Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Einn þeirra miðla sem tilheyrir Pressusamstæðunni er hið rótgróna blað DV.
Vantar um 700 milljónir inn í Pressuna
Endurskipulagning Pressusamstæðunnar er í uppnámi eftir að fjárhagsstaða hennar reyndist mun verri en upphaflega var áætlað. Stefnt er að því að halda starfseminni áfram en hluti þeirra sem kynntir voru sem hluthafar vilja draga sig út.
11. maí 2017
Skörp lækkun á bréfum í VÍS eftir sölu lífeyrissjóða
Hlutabréf í VÍS lækkuðu í dag, en greint var frá því í Morgunblaðinu í morgun að lífeyrissjóðir hefðu minnkað eign sína í félaginu
11. maí 2017
Gera heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí
Magnea Björk Valdimarsdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir vinna nú að gerð heimildarmyndar um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær safna fyrir myndinni á Karolina fund.
11. maí 2017
Viðræður fyrirtækisins við Akraneskaupstað hafa nýst vel en ekki breytt áformum fyrirtækisins um að sameina vinnslu fyrirtækisins á Akranesi og Reykjavík.
86 manns sagt upp hjá HB Granda
HB Grandi á Akranesi hefur ákveðið að segja 86 starfsmönnum upp.
11. maí 2017
Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn á tilvist sína undir því að þegnar spyrji ekki spurninga
11. maí 2017
Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Baugs Group.
Gunnar Sigurðsson ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Virðingar
Fyrrverandi forstjóri Baugs Group hefur starfað hjá Virðingu frá árinu 2015.
11. maí 2017
Helga Árnadóttir
Áhættuhegðun fjármálaráðherrans
11. maí 2017
Kvikan
Kvikan
Eina stefnan sú að aðrir en ríkið eigi banka
11. maí 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.
Þingfararkostnaður nam 168 milljónum í fyrra
Þingfararkostnaður, sem bætist ofan á þingfararkaup alþingismanna, nam 4,7 milljónum á hvern þingmann að meðaltali í fyrra. Búið er að lækka þessar greiðslur til að koma til móts við gagnrýni á launahækkun.
11. maí 2017
„Þú getur ekki verið femínisti ef þú hristir rassinn á þér svona“
11. maí 2017
Eitt af því sem gerir stöðu Apple óvenju­lega þessi miss­erin er lausa­fjár­staða fyr­ir­tæk­is­ins.
Apple með fulla vasa fjár og meira til
Tíu ár eru um þessar mundir frá því Steve Jobs kynnti til leiks nýja vöru. iPhone símann.
11. maí 2017
Michael Flynn og Jeff Sessions ræða saman við setningarathöfn Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna í janúar.
Þingnefnd stefnir Michael Flynn og krefst gagna
Mikil átök eiga sér nú stað í bandarískum stjórnmálum þar sem tengsl Donalds Trumps við Rússa eru í brennidepli.
11. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur segist ekki hafa blekkt ríkið og vill lýsa pólitískum afskiptum
Í bréfi sem Ólafur Ólafsson sendi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fyrir tveimur vikum síðan útlistar hann af hverju hann vilji fá að koma fyrir nefndina til að ræða rannsóknarskýrslu um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum.
10. maí 2017
Monica Caneman er hætt í stjórn Arion banka.
Stjórnarformaður Arion banka hættir – Guðrún Johnsen tekur við
Breytingar á eignarhaldi bankans marka þáttaskil, segir Monica Caneman.
10. maí 2017
Tekur Tempo jukust um 46 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í ár miðað við í fyrra.
Tekjur Tempo vaxa hratt og starfsemi vex að umfangi
Dótturfélag Nýherja hefur vaxið hratt undanfarin misseri og fjöldi viðskiptavina er nú kominn yfir 10 þúsund.
10. maí 2017
Bergsveinn Birgisson
Síðkapítalisminn: Að endurheimta líf sitt – skynsemi og lógík
10. maí 2017
Flatir niðurskurðir til framhaldsskóla bitna mest á bóknámsskólum.
Reiknilíkan menntamálaráðuneytisins ekki uppfært í fjórtán ár
Endurskoðun reiknilíkans sem nota á við útreikning á fjárveitingum til einstakra framhaldskóla er tíu árum á eftir áætlun og mun í fyrsta lagi vera lokið á næsta ári.
10. maí 2017
Hvernig bankakerfi þarf Ísland?
Íslenska ríkið er með það í hendi sér að móta bankakerfið eftir þörfum samfélagsins. Eina fastmótaða stefnan um hvernig kerfið eigi að vera virðist sú að aðrir en ríkið eigi að eiga banka. Bankakerfið er viðfang nýjasta þáttar Kjarnans á Hringbraut.
10. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í næstu viku
Ólafur Ólafsson mun koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis á miðvikudag.
10. maí 2017
Sjónvarpsþáttur Kjarnans er á Hringbraut.
Bankaskattur rýri eignir skattborgara
Ef bankaskattur er lagður á áfram geta eignir skattborgara rýrnað, það mun hafa áhrif á arðgreiðslur og virði eigna sem eru í eigu ríkisins. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.
10. maí 2017
Konum fjölgar ekki í stjórnunarstöðum á Íslandi
Hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórastöðum á Íslandi helst nánast óbreytt milli ára. Langt er í að kynjakvóta sé náð. Eingöngu í félagasamtökum og annarri þjónustustarfsemi eru konur í meirihluta stjórnenda.
10. maí 2017
FL Group var umsvifamikið fjárfestingarfélag á árunum fyrir hrun. Það hét Flugleiðir fram á vorið 2005 þegar félaginu var breytt í fjárfestingafélag.
Gamlir lykilmenn í FL Group í hópi sem hefur eignast meirihluta í félaginu
Fjögur félög, Tryggingamiðstöðin og hollenskt félag hafa eignast meirihluta í Stoðum, áður FL Group. Innan hópsins eru stórir eigendur í TM og fyrrverandi lykilmenn í FL Group. Eina eign Stoða er hlutur í Refresco, sem hefur hækkað mikið í verði.
10. maí 2017
Samkeppniseftirlitið leitar til almennings
Samkeppniseftirlitið skoðar nú stór viðskipti á fjölmiðlamarkaði og leitar til almennings eftir umsögnum og álitum.
10. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
„Með fullri virðingu, þá ertu að gera mikil mistök“
Leiðtogi Demókrata í Bandaríkjaþingi varaði Bandaríkjaforseta við því að reka yfirmann FBI.
10. maí 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mælti með því að yfirmaður FBI yrði rekinn. Sessions hefur sjálfur verið til rannsóknar hjá FBI.
Trump búinn að reka yfirmann FBI
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Jeff Sessions, bað Donald Trump um að reka yfirmann FBI. Það hefur hann nú gert.
9. maí 2017
Svala Björgvins söng lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Ísland komst ekki áfram í Eurovision
Jæja, þannig fór um sjóferð þá, sagði Gísli Marteinn Baldursson, lýsir RÚV, þegar það lá fyrir að Svala Björgvinsdóttir kæmist ekki áfram í Eurovision.
9. maí 2017
Heildin sem þarf að vernda
Umhverfisráðherra þarf að taka afstöðu til þess hvort vernda eigi Svartá og Suðurá. Það væri réttast að gera það.
9. maí 2017
Björg Árnadóttir
Framlag mitt til hatursorðræðunnar
9. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Viljum við í raun vinna Eurovision?
Meðalkostnaður við Eurovision-keppnir síðustu 10 ára er 4,1 milljarðar íslenskra króna.
9. maí 2017
Svandís Svavarsdóttir
Ætlar Björt framtíð að þola þetta?
9. maí 2017
Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug
PCB efni eru svokölluð þrávirk lífræn efni. Þau voru mikið notuð í framleiðslu upp úr fjórða áratug síðustu aldar og voru losuð út í hafið með frárennsli frá verksmiðjum. Í dag hefur notkun efnanna verið bönnuð en áhrifanna gætir enn.
9. maí 2017
Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra stjórnarandstöðuþingmanna sem stendur að gagnrýninni.
Stjórnarandstaðan sameinuð í gagnrýni á sameiningu
Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna á þingi gagnrýna harðlega vinnubrögð stjórnvalda í mögulegri sameiningu Tækniskólans og FÁ. Þau segja engin fagleg eða rekstrarleg rök að baki.
9. maí 2017
Lauren Singer og allt ruslið sem hún hefur ekki getað losað sig við á umhverfisvænan hátt síðustu fjögur ár.
4 ára rusl í einni krukku
Allt rusl sem Lauren Singer hefur þurft að kasta frá sér síðastliðin fjögur ár kemst fyrir í einni lítilli krukku.
9. maí 2017
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu áætlun ríkisstjórnarinnar sem kölluð var Fyrsta fasteign.
Um milljarður af séreignarsparnaði hefur farið í húsnæðisútborgun
Mun færri hafa nýtt sér það úrræði að nýta séreignarsparnað sinn sem útborgun fyrir húsnæði en stjórnvöld reiknuðu með. Nokkur þúsund manns hafa nýtt sér úrræðið og notað samtals 1,1 milljarð króna til að afla sér húsnæðis.
9. maí 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra.
Nauðsynlegt að skoða frekari sameiningar í framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðherra segir að þó ekki sé verið að skoða frekari sameiningar en hjá Tækniskólanum og Fjölbrautarskólanum við Ármúla sé brýnt að huga að frekara samstarfi eða sameiningu skóla.
9. maí 2017
Ísland er orðið of dýrt að mati ferðaskrifstofueigenda.
Hátt gengi krónunnar farið að bíta hjá ferðaþjónustunni
Erlendir ferðamenn eru farnir að huga meira að styttri ferðum en áður og þá er samkeppnin við Noreg að harðna.
9. maí 2017
Fasteignaverð hefur hækkað um tæplega 20% á einu ári.
Vopnin til kljást við eignabólur á fasteignamarkaði
Vaxandi umræða hefur verið um þjóðhagsvarúðartæki til að sporna við ofhitnun á fasteignamarkaði. En hvaða tæki eru þetta? Um þetta er meðal annars fjallað í nýrri skýrslu Reykjavík Economics um fasteignamarkaðinn.
8. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Microsoft spáir Ítölum sigri í Eurovison
Spennan magnast fyrir Eurovison í Úkraínu.
8. maí 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson formaður nefndar um gjaldtöku í sjávarútvegi
Þverpólitísk nefnd leggst yfir tillögur að gjaldtöku í sjávarútvegi.
8. maí 2017
Misrétti kynjanna í handknattleik
8. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Staðlaráð vill ekki lögfesta jafnlaunavottun
Staðlaráð er eigandi jafnlaunastaðalsins en vill ekki lögfesta jafnlaunavottun. Velferðarráðuneytið hafði aldrei samband við ráðið við gerð frumvarpsins, sem ráðið segir samráðsleysi með ólíkindum.
8. maí 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Lokaspretturinn í Evrópuboltanum
8. maí 2017
Fjöldi samruna hefur orðið á fjölmiðlamarkaði að undanförnu og sér ekki fyrir endann á þeirri þróun að mati fjölmiðlanefndar.
Fjölmiðlanefnd „getur ekki með nokkrum hætti“ staðið við skuldbindingar sínar
Málafjöldi fjölmiðlanefndar hefur aukist verulega og mál verða sífellt umfangsmeiri. Nefndin hefur fengið auknar skyldur samkvæmt lögum, en ekki aukið fjármagn. Hún telur þörf fyrir umfangsmikla hækkun framlaga.
8. maí 2017
56% Íslendinga eru á móti því að veggjöld verði innheimt af þeim sem ferðast um þjóðvegi landsins, ef marka má könnun MMR.
Meirihluti andvígur veggjöldum
Einn af hverjum fjórum Íslendingum eru fylgjandi veggjöldum, en karlar eru frekar andvígir slíkum gjöldum en konur. Fólk á landsbyggðinni er líklegra til að vera á móti veggjöldum.
8. maí 2017
Menntaskólinn við Sund getur ekki tekið við nemendum vegna skorts á fjárveitingum, þrátt fyrir að húsnæði og starfsfólk séu til staðar.
Kennurum hugsanlega sagt upp vegna góðs gengis
Ekki fást fjárveitingar fyrir nýnema í Menntaskólanum við Sund vegna þess að brottfall nemenda var minna en gert var ráð fyrir.
8. maí 2017
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu Leiðréttinguna.
Ríkisstjórnin sagði 70 milljarðar – Raunveruleikinn er 31 milljarður
Þegar Leiðréttingin var kynnt átti hún að lækka húsnæðislán um 150 milljarða. Þar af áttu 70 milljarðar að koma til vegna nýtingu séreignarsparnaðar. Nú þegar tveir mánuðir eru eftir hafa landsmenn nýtt 31 milljarð. Samtals er lækkun lána 103 milljarðar.
8. maí 2017
Filip Ekvall, svæðisstjóri H&M í Noregi og á Íslandi.
H&M opnar í Smáralind í ágúst
Fyrsta verslun fatarisans sem opnar hérlendis mun verða 3.000 fermetrar, staðsett í Smáralind og selja allar fatalínur H&M.
8. maí 2017
10,2 milljarðar úr Framtakssjóðnum til lífeyrissjóða
Ávöxtun fjárfestinga Framtakssjóðsins hefur verið mikil frá stofnun hans.
8. maí 2017
Þjófar kröfðust einnar milljónar dala fyrir að skila Ópinu. Sú áætlun gekk ekki upp og verki fannst um síðir.
Í þá tíð… Ópið endurheimt
Ópið, hið ódauðlega listaverk Edvards Munch, var endurheimt eftir að því var rænt nokkrum vikum áður. Verkið er eitt hið frægasta og dýrasta í listasögunni og var annarri útgáfu af verkinu stolið áratug síðar.
7. maí 2017
Emmanuel Macron er nýr forseti Frakklands.
Macron nýr forseti Frakklands
Allt bendir til stórsigurs Emmanuels Macron í frönsku forsetakosningunum.
7. maí 2017