Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Veðsetning hlutabréfa eykst umtalsvert
Of mikil aukin skuldsetning vegna hlutabréfakaupa gæti þýtt að bólumyndun eigi sér stað á markaði. Veðsetning hlutabréfa fór úr 9,97 prósent í 11,41 prósent milli mánaða.
8. ágúst 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Arion spáir vaxtalækkun og afnámi bindiskyldu
Samkvæmt greiningardeild Arion banka hefur seðlabankastjóri gefið vísbendingar um að frekari vaxtalækkanir og afnám bindiskyldu á erlendum fjárfstingum séu á næsta leiti.
8. ágúst 2017
Viðhorf gagnvart ferðamönnum er lægst meðal Framsóknarmanna.
Færri jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum
Jákvæðni gagnvart erlendum ferðamönnum hefur lækkað um fimmtung á tveimur árum, samkvæmt nýrri könnun MMR.
8. ágúst 2017
Tekjur vegna fasteignagjalda í Reykjavík 50 prósent hærri en 2010
Reykjavíkurborg hefur notið góðs af gríðarlegri hækkun fasteignaverðs á undanförnum árum. Innheimt fasteignagjöld borgarinnar hafa aukist um 50 prósent frá 2010. Á milli 2016 og 2017 skiluðu þau 18,2 milljörðum í tekjum í borgarsjóð.
8. ágúst 2017
Hagar reka meðal annars verslanir Bónus um allt land.
Hrun á gengi bréfa Haga við opnun markaða
Markaðsvirði Haga hefur lækkað um fjóra milljarða króna frá opnun markað í morgun. Það hefur minnkað um 24,4 milljarða króna frá opnun Costco í maí.
8. ágúst 2017
Innkoma Costco á íslenskan dagvörumarkað hefur gjörbreytt stöðunni á honum. Fyrirtækið leggur m.a. mikið upp úr því að selja grænmeti og ávexti.
Segir Samkeppnisyfirvöld verða að taka tillit til áhrifa af komu Costco
Áhrif Costco á íslenskan dagvörumarkað virðast vera mikil. Hagar hafa tvívegis sent frá sér afkomuviðvörun og bréf í félaginu hafa hríðfallið í verði. Framkvæmdastjóri SVÞ segir Samkeppniseftirlitið verða að taka tillit til hinna breyttu aðstæðna.
8. ágúst 2017
Lýsa yfir vantrausti á Sveinbjörgu Birnu
Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík vonast til þess að málflutningur oddvita flokksins verði ekki til þess að „varpa skugga á það mikilvæga og góða starf sem borgarstjórnarflokkurinn hefur unnið.“
8. ágúst 2017
Björg Árnadóttir
Langvinsælasti drykkurinn
7. ágúst 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Far vel Bretar
7. ágúst 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Ísland breytti afstöðu sinni gagnvart Rússlandi
Gæta mátti stefnubreytingu í utanríkisstefnu Íslands gagnvart Rússlandi eftir fjölmiðlaherferð sjávarútvegsfyrirtækja árið 2015, samkvæmt nýrri fræðigrein.
7. ágúst 2017
„Maður talar ekki svona um börn“
Formaður Framsóknarflokksins segir ummæli oddvita hans í Reykjavík um að börn hælisleitenda séu „sokkinn kostnaður“ séu bæði óheppileg og klaufsk.
7. ágúst 2017
Hvað gerist þegar ég like-a á Facebook?
Við höfum öll gert það, en hvað gerist eiginlega þegar ég smelli á „like“?
7. ágúst 2017
Bill De Blasio, borgarstjóri New York-borgar, sést hér í gleðigöngu hinsegin samfélagins í borginni fyrr í sumar.
Milljónamæringaskattur til að laga samgöngukerfið
Borgarstjóri New York-borgar ætlar að hækka skatta á ríkustu íbúa borgarinnar til að greiða fyrir endurbætur á almenningssamgöngukerfi hennar og niðurgreiðslu fyrir fátækustu íbúa borgarinnar. Skatturinn leggst á tæplega eitt prósent íbúa.
7. ágúst 2017
Kolefnishlutleysi hlýtur að vera lokatakmark
Íslensk stjórnvöld óska eftir tillögum til aðgerða í loftslagsmálum. Birgir Þór Harðarson hefur sínar hugmyndir.
6. ágúst 2017
Sporvagnarnir í Búdapest falla vel inn í borgarskipulagið og eru löngu orðnir hluti af borgarmyndinni í Ungverjalandi.
Ungverjar bestir í almenningssamgöngum
Ísland er í þriðja neðsta sæti ef hlutfall almenningssamgangna er borið saman milli Evrópuríkja.
6. ágúst 2017
Henrik drottningarmaður. Og eiginkona hans Margrét Þórhildur.
Maðurinn sem vildi verða kóngur
Henrik prins, eiginmaður Danadrottningar, hefur aldrei sætt sig við stöðu sína sem maki þjóðhöfðingja. Fréttir af ummælum hans hafa komið á óvart en engar þó eins og sú nýjasta: hann vill ekki hvíla við hlið eiginkonunnar þegar hérvistinni lýkur.
6. ágúst 2017
Rentusókn meðal frumkvöðla er vandamál, samkvæmt greinarhöfundum.
Frumkvöðlastarfsemi eða rentusókn?
Bandaríkin hafa alið af sér ranga tegund frumkvöðla á síðustu árum, samkvæmt nýrri grein í Harvard Business Review.
6. ágúst 2017
Hagar reka meðal annars verslanir Bónus, sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna innkomu Costco.
Önnur afkomuviðvörunin frá Högum eftir innkomu Costco
Hagar segja ljóst að breytt staða á markaði „hafi mikil áhrif á félagið“. Sú breytta staða er innkoma Costco, sem opnaði verslun hérlendis í maí. Markaðsvirði Haga hefur dregist saman um 18,5 milljarða frá því að Costco opnaði.
6. ágúst 2017
Kjartan Þór Eiríksson.
Stjórn Kadeco mun ekki taka afstöðu í máli fyrrverandi framkvæmdastjóra
Ekki mun reyna á afstöðu stjórnar Kadeco gagnvart svörum fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins vegna viðskipta hans á Ásbrú þar sem hann hefur þegar sagt upp starfi sínu.
5. ágúst 2017
Norska rapphljómsveitin Karpe Diem.
Innflytjendur blása lífi í norska tónlistarmenningu
Margir vinsælustu tónlistarmenn Noregs eru af erlendum uppruna, en tónlist flestra þeirra er afsprengi hip-hop bylgju innflytjenda í Austur-Osló.
5. ágúst 2017
Kol eru notuð til þess að framleiða 40 prósent af raforku heimsins. Þau eru ódýrari en flestir aðrir orkugjafar en hafa alvarlegustu afleiðingarnar.
Eru til „hrein kol“?
„Hrein kol“ er hugtak sem við heyrum sífellt oftar. Eru kol ekki bara kol eða eru hrein kol einhver sérstök tegund?
5. ágúst 2017
Donald Trump, Bandaríkjaforseti
Eru góð efnahagsskilyrði í Bandaríkjunum Trump að þakka?
Svo virðist sem efnahagshorfur í Bandaríkjunum hafi batnað töluvert á þessu ári. Gæti nýkjörinn Bandaríkjaforseti átt heiðurinn af því?
5. ágúst 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Segir ríkisstjórnina ekki færa um að falla þar sem hún standi ekki fyrir neitt
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina sem flokkurinn leiðir harðlega. Hann segir ríkisstjórn sem standi ekki fyrir neitt eigi í erfiðleikum með að finna sér mál til að falla á.
5. ágúst 2017
47% telur fjölmiðla háða sérhagsmunum
Fleiri segjast vera ánægðir með íslenska fjölmiðla en óánægðir. Nærri því helmingur telur fjölmiðla háða sérhagsmunaaðilum.
4. ágúst 2017
Nokkur tilboð voru yfir 11 milljörðum í hlut HS Orku í Bláa lóninu
Meirihlutaeigandi HS Orku segir að nokkur tilboð hafi borist í 30 prósent hlut fyrirtækisins í Bláa lóninu sem hafi verið yfir ellefu milljörðum króna. Minnihlutaeigendur telja virði hlutarins meira og höfnuðu öllum fyrirliggjandi tilboðum.
4. ágúst 2017
Að hengja innflytjendur fyrir elítu
4. ágúst 2017
Ingibjörg Sólrún Gísadóttir
Segir Sjálfstæðisflokkinn kerfisflokk sem standi á bremsunni gagnvart breytingum
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að ef stjórnmálaflokkar ætli sér að breyta kerfinu sé erfitt að gera það í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Það hafi verið mistök hjá henni og Samfylkingunni að fara í samstarf við hann árið 2007.
4. ágúst 2017
Sjötti hver eldsneytislítri seldur í Costco
Bensínverð hefur lækkað skarpt eftir að Costco hóf að selja bensín á eldsneytisstöð sinni í Garðabæ. Fyrirtækið er nú með 15 prósent markaðshlutdeild á höfuðborgarsvæðinu.
4. ágúst 2017
Brynhildur Bolladóttir
Menntun barna í hælisleit
3. ágúst 2017
Búist er við að verð á kindakjöti muni lækka verulega á næstunni
Hvetja bændur til að semja við birgja og viðskiptabanka
Að mati Bændasamtaka Íslands kallar boðuð lækkun afurðaverðs á betri samninga bænda við birgja sína og viðskiptabanka.
3. ágúst 2017
Kreditkortafyrirtækið Visa gæti þurft að borga Evrópusambandinu himinháar sektir.
ESB íhugar að sekta Visa
Evrópusambandið hefur hótað að sekta kreditkortafyrirtækið Visa vegna hugsanlegs brots á samkeppnislögum í álfunni.
3. ágúst 2017
Fjarskipti skuldbinda sig til að reka miðla 365 í þrjú ár
Í drögum að skilyrðum sem Fjarskipti hafa sent Samkeppniseftirlitinu vegna kaupa á flestum miðlum 365 kemur fram að félagið skuldbindi sig til að reka þá í þrjú ár. Þar er einnig að finna skilyrði sem á að tryggja sjálfstæði ritstjórna miðlanna.
3. ágúst 2017
Ungir Framsóknarmenn mótmæla ummælum Sveinbjargar Birnu harkalega
Oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði að það fælist „sokk­inn kostn­að­ur“ í því fyrir Reykja­vík­ur­borg að taka við börnum hæl­is­leit­enda í grunn­skóla borg­ar­inn­ar. Ungir Framsóknarmenn mótmæla þessum ummælum.
3. ágúst 2017
Eigi leið þú oss í freistni
3. ágúst 2017
Verð á hótelgistingu hækkað um meira en 60 prósent á tveimur árum
Verðhækkanir á gistingu hérlendis hafa hækkað langt umfram styrkingu krónu á undanförnum árum þegar þær eru umreiknaðar í erlenda mynt. Ferðamenn bregðast við með því að dvelja hérlendis skemur.
3. ágúst 2017
Tími Birgittu Jónsdóttur í stjórnmálunum er senn á enda.
Birgitta hættir eftir kjörtímabilið
Þekktasti og reynslumesti þingmaður Pírata ætlar ekki að bjóða sig fram til Alþingis aftur, sama hvort yfirstandandi kjörtímabil verði stutt eða langt.
3. ágúst 2017
Jeff Brotman, meðstofnandi Costco.
Stofnandi Costco látinn
Annar stofnandi smásölurisans Costco lést í gær, 74 ára að aldri.
2. ágúst 2017
Þóra Sigfríður Einarsdóttir
Verslunarmannahelgin; Á að fjalla um kynferðisbrot í fjölmiðlum?
2. ágúst 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Hlutverk fjölmiðla í fótbolta – Viðtal við Magnús Má
2. ágúst 2017
Kjartan Þór Ingason
Opið bréf til Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um mannréttindi
2. ágúst 2017
Sprenging í fjölgun erlendra ríkisborgara
Greina má stefnubreytingu í fjölda aðfluttra umfram brottfluttra erlendra ríkisborgara á Íslandi, en fjöldi þeirra á vormánuðum 2017 er sá langmesti í sjö ár.
2. ágúst 2017
Þegar fúsk verður allt í einu í lagi
2. ágúst 2017
Höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá bandarískum sjóði í hlut í Bláa lóninu
HS Orka mun ekki selja 30 prósent hlut sinn í Bláa lóninu. Lífeyrissjóðir í eigendahópnum lögðust gegn því. Hæsta tilboðið sem barst var upp á rúma 11 milljarða króna.
2. ágúst 2017
Inga Sæland: „Ég er sennilega svona Marine Le Pen týpa“
Flokkur fólksins mælist með 8,4 prósent fylgi og næði fimm mönnum á þing ef kosið yrði í dag. Formaður hans er sátt með að vera kölluð popúlisti.
2. ágúst 2017
Flokkur fólksins fengi fimm þingmenn en ríkisstjórnin er kolfallin
Ný könnun sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir myndu einungis fá samanlagt 21 þingmann ef kosið yrði í dag. Bragð mánaðarins í stjórnmálunum virðist vera Flokkur fólksins.
1. ágúst 2017
Kjartan Þór Einarsson.
Framkvæmdstjóri Kadeco segir starfi sínu lausu
Kjartan Þór Eiríksson hefur þegar látið af störfum sem framkvæmdastjóri Kadeco. Starfsemi félagsins, sem er í eigu íslenska ríkisins, verður aflögð í núverandi mynd í nánustu framtíð.
1. ágúst 2017
Haukur Arnþórsson
Hvaða sjónarmið liggja til grundvallar gagnrýni á ákvarðanatökuna um Vaðlaheiðargöng?
1. ágúst 2017
Jökulsárlón í Vatnajökulsþjóðgarði.
Þjónustugjald sett á ökutæki í Skaftafelli
Frá og með 9. ágúst næstkomandi mun hvert ökutæki í Skaftafelli þurfa að borga þjónustugjald, samkvæmt tilkynningu Vatnajökulsþjóðgarðs.
1. ágúst 2017
Fjöldi flugferða við Leifsstöð hefur aukist um 20% á einu ári.
Íslensku flugfélögin með 75% flugferða við Leifsstöð
Vægi Icelandair og WOW air við Leifsstöð hefur haldist óbreytt, þrátt fyrir fjölgun áætlunarfluga á síðustu tólf mánuðum.
1. ágúst 2017
Segir borgina sitja uppi með „sokkinn kostnað“ vegna barna hælisleitenda
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, veltir fyrir sér hvort eðlilegt væri að börn hælisleitenda verði sett í sérstakan skóla þar til að ákvörðun um dvalarleyfi liggi fyrir.
1. ágúst 2017