Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Getum við ekki lengur talað saman?
6. júlí 2017
Ferðamenn við Skógafoss.
Ferðaþjónustuaðilar telja hana fara illa saman með orkuvinnslu
Margir ferðaþjónustuaðilar telja rekstur hennar bera skaða af orkuvinnslu, samkvæmt nýrri grein í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál.
6. júlí 2017
Hagsmunir Íslands í Brexit í sjö myndritum
Bretland er þriðja stærsta viðskiptaland Íslands. Hagsmunir Íslands í Brexit-viðræðunum eru þess vegna miklir og óvissan eftir því.
5. júlí 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra
Kristján Þór hættur við sameiningu FÁ og Tækniskólans
Menntamálaráðherra vill hætta við sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans, þar sem hann segir að frekari athugana sé þörf.
5. júlí 2017
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
5. júlí 2017
Margar hindranir bíða konum í stjórnendastöðum íslenskra fyrirtækja.
Konur standa frammi fyrir ýmsum hindrunum í íslensku atvinnulífi
Kvenkyns millistjórnendur í íslenskum fyrirtækjum standa frammi fyrir ýmsum óáþreifanlegum hindrunum, samkvæmt nýrri grein þriggja fræðimannna við HÍ.
5. júlí 2017
Hyggjast erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun jarðar betur
Vísindamenn kanna leiðir til þess að gæði landbúnaðarafurða skerðist ekki við loftslagsbreytingar.
5. júlí 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
„Gagnast millitekjuhópum álíka vel og tekjuhærri hópum“
Þorsteinn Víglundsson svarar umsögn Íbúðalánasjóðs á nýjum lögum um skattfrjálsan séreignasparnað.
5. júlí 2017
Lögmaður Hreiðars Más: Refsiákvörðunin „hreint út sagt óskiljanleg“
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðunni í Marple-málinu til Hæstaréttar.
5. júlí 2017
Valitor kaupir Chip & PIN Solutions
Valitor hefur stóreflt starfsemi sína erlendis að undanförnu.
5. júlí 2017
Ásgeir Jónsson, formaður nefndarinnar.
Erlendir sérfræðingar veita ráðgjöf um mótun íslenskrar peningastefnu
Nefnd ríkisstjórnarinnar um endurskoðun á íslenskri peningastefnu mun fá til sín ráðgjöf erlendra sérfræðinga. Þeirra á meðal eru fyrrverandi seðlabankastjórar og prófessor við MIT-háskóla.
5. júlí 2017
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: „Manni verður hreinlega óglatt“
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir bankabónusa til stjórnenda LBI. Stjórnendur eignarhaldsfélagsins fengu bónusgreiðslur á bilinu 350-370 milljóna króna.
5. júlí 2017
Heimskreppa, öngstræti hnattvæðingar og ný tækni valda usla
5. júlí 2017
Gengi Haga heldur áfram að hrynja niður
Hinn 23. maí, þegar Costco opnaði vöruhús sitt, var gengi bréfa Haga 55 og í hæstu hæðum. Það hefur hrunið niður síðan.
5. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Kom fé frá skattaskjólum gegnum fjárfestingaleiðina?
Einstaklingar sem komu með fé gegnum fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands koma einnig við sögu í skattaskjólsgögnum sem Ríkisskattstjóri er að rannsaka.
5. júlí 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Bandarísk stjórnvöld vilja kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vegna tilrauna Norður-Kóreu með langdrægar flaugar.
4. júlí 2017
Fjölmargir listamenn kjósa að gefa tónlist sína út á vinylplötu samhliða útgáfu í streymisþjónustum á vefnum.
Sony framleiðir vínylplötur á ný
30 árum eftir að hafa hætt útgáfu á vínyl rúlla retró plötur af færibandinu á ný.
4. júlí 2017
Landsnet hefur keypt samtals 52 verkefni af verkfræðistofunni ARA.
Landsnet hefur borgað ARA 172 milljónir
Landsnet, dótturfyrirtæki Landsvirkjunar hefur keypt þjónustu fyrir 172 milljónir hjá verkfræðistofunni ARA. Fyrrverandi forstjóri Landsnets vinnur nú sem sérfræðingur hjá ARA.
4. júlí 2017
Fréttatilkynning frá ríkissjónvarpi Norður-Kóreu í kjölfar tilraunaskotsins.
Rússar og Kínverjar þrýsta á Norður-Kóreumenn
Stjórnvöld í Rússlandi og Kína kröfðust þess að Norður-Kóreubúar hættu við eldflaugatilraunir sínar í kjölfar tilraunaskots í gærnótt.
4. júlí 2017
Klikkið
Klikkið
Kvíði
4. júlí 2017
Aftur dæmdir sekir í Marple-málinu
Þrír af ákærðu í Marple málinu svokallaða voru aftur dæmdir í fangelsi, en málinu var vísað á nýjan leik í hérað eftir að ómerkingu.
4. júlí 2017
Magnús Már Guðmundsson
Komdu fagnandi Sundabraut (Jón Gunnarsson, það er ekki eftir neinu að bíða!)
4. júlí 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna aldrei verið mikilvægara
Umfang viðskipta við Bandaríkin hefur vaxið mikið á skömmum tíma. Augljós sóknarfæri virðast vera í því að flytja út meira af vörum frá Íslandi á Bandaríkjamarkað.
4. júlí 2017
Íslandsbanki verður að fullu einkavæddur, samkvæmt nýsamþykktri eignastefnu
Ríkið stefnir að því að selja Íslandsbanka
Fjármálaráðuneytið hefur samþykkt nýja eigendastefnu fjármálafyrirtækja, en hún felur í sér að selja allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka.
4. júlí 2017
Mikill þjóðhagslegur sparnaður er meðal annars vegna lágs skuldahlutfalls ríkisins.
Sparnaður hefur ekki verið meiri í hálfa öld
Þjóðhagslegur sparnaður á Íslandi mældist 29% árið 2016, en það er hæsta hlutfall síðan árið 1965. Þó eru vísbendingar um aukna skuldsetningu heimila.
4. júlí 2017
Markaðsvirði Kauphallarinnar eru rúmir 1.000 milljarðar
Samanlagt markaðsvirði allra fyrirtækja Kauphallarinnar námu 1.058 milljörðum undir lok júnímánaðar.
4. júlí 2017
Bráðnun íss vegna hlýnunar loftslags er aðalástæða þess að yfirborð sjávar hækkar.
Sjávarborð hækkar sífellt hraðar
Sterkar vísbendingar eru komnar fram um að hækkun yfirborðs sjávar sé hraðari en áður var gert ráð fyrir.
4. júlí 2017
Model 3 verður þriðja kynslóð rafbíla frá Tesla.
Ný Tesla tilbúin á næstu dögum
Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn er ætlaður almenningi.Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn á að koma á markað á viðráðanlegu verði.
4. júlí 2017
Níkíta Krústsjeff leiðtogi Sovétríkjanna varpaði sprengju inn á landsþing kommúnistaflokksins árið 1956 þegar hann reif niður helgimyndina af forvera sínum Jósef Stalín og upplýsti um grimmdarverk hans.
Í þá tíð… Leyndarhjúp svipt af grimmdarverkum Stalíns í leyniræðu Krústsjeffs
Níkíta Krústsjeff, leiðtogi Sovétríkjanna, flutti ræðu á landsþingi Kommúnistaflokksins þar sem hann svipti hulunni af grimmd Jósefs Stalíns, forvera síns, og skefjalausri foringjadýrkun sem ástunduð var undir hans stjórn.
3. júlí 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.
Segir AGS vera „brokkgengan“
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, kallar Alþjóðagjaldeyrissjóðinn „brokkgengan“. Þar tekur hann undir eina tillögu sjóðsins en gagnrýnir aðra.
3. júlí 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Camorra-mafían og ævintýraleg fallbjörgun í ítalska boltanum
3. júlí 2017
Rauður dagur í kauphöllinni
Gengi bréfa í smásölurisanum Högum heldur áfram að lækka.
3. júlí 2017
Stefano M. Stoppani, nýr forstjóri Creditinfo
Nýr forstjóri tekinn við hjá Creditinfo
Creditinfo Group hefur ráðið sér nýjan forstjóra sem tekur við af Reyni Grétarssyni.
3. júlí 2017
Útflutningur breskra verksmiðja er lítill, þrátt fyrir veikingu pundsins.
Bretar heltast úr lestinni í iðnaðarframleiðslu
Gengislækkun pundsins hefur ekki skilað sér í sterkari útflutningi, en iðnaðarframleiðsla í Bretlandi hefur ekki náð sömu hæðum og í Asíu og Evrópu í kjölfar aukinnar eftirspurnar á alþjóðavísu.
3. júlí 2017
Útgáfufélag Fréttatímans hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta
Þorsteinn Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður skiptastjóri Morgundags.
3. júlí 2017
Fleiri fasteignaauglýsingar gætu bent til breyttra aðstæðna á fasteignamarkaði.
Húsnæðisauglýsingum fjölgar aftur
Mánaðarlegt meðaltal húsnæðisauglýsinga á mbl.is hefur fjölgað nýlega, en fjölgunin er sú mesta á þremur árum.
3. júlí 2017
Fjárfestar munu fá betri upplýsingar um virði fjárfestingar sinnar ef ógnir og tækifæri fjárfestingarinnar vegna loftslagsbreytinga eru opinberar, samkvæmt tillögum verkefnahóps Michael Bloomberg.
Loftslagsáhætta verði opinber í fjármálagjörningum
Ef ógnir og tækifæri vegna loftslagsbreytinga eru opinber og skýr er hægt að leggja mat á loftslagstengda áhættu í hagkerfum heimsins. Verkefnahópur um aðgerðir einkageirans vegna loftslagsbreytinga kynnti lokaskýrslu.
3. júlí 2017
Aflandskrónueigendur sem neita að fara
Hluti þeirra sjóða sem eiga aflandskrónur hérlendis hafa staðið af sér afarkosti íslenskra stjórnvalda. Og þeir hafa mokgrætt á því. Nú bíða þeir eftir því að höftum á aflandskrónum verði lyft, og allt lítur út fyrir að það verði gert á þessu ári.
3. júlí 2017
Kröfur taka mið af úrskurðum kjararáðs
Laun stjórnenda hjá ríkinu hafa hækkað mikið með úrskurðum kjararáðs að undanförnu.
3. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Ofbeldistilburðir Trumps vekja hneykslan
Forseti Bandaríkjanna birti myndband á Twitter svæði sínu þar sem hann sést lumbra CNN manni.
2. júlí 2017
Karl Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Hólm skipa Karl Orgeltríó. Hér eru þeir ásamt stjörnunni Ragnari Bjarnasyni.
Happy Hour með Ragga Bjarna
Ragnar Bjarnason og Karl Orgeltríó safna fyrir útgáfu nýrrar hljómplötu á Karolina fund.
2. júlí 2017
Fjármálaþjónusta á tímamótum
Fjármálaþjónusta er að þróast hratt, og í þeirri stöðu eru bæði ógnanir og tækifæri.
2. júlí 2017
Það verður seint komst hjá því að manneskjan muni menga, en það er hægt að takmarka mengunina sem hlýst af manna völdum.
Fimm atriði sem allir geta verið sammála um í loftslagsmálum
Það eru ekki allir sammála um að loftslagsbreytingar séu raunverulegar. En það hljóta allir að vera sammála um þessi fimm atriði.
2. júlí 2017
Talið er að flóð á Sjálandi verði mun tíðari í framtíðinni en þau hafa verið. Til þess að takmarka samfélagslegan kostnað vegna flóðanna hefur verið ráðist í mikla flóðavarnauppbyggingu umhverhverfis Kaupmannahöfn.
Flóðavarnir fyrir milljarða
Á næstu árum ætla borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn að verja milljörðum króna til flóðavarna. Í nýrri skýrslu kemur fram að ef ekki verði brugðist við geti stormflóð valdið gríðarlegu tjóni.
2. júlí 2017
Húsakynni Kauphallarinnar
Góð staða á íslenskum hlutabréfamarkaði
Magnús Harðarson telur verðbréfamarkaðinn sýna mörg heilbrigðismerki og segir stöðuna vera um margt betri en fyrir hrun.
1. júlí 2017
Indriði H. Þorláksson
Metnaðarleysi ferðamálayfirvalda
1. júlí 2017
Tekjur ríkisins jukust umtalsvert árið 2016
Skattstofninn stækkar en bótagreiðslur minnka
Tekjuskatts- og útsvarsstofn ríkisins hefur stækkað um 11,2% árið 2016. Á sama tíma hefur barnabótagreiðslum lækkað um 0,5% og vaxtabótagreiðslum lækkað um 16,4%.
1. júlí 2017
Afsláttur á eignum og heilbrigðisvottorð á falið fé
1. júlí 2017
Edward H. Huijbens
Gagnsemi greininga
1. júlí 2017
Fjöldi fyrirtækja í afþreyingariðnaði fyrir ferðamenn hefur stóraukist, samkvæmt fyrirspurninni.
Fjöldi afþrey­ing­ar­fyr­ir­tækja hefur nífald­ast
Fjöldi fyrirtækja sem bjóða upp á afþreyingarþjónustu fyrir ferðamenn hefur nífaldast á tímabilinu 2007-2017, samkvæmt svari ferðamálaráðherra við fyrirspurn um þróun ferðaþjónustu.
1. júlí 2017