Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Íslenska ríkið þarf að skila greinargerð innan viku
Gera má ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir í haust í Landsréttarmálinu svokallaða.
26. júní 2017
Swipp er danskt fjármálafyrirtæki sem býður upp á nýja tæknilausn í greiðslumiðlun.
Staða Swipp var alltaf ljós
Elsa Ágústsdóttir, markaðsstjóri Reiknistofu bankanna, segir stöðu Swipp alltaf hafa verið ljósa þegar samstarfið var undirritað, en fyrirtækið skráði sig í slitameðferð í fyrra.
26. júní 2017
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna
Reiknistofa bankanna semur við félag sem var í slitameðferð
Danskt félag sem Reiknistofa bankanna hóf samstarf við fyrir helgi var skráð í slitameðferð í fyrra. Til stóð að þjónustan yrði sett í gang í haust.
26. júní 2017
Ríkið vill að Airbnb innheimti gistináttaskatt
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að íslensk stjórnvöld séu komin í samband við Airbnb og vonist til að fyrirtækið geti innheimt ákveðin gjöld fyrir ríkið. Þá myndi það líka fá upplýsingar um alla sem eru í heimagistingarstarfsemi í gegnum síðuna.
26. júní 2017
Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Ítalska bankakerfið á barmi hruns
Forsætisráðherra Ítalíu segir að umfangsmiklar aðgerðir ítalska ríkisins, til að styrkja bankakerfið, hafi verið nauðsynlegar.
26. júní 2017
Bærinn Roswell er ekki þekktur fyrir nokkuð annað en FFH-málið, en bæjarbúar skammast sín ekkert fyrir það. Í Roswell má nú t.d. finna safn um FFH.
Í þá tíð... Roswell og FFH-fræðin
Dularfullt brak fannst í Roswell í Nýju Mexíkó og hefur síðan verið uppspretta kenninga um tilvist fljúgandi furðuhluta.
25. júní 2017
Vill að lífeyrissjóðir fjárfesti meira erlendis
Benedikt Jóhannesson segir að það komi til greina að þrýsta íslensku lífeyrissjóðunum í frekari erlendar fjárfestingar ef þeir færi sig ekki í slíkar í auknum mæli sjálfir. Hlutfall þeirra sé um 20 prósent af heildareignum en ætti að vera um 50 prósent.
25. júní 2017
Dennis Skinner er harður í horn að taka. Hann er ósammála því að stjórnmál eigi að vera siðuð og róleg umræða. „Ég var ekki alinn þannig upp“, segir hann.
Hefur gagnrýnt konungsveldið í 30 ár
Dennis Skinner hefur verið þingmaður í Bretlandi síðan 1970. Í nærri þrjá áratugi hefur hann gagnrýnt konungsveldið í Bretlandi og hefðirnar sem fylgja. Gagnrýni Skinners er á góðri leið með að verða jafn mikil hefð.
25. júní 2017
Danir eru þriðju mestu kaffisvelgir í heimi
Ef Íslendingar væru spurðir hvað einkenni Dani myndu margir nefna bjór, rauðar pylsur og „smörrebröd“. Fæstir myndu minnast á kaffi, eitt helsta þjóðareinkenni Íslendinga. En það drekka margar aðrar þjóðir mikið kaffi. Þar á meðal Danir.
25. júní 2017
Isabella Lövin, varaforsætisráðherra Svíþjóðar og ráðherra græningja, afgreiddi málið úr ríkisstjórn í febrúar. Undirritunin vakti athygli vegna uppstillingarinnar á myndinni; Þar eru bara konur og hún á að vera einskonar ádeila á Donald Trump.
Svíar lögfesta metnaðarfull loftslagsmarkmið
Sænska þingið samþykkti metnaðarfullar og lögbundnar áætlanir um kolefnishlutleysi Svíþjóðar árið 2045. Þetta er fyrsta allsherjarloftslagslöggjöfin í heiminum sem sett er fram í kjölfar Parísarsamkomulagsins 2015.
25. júní 2017
Öðruvísi húðflúrstofa ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmi án endurgjalds
Emilia Dungal vinnur að hópfjármögnun í gegnum Karolina Fund til að opna húðflúrstofu. Hún ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmissjúkdóma án endurgjalds og gefa þeim sem vilja hylja erfið gömul húðflúr góðan afslátt.
24. júní 2017
Klíkuskapur í atvinnulífinu á Íslandi
Líklegt er að klíkuskapur ríki í valdamiklum stöðum úr viðskipta- og atvinnulífinu hér á landi, samkvæmt nýbirtri grein í tímaritinu Stjórnmál og Stjórnsýsla.
24. júní 2017
Þorsteinn Pálsson.
Grein Þorsteins á Kjarnanum gagnrýnd í veiðigjaldanefnd
Þrír fulltrúar í nefnd sem á að tryggja sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni hafa bókað harða gagnrýni á formann hennar. Ástæða bókunarinnar er grein sem hann skrifaði á Kjarnann.
24. júní 2017
„Meiri tortryggni og reiði innan Sjálfstæðisflokksins en ég átti von á“
Benedikt Jóhannesson hefur verið fjármála- og efnahagsráðherra í fimm mánuði. Hann segir að Bjarni Benediktsson hafi ekki lokað á markaðsleið í sjávarútvegi í stjórnarmyndunarviðræðum og að krónan sé alvarlegasta viðfangsefni ríkisstjórnarinnar.
24. júní 2017
IKEA hendir tæplega 43.000 tonnum af mat á hverju ári.
43 þúsund tonn af mat fara í ruslið frá IKEA
IKEA hyggist ætla að taka á matarsóun frá veitingastöðum verslananna. Á ári hverju fara 43.000 tonn af mat í ruslið frá IKEA.
24. júní 2017
Fréttastofan Bloomberg segir hugsanlegt að FL Group hafi verið styrkt af rússneskum óligörkum.
Ráðleggur dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að rannsaka FL Group
Í nýrri grein sem birtist á Bloomberg- fréttasíðunni var sagt frá því að grunur leiki á um að FL group hafi verið milliliður í fjártengslum Donald Trump við rússneska auðjöfra.
23. júní 2017
Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands
Ekki búist við endalokum reiðufjár
Hugmyndir fjármálaráðuneytisins um minnkun seðla í umferð og rafvæðingu gjaldeyris hafa áður komið fram á Indlandi og í Svíþjóð. Ekki er hins vegar búist við því að endalok reiðufjár muni líta dagsins ljós á Íslandi á næstunni.
23. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Formaður Lögmannafélagsins: „Ráðherra mistókst“
Reimar Pétursson hrl. segir Alþingi hafa skort skilning á ýmsu því sem til álita kom við skipan 15 dómara við Landsrétt.
23. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Aflandskrónurnar nú 88 milljarðar
Snjóhengju aflandskróna hefur ekki verið eytt ennþá með útboðum.
23. júní 2017
Jón Hjörtur Sigurðarson
Er það mér að kenna að þú bannir mér að sjá börnin mín?
23. júní 2017
Ekki góð ávöxtun lífeyrissjóða í fyrra
Már Wolfang Mixa skrifar ítarlega grein um ávöxtun lífeyrissjóða í nýjasta tölublað Vísbendingar.
23. júní 2017
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996.
Vigdís: „Vilji íslenskra kjósenda var að innleiða þessa stjórnarskrá“
Vigdís Finnbogadóttir lýsti yfir stuðningi sínum við tillögu stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár í ávarpi á ráðstefnu í Berkeley háskóla þann 6. Júní.
23. júní 2017
Þetta er án efa ein þekktasta mynd Banksy. Mótmælandinn kastar blómvendi í valdið.
Banksy óvart opinberaður í viðtali
Breskur tónlistarmaður missti nafn Banksy út úr sér í hlaðvarpsviðtali. Og Banksy er...
23. júní 2017
AGS: Hættan á ofhitnun íslenska hagkerfisins er skýr
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að íslenska hagkerfið standi sterkt eftir mikið vaxtarskeið, en hættan á því að það fari útaf sporinu sé fyrir hendi.
23. júní 2017
Andri Ólafsson nýr samskiptastjóri VÍS
23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt ætlar ekki að taka tíu þúsund kallinn úr umferð
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ljóst að ekki náist breið samstaða um frekari skorður á notkun reiðufjár og um að taka stærstu seðlanna úr umferð. Hann muni því ekki leggja neina áherslu á þá tillögu.
23. júní 2017
Tryggjum konum völd
Staða kynjanna á Íslandi er verulega ójöfn og það er vegna þess að það ójafnræði er byggt inn í samfélagskerfið, ekki vegna þess að karlar séu hæfileikaríkari en konur. Það þarf bara vilja til að breyta stöðunni.
23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Öllum tillögum verði hrundið í framkvæmd
Á blaðamannafundi fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær voru ýmsar tillögur kynntar með það markmið að draga úr umsvifum svarta hagkerfisins hér á landi. Fjármálaráðherra sagði á fundinum að þeim verði öllum hrundið í framkvæmt
23. júní 2017
Össur Skarphéðinsson
Össur stofnar byggingafyrirtæki
Össur Skarphéðinsson, sem datt út af þingi þegar Samfylkingin beið afhroð í kosningunum í október, hefur stofnað byggingafyrirtæki ásamt tveimur öðrum.
23. júní 2017
Lúxusíbúð sem áður var í eigu Jóns Ásgeirs hrapar í verði
Sögufræg lúxusíbúð sem Landsbankinn lánaði Jóni Ásgeiri Jóhannesson fyrir, skömmu fyrir hrunið, hefur hrapað í verði, samkvæmt umfjöllun fasteignavefs í Bandaríkjunum.
22. júní 2017
Út Scoresby-sundi, A-Grænlandi.
Horfum í norður
22. júní 2017
18 prósent af útfluttum sjávarafurðum fara til Bretlands. Það er því mikið hagsmunamál fyrir íslenskan sjávarútveg að Ísland tryggi áframhaldandi viðskiptasamband eftir Brexit.
Segir hagsmuni Íslands í Brexit meiri en í Icesave
Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld fjármagni hagsmunabaráttu íslensks efnahagslífs í Brexit-viðræðunum.
22. júní 2017
Aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hættur
Andri Ólafsson er hættur störfum hjá 365. Hann hefur verið aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins frá því í ágúst 2016.
22. júní 2017
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Segja að ekki hafi verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir að það hafi ekki verið hægt að virkja forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og ganga inn í kaup vogunarsjóða á honum. Kjarninn birtir bréfaskriftir milli Kaupþings, ráðuneytisins og Seðlabankans.
22. júní 2017
Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrot
Beiðni um Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skiptastjóri hefur ekk enn verið skipaður.
22. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Lýsir yfir stríði gegn skattsvikurum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skar upp herör gegn skattsvikum á Íslandi á blaðamannafundi í ráðuneytinu fyrr í dag.
22. júní 2017
Þegar halda skal partý
22. júní 2017
Síminn og On-Waves sameinast
Síminn átti 90 prósent hlutafjár í félaginu fyrir.
22. júní 2017
Frá mótmælum fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í morgun.
Í dag sviptu íslensk yfirvöld þrjú börn lögbundnum mannréttindum
21. júní 2017
 Um tíma stóð til að Pressan, sem rekur m.a. DV, myndi kaupa Birting, en frá því var fallið sökum fjárhagsvandræða Pressunnar.
Dalurinn ehf. kaupir Birting
Hreinn Loftsson fagnar viðskiptunum, og segir þau ánægjuleg fyrir alla sem að þeim koma.
21. júní 2017
Gengislækkun krónu gagnvart evru, pundi og dollara má líklega rekja til fjárfestinga lífeyrissjóðanna
Krónan hefur veikst umtalsvert síðustu tvær vikur
Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað umtalsvert gagnvart evru, pundi og Bandaríkjadal á síðustu tveimur vikum.
21. júní 2017
Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður greiningardeildar Arion
Flytjum inn nær þriðjungi meira af sjónvarpstækjum en fyrir ári síðan
Innflutningur á sjónvarpstækjum hefur aukist um nær þriðjung á einu ári. Neysla ferðamanna hér á landi virðist hins vegar fara lækkandi með fram hærra verðlagi frá þeirra sjónarhorni.
21. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flutti stefnuræðu stjórnvalda í upphafi nýs þings. Karl Bretaprins sat með henni við upphaf þingsins, því eiginmaður hennar Filipus prins var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi.
May fórnar kosningamálum í stefnu minnihlutastjórnar
Heimsókn Trump til Bretlands hefur verið frestað. Drottningin flutti stefnuræðu ríkisstjórnar Theresu May í breska þinginu. Brexit vegur þungt í stefnu stjórnvalda og stór kosningamál íhaldsmanna komast ekki að.
21. júní 2017
Raunverð fasteigna komið yfir verðið í bólunni 2007
Fasteignaverð heldur áfram að hækka, og fór vísitala fasteignaverðs upp um 1,8 prósent.
21. júní 2017
Lífeyrisþegar fengu 3,4 milljarða í ofgreitt frá Tryggingastofnun
57 þúsund lífeyrisþegar fengu alls 86,5 milljarða króna í tekjutengdar greiðslur í fyrra. 43 prósent fékk of lítið greitt en 44 prósent fékk ofgreitt.
21. júní 2017
Guðrún Sverrisdóttir
Harmleikur
21. júní 2017
Stærsti eigandi Virðingar fengi 365 milljónir í sinn hlut
Tilboð Kviku upp á 2,5 milljarða króna í fjármálafyrirtækið Virðingu gildir til 30. júní.
21. júní 2017
Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.
Jón vill byrja að byggja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári
Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að miðstöð innanlandsflugs sé í Vatnsmýrinni. Hann ætlar að skipa nýjan starfshóp sem á að kanna það sama og Rögnunefndin, en hafa fulltrúa landsbyggðar innanborðs.
21. júní 2017
Sterkt gengi farið að kæla ferðaþjónustuna
Þrátt fyrir mikinn vöxt í ferðaþjónustunni þá eru ferðamenn farnir að eyða minnu. Bretar, sem lengi vel voru mikilvægasti hópur ferðamanna, koma nú síður til landsins.
20. júní 2017
Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku og einn eigenda Virðingar.
Kvika gerir tilboð upp á 2,5 milljarða í Virðingu
Kvika banki hefur gert tilboð í allt hlutafé Virðingar. Það gildir til klukkan 16 30. júní næstkomandi. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem reynt er að renna fjármálafyrirtækjunum tveimur saman.
20. júní 2017