Á 91 milljóna króna kröfu á Pressuna og hefur stefnt henni fyrir dóm
                Félag sem á tugmilljóna króna kröfu á fjölmiðlafyrirtækið Pressuna hefur stefnt því fyrir dómstóla. Krafan á rætur sínar að rekja til seljendaláns sem veitt var til að kaupa DV árið 2014. Málið verður tekið fyrir í september. 
                
                   25. ágúst 2017
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            

















 
              
          








 
              
          

















