Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ármann Þorvaldsson
Kvika kaupir Virðingu
Næstum allir hluthafar Virðingar tóku tilboði Kviku.
30. júní 2017
Sigþór hættur hjá Íslenskum verðbréfum
Stjórn ÍV hefur komist að samkomulagi við framkvæmdastjórann um að hann láti af störfum.
30. júní 2017
Mikil og almenn óánægja með kjararáð
Verkalýðshreyfingin og atvinnurekendur eru verulega ósáttir við þá stöðu sem úrskurðir kjararáðs hafa skapað á vinnumarkaði. Hið opinbera er nú sagt orðið leiðandi í launaþróun, með tugprósenta hækkunum hjá stjórnendum ríkisins.
30. júní 2017
Aflandskrónueigendur hafa bætt við sig í ýmsum félögum í Kauphöllinni, nú síðast í Símanum.
Eaton Vance bætir enn við sig í skráðum félögum
Sjóðir í stýringu Eaton Vance Management hafa bætt við sig eignahlut í Símanum.
30. júní 2017
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna.
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp
Neytendasamtökin hafa sagt upp öllu starfsfólki sínu. Það er gert „í ljósi aðstæðna.“
30. júní 2017
Ellert B. Schram
„Við erum gömul en ekki dauð“
30. júní 2017
Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Kadeco.
Vildu að framkvæmdastjóri Kadeco gerði skriflega grein fyrir viðskiptum sínum
Framkvæmdastjóri Kadeco gerði munnlega grein fyrir viðskiptum sínum við kaupanda eigna á Ásbrú á stjórnarfundi í fyrradag. Stjórnin óskaði eftir skriflegum skýringum. Framkvæmdastjórinn á félag með manni sem keypti þrjár fasteignir af Kadeco.
30. júní 2017
Hagar niður um 20 prósent á einum mánuði
Innkoma Costco hefur verið áhrifamikil á íslenskum markaði.
30. júní 2017
Snjalltækjabyltingin 10 ára
Fyrsti iPhone-síminn var seldur á þessum degi fyrir áratug, 29. júní 2007. Gunnlaugur Reynir Sverrisson fjallar um þessi tímamót á tölvuöld.
29. júní 2017
Guðlaug Kristjánsdóttir
Hafnarfjörður – til minnis
29. júní 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Afmælisþáttur: iPhone á 10 ára afmæli
29. júní 2017
Opnun Costco virðist hafa leitt til lægra matvöruverðs, samkvæmt Arion banka.
3,5% verðhjöðnun á matvöru
Vísitala Arion banka á matar- og drykkjarvöru hefur lækkað um 3,5% á síðustu 12 mánuðum. Þetta eru fyrstu tölur þess efnis frá opnun Costco.
29. júní 2017
Kadeco verður lagt niður í núverandi mynd
Ný stjórn var kosinn á aðalfundi Kadeco, þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, á aðalfundi á þriðjudag. Fjármála- og efnahagsráðherra segir að félagið standi á tímamótum og að starfsemi þess í núverandi mynd verði aflögð.
29. júní 2017
Fjárfestingarleiðin: Meira en þriðjungur kom frá Lúxemborg og Sviss
Af þeim 72 milljörðum sem Íslendingar komu með í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu 42 milljarðar frá innlendum aðilum með búsetu annars staðar en á Íslandi.
29. júní 2017
Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
„Sendiboðinn skotinn“
Prófessor í hagfræði ver hugmynd fjármálaráðherra um að draga úr umfangi reiðufjár.
29. júní 2017
Hætti sem varamaður til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstur
Ásta Dís Óladóttir hætti sem varamaður í bankaráði Landsbankans 21. júní, skömmu eftir að tilkynnt var um sátt bankans við Samkeppniseftirlitið.
29. júní 2017
Stóru börnin
29. júní 2017
Gísli J. Friðjónsson skattakóngur Íslands
Fyrrverandi forstjóri Hópbíla er skattakóngur Íslands. Hann greiddi 570 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári.
29. júní 2017
Eignastýringafyrirtækið Eaton Vance er orðið meðal stærstu hluthafa Haga.
Eaton Vance eignast yfir 5% í Högum
Bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance Management er komið með meira en 5% eignarhlut í Högum.
29. júní 2017
Norskur orkuskattur gæti skilað 7 milljörðum í ríkissjóð
Fjármála- og efnahagsráðherra svaraði fyrirspurn frá þingmanni Samfylkingarinnar um hversu mikið gæti skilað sér í ríkissjóð af skatti sem byggir á norskri fyrirmynd.
29. júní 2017
George Pell kardináll
Einn æðsti maður kaþólsku kirkjunnar ákærður
Kaþólska kirkjan hefur verið staðin af því að hylma yfir níðingsverk presta innan kirkjunnar víða um heim. Eftir að rannsóknarnefnd lauk störfum í Ástralíu komst upp um gríðarlega umfang kynsferðisbrota sem prestar höfðu framið.
29. júní 2017
Mikil þörf er á fjárfestingum í vegakerfinu, að mati Ingólfs Bender hjá SI.
Segir auknar fjárfestingar í innviðum vera forgangsatriði
Hagfræðingur hjá Samtökum Iðnaðarins segir að uppsöfnuð þörf sé á fjárfestingum í innviðum og að þær þurfi að setja í forgang.
28. júní 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Varkár ferðaþjónusta?
28. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Tveir nefndarmenn vildu meiri lækkun vaxta
Tveir meðlimir peningastefnunefndar Seðlabankans vildu lækka stýrivexti um 0,5 prósentustig við síðustu vaxtaákvörðun fyrir tveimur vikum síðan, en vextirnir voru lækkaðir um 0,25 prósentustig.
28. júní 2017
Ingólfur Bender
Vegir og vegleysur
28. júní 2017
Ráðherra: Bala á ríkisborgararéttinn svo sannarlega skilinn
Ákvörðun um veitingu ríkisborgararéttar verður endurskoðuð.
28. júní 2017
Fjölgun útlendinga eykur ekki byrðar á félagslega kerfinu
Útlendingum fjölgar hratt á Íslandi. Á sama tíma dregst kostnaður vegna félagslegar fjárhagsaðstoðar og greiðslu atvinnuleysisbóta saman. Engin tengsl virðast til staðar milli fjölgun útlendinga og aukins fjárhagslegs álags á félagslega kerfið.
28. júní 2017
Unnur Ýr Kristjánsdóttir, Snorri Olsen og Þorsteinn Víglundsson.
Tollstjóri fyrstur að hljóta viðurkenningu vegna jafnlaunavottunar
Félagsmálaráðherra afhenti tollstjóra í dag fyrstu viðurkenningu vegna jafnlaunavottunar.
28. júní 2017
Húsakynni Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Lífeyrissjóður verslunarmanna gerir athugasemd við frétt Kjarnans
Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann gagnrýnir frétt Kjarnans um erlendar eignir sjóðsins.
28. júní 2017
Klikkið
Klikkið
Einstaklingurinn þekkir sig best
28. júní 2017
Iða Brá Benediktsdóttir
Iða Brá ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs
Iða Brá Benediktsdóttir færir sig úr starfi framkvæmdastjóra fjárfestingabankasviðs yfir í starf framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs hjá Arion banka.
28. júní 2017
Gamlir karlar í Garðabæ
28. júní 2017
Birna Ósk Einarsdóttir, nýr stjórnarmaður Já hf.
Birna Ósk í stjórn Já
Birna Ósk Einarsdóttir kemur ný inn í stjórn Já hf. Birna er framkvæmdastjóri markaðs- og þróunarsviðs hjá Landsvirkjun.
28. júní 2017
Hópur OECD lítur jákvæðum augum á heimagistingarfyrirtækið Airbnb
Airbnb er „öryggisventill fyrir ferðamannaiðnaðinn“
Hagfræðingur á vegum OECD segir Airbnb virka sem öryggisventill fyrir ferðamannaiðnaðinn á Íslandi sökum sveigjanleika heimagistingar.
28. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Kúvending á viðhorfi til Bandaríkjanna
Óhætt er að segja að fólk utan Bandaríkjanna hafi önnur viðhorf til Trump en Obama.
27. júní 2017
Sigurður Hannesson, nýráðinn framkvæmdastjóri SI.
Sigurður Hannesson ráðinn framkvæmdastjóri SI
Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins, en hann sagði starfi sínu lausu frá Kviku fyrr í dag.
27. júní 2017
Plastagnirnar úr þvottavélinni
Ógrynni míkróplastagna fer í hafið í gegnum úrgangsvatnið okkar. Hluti af plastinu sem við skolum út kemur úr snyrtivörum, svo sem tannkremum og hreinsikremum. En stór hluti skolast líka úr fötunum okkar þegar við setjum þau í þvottavél.
27. júní 2017
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson hættur
Framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku er hættur. Hann var lykilmaður í Leiðréttingunni og í þeim hópi sem ríkið myndaði til að leysa úr kröfuhafavandanum.
27. júní 2017
Höfrungahlaup elítunnar
Karp um kaup og kjör hjá stjórnendum hins opinbera er áberandi þessi misserin.
27. júní 2017
Urban Sila, Douglas Sutherland og Mari Kiviniemi frá OECD ásamt Benedikt Sigurðssyni.
OECD vill auka skattlagningu á ferðaþjónustu
OECD leggur til að undanþágu á virðisaukaskatti innan ferðaþjónustunnar verði afnumin, samkvæmt nýrri úttekt samtakanna um Ísland.
27. júní 2017
Ávöxtun batnar en stærstu sjóðirnir enn í miklum mínus
Sjóður Íslenskra verðbréfa hefur ávaxtast best af öllum hlutabréfasjóðum á undanförnu ári, miðað við stöðuna 23. júní. Þrír af fjórum stærstu sjóðunum eru enn í miklum mínus.
27. júní 2017
Google sektað um 278 milljarða króna
Evrópusambandið hefur sektað leitarvélarrisann um metfjárhæð fyrir að hafa misnotað markaðsyfirburði sína.
27. júní 2017
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við 11. janúar 2017.
Stuðningur við ríkisstjórnina lækkar bara og lækkar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stýrir þjóðarskútunni á mesta efnahagslega velmegunarskeiði Íslandssögunnar. Vinsældir hennar minnka með hverri könnun og á fimm mánuðum hefur hún náð dýpri botni en flestar ríkisstjórnir náðu nokkru sinni.
27. júní 2017
Áhættusamar erlendar fjárfestingar ná 12% af heildareignum
Tæpur helmingur erlendra eigna í Lífeyrissjóði Verslunarmanna í áhættusömum sjóðum
Helmingur erlendra eigna Lífeyrissjóðs verslunarmanna er bundinn í hlutabréfasjóðum sem teljast frekar eða mjög áhættusamir.
26. júní 2017
Um myntráð
26. júní 2017
Svokölluð jöklabréf voru mjög vinsæl á árunum fyrir hrun
Jöklabréf verða ekki lengur leyfð
Útgáfa svokallaðra jöklabréfa verða ekki lengur leyfð eftir reglubreytingu frá Seðlabankanum sem tekur gildi á morgun. Heimilt hafði þó verið að gefa þau út síðan gjaldeyrishöftunum var aflétt í mars.
26. júní 2017
Snærós Sindradóttir til RÚV
Snærós verður verkefnastjóri hjá UngRÚV.
26. júní 2017
íbúðarhúsnæði hefur hækkað um tæpan helming frá ársbyrjun 2016
Nafnverð íbúðarhúsnæðis rokið upp á Suðurnesjum
Nafnverð íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum hefur hækkað um 50% frá byrjun árs 2016, samkvæmt nýrri úttekt sem Reykjavík Economics útbjó fyrir Íslandsbanka.
26. júní 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Fall 1860 Munchen og afnám 50+1-reglunnar
26. júní 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður gestgjafi þjóðarleiðtoga í Hamborg í næstu viku.
Átök í uppsiglingu á ráðstefnu G20-ríkja
Trump hittir Pútín í fyrsta sinn sem forseti í Þýskalandi í næstu viku. Dagskrá ráðstefnu G20 ríkjanna fjallar um loftslagsbreytingar, fríverslun og flóttamenn.
26. júní 2017