Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur gætu fallið niður á næsta ári
Fjármála- og efnahagsráðherra telur samninga um niðurfellingu á tollum á landbúnaðarvörum ekki stangast á við búvörusamninga. Óvíða sé stuðningur við landbúnað jafn vitlaus og hérlendis.
14. ágúst 2017
Bæjarstjórn Seltjarnarness. Sigrún Edda Jónsdóttir er þriðja frá vinstri á myndinni.
Seltjarnarnes kaupir ritföng af eiginmanni formanns bæjarstjórnar
Seltjarnarnes hefur samþykkt að kaupa ritföng fyrir grunnskólabörn af A4. Eigandi A4 er eiginmaður formanns bæjarráðs og formanns skólanefndar sveitarfélagsins, sem var áður meðeigandi í A4. Hún viðurkennir að viðskiptin séu „óheppileg“.
14. ágúst 2017
David Berkovitz
Í þá tíð... Sonur Sáms og illvirki hans
David Berkowitz hélt New York-búum í heljargreipum í rúmt ár þegar hann drap sex ungmenni og særði önnur sjö. Hann sagðist hafa verið að hlýða skipunum frá hundi nágranna síns.
13. ágúst 2017
Aukinn áhugi á rafbílum hefur skilað sér til löggjafa í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Löggjafar beggja vegna Atlantshafsins fókusa á sjálfkeyrandi bíla
Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum íhuga lagabreytingar til þess að liðka fyrir komu sjálfkeyrandi bíla í framtíðinni. Hallgrímur Oddsson fjallar um framtíð samgangna á vef sínum, Framgöngur.
13. ágúst 2017
Bensínverð ekki lægra síðan í desember 2009
Bensínverð hefur heilt yfir lækkað á síðustu misserum. Bensínvakt Kjarnans sýnir þróunina.
13. ágúst 2017
Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan.
Ísland austursins
Forsætisráðherra Pakistan sagði af sér nýlega vegna Panamalekans. Hann er annar þjóðarleiðtoginn sem hefur þurft að víkja úr embætti vegna gagnabirtingarinnar, en hinn var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
13. ágúst 2017
Dustin Hoffman.
Lágvaxni stórleikarinn
Þegar hann var 16 ára, bólugrafinn, með spangir og hættur að stækka (167 sentimetrar á hæð) datt líklega engum í hug að sá sem hér er lýst yrði einn af stórleikurum sögunnar, síst af öllu honum sjálfum. Dustin Hoffman er orðinn áttræður.
13. ágúst 2017
Breiðbandstengingin er hröð á Íslandi.
Íslendingar með fjórðu hröðustu breiðbandstengingu í heimi
Ísland kemur vel út í alþjóðlegum samanburði þegar hraði breiðbandstengingar er skoðaður, samkvæmt nýjum lista SpeedTest.
12. ágúst 2017
Eldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Alopex Gold
Alopex Gold með mörg járn í eldinum
Fram undan eru stórar framkvæmdir hjá gulleitarfyrirtækinu Alopex Gold, en fyrirtækið er skráð á kanadískum hlutabréfamarkaði og undir stjórn Elds Ólafssonar.
12. ágúst 2017
Eitt myndrit: Fráviksárin
Stundum er sagt að ein mynd geti sagt meira en þúsund orð. Þetta myndrit segir mikið um loftslagsbreytingar í heiminum.
12. ágúst 2017
Lífeyrissjóðirnir fastir
12. ágúst 2017
Velkomnir til Everton Íslendingar!
Stuðningsmenn Everton þurfa nú að búa sig undir það að öll íslenska þjóðin fari að fylgjast með liðinu þegar Gylfi Sigurðsson skrifar undir hjá félaginu. En við hverju geta óvanir búist? Og hvað er eiginlega svona sérstakt við endurkomu Wayne Rooney?
12. ágúst 2017
Menn sem fengu uppeldi úr fátækum fjölskyldum eru líklegri til þess að vera einhleypir, samkvæmt könnuninni
Breskir menn úr fátækum fjölskyldum tvöfalt líklegri til að vera einstæðingar
Ójöfnuður milli breskra karlmanna fer vaxandi, en hann skilar sér einnig í mismunandi hjúskaparstöðu þeirra, samkvæmt nýrri breskri rannsókn.
12. ágúst 2017
Samtal Al Gore við Bill Maher á HBO 4. ágúst síðastliðinn.
Al Gore vonaði að Trump myndi snúast hugur
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna segist hafa reynt að tala um fyrir Donald Trump í loftslagsmálum en mistekist.
11. ágúst 2017
Svo virðist sem hlutabréf í Icelandair hafi tekist á loft í dag.
Gengi Icelandair rauk upp um 6,7% eftir kaup lykilstjórnenda
Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 6,69% í dag, eftir tilkynningu forstjóra og fjármálastjóra fyrirtækisins um kaup á bréfum í því.
11. ágúst 2017
Fyrrverandi skólastjóri Hraðbrautar sækir um rektorstöðu í MR
Ólafur Haukur Johnson, sem rak um tíma einkarekna Menntaskólann Hraðbraut, hefur sótt um skólameistarastöðu hjá FÁ og stöðu rektors í MR.
11. ágúst 2017
Frá síðustu keppni Gulleggsins í vor.
Gulleggið verður haldið í haust í ár
Gulleggið verður haldin í haust í ár, en keppnin hefur vanalega verið haldin á vorin. Opnað hefur fyrir umsóknir til 21. september næstkomandi.
11. ágúst 2017
Björgólfur og Bogi kaupa í Icelandair
Tveir lykilstjórnendur hjá Icelandair Group hafa keypt hlutabréf í félaginu í dag. Gengi bréfa í félaginu hefur lækkað um helming frá því í apríl í fyrra.
11. ágúst 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Um „erfðabundinn sálfræðilegan mun á körlum og konum“
11. ágúst 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Hættiði þessu rugli
11. ágúst 2017
Danir virðast meira ligeglad þegar kemur að húsnæðismarkaðnum.
Íslendingar svartsýnni en Danir þrátt fyrir lægri kostnaðarbyrði
Mikill munur er á viðhorfi gagnvart leigumarkaðnum á Íslandi og Danmörku, en greiningardeild Arion banka spyr sig hvers vegna Danir séu meira „ligeglad“ en Íslendingar í íbúðakaupum þrátt fyrir þrengri stöðu á húsnæðismarkaði.
11. ágúst 2017
Hækkun á húsnæðisverði étur upp vaxtabætur en eykur skattbyrði
Frá árinu 2010 hafa vaxtabætur lækkað um 7,7 milljarða króna og þeim fjölskyldum sem eiga rétt á þeim fækkað um 30 þúsund. Á sama tíma hafa fasteignagjöld skilað Reykjavíkurborg 50 prósent meiri skatttekjum.
11. ágúst 2017
Inga Sæland segist ekki etja saman hælisleitendum og öryrkjum
Formaður Flokks fólksins segir aðra reyna að ata auri á flokkinn og snúa út úr málflutningi sínum. Fyrir liggi að Íslendingar búi í fjölmenningarsamfélagi.
11. ágúst 2017
Borgar Þór íhugar framboð í leiðtogasæti í borginni
Að minnsta kosti tveir aðstoðarmenn ráðherra eru að íhuga að sækjast eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum. Eyþór Arnalds einnig nefndur.
11. ágúst 2017
Grænlenska stjórnarskrárnefndin sagðist vilja leita til sérfræðihjálpar á Íslandi vegna uppbyggingu nýrrar stjórnarskrár.
Munu Færeyingar og Grænlendingar fá nýja stjórnarskrá?
Svo virðist sem að Færeyingar og Grænlendingar gætu eignast nýja stjórnarskrá á næstu árum og stigið þannig mikilvægt skref í átt að sjálfstæði frá Danmörku.
10. ágúst 2017
Loftslagsmál
10. ágúst 2017
Mennta- og menningarmálaráðherra ræður sér nýjan aðstoðarmann
Karl Frímannsson hefur tímabundið verið ráðinn aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar.
10. ágúst 2017
Borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna sat hjá við ráðningu borgarlögmanns
Meirihlutinn í Reykjavík var ekki samstíga við ráðningu borgarlögmanns í dag. Fulltrúar Samfylkingar, Pírata og Bjartar framtíðar greiddu atkvæði með ráðningu Ebbu Schram en Líf Magneudóttir, fulltrúi Vinstri grænna,sat hjá.
10. ágúst 2017
Ebba Schram ráðin borgarlögmaður
Nýr borgarlögmaður var ráðinn í borgarráði í dag. Hún var annar tveggja umsækjenda um starfið. Hinn var Ástráður Haraldsson.
10. ágúst 2017
Koeman segir Everton nálægt því að kaupa Gylfa Sigurðsson
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson er stutt frá því að verða dýrasti leikmaður Everton frá upphafi og á meðal dýrustu leikmanna sögunnar. Knattspyrnustjóri Everton segir að kaupin séu nálægt því að klárast.
10. ágúst 2017
Níu lykilatriði úr loftslagskýrslunni sem var lekið
Bandarískir vísindamenn láku loftslagsskýrslu vegna ótta um að stjórnvöld í Washington myndu breyta henni eða halda leyndri.
10. ágúst 2017
Tvö prósent fjölskyldna skiptu með sér tug milljarða söluhagnaði
3.682 fjölskyldur, tæplega tvö prósent fjölskyldna, fengu hagnað vegna hlutabréfasölu í fyrra upp á 28,7 milljarða króna. Tekjur vegna hlutabréfasölu jukust um 38,3 prósent milli ára en fjölskyldum sem nutu slíks hagnaðar fjölgaði einungis um 3,7 prósent.
10. ágúst 2017
Ruslageymslan
10. ágúst 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, hringir bjöllunni í Kauphöllinni.
Hagar áfrýja ekki úrskurði Samkeppniseftirlitsins
Hagar eru ósammála forsendum Samkeppniseftirlitsins en telja að áfrýjunarnefnd komist að sömu niðurstöðu.
10. ágúst 2017
Framkvæmdir við Hafnartorg hafa staðið yfir frá vormánuðum 2016. Áætlað er að þeim ljúki um mitt næsta ár.
Í viðræðum við Illums Bolighus um verslun á Hafnartorgi
Forstjóri Regins segir viðræður standa yfir við alls kyns aðila í Skandinavíu um að opna verslanir á Hafnartorgi.
10. ágúst 2017
Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem stendur.
Sjálfstæðismenn vilja kjósa leiðtoga en stilla upp í önnur sæti
Hverfisfélög Sjálfstæðisflokksins vilja fá fólk úr sínum hverjum á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Tillaga hefur verið lögð fram um blandaða leið við val á lista til að tryggja það.
10. ágúst 2017
Ted Sarandos, yfirmaður útgáfu Netflix.
Netflix tekur yfir Millarworld
Afþreyingarfyrirtækið Netflix tók yfir Millarworld, útgefanda myndasagna Mark Millar, síðasta mánudag. Þetta er fyrsta yfirtakan í tuttugu ára sögu fyrirtækisins.
9. ágúst 2017
Paul Manafort var kosningastjóri Donalds Trump á síðasta ári.
FBI gerði húsleit hjá kosningastjóra Donalds Trump
Rannsókn bandarískra stjórnvalda á meintu leynimakki kosningabaráttu Donalds Trump með rússneskum stjórnvöldum verður sífellt stórtækari.
9. ágúst 2017
Borgun sektað vegna ólöglegra bónusgreiðslna
Borgun hefur gert sátt við Fjármálaeftirlitið og greitt sekt vegna bónusgreiðslna sem allt starfsfólk fyrirtækisins fékk í fyrrahaust vegna þess mikla vaxtar og viðgangs sem Borgun hefur gengið í gegnum.
9. ágúst 2017
George Soros, annar fjármagnari forritsins.
Verjast falsfréttum með nýju forriti
Stofnandi eBay og fjárfestirinn George Soros hafa fjármagnað þróun á sjálfvirku staðreyndarvaktarforriti, en breskir miðlar munu fá að nota prufuútgáfu þess í haust.
9. ágúst 2017
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni
Arion lækkar hagvaxtarvæntingar
Greiningardeild Arion banka hefur lækkað væntingar sínar fyrir hagvöxt á árinu um 0,6 prósentustig. Lækkunin er aðallega vegna gruns um minni fjárfestingar.
9. ágúst 2017
Slökkviliðsmaður í Portúgal að störfum.
4.856 ferkílómetrar brenna í Bresku kólumbíu
Norðlægir skógar í Bresku kólumbíu brenna nú sem aldrei fyrr og gróðureldatímabilinu er ekki nærri því lokið.
9. ágúst 2017
Klikkið
Klikkið
„...eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum“
9. ágúst 2017
Bónus, stærsta verslunarkeðja landsins, er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni. Alls reka Hagar 50 verslanir innan fimm smásölufyrirtækja og fjögurra vöruhúsa.
Stærstu lífeyrissjóðirnir ekki með tapstöðu í Högum
Stærstu lífeyrissjóðir landsins eiga rúmlega þriðjungshlut í Högum. Þeir keyptu stærstan hluta bréfa sinna þegar gengi Haga var mun lægra en það er í dag.
9. ágúst 2017
Gunnar Smári Egilsson, aðalhvatamaðurinn að stofnun Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn með 0,29 prósent fylgi
Sósíalistaflokkur Íslands mældist varla með neitt marktækt fylgi, samkvæmt nýbirtum þjóðarpúlsi Gallup.
9. ágúst 2017
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.
Iceland Travel og Allrahanda sameinuð
Icelandair mun eiga 70 prósent í sameinuðu fyrirtæki en hluthafar Allrahanda, sem er leyfishafi Gray Line Worldwide á Íslandi, 30 prósent.
9. ágúst 2017
Vill Costco og IKEA-áhrif á íslenskan landbúnað
Ráðherra í ríkisstjórn segir það ekki náttúrulögmál að vera með hæsta matvöruverð í heimi. Tímabært sé að horfast í augu við þann kostnað sem vernd á landbúnaði bakar neytendum, láta hagsmuni almennings ráða för og breyta kerfinu.
9. ágúst 2017
Pútín er ber að ofan í sumarfríi... aftur
Framundan er kosningavetur í Rússlandi og þess vegna tók Pútín ljósmyndarann sinn með í sumarfríið.
8. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur loftslagsbreytingar ekki vera af mannavöldum, þvert á vísindalegar niðurstöður.
Finna engar aðrar skýringar en mannlegar athafnir
Hópur vísindamanna á launaskrá bandaríska ríkisins hefur rýnt í loftslagsgögnin og sent Donald Trump.
8. ágúst 2017
Hagar reka meðal annars verslanir Bónus út um allt land.
Bréf í Högum hafa lækkað um 35 prósent á tæpum þremur mánuðum
Geng bréfa í Högum lækkaði um 7,24 prósent í dag. Markaðsvirði félagsins hefur dregist saman um tæpa 23 milljarða króna á þremur mánuðum.
8. ágúst 2017