Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Titringur á þingi vegna tillagna um dómara við Landsrétt
Stjórnarflokkarnir ætla að láta reyna á meirihluta fyrir tillögum dómsmálaráðherra um skipan 15 dómara við Landsrétt.
1. júní 2017
Birgitta: Aðför að réttarríkinu
Birgitta Jónsdóttir Pírati segir sjálfstæðismenn með stuðningi Viðreisnar hafa staðið að því að styðja tillögu dómsmálaráðherra um 15 dómara við Landsrétt.
31. maí 2017
Ketill Sigurjónsson
Styttist í fyrstu vindmyllugarðana
31. maí 2017
Meirihlutinn styður tillögu dómsmálaráðherra
Eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag var ljóst að meirihluti nefndarmanna styður tillögu dómsmálaráðherra.
31. maí 2017
Peningastefnan „hvorki gæti né ætti“ að stöðva óhjákvæmilega aðlögun
Fundargerð Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands var birt í dag. Í henni má sjá umræður nefndarmanna um efnahagsþróun í landinu.
31. maí 2017
Kóralrifið mikla á ekki afturkvæmt
Óraunhæft er, samkvæmt sérfræðingum, að bjarga kóralrifinu mikla sem er staðsett norður af Queensland í Ástralíu.
31. maí 2017
Þóra ritstýrir nýjum fréttaskýringarþætti sem fer í loftið í október
Kastljósi verður skipt upp og Helgi Seljan fer yfir í nýjan fréttaskýringarþátt sem fer í loftið í október. Hið nýja Kastljós verður styttra en það hefur verið undanfarin ár.
31. maí 2017
Þrír á lista Sigríðar með minni dómarareynslu en Eiríkur
Sá sem dómnefnd taldi sjöunda hæfastan til að sitja í Landsrétt náði ekki á tilnefningarlista dómsmálaráðherra yfir þá 15 sem hún vill skipa í embættin. Þrír umsækjendur sem hlutu náð fyrir augum ráðherra eru með minni dómarareynslu en hann.
31. maí 2017
Benedikt hefur ekki mótað sér afstöðu um sölu Keflavíkurflugvallar
Fjármála- og efnahagsráðherra segir enga fjárfesta hafa sett sig í samband við sig vegna áhuga á að kaupa Keflavíkurflugvöll.
31. maí 2017
Jón Þór fyrir miðju.
Vill fresta skipun dómara við Landsrétt
Það myndi grafa undan trausti á dómskerfinu ef dómsmálaráðherra sendir ekki Alþingi rökstuðning fyrir ákvörðun sinni um að víkja frá áliti dómnefndar um skipan dómara við Landsrétt. Því ætti að fresta skipaninni, segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
31. maí 2017
Hagsmunaárekstrar drepa traust
31. maí 2017
Ferðaþjónusta hefur drifið áfram hagvöxt á Íslandi á undanförnum árum.
Hagstofan spáir sex prósent hagvexti í ár
Einkaneysla, fjárfesting og útflutningur drífa áfram hagvöxt á þessu ári. Hann verður mikill, þó hann nái ekki að slá síðasta ári við. Hægjast mun á vextinum á næstu árum.
31. maí 2017
Smári: „Vá. Þetta skjal átti alls ekki að koma fyrir sjónir almennings“
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir að það geti orðið erfitt fyri dómara við Landsrétt að njóta trausts ef ekki næst sátt um skipan dómara.
31. maí 2017
Davíð Þór, Sigurður Tómas og Ragnheiður efst á lista
Samkvæmt mati hæfisnefndar um mat á umsækjendum um starf dómara við Landsrétt var einn þeirra sem ráðherra gerir tillögu um í starfið númer 30 hjá nefndinni.
30. maí 2017
Bandaríkjaþing birtir lögmanni Trump stefnu
Þingnefndir Bandaríkjaþings sem rannsaka afskipti Rússa af framboði Trumps hafa krafist þess að fá afhent gögn. Eftir neitun um afhendingu var lögmönnum stefnt.
30. maí 2017
Milljarðatekjutap vegna kjaradeilna
Tölur Hagstofu Íslands frá því í dag sýna glögglega að kjaradeilur sjómanna og útgerða hafði verulega miklar afleiðingar fyrir sjávarútveginn.
30. maí 2017
Píratar vilja vísa jafnlaunavottun frá
Fulltrúar Pírata í allsherjar- og menntamálanefnd vilja vísa frumvarpi um jafnlaunavottun frá þingi og til ríkisstjórnarinnar. Þau segja engin málefnaleg rök fyrir því að samþykkja verði málið nú.
30. maí 2017
Almar Guðmundsson látinn fara frá Samtökum iðnaðarins
Framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins hefur verið sagt upp störfum. Honum var greint frá því í dag.
30. maí 2017
Ísland setur innflytjendum meiri skorður en önnur lönd
Innflytjendamál eru á dagskrá sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, er gestur þáttarins.
30. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson ásamt Magnúsi Geir Þórðarsyni, formanni Jafnréttisráðs, og Tinnu Traustadóttur, varaformanni ráðsins
Útvarpsstjóri nýr formaður Jafnréttisráðs
Þorsteinn Víglundsson hefur skipað nýtt Jafnréttisráð sem mun sitja fram að næstu þingkosningum.
30. maí 2017
Klikkið
Klikkið
Carina Håkansson: Lyfjamiðað samfélag – Annar hluti
30. maí 2017
Laun hafa meira en tvöfaldast í erlendri mynt frá 2009
Styrking krónunnar hefur gert það að verkum að meðallaun Íslendinga, umreiknuð í evrur, hafa rúmlega tvöfaldast á örfáum árum. Kaupmáttaraukning Íslendinga á árinu 2016 var fimm sinnum meiri en meðaltalsaukning á ári síðastliðinn aldarfjórðung.
30. maí 2017
Jón Ásgeir segir Grím hafa sýnt af sér „óheiðarleika á hæsta stigi“
Jón Ásgeir Jóhannesson endurtekur yfirlýsingu sína um að yfirlögregluþjónninn Grímur Grímsson sé óheiðarlegur og segir að í Bandaríkjunum geti rannsakendur eins og hann átt „yfir höfði sér fangelsisdóma“.
30. maí 2017
Ísland líklega dýrasta land í heimi
Bjór í Reykjavík kostar níu sinnum meiri en bjór í Prag. Breska pundið er nú um helmingi ódýrara en það var í byrjun árs 2013 þegar greitt er fyrir það með íslenskuim krónum. Styrking krónunnar er orðin meiri en íslenska hagkerfið ræður við til lengdar.
30. maí 2017
Barið á ríkisstjórninni
Eins og við mátti búast gagnrýndi stjórnarandstaðan ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum. Greindi mátti meiningarmun hjá stjornarflokkunum, þá glögglega kæmi fram að samstarfið hefði gengið vel til þessa.
30. maí 2017
Ekkert annað en hækkanir í kortunum
Hagfræðingar segja skort á framboði íbúða á fasteignamarkaði þýða aðeins eitt; það eru frekari hækkanir á markaði í kortunum. Ungt fólk gæti lent í vanda vegna þessa.
30. maí 2017
Sakar dómsmálaráðherra um „tilraun til ólögmætrar embættisfærslu“
Ástráður Haraldsson hrl. telur ráðherra þurfa að skipa dómara úr hópi þeirra hæfustu, og að tilraun ráðherra til annars standist ekki lög.
29. maí 2017
Sigurður Ingi: Setur hroll að mörgum vegna styrkingar
Formaður Framsóknarflokksins gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi - almennt - en sagði styrkingu krónunnar ógnvekjandi.
29. maí 2017
Benedikt: Stundum er eins og engu megi breyta
Formaður Viðreisnar talaði fyrir mikilvægi þess að Ísland marki sér stöðu í breyttum heimi með auknu alþjóðasamstarfi.
29. maí 2017
Líkir ríkisstjórnarstarfinu við dæmigert eftirpartý
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði stemmninguna í ríkisstjórnarsamstarfinu augljóslega ekki góða. Hún gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vera verklitla.
29. maí 2017
Ráðherra biðst afsökunar á misskilningi
Þorsteinn Víglundsson er ósáttur við að ekki hafi tekist að afgreiða frumvörp sem varða málefni fatlaðs fólks með miklar stuðningsþarfir.
29. maí 2017
Umhverfisvænar vörur sem stuðla að slökun
Blómkollur býður upp á hágæða vörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun. Í vörunum fara hönnun og notagildi saman. Og nú getur fólk tryggt sér rúmföt frá fyrirtækinu á Karolina fund.
29. maí 2017
Tekjujöfnuður ríkissjóðs 18 milljörðum yfir áætlun
Tekjur ríkissjóðs reyndust hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Og útgjöld hans lægri. Afborganir lána voru 58,9 milljarðar króna á ársfjórðungnum.
29. maí 2017
Vilja að þeir sem misstu fasteign í bankahruninu fái ríkisstuðning
Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja að lög um fyrstu fasteign, og sá stuðningur sem veittur er í gegnum þau til fasteignakaupa, nái einnig til einstaklinga sem „misst hefðu fasteign við nauðungarsölu vegna bankahrunsins.“
29. maí 2017
Dómsmálaráðherra leggur til sjö konur og átta karla í Landsrétt
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur lagt fram sína tillögu að skipan dómara við Landsrétt. Tillagan er nokkuð breytt frá tillögu dómnefndar, og meðal annars eru fleiri konur á listanum.
29. maí 2017
Alþingi verður slitið á miðvikudag
Búið er að semja um þinglok milli allra flokka á Alþingi. Stefnt er á að þingi verði slitið á miðvikudag. Jafnlaunavottun á meðal þess sem fer í gegnum þingið.
29. maí 2017
Tíu staðreyndir um „Lundafléttuna“ og blekkingarnar í kringum hana
Allt sem þú þarft að vita um leynimakkið og blekkingarnar á bakvið aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum er til umfjöllunar í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
29. maí 2017
Segir meira gróða hér af Airbnb en annars staðar
Mikill vöxtur ferðaþjónustunnar hefur haft mikil neikvæða áhrif á húsnæðismarkaði, segir rannsakandi á málefnum ferðaþjónustunnar.
29. maí 2017
Íhuga að banna tölvur í flugi til og frá Bandaríkjunum
Ótti við hryðjuverk sem framin eru í gegnum fartvölvur er nú orðinn það mikill hjá stjórnvöldum í Bandaríkjunum að þau íhuga að banna tölvur alfarið.
29. maí 2017
Í þátíð… Flóttinn mikli – Hinir sönnu atburðir
Djörf og þaulskipulögð flóttatilraun úr þýskum fangabúðum í seinni heimsstyrjöldinni gat af sér göng sem voru verkfræðilegt þrekvirki. 76 fangar sluppu út úr búðunum en mættu flestir grimmilegum örlögum.
28. maí 2017
Herra Róm leggur skóna á hilluna
Ferill Francesco Totti spannar aldarfjórðung sem er með ólíkindum fyrir sóknarmann í fótbolta.
28. maí 2017
Þórður Ingvarsson
Önnur nálgun á tálmun
28. maí 2017
Trump og tvö prósentin
Donald Trump kom á fund NATO ríkja í Brussel með látum og boðaði þar hluti sem margir áttu erfitt með að átta sig á.
28. maí 2017
Topp 10: Kvikmyndir eftir teiknimyndasögum
Teiknimyndasögur hafa fært okkar margar frábærar kvikmyndir.
27. maí 2017
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Kalt sjósund í köldu stríði – Lynne Cox
27. maí 2017
Perform borgaði 45 milljónir fyrir vefsjónvarpsaðgang að íslenskri knattspyrnu
Fyrirtæki sem selur vefsjónvarpsaðgang að leikjum að knattspyrnuleikjum til veðmálahúsa keypti réttinn til að sýna frá íslenskum deildum af 365 á 400 þúsund evrur.
27. maí 2017
Málið sem gæti sprengt ríkisstjórnina
27. maí 2017
Kushner bað Kislyak um að koma á leynisamskiptum við Kremlin
Washington Post greindi frá því að tengdasonur Donalds Trumps, og ráðgjafi hans, hefði beðið um að koma á leynisamskiptum við Rússa.
27. maí 2017
Söluferli Arion banka sagt í uppnámi
27. maí 2017
Píratar segja fjármálaráðherra styðjast við ófullnægjandi gögn
Þingflokkur Pírata gagnrýnir fjármálaáætlun fjármálaáætlun og segir hana byggja á veikum grunni, og eftir standi mörg óútskýrð atriði.
26. maí 2017