninga sína frá einu þeirra fyrirtækja sem tilkynnt var um að væri orðinn eigandi Arion banka í mars síðastliðnum.
3. maí 2017
Emmanuel Macron og Marine Le Pen mætast í kappræðum í sjónvarpi í kvöld.
Macron gegn Le Pen – Kappræður ársins eru í kvöld
Mikil spenna er í Frakklandi fyrir kosningarnar um næstu helgi. Freyr Eyjólfsson, sem búsettur er í Frakklandi, hefur fylgst með spennunni magnast upp undanfarnar vikur.
3. maí 2017
Helgi Bjarnason
Helgi Bjarnason nýr forstjóri VÍS
Capacent hafði umsjón með ráðningaferlinu á nýjum forstjóra VÍS.
3. maí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt: Vextina ætti að lækka „myndarlega“ núna í maí
Fjármála- og efnahagsráðherra gerir upp fyrsta tímabilið í ríkisstjórn í pistli á heimasíðu sinni.
3. maí 2017
Karl Wernerson
Lyf og heilsa færð til sonar Karls Wernerssonar
Lyfjafyrirtækið Lyf og heilsa var í eigu Karls Wernerssonar, en daginn eftir að hann var dæmdur í Hæstarétti var nýjum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur hans orðinn eigandi.
2. maí 2017
Björn Magnússon læknir
Úr sögu langtíma súrefnismeðferðar á Íslandi
2. maí 2017
Margrét Erla Maack kynnir verkefnið sitt í Tjarnarbíó. Það snýst um að veita ferðamönnum einstakt tækifæri til að upplifa ljós og liti á mærum myndlistar og vísinda
Níu teymi útskrifuðust úr Startup Tourism
Startup Tourism var haldið í annað sinn í ár. Níu teymi luku viðskiptahraðlinum. Eitt fyrirtæki hefur þegar hafið starfsemi og gert er ráð fyrir að hin fari af stað á þessu ári.
2. maí 2017
Flokkar þeirra Óttarrs Proppé og Benedikts Jóhannessonar ríða ekki feitum hesti frá ríkisstjórnarsamstarfinu, að minnsta kosti um þessar mundir.
Björt framtíð og Flokkur fólksins með jafnmikið fylgi
Björt framtíð mælist með 3,2% fylgi og Viðreisn 5%. 31,4% aðspurðra segjast styðja ríkisstjórnina, sem er minna fylgi en þessi ríkisstjórn hefur mælst með hingað til.
2. maí 2017
Hafliði Helgason nýr framkvæmdastjóri Hringbrautar
Fyrrverandi viðskiptaritstjóri fréttastofu 365 tekur við stjórnartaumunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
2. maí 2017
Björgólfur Guðmundsson var stjórnarformaður og einn aðaleiganda Landsbanka Íslands fyrir bankahrunið.
Fjársvikamál gegn Björgólfi og Landsbanka í Lúxemborg fyrir dómi í París
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Aðalmeðferð hófst í dag og stendur yfir til 24. maí. Allt að fimm ára fangelsi er við brotunum.
2. maí 2017
Sigmundur Davíð: „Nei, ég er ekki að fara í borgina“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki vera á leið í borgarmálin, þótt hann hafi verið hvattur til þess af áhrifafólki innan Framsóknar. Margt sé ógert í landsmálunum sem hann vilji taka þátt í.
2. maí 2017