Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur gætu fallið niður á næsta ári
Fjármála- og efnahagsráðherra telur samninga um niðurfellingu á tollum á landbúnaðarvörum ekki stangast á við búvörusamninga. Óvíða sé stuðningur við landbúnað jafn vitlaus og hérlendis.
14. ágúst 2017