Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Klikkið
Klikkið
„...öll þessi fínu orð...“
6. júní 2017
Aukið vægi ferðaþjónustu ýtir undir árstíðarbundnum sveiflum í vöru-og þjónustujöfnuði.
Næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni
Viðskiptaafgangur vöru og þjónustu á fyrsta ársfjórðungi 2017 mælist um 8 milljarða, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar, sem eru næstlægstu ársfjórðungstölur frá hruni.
6. júní 2017
Tekjur ríkisins vegna gjalda á bíla og eldsneyti voru 44 milljarðar í fyrra
Ríkið fékk 44 miljarða króna vegna vöru- og kolefnisgjalda á eldsneyti, bifreiðagjalds og vörugjalda af ökutækjum í fyrra. Heildarframlag ríkissjóðs til Vegagerðarinnar var hins vegar 25,1 milljarður króna, eða 57 prósent af ofangreindum tekjum ríkisins.
6. júní 2017
Kári segir ríkisstjórnina virðast staðráðna í að verða sú versta
Kári Stefánsson kallar eftir því að stjórnmálamenn komi fram með betri hugmyndir um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, og fleiri samfélagslega mikilvæg mál.
6. júní 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands.
Rússar reyndu að hakka sig inn í bandaríska kosningakerfið
Gögn sem vefurinn The Intercept birti í gær sýna að leyniþjónusta rússneska hersins reyndi að hakka sig inn í kosningakerfi Bandaríkjanna.
6. júní 2017
Ekki náttúrulögmál að viðhalda kerfinu
5. júní 2017
Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Evrusvæðið heldur áfram að rétta úr kútnum
Um 500 milljóna efnahagssvæði evrulandanna hefur sýnt batamerki linnulaust í fjögur ár. Meira þarf þó til að skapa langvarandi stöðugleika fyrir uppbyggingu, segir forseti stjórnar Seðlabanka Evrópu.
5. júní 2017
Ritstjórn Kjarnans
Vandræðaleg áætlun með hægri ofurhalla
5. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að það sé engin rannsókn í gangi um af hverju Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra og nú forsætisráðherra, hafi ekki þurrkað upp snjóhengju aflandskróna í fyrra.
Segir veikar forsendur til að höfða mál vegna aflandskrónuútboða
Engin rannsókn er í gangi, né í farvatninu, á því af hverju snjóhengjan var ekki þurrkuð upp upp í fyrra á genginu 165-170 krónur á evru. Stjórnvöld telja að þeir sem seldu krónur á 190 krónur fyrir hverja evru hafi „veikar forsendur fyrir málshöfðun“.
5. júní 2017
Höfuðstöðvar Vátryggingarfélags Íslands í Ármúla.
Sjóðir Eaton Vance orðnir næst stærstu eigendur VÍS
Félagið Grandier seldi hlut sinn í VÍS rúmu ári eftir að það keypti hann mestan hluta hans. Félagið, sem er skráð í Lúxemborg en er m.a. í íslenskri eigu, hagnast mjög á viðskiptunum.
5. júní 2017
Hinn klofni fjórflokkur
Það blasir við öllum sem sjá að Framsóknarflokkurinn er klofin í herðar niður. En hann er ekki eini fjórflokkurinn sem glímir við slíkan klofning. Þvert á móti má segja að allir fjórir flokkarnir hafi klofnað með einum eða öðrum hætti á síðustu fimm árum.
5. júní 2017
 Emírinn af Katar, Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani.
Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar
Nágrannaríki Katar ásaka það um að styðja við hryðjuverkasamtök á borð við Íslamska ríkið og Al-Kaída.
5. júní 2017
Emily Davison lést af sárum sínum eftir að hafa hlaupið í veg fyrir veðhlaupahest á fullri ferð.
Í þá tíð... Dauði á veðhlaupabrautinni
Baráttukona fyrir réttindum kvenna lét lífið þegar hún varð fyrir hesti á veðhlaupabraut fyrir rúmri öld síðan. Mikið hefur verið rætt um tilgang hennar, en hún markaði sér þó spor í sögunni.
4. júní 2017
Ráðherrabílar verða vistvænni
Ráðuneyti eru ýmist búin að skipta í tengitvinnbíla eða munu gera það næst þegar skipt verður um ráðherrabíla.
4. júní 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
12 handteknir vegna hryðjuverka í London
4. júní 2017
Goldman Sachs kaupir „hungursskuldabréf“ frá Venesúela
Goldman Sachs hefur sætt gagnrýni eftir kaup á skuldabréfum að andvirði 2,8 milljarða Bandaríkjadala í ríkisreknu venesúelsku olíufyrirtæki. Fyrirtækið er helsta tekjulind ríkisstjórnar Nicolás Maduro sem ásökuð er um mannréttindabrot.
4. júní 2017
Árið 1967 – Mikilvægasta ár poppsins
Borgþór Arngrímsson skrifar um hið merka ár 1967, og sumar af þeim þekktu plötum sem eiga það sameiginlegt að hafa komið út þetta ár.
4. júní 2017
Þungvopnaðir lögreglumenn á Lundúnabrúnni í gærkvöldi.
Sex látnir og tæplega 50 sárir eftir hryðjuverk í London
Sex eru látnir og 48 sárir eftir hryðjuverkaárás í London. Árásarmennirnir voru þrír, en þeir voru allir skotnir til bana átta mínútum eftir að lögreglu var greint frá málinu.
4. júní 2017
Sendiferðabíl ekið á fólk á Lundúna-brúnni
Hvítum sendiferðabíl var ekið inn í mannmergð á Lundúna-brúnni í kvöld. Þá berast fréttir af hnífaárás og skothvellum. Sky News fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að grunur leiki á hryðjuverki.
3. júní 2017
Rétt að ráðherra fái svigrúm til mats við mönnun heils dómstóls
Formaður Dómarafélags Íslands telur rétt að ráðherra hafi svigrúm til mats í máli eins og Landsréttarmálinu. Annað mál sé hvernig staðið sé að því. Allir sem að málinu koma þurfi að hugsa sinn gang.
3. júní 2017
Störfin sem vélmennin taka
Gervigreindin er nú þegar farin að hafa víðtæk áhrif í efnahagslífi heimsins. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í þessa hlið efnahagslífsins.
3. júní 2017
Ísland eftirbátur Norðurlandaþjóða í réttindum barna til dagvistunnar
Það er mat BSRB að núver­andi skipan dag­vist­un­ar­mála hérlendis standi í veg fyrir jöfnum mögu­leikum kynj­anna til þátt­töku á vinnu­mark­aði þar sem ábyrgð á umönnun barna lendi að mestu leyti á mæð­rum.
3. júní 2017
Sigríður vill endurskoða reglur um veitingu dómaraembætta
Dómsmálaráðherra segir að í ljósi reynslunnar af veitingu dómaraembætta við Landsrétt eigi að endurskoða fyrirkomulagið. Hún segir að ljóst hafi verið frá upphafi að tillaga dómnefndarinnar hlyti ekki brautargengi á Alþingi.
3. júní 2017
Gauti Kristmannsson
Vaðall úr Vegagerð
3. júní 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims.
Bill Gates áhyggjufullur yfir ákvörðun Trumps – Boðar meiri fjárfestingar
Bill Gates, ríkasti maður heims, segir ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu sorglega. Hann boðar enn meiri fjárfestingar í umhverfisvænni nýsköpun.
3. júní 2017
Ástráður stefnir ríkinu og dómsmálaráðherra
Ástráður Haraldsson hrl. ætlar að höfða mál vegna þess hvernig staðið var að skipan dómara við Landsrétt.
3. júní 2017
Verðfall á hlutabréfum og krónan heldur áfram að styrkjast
Krónan heldur áfram að styrkjast og fátt virðist benda til annars en að sú verði raunin áfram næstu mánuði.
2. júní 2017
Mikill munur á mati á hæfni umsækjenda - Nákvæm gögn birt
Kjarninn birtir nákvæmt mat á öllum umsækjendum um stöðu dómara við Landsrétt. Alþingi hefur þegar samþykkt tillögu dómsmálaráðherra.
2. júní 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ætla að byggja tvö þúsund íbúðir á ríkislóðum
Aðgerðarhópur ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum telur að jafnvægi á húsnæðismarkaði verði náð á næstu þremur árum. Þörf sé á 9.000 nýjum íbúðum
2. júní 2017
Húsavík er það bæjarfélag þar sem fasteignamatið hækkar mest.
Sumarbústaðir hækka um tæp 40 prósent milli ára
Sumarbústaðir hækka verulega í verði milli ára, en verðmætasta sumarbústaðalandið er á Þingvöllum. Af bæjarfélögum er mest hækkun fasteignamats á Húsavík.
2. júní 2017
Dóra Sif Tynes
Að ganga á hurð – Argumentum ad hominem
2. júní 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Telja að þingið hafi brotið lög í kosningu um dómara við Landsrétt
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, bíður eftir símtali frá forseta Íslands, sem hann segir síðasta öryggisventilinn í Landsréttarmálinu. Þingmenn Pírata telja að kjósa hefði átt um hvern dómara fyrir sig í þinginu, annað sé lögbrot.
2. júní 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Rafbílar og sjálfkeyrandi bílar
2. júní 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Vongóð um eflingu innanlandsflugs frá Keflavíkurflugvelli
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segist vongóð um að flogið verði frá Keflavík til annarra innanlandsflugvalla, þá helst Egilsstaði og Ísafjörð.
2. júní 2017
Kickstarter-bróðirinn dæmdur til þriggja ára og níu mánaða fangelsisvistar
Fjársvikari hlaut þungan dóm í dag fyrir að svíkja háar fjárhæðir af fjórum einstaklingum. Hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast á fénu með því að búa til sýndarviðskipti.
2. júní 2017
Flokkarnir sem gengu á hurð
2. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Leiðtogar hneykslaðir á ákvörðun Trumps
Helstu leiðtogar í efnahagslífi Bandaríkjanna segjast ætla að halda uppi áformumum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins.
2. júní 2017
Þröstur Freyr Gylfason
Gildislaus ákvörðun Trumps - þetta er ástæðan
1. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump dregur Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti fyrir skömmu að Bandaríkin yrðu ekki hluti af Parísarsamkomulaginu.
1. júní 2017
Tillaga dómsmálaráðherra samþykkt 31 - 22
Stjórnandstaðan vildi vísa málinu frá og fresta málinu í nokkrar vikur til að fá betri umfjöllun um málið.
1. júní 2017
Helga Dögg Sverrisdóttir
Hvað er tálmun á umgengni
1. júní 2017
Hæstiréttur vísar Stím-málinu aftur í hérað vegna vanhæfis
Hæstiréttur Íslands hefur ómerkt dóm héraðsdóms í Stím-málinu vegna tengsla héraðsdómara við Glitnismenn. Þetta er þriðja hrunmálið sem þarf að endurtaka vegna vanhæfis.
1. júní 2017
Óttarr Proppé „ánægður með rökstuðning ráðherra“
Heilbrigðisráðherra tók til máls í umræðum um skipan dómara við Landsrétt og sagði það ekki þingsins að ákveða hverjir yrðu skipaðir. Hann væri sáttur og ánægður með rökstuðning dómsmálaráðherra í málinu.
1. júní 2017
Skipti út héraðsdómara fyrir annan sem var skipaður sama dag
Jón Höskuldsson og Ásmundur Helgason voru skipaðir héraðsdómarar sama daginn, en Jóni var skipt út af dómaralista dómnefndar og Ásmundur settur inn á lista ráðherra. Jón segir enga ástæðu fyrir þessu í skýringum ráðherra.
1. júní 2017
Meirihluti telur engan kynþátt, menningarheim eða trúarbrögð öðrum æðri
Niðurstöður alþjóðlegrar Gallup-könnunnar benda til frjálslyndra viðhorfa meirihluta þjóða í flestum heimshlutum, sérstaklega á Vesturlöndum
1. júní 2017
Gjald á fríblöð í farvatninu
Umhverfis- og auðlindaráðherra vill leggja umhverfisgjald verði lagt á fríblöð og frípóst sem kemur óboðinn inn á heimili landsmanna. Skattgreiðendur bera tugmilljóna króna óbeinan kostnað vegna urðurnar á slíku sorpi árlega.
1. júní 2017
Viðreisn með 5,5 prósent – Björt framtíð með 3,4 prósent
Einungis 31,4 prósent landsmanna styðja ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna mælist 34,1 prósent.
1. júní 2017
Elskan, réttu mér hallamálið
1. júní 2017
Telja að húsnæðishækkanir geti gengið til baka innan fárra ára
Nefndarmenn í Peningastefnunefnd telja að aðstæður í hagkerfinu gefi ekki tilefni til mikilla vaxtalækkana.
1. júní 2017
Nýr ritstjóri ráðinn á Viðskiptablaðið
Bjarni Ólafsson er hættur sem ritstjóri Viðskiptablaðsins eftir þrjú og hálft ár í starfi. Trausti Hafliðason tekur við.
1. júní 2017