Veðsetning hlutabréfa eykst umtalsvert
Of mikil aukin skuldsetning vegna hlutabréfakaupa gæti þýtt að bólumyndun eigi sér stað á markaði. Veðsetning hlutabréfa fór úr 9,97 prósent í 11,41 prósent milli mánaða.
8. ágúst 2017