Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bretar mega ekki kaupa nýja bensínbíla eða dísilbíla eftir árið 2040 ef stefna stjórnvalda gengur í gildi.
Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla
Bresk stjórnvöld hyggjast taka loftgæði í Bretlandi föstum tökum.
26. júlí 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Franska deildin heillar
25. júlí 2017
Björt Ólafsdóttir við Jökulsárlón í dag.
Jökulsárlón hefur verið friðlýst og fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra friðlýsti Jökulsárlón og nærliggjandi sveitir.
25. júlí 2017
Þórhallur Magnússon
Tækni sem forskrift: Um vopn og virkjanir
25. júlí 2017
Fylgi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mælist nú lægra en fylgi Flokks fólksins
Flokkur fólksins stærri en Viðreisn og Björt framtíð
Fylgi Flokks fólksins hefur rokið upp úr 2,8% í 6,1% samkvæmt nýrri könnun MMR.
25. júlí 2017
Nýskráningum fyrirtækja fækkaði mest í landbúnaði, skógrækt og fiskveiðum.
Gjaldþrotabeiðnum fækkaði um 55%
Minna virðist um inn- og útgöngu á fyrirtækjamarkaði í vor miðað við í fyrra, en verulega hefur dregið úr gjaldþrotaskiptum og nýskráningum.
25. júlí 2017
Reykjavíkurflugvöllur er miðstöðu innanlandsflugs á Íslandi. Þar lenda einnig margar einkaþotur erlendra einstaklinga og fyrirtækja.
Flugvellir í göngufjarlægð
Þegar ferðast er milli flugvalla og miðborgar er ekki gert ráð fyrir að hægt sé að ganga. Slíkt mundi taka of langan tíma fyrir lúna ferðalanga. Í Reykjavík er gangan hins vegar innan við hálftími.
25. júlí 2017
Hlutafé Morgunblaðsins aukið um 200 milljónir
Kaupfélag Skagfirðinga er nú orðið þriðji stærsti eigandi Morgunblaðsins. Ísfélag Vestmannaeyja ræður samanlagt stærstum hluta. Eyþór Arnalds er enn stærsti einstaki eigandinn.
25. júlí 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Sænska ríkisstjórnin í kröppum dansi
Ráðherrar innan sænsku ríkisstjórnarinnar hafa sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðarleysi þrátt fyrir vitneskju um alvarleg brot á persónuverndarlögum.
25. júlí 2017
Chuck Schumer er leiðtogi demókrata á bandaríska þinginu.
Spáir því að flokkurinn snúist gegn Trump
Leiðtogi demókrata segist trúa því að þingmenn repúblikana muni ekki sitja hjá ef Trump náðar sjálfan sig eða fjölskyldu sína.
25. júlí 2017
Morðtíðni hefur aukist mikið í Mexíkó undanfarin misseri vegna innbyrðis átaka glæpagengja. Hér sjást íbúar smábæjar í landinu hylja andlit sín og undirbúa sig undir komu glæpagengis.
Þrjú morð á klukkustund: Eiturlyfjastríðið í Mexíkó verður blóðugra
Fleiri og smærri glæpagengi, aukin eftirspurn eftir ópíum og ríkisstjórabreytingar skýra meðal annars þriðjungs aukningu í fjölda morða í Mexíkó. Oddur Stefánsson fjallar um eiturlyfjastríðið.
24. júlí 2017
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, til hægri.
Grikkir gefa út skuldabréf að nýju
Grísk stjórnvöld tilkynntu að ríkisskuldabréf þeirra verði gefin út á morgun, í fyrsta skiptið í þrjú ár.
24. júlí 2017
Sérfræðingar eru áhyggjufullir yfir stöðu Bretlands
Bretland sé að verða „veiki maðurinn í Evrópu“
Efnahagshorfur hafa versnað í Bretlandi og Bandaríkjunum um leið og þær hafa batnað á Evrusvæðinu, samkvæmt nýrri skýrslu AGS.
24. júlí 2017
Svona lítur borðspilið út
Borðspil sem reynir á bragðlaukana
Nýtt borðspil úr smiðju Eggerts Ragnarssonar og konu hans Amanda Tyahur hefur litið dagsins ljós, en í því er keppt um þekkingu á mat og matarmenningu.
24. júlí 2017
Jared Kushner er einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Kushner er giftur Ivönku Trump.
Segist ekki hafa verið í leynimakki með neinum
Tengdasonur og helsti ráðgjafi forseta Bandaríkjanna kemur fyrir þingnefnd bandaríska þingsins í dag.
24. júlí 2017
Björgvin Ingi Ólafsson
Er vit í að Ísland losni alveg við seðla og klink?
24. júlí 2017
Andrzej Duda, forseti Póllands.
Forseti Póllands staðfestir ekki umdeild lög
Umdeild lög um skipan dómara verða ekki staðfest af forseta Póllands.
24. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þingið vill takmarka vald Trumps
Þverpólitísk sátt hefur náðst um að skerða vald Trumps í utanríkismálum.
24. júlí 2017
Jeremy Corbyn er formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Corbyn heldur að Ísland og EES sé ekki til
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Bretlandi virðist ekki átta sig á að hægt sé að fá aðild að sameiginlega markaði ESB án þess að vera aðilar. Ísland hefur aðgang að markaðinum gegn því að samþykkja allar fjórar stoðir ESB.
24. júlí 2017
Úr tilkynningarmyndbandi  Boring Company.
Musk segist hafa fengið grænt ljós fyrir lengstu lestargöng í heimi
Frumkvöðullinn Elon Musk sagði á dögunum hafa fengið samþykki ráðamanna í Washington til að bora hraðlestargöng til New York.
23. júlí 2017
Klikkið
Klikkið
Saga geðheilbrigðismeðferða
23. júlí 2017
Ted-fyrirlestur Teds Halstead síðan í maí síðastliðnum
Loftslagsvandinn leystur?
Ted Halstead segist vera búinn að finna lausnina á loftslagsvanda heimsins.
23. júlí 2017
Danir íhuga nú að kippa stærsta seðlinum sem til er í dönskum krónum úr umferð.
Stóru seðlarnir
Verðmiklir peningaseðlar eru víðar umtalsefni en á Íslandi. Í Evrópu verður stærsti evruseðillinn brátt tekinn úr umferð og í Danmörku er hafin umræða um að taka 1.000 krónurnar úr umferð enda nota fáir þessa seðla nema í svarta hagkerfinu.
23. júlí 2017
Sif Atladóttir í baráttunni við Vanessu Buerki í leiknum. Sif var frábær í leiknum og hljóp uppi hverja skyndisókn Sviss á eftir annari í lok leiksins.
Ísland úr leik á EM 2017
Ísland lék sinn annan leik á EM 2017 í knattspyrnu í Hollandi gegn Sviss í dag.
22. júlí 2017
Tesla er eitt þeirra nýju fyrirtækja sem framleiða eingöngu rafbíla.
Gömlu bílarisarnir í kröppum dansi með nýju, flottu krökkunum
Hvað eiga rótgrónu bílarisarnir að gera í nýjum og kúl bílaframleiðendum? Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vefnum Framgöngur.
22. júlí 2017
Bank of America veðjar á Dublin
Bandaríski risabankinn hefur til þessa verið með aðalbækistöð sína í Evrópu, í fjármálahverfinu í London.
22. júlí 2017
Michelle Bachelet, forseti Síle.
Hvers vegna hafa vonarstjörnur þróunarlandanna dofnað?
Hagvöxtur í Síle og Suður- Afríku hefur verið lítill undanfarin ár, en löndin voru bæði þekkt fyrir mikla velsæld í fátækum heimshlutum. Hvað veldur efnahagslægð þeirra?
22. júlí 2017
Joanne Rowling, höfundur Harry Potter- bókanna.
Tvær nýjar galdrabækur væntanlegar frá J.K. Rowling
Útgáfufyrirtæki J.K. Rowling birti yfirlýsingu um að tvær bækur tengdar Harry Potter- seríunni yrðu gefnar út þann 20. október næstkomandi.
22. júlí 2017
Sean Spicer stjórnar blaðamannafundi.
Sean Spicer hættur sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins
Spicer var fjölmiðlafulltrúi Trumps í sex mánuði og var margsinnis uppvís að augljósum rangfærslum. Hann hættir vegna ágreinings við nýskipaðan yfirmann sinn.
21. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Áhætta fólgin í fjárfestingu í Tesla
Neikvætt fjárstreymi Tesla gerir það að verkum að Citi-bankinn telur mikla áhættu fólgna í fjárfestingu í rafbílaframleiðandanum.
21. júlí 2017
Eignir Skúla í Subway kyrrsettar
Lögmaður Skúla og félags hans mótmælir kyrrsetningunni kröftuglega og segir að málinu verði vísað fyrir dóm.
21. júlí 2017
Norður-Kórea hleypir fáum ferðamönnum til landsins á hverju ári og þeir sem fá að heimsækja landið þurfa að uppfylla allskyns skilyrði.
Bandaríkjamönnum bannað að ferðast til Norður-Kóreu
Bandarískir ferðamenn verða að drífa sig ef þeir ætla að ferðast til Norður-Kóreu því brátt verður þeim bannað að fara þangað.
21. júlí 2017
Björn Teitsson
Um Borgarlínu, snakk og ídýfu og bíla sem eru samt bílar
21. júlí 2017
Reykjanesbær var skuldsettasta sveitarfélagið árið 2015.
Skuld Reykjanesbæjar var 249% af eignum
Skuldahlutfall A og B- hluta Reykjanesbæjar var 249% árið 2015, hæst allra sveitarfélaga. Gerð var sérstök grein fyrir stöðu þeirra í skýrslu innanríkisráðuneytisins.
21. júlí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Augljósar deilur ríkisstjórnarflokka um krónuna
Innan ríkisstjórnarinnar eru augljóslega deildar meiningar um gjaldmiðlamál.
21. júlí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Stórauka uppbyggingu á húsnæði fyrir fatlaða
Stjórnvöld og sveitarfélög taka saman höndum um aukna uppbyggingu húsnæðis fyrir fatlaða.
21. júlí 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
20. júlí 2017
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
20. júlí 2017
Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka Iðnaðarins.
Iðnaður skapaði nær jafnmikinn gjaldeyri og ferðaþjónustan
Hlutdeild iðnaðar í sköpun gjaldeyristekna var litlu minni en hlutur ferðaþjónustunnar, samkvæmt Samtökum Iðnaðarins.
20. júlí 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Ræðum oftar og víðar um olíuleit og olíuvinnslu
20. júlí 2017
Ekki leyfa börnunum ykkar að followa mig á snapptjatt
20. júlí 2017
Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 20% á tímabilinu
Verðhjöðnun í júlí
Visitala neysluverðs lækkar um 0,02% í júlí frá fyrri mánuði, en stærsti þáttur hennar er verðlækkun á fatnaði.
20. júlí 2017
Verð á fjölbýli lækkar milli mánaða
Merki um kólnun á fasteignamarkaði eru nú farin að sjást í fyrsta skipti í tvö ár.
20. júlí 2017
Umdeildur bankastjóri fannst látinn í veiðihúsi
Spænskur bankastjóri, sem átti yfir höfði sér sex ára fangelsi, fannst látinn með skotsár á bringunni.
20. júlí 2017
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
19. júlí 2017
Líklegt er að árið 2017 verði hlýjasta ár sögunnar.
Fellur hitametið þriðja árið í röð?
Líklegt er að árið 2017 verði heitasta ár sögunnar. Hitatölur í júní sýna að mánuðurinn var þriðji hlýjasti júní allra tíma.
19. júlí 2017
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
19. júlí 2017
Blockchain var upphaflega þróað fyrir sýndargjaldmiðilinn Bitcoin.
Blockchain-markaður væntanlegur á Ítalíu
Hlutabréfamarkaðurinn í London hefur ákveðið að hrinda af stað uppbyggingu Blockchain-hlutabréfamarkaðar fyrir óskráð fyrirtæki á Ítalíu.
19. júlí 2017
Menntun verði metin til fjár
Í minnisblaði sem forysta BHM sendi til Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, er fjallað um launaþróun hjá félögum BHM. Kjaraviðræður eru framundan.
19. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Hagnaður í gegnum fjárfestingarleið nemur 20 milljörðum
Fjárfestar sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans snemma árs 2012 hafa fengið rúma 20 milljarða í hreinan gengishagnað.
19. júlí 2017