Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Viðræður um kaup Skeljungs á 10-11 og tengdum félögum
Greitt er fyrir með hlutabréfum í Skeljungi.
21. maí 2017
Það er fátt gott að frétta af Donald Trump þessa dagana. Óvíst er þó hvort hann verði ákærður af þinginu.
Í þá tíð… Forsetaraunir fyrri tíðar
Talsvert hefur hitnað undir Bandaríkjaforseta upp á síðkastið, en þrátt fyrir umræðu um að hann muni jafnvel ekki ljúka kjörtímabilinu er óvíst hvernig fer. Sögubækur geyma tvö tilfelli um ákæru gegn forseta vegna brota í starfi, en hvorugt gekk í gegn.
21. maí 2017
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri CCP skrifuðu undir samstarfssamning 15.mái síðastliðin
Alvöru samstarf í sýndarveruleika
Háskóli Íslands og CCP hafa gert með sér samning um aukið samstarf sín á milli.
21. maí 2017
Þuríður Elín Sigurðardóttir
Bréf til Þórunnar Antoníu og Secret Solstice
21. maí 2017
Lilja svarar hvorki af né á varðandi formannsframboð
Varaformaður Framsóknarflokksins vill ekki gefa upp hvort hún sækist eftir formannsstólnum á komandi flokksþingi. Hún segir að allur árangur í málefnum þrotabúa föllnu bankanna hafi verið Framsóknarflokknum að þakka.
21. maí 2017
 Lars Løkke Rasmussen og Anders Fogh Rasmussen voru tveir af þeim fjórum mönnum sem tóku ákvörðun um hið nýja fyrirkomulag á innheimtu skatta.
Stærsti skandall síðustu áratuga
Áætlun Dana um breytta innheimtu á sköttum vakti upp efasemdir hjá mörgum þegar í hana var ráðist 2004. Tölvukerfið sem tók við hlutverkinu hefur verið nefnt dýrasti tölvuleikur sögunnar. Og nú á að rannsaka þetta kostnaðarsama klúður.
21. maí 2017
Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem stendur.
Vilja auka lóðaframboð, forgangsraða fyrir vegakerfið og auka einkarekstur skóla
Áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fara fram eftir ár liggja fyrir. Flokkurinn samþykkti þær á málefnaþingi um helgina. Hann vill hverfa frá „gæluverkefnum“ núverandi meirihluta. Kosningabarátta flokksins er hafin.
21. maí 2017
Sigmundi Davíð fannst ræða Sigurðar Inga „ekkert sérstök“
Átökin í Framsóknarflokknum virðast ekki vera nálægt því að linna þrátt fyrir að formaður flokksins hafi kallað eftir aukinni samstöðu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fagnar því að flokksþing fari fram í janúar.
20. maí 2017
Leitin að partíbát Kaligúla
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í dularfulla leit að báti Kaligúla.
20. maí 2017
Þórður Ingvarsson
Tálmum tálmunarfrumvarpið
20. maí 2017
Meðalævi Íslendinga aldrei verið hærri.
Íslendingar lifa lengur og betur en áður
Ungbarnadauði er hvergi lægri í Evrópu en á Íslandi og íslenskir karlar verða evrópskra karla elstir. Framfarir læknavísinda og bætt heilsumeðvitund hafa þar mikið að segja.
20. maí 2017
Að hengja fjölmiðil fyrir Samkeppniseftirlit
20. maí 2017
Borgin muni vaxa meðfram borgarlínunni
Borgarstjóri segir að Borgarlínan, nýtt almenningssamgöngukerfi í Reykjavík, muni skipta sköpum fyrir framtíðarþróun borgarinnar og höfuðborgarsvæðisins.
20. maí 2017
Spiegel: Trump er lygari og kynþáttahatari sem verður að hætta
Þýska tímaritið Der Spiegel sparar ekki stóru orðin um Donald Trump forseta Bandaríkjanna og segir hann algjörlega vanhæfan til að gegna hlutverki sínu.
20. maí 2017
Ólafur Arnarson rekinn frá Neytendasamtökunum
Stjórn Neytendasamtakanna lýsti yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna 6. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið rekinn.
19. maí 2017
Áfengisfrumvarpið mikið breytt
Upphaflega gerði frumvarpið ráð fyrir að áfengissala yrði frjáls og yrði heimil í stórmörkuðum og öðrum verslunum.
19. maí 2017
Ný getnaðarvörn hægir á sæðisfrumum
Mikilvægt er að kynin deili ábyrgð á getnaðarvörnum, sem er að mestu á herðum kvenna í dag. Vísindahópar vinna að því að finna leiðir til að hafa áhrif á frjósemi karla, án þess þó að fara í óafturkræfar aðgerðir.
19. maí 2017
Athugasemd frá ritstjórn Kjarnans
19. maí 2017
Fjarskipti: Það verði ekki hópuppsagnir í tengslum við samrunann við 365
Fækka á stöðugildum hjá sameinuðu félagi Fjarskipta og 365 um 41, og sú fækkun á að eiga sér stað 365 megin. Fjarskipti segja að þetta verði gert í gegnum starfsmannaveltu á 12-18 mánuðum. Fækkunin sparar 275 milljónir á ári.
19. maí 2017
TF-LIF er rúmlega þrjátíu ára og var tekin í notkun 1986.
Landhelgisgæslan fær nýjar þyrlur en ekki áhöfn
Að öllu óbreyttu getur Landhelgisgæslann aðeins mannað tvær þyrlur samtímis 35 prósent af árinu.
19. maí 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Barátta stýrikerfanna
19. maí 2017
Stöðugildum hjá 365 fækkar um 41 við samrunann við Fjarskipti
Gert er ráð fyrir að 275 milljónir króna sparist á ári vegna launa og starfsmannakostnaðar þegar 365 miðlar renna saman við Fjarskipti, móðurfélag Vodafone. Langflestir sjónvarpsáskrifendur 365 eru með hinn svokallaða Skemmtipakka.
19. maí 2017
Meðalnotkun vatns á heimili er um 500 lítrar á sólarhring.
Íslendingar nota 4 til 5 tonn af heitu vatni á hvern fermetra
90% alls heita vatnsins á Íslandi fer í húshitun. Restin fer í baðið, sturtuna, þrif, uppvask og svo framvegis. Hér eru lykiltölur um vatn.
19. maí 2017
Fjárlaganefnd leggur til frestun á VSK-hækkun á ferðaþjónustu
Meirhluti fjárlaganefndar leggst gegn hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna.
19. maí 2017
Orðlausir þegar hann birtist
Einn dáðasti sonur Seattle borgar, Chris Cornell, er látinn, 52 ára að aldri. Dauðinn hefur verið nærri Seattle-sveitunum sem fóru eins og stormsveipur yfir heiminn fyrir um aldarfjórðungi, með djúpstæðum áhrifum á tónlist og tísku. Cornell var frumherji.
19. maí 2017
Upp og niður - Frekari styrking í kortunum?
Spennan í hagkerfinu er augljós. Mikill gangur, og spjótin beinast að gengi krónunnar. Hvert er það að fara?
18. maí 2017
Finnur Birgisson
Barnabætur: Almenn regla eða fátækrahjálp
18. maí 2017
Bíl ekið á vegfarendur á Times Square
Einn er sagður látinn og þrettán slasaðir eftir að bíl var ekið á gangandi vegfarendur við Times Square í New York. Ökumaðurinn er í haldi lögreglu.
18. maí 2017
Hin innihaldslausa málsvörn Ólafs Ólafssonar
18. maí 2017
Jón Ásgeir spyr hver ætli að axla ábyrgð vegna dóms
Jón Ásgeir Jóhannesson segist ánægður með dóm Mannréttindadómstóls Evrópu, og segist velta því fyrir sér hver ætli að axla ábyrgð á því að mannréttindi séu fótum troðin í íslenskum réttarsölum.
18. maí 2017
70% á móti áfengisfrumvarpinu
Meirihluti landsmanna er á móti frumvarpi sem heimilar áfengi í búðir. Meiri andstaða meðal kvenna en karla, og hún eykst eftir aldri. Fólk á aldrinum 18 til 29 er að meirihluta til fylgjandi frumvarpinu.
18. maí 2017
Una Jónsdóttir hjá Íbúðalánasjóði.
Færri eiga húsnæði en fleiri vilja kaupa
Fasteignaeigendum á Íslandi hefur fækkað um 10% á tæpum tíu árum. Næstum öllum finnst óhagstætt að vera á leigumarkaði.
18. maí 2017
Er þessi brandari bannaður?
18. maí 2017
Ríkið braut gegn Jóni Ásgeiri og Tryggva
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni. Þeir voru dæmdir tvisvar fyrir sömu brotin.
18. maí 2017
Innflutningur bíla framhjá bílaumboðum vex
Styrking krónunnar hefur gert það fýsilegra fyrir fólk að flytja bíla inn sjálft.
18. maí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Vaxtavopnið dugar skammt gegn styrkingunni
Styrking krónunnar hefur verið hröð og veldur áhyggjum í hagkerfinu.
17. maí 2017
Kaupum á Birtingi rift
Slæm fjárhagsstaða Pressunnar er ástæðan fyrir því að kaupum á tímaritaútgáfunni Birtingin hefur verið rift. Rekstur Pressunnar er í molum.
17. maí 2017
María Rún Bjarnadóttir
Samfélagsmiðlastjórnmál
17. maí 2017
Ólafur er kominn á nefnd fundarinnar.
Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
17. maí 2017
Afstöðumynd af Austurhöfn.
Landsbankinn ætlar að byggja höfuðstöðvar við Austurhöfn
Landsbankinn ætlar að byggja nýjar höfuðstöðvar í Austurhöfn, og kostnaðurinn er áætlaður tæplega níu milljarðar króna. Bankinn mun minnka við sig um helming með nýju höfuðstöðvunum.
17. maí 2017
Ólafur telur skýrsluna ekki sanngjarna gagnvart þjóðinni né sér persónulega
Í ávarpi Ólafs Ólafssonar segir hann baksamninga sem tryggðu honum milljarða, og skaðleysisyfirlýsing til Hauck & Aufhäuser, vera aukaatriði. Ólafur vísar í póst frá Guðmundi Ólasyni því til stuðnings að erlend aðkoma að kaupunum hafi ekki skipt máli.
17. maí 2017
Ólafur Ólafsson birtir framsögu sína í myndbandi á netinu
Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag. Hann hafði óskað eftir því að fá 45 mínútur til að kynna sína hlið, en nefndin varð ekki við því. Hann fær 15 mínútur, og birtir því myndband með framsögu sinni á netinu.
17. maí 2017
Raunverð fasteigna aldrei verið hærra
Hækkun fasteignaverðs hefur verið með eindæmum síðustu mánuði og spurning hve lengi kaupendur sætta sig við þá þróun sem er í gangi, segir hagfræðideild Landsbankans.
17. maí 2017
Hættir við fjárfestingu í Pressunni
Fjárfestarnir sem ætluðu að setja 300 milljónir í fjölmiðlasamstæðuna Pressuna eru flestir hættir við. Skuldir hennar eru sagðar rúmlega 700 milljónir. Þar af eru tæpur helmingur við lífeyrissjóði, stéttarfélög og vegna vangreiddra opinberra gjalda.
17. maí 2017
Melkorka Ólafsdóttir er dagskrárstjóri Tónlistar í Hörpu. Hún segir það ganga misjafnlega vel að standa fyrir „brjálæðislega kostnaðarsömum“ viðburðum. Aðrar leiðir eru þess vegna farnar svo Harpa geti sinnt hlutverki sínu.
„Bilið virðist oft ómögulegt að brúa“
Dagskrárstjóri tónlistar í Hörpu segir eðlilegt að það þurfi að borga með menningu. Hörpu hefur verið fært það verkefni að laga markaðsbrest án þess að fá til þess sérstaka styrki.
17. maí 2017
Stýrivextir lækkaðir í 4,75%
17. maí 2017
Ross Beaty: Kominn tími á að selja hlutinn í Bláa lóninu
Ráðgjafafyrirtækið Stöplar aðstoðar HS Orku við að selja 30 prósent hlut í HS Orku. Stjórnarformaður HS Orku segir rekstur Bláa lónsins utan við rekstur kjarnastarfsemi.
17. maí 2017
Ævintýraleg atburðarás í Hvíta húsinu
Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í Hvíta húsinu í þessari viku. Öll spjóta standa nú á Donald Trump Bandaríkjaforseta.
17. maí 2017
Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra er gestur Kjarnans í kvöld.
Vill skoða skattaívilnun til fjölmiðla
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur áhyggjur af stöðu einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Hann vill skoða ívilnanir í gegnum skattkerfið.
16. maí 2017
Það er einhver með aðgang að fjármunum Dekhill Advisors
Aflandsfélag sem fékk tæplega þrjá milljarða króna greidda vegna leynisamninga sem gerðir voru við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum er enn í virkt. Félagið, Dekhill Advisors Limited, er með bankareikning í svissneskum banka.
16. maí 2017