Skörp lækkun á bréfum í VÍS eftir sölu lífeyrissjóða
Hlutabréf í VÍS lækkuðu í dag, en greint var frá því í Morgunblaðinu í morgun að lífeyrissjóðir hefðu minnkað eign sína í félaginu
11. maí 2017