Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Eldri kjósendur réðu niðurstöðum kosninga í Englandi
Samkvæmt niðurstöðum könnunar YouGov réðu atkvæði eldri kjósenda úrslitum í nýafstöðnum kosningum á Englandi. Gífurlegur munur er á kjörsókn og kjörfylgi eftir aldurshópum.
15. júní 2017
Tveir aðilar lýstu yfir áhuga við ráðuneytið um kaup á Keflavíkurflugvelli
Það var ekki rétt sem Benedikt Jóhannesson sagði á Alþingi í lok maí, að enginn fjárfestir hefði sett sig í samband við ráðuneyti hans með það í huga að kaupa Keflavíkurflugvöll. Tveir aðilar gerðu það.
15. júní 2017
Leitin að hamingjunni
15. júní 2017
Tillögur um úrbætur í fjölmiðlaumhverfinu hafa ekki verið samþykktar
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla vinnur að lokafrágangi skýrslu. Tillögur um breytingar til úrbóta hafa ekki verið samþykktar í nefndinni, sem hefur keypt þjónustu af KOM. Gísli Freyr Valdórsson hefur unnið fyrir hana sem undirverktaki.
15. júní 2017
4.500 ný störf á Keflavíkurflugvelli og gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum
Eftir mikla erfiðleika í kjölfar hrunsins er nú gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum. Fjölgun ferðamanna hefur haft mikil bein og óbein áhrif.
15. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump til rannsóknar
Bandaríkjaforseti er til rannsóknar vegna gruns um að hafa hindrað framgang réttvísinnar.
15. júní 2017
Staðan „aldrei verið betri“ – Fimm efnahagspunktar
Óhætt er að segja að staða efnahagsmála á Íslandi sé góð þessi misserin. Seðlabankastjóri segist ekki muna eftir að staðan hafi verið jafn góð og nú.
14. júní 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín: Ekkert óeðlilegt við umsókn að undanþágu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra segir ósk Markaðsráðs kindakjöts um undanþágu vegna útflutnings kindakjöts hjá Samkeppniseftirlitinu ekki óeðlilega.
14. júní 2017
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður
Jóhannes Rúnar stefnir ríkinu vegna skipunar á Landsréttardómara
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstarréttarlögmaður, fetar í fótspor Ástráðs Haraldssonar og stefnir ríkinu fyrir skipan dómara við Landsrétt.
14. júní 2017
Staða ríkiskassans hefur batnað með stöðugum hætti á síðustu þremur árum.
Lægsta skuldahlutfall ríkisins frá hruni
Heildarskuldir ríkisins námu 69,5% af landsframleiðslu á fyrsta ársfjórðungi árið 2017. Skuldahlutfallið er það lægsta frá þriðja ársfjórðungi 2008.
14. júní 2017
Mikill skortur hefur verið á salernisaðstöðu á ferðamannastöðum, samkvæmt Stjórnstöð ferðamála.
Salernum komið upp fyrir ferðamenn á 15 stöðum um allt land
Hafin er uppbygging á 34 salernum á 15 ferðamannastöðum víðs vegar um landið. Uppbyggingin er unnin af Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytinu í samstarfi við Vegagerðina.
14. júní 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Segir mestu hættuna í stjórnarsamstarfinu vera íhaldssemi VG og Framsóknar
Þorsteinn Pálsson segir að framundan sé breitt samtal um höfuðmál íslenskra stjórnmála. VG og Framsókn hafi „staðið jafn fast eða jafnvel fastar gegn kerfisbreytingum en Sjálfstæðisflokkurinn“. Þeir þurfi að svara hvert hugur þeirra stefni í málunum.
14. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir lækka niður í 4,5%
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur lækkað meginvexti sína um 0,25 prósentustig, en þeir eru þá komnir niður í 4,5%.
14. júní 2017
Fyrrverandi starfsmenn Actavis vilja kaupa lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði
Unnið er að fjármögnun verkefnisins þessi misserin.
14. júní 2017
Þorsteinn Pálsson
Hvað breyttist með nýrri ríkisstjórn?
14. júní 2017
Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Covfefe-frumvarpið lagt fram á bandaríska þinginu
Covfefe fær nýja merkingu í bandarískum lögum ef nýtt frumvarp verður samþykkt.
14. júní 2017
Hrikalegur bruni í fjölbýlishúsi í London
Fjölmennt slökkvilið hefur barist við eldinn sem dreifði sér ógnarhratt um alla blokkina.
14. júní 2017
Christiano Ronaldo er sagður hafa svikið tæplega 15 milljónir evra undan skatti.
Cristiano Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik
Lionel Messi hefur nú þegar verið dæmdur fyrir skattsvik. Ákæran í hans máli var vegna mun umfangsminni brota heldur en ákæran á hendur Cristiano Ronaldo.
13. júní 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mælti með því að yfirmaður FBI yrði rekinn. Sessions hefur sjálfur verið til rannsóknar hjá FBI.
Jeff Sessions yfirheyrður - bein útsending
Jeff Sessions dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er nú yfirheyrður frammi fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings um tengsl hans við Rússa og fleira.
13. júní 2017
Raforkuverðið til Elkem gæti tvöfaldast
Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar kemur að orkusölusamningum Landsvirkjunar.
13. júní 2017
Klikkið
Klikkið
Brautryðjandi í endurhæfingu og valdeflingu
13. júní 2017
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks gagnrýnir aftur kostnað við hælisleitendur
Ásmundur Friðriksson segist hafa heyrt að kostnaður vegna móttöku hælisleitenda á Íslandi verði 3-6 milljarðar króna í ár. Það sé á við ein til tvö Dýrafjarðargöng.
13. júní 2017
Donald Trump kallaði til ríkisstjórnarfundar í gær.
Skjallbandalag Trumps og stjórnarandstöðugrín
Donald Trump hélt ríkisstjórnarfund í Hvíta húsinu í gær sem varð til þess að stjórnarandstöðuleiðtoginn gerði grín.
13. júní 2017
Kannabis sem lyf við flogaveiki
Rannsókn sýnir að flogum hjá flogaveikum sem neyttu kannabis í meðferðarskyni fækkaði um helming. Fimm prósent þeirra sem notuðu efnið upplifðu engin flog eftir að hafa byrjað á lyfjunum.
13. júní 2017
Verði undanþágan samþykkt má búast við að staða íslensk kindakjöts á erlendum mörkuðum batni
Vill undanþágu vegna útflutnings kindakjöts
Markaðsráð kindakjöts hefur sótt um undanþágu hjá Samkeppniseftirlitinu til þess að auðvelda fyrir útflutningi kindakjöts. Undanþágan felur í sér samstarf við sláturleyfishafa.
13. júní 2017
Starfshópur Fjármálaráðherra um aðskilnað á bankastarfsemi
Enn ein nefnd stofnuð um aðskilnað á bankastarfsemi
Starfshópur um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka-og fjárfestingabankastarfsemi kynnti niðurstöður sínar fyrr í dag. Annar starfshópur verður stofnaður til að leggja mat á niðurstöðurnar sem kemur út í haust.
13. júní 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Pólitík og skipan dómara við Landsrétt
13. júní 2017
Vöxtur í byggingariðnaði hefur verið mikill undanfarið. Flestar spár gera ráð fyrir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs.
Störf í byggingariðnaði úr 12 í 15 þúsund á næstu árum
Mikil fjölgun starfa er nú í byggingariðnaði og ljóst að mikill fjöldi starfsmanna þarf að koma til landsins erlendis frá til að anna eftirspurn.
13. júní 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Ógnir netárása og hryðjuverka ræddar á fundi þjóðaröryggisráðs
Forsætisráðherra segir að trúnaður ríki um þær upplýsingar sem kynntar voru á fundinum, eðli málsins samkvæmt.
13. júní 2017
Efra Breiðholt er það hverfi í Reykjavík sem hækkar mest í nýju fasteignamati.
Fasteignamat í Reykjavík hækkar mest í Breiðholti
Fasteignamatið hækkar í öllum póstnúmerum Reykjavíkur. Mest hækkar það í Breiðholti en minnst í Miðbæ og Vesturbæ.
13. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flytur vanalega stefnuræðu stjórnvalda í upphafi hvers þings. Hún hefur tvisvar þurft að fá staðgengil þegar hún var ólétt af börnum sínum.
Hvað er „the queen's speech“ og hvers vegna eru allir að tala um það?
Theresa May er sögð ætla að fresta stefnuræðu stjórnvalda. Stefnumótunin með norðurírska sambandsflokknum gengur ver en búist var við.
13. júní 2017
Katrín Jakobsdóttir, fomaður Vinstri grænna.
Það þarf að breyta lögum til að laga stöðu kvenna í atvinnulífinu
Af þeim sem stýra peningum á Íslandi eru 91 prósent karlar en níu prósent konur. Katrín Jakobsdóttir segir að það þurfi róttækar aðgerðir til að breyta stöðunni. Fjallað er um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans, sem er á dagskrá í kvöld.
13. júní 2017
Hækkun á verði rafmyntarinnar Bitcoin hefur verið gríðarlega hröð.
Bitcoin hefur rokið upp
Rafmyntin Bitcoin hefur hækkað gríðarlega hratt, eftir mikla eftirspurnaraukningu frá Asíu.
12. júní 2017
Bensín er ódýrast í Costco.
Það munar 28,5 krónum á ódýrasta og dýrasta bensínlítranum
Costco hefur lækkað eldsneytisverð hjá sér á nýjan leik og býður nú viðskiptavinum sínum upp á mun ódýrara bensín og díselolíu en samkeppnisaðilarnir.
12. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Landsbankinn gerir sátt við Samkeppniseftirlitið
Landsbankinn hefur, fyrstur íslenskra banka, lokið viðræðum við Samkeppniseftirlitið um aðgerðir til að virkja samkeppni milli viðskiptabanka. Aðgerðirnar fela í sér m.a. aukið upplýsingaflæði og minni skuldbindingar neytenda í bankaviðskiptum.
12. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Stefna Ástráðs gegn íslenska ríkinu birt
Kjarninn birtir stefnu Ástráðs Haraldssonar gegn íslenska ríkinu. Hann vill að ákvörðun dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt verði ógild.
12. júní 2017
Höfuðstöðvar 365 miðla
Gerir ekki athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga 365
Persónuvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún geri ekki athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga 365 við leit þeirra á einstaklingum sem stunda ólöglegt niðurhal.
12. júní 2017
Lögreglumenn skárust í leikinn og handtólu fjölda mótmælenda í Moskvu í dag.
Navalny handtekinn aftur í kjölfar mótmæla
Aleksei Navalny, höfuðandstæðingur ríkisstjórnar Pútíns í Rússlandi, var handtekinn fyrir utan heimilið sitt vegna skipulagningu á yfirstandandi mótmælum gegn ríkisstjórninni
12. júní 2017
Fasteignamatið 2018: Hvar er hækkun og hvar er lækkun?
Heildarmat allra fasteigna á landinu hækkar um 13,8% árið 2018. Hækkunin er hins vegar mismunandi eftir landsvæðum. Jón Ævar Pálma­son verk­fræð­ing­ur hefur tekið upplýsingarnar saman.
12. júní 2017
Emmanuel Macron, forseti Frakklands
Flokkur Macron stærstur
Stjórnmálaflokkur Emmanuel Macron, La République en Marche, náði mestum fjölda atvkæða í kosningum til neðri deildar þingsins í Frakklandi í gær.
12. júní 2017
Norræni bankinn Nordea er farinn að greina Íslands sem mögulegan fjárfestingakost.
Hækkun húsnæðisverðs og fjölgun ferðamanna ósjálfbær
Ísland er orðið vinsælla en landið þolir, sérstaklega þegar kemur að fjölgun ferðamanna. Húsnæðisverð er auk þess að vaxa of hratt. Þetta er niðurstaða greiningar Nordea, eins stærsta banka Norðurlanda.
12. júní 2017
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
FME kemur fyrir þingnefnd á morgun að ræða málefni Arion banka
Spurningar hafa vaknað um hvernig eigi að standa að breytingum á eignarhaldi Arion banka.
12. júní 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Tíu staðreyndir um skipan dómara í Landsrétt
Skipan dómara við nýjan Landsrétt er gríðarlega umdeild. Fjallað var ítarlega um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Og hér er yfirlit yfir aðalatriði þess.
12. júní 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Segir vogunarsjóði hafa unnið síðustu þingkosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir vogunarsjóði í New York og London hafa viljað nýjum forsætisráðherra, nýja stjórn og nýja stefnu. Allt það hafi þeir fengið í fyrrahaust.
12. júní 2017
Hörður Björgvin Magnússon skoraði mark Íslands.
Ísland vann Króatíu með marki á lokamínútunni
Ísland vann loksins Króatíu með marki á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll.
11. júní 2017
Þegar þysjað er inn í eyðimörkina nyrst í Kaliforníu á vef Google Maps sjást Abrams-skriðdrekarnir í röðum.
Geyma pólitískt þrætuepli í eyðimörk í Kaliforníu
Offramleiðsla hergagna í Bandaríkjunum er geymd í eyðimörk í Kaliforníu.
11. júní 2017
Á myndinni er Julian Ranger, stofnandi Digi.me á milli Frey Ketilssyni og Bala Kamallakharan, stofnenda Dattaca
Íslendingar gætu orðið leiðandi í vernd og notkun persónuupplýsinga
Nýtt samstarf Dattaca Labs við breska tæknifyrirtækið Digi.me býður upp á mikla möguleika í ljósi nýrrar löggjafar Evrópusambandsins um meðhöndlun persónuupplýsinga.
11. júní 2017
Rafvæðing reiðufjár gæti verið skammt undan, að sögn Seðlabankans
Eiga að kanna rafvæðingu íslensku krónunnar
Settur hefur verið á fót starfshópur innan Seðlabanka Íslands um útgáfu rafræns reiðufjár.
11. júní 2017
Rómafólkið í Kaupmannahöfn
Ríkisstjórn Danmerkur bregst við bréfi sem borgarstjóri Kaupmannahafnar skrifaði forsætisráðherra og lýsti vaxandi vanda vegna fjölgun heimilislausra í borginni.
11. júní 2017
Evrópa hefur engan eiginlegan her en hugmyndir um slíkt hafa lengi verið til. Sameiginlegur Evrópuher gæti þjónað margvíslegum tilgangi þegar kemur að lausn vandamála í alþjóðasamfélaginu.
Er sameiginleg varnarstefna Evrópu án forystu Bandaríkjanna tímabær?
Bjarni Bragi Kjartansson fjallar um evrópsk varnarmál og þá valkosti sem Evrópuríki hafa aðra en að reiða sig á NATO.
11. júní 2017