Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Pressan fékk seljendalán þegar hún keypti DV árið 2014. Það lán hefur ekki verið greitt.
Á 91 milljóna króna kröfu á Pressuna og hefur stefnt henni fyrir dóm
Félag sem á tugmilljóna króna kröfu á fjölmiðlafyrirtækið Pressuna hefur stefnt því fyrir dómstóla. Krafan á rætur sínar að rekja til seljendaláns sem veitt var til að kaupa DV árið 2014. Málið verður tekið fyrir í september.
25. ágúst 2017
Hvenær á ríkisstjórn að skila lyklunum?
25. ágúst 2017
Amazon boðar lægra verð í Whole Foods og öflugri netverslun
Ævintýralegur vöxtur Amazon heldur áfram. Áskrifendur Amazon Prime munu nú geta verslað á afsláttarkjörum í Whole Foods.
25. ágúst 2017
Hætta ekki fyrr en stóriðja í Helguvík stöðvast
Mikill áhugi var á fundi í Reykjanesbæ um stóriðju í Helguvík.
25. ágúst 2017
Ævintýralegt mark Gylfa Sigurðssonar í fyrsta leiknum í byrjunarliði
Gylfi Sigurðsson skoraði ævintýralegt mark fyrir Everton gegn Hadjuk Split í kvöld, eftir 12 sekúndur í síðari hálfleik. Hann jafnaði leikinn 1-1 og er Everton yfir 3-1 samanlagt, þegar lítið er eftir af leiknum.
24. ágúst 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Lilja: Lítill vilji til að „breyta, bæta og hagræða“
Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir skipan starfshóps sem endurskoða á umhverfi eftirlits með fjármálastarfsemi hér á landi.
24. ágúst 2017
Mjólkurmolar í kaffið
Rannsóknarhópur hefur hannað mjólkurmola sem sparar rusl og inniheldur fljótandi mjólk inni í sykurkristallahylki.
24. ágúst 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð: Kallar eftir þori til að ræða flóttamannamál
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að þeir sem móti stefnu verði að þora að ræða stærstu úrlausnarefni samtímans, eins og aukin flóttamannastraum. Annars muni þeir eftirláta öfgamönnum umræðuna og lausnirnar á málinu.
24. ágúst 2017
Segir veiðigjöld aldrei verða „meiriháttar tekjustofn fyrir ríkissjóð“
Ráðgjafi nefndar um sanngjarnari gjaldtöku ríkisins vegna nýtingar á fiskveiðiauðlindinni segir að menn hafi séð ofsjónum yfir hagnaði í sjávarútvegi. Hann verði hissa þegar þeir agnúast út í arðgreiðslur í geiranum.
24. ágúst 2017
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafnaði því að tryggja að hámarksbætur myndu haldast í hendur við lágmarkslaun.
25 milljarðar í atvinnuleysissjóðum
ASÍ segir tíma til kominn að hækka atvinnuleysisbætur í takt við lágmarkslaun. Eiginfjárstaða Atvinnuleysistryggingasjóðs er sterk.
24. ágúst 2017
Sveinbjörg Birna hætt í Framsókn
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir er hætt í Framsóknarflokknum. Hún segir Framsóknarmenn skorta sannfæringu í afstöðu sinni til hælisleitenda.
24. ágúst 2017
Karen Kjartansdóttir stjórnar Morgunútvarpinu ásamt Sigmari Guðmundssyni.
Karen Kjartansdóttir í Morgunútvarpið
RÚV hrókerar í fréttadagskrárgerð sinni.
24. ágúst 2017
Subba Sóðadóttir
24. ágúst 2017
Gengissveiflur og háir vextir uppspretta deilna og ójafnvægis
Mikil óánægja er hjá atvinnurekendum með þá ákvörðun peningastefnunefndar um að halda meginvöxtum óbreyttum.
24. ágúst 2017
Áformað að stöðva rekstur United Silicon 10. september
Verksmiðjan verður ekki ræst aftur fyrr en að úrbætur hafa verið gerðar. Arion banki afskrifaði hlutafé upp á einn milljarð í United Silicon í nýbirtum árshlutareikningi. Fyrirtækið skuldar Arion banka enn átta milljarða.
24. ágúst 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Rússar „opni dyrnar“
Innflutningsbann til Rússlands hefur haft mikil áhrif á íslensk fyrirtæki. AGS leggur til að Rússar efli alþjóðleg viðskipti, til að örva hagvöxt.
23. ágúst 2017
Höskuldur H. Ólafsson er bankastjóri Arion banka.
Arion banki færir niður allan eignarhlut sinn í United Silicon
Arion banki hefur lánað átta milljarða króna til United Silicon í Helguvík. Óvissa er um hversu mikið af þeirri upphæð þarf að afskrifa.
23. ágúst 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lagt til að eldisfyrirtæki greiði auðlindagjald
Ráðherra fagnar tillögum starfshóps um stefnumótun í fiskeldi.
23. ágúst 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Farsældin og flugið
23. ágúst 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
BHM átelur stjórnvöld fyrir seinagang
Kjarasamningar aðildarfélaga BHM renna brátt út.
23. ágúst 2017
Það þótti skrýtið þegar Donald Trump elti Hillary Clinton um sviðið í öðrum kappræðum þeirra í fyrra. Clinton lýsir tilfinningum sínum í nýrri bók.
Clinton fylltist viðbjóði þegar Trump elti hana í kappræðunum
„Back off, you creep“ eru orðin sem Clinton hefði viljað segja við Donald Trump í kappræðunum.
23. ágúst 2017
Um 1.200 börn á biðlista eftir plássi á frístundaheimili
Um 200 starfsmenn vantar í hlutastörf á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar.Rúmur þriðjungur þeirra barna sem sótt hafa um vistun hafa ekki fengið hana. Heildartala barna á höfuðborgarsvæðinu öllu er líklega mun hærri.
23. ágúst 2017
Klikkið
Klikkið
Sigrún Ólafsdóttir
23. ágúst 2017
Ætla að taka við miðlum 365 í október eða nóvember
Fjarskipti munu taka við þeim miðlum 365 sem félagið hefur samið um kaup á annað hvort 1. október eða 1. nóvember, samþykki Samkeppniseftirlitið samrunann.
23. ágúst 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Stuðningur við ríkisstjórnina 27,2 prósent – Sjálfstæðisflokkur lækkar mikið
Fylgi við Sjálfstæðisflokk fellur skarpt samkvæmt nýrri könnun. Ríkisstjórnin nær nýjum lægðum í stuðningi og Flokkur fólksins mælist stærri en bæði Viðreisn og Björt framtíð.
23. ágúst 2017
Stærð fiska verður minni vegna loftslagsbreytinga
Minna súrefni í höfum hefur áhrif á stærð margra af helstu nytjafiskitegunda á jörðinni. Stærri fiskar verða frekar fyrir áhrifum sem truflar fæðukeðjuna.
23. ágúst 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,5 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Verðbólga hefur verið undir markmiði bankans frá því í febrúar 2014.
23. ágúst 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu.
McConell og Trump í háværu rifrildi
Leiðtogi Repúblikana er sagður efasta um að Trump geti haldið mikið lengur áfram sem forseti Bandaríkjanna.
23. ágúst 2017
Svona var almyrkvinn úr geimnum
Þessar myndir voru teknar úr margra milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu.
22. ágúst 2017
Hjálmar Ásbjörnsson
Plastið í sjónum og hin aðskilda manneskja
22. ágúst 2017
Fjórðungur segist svikinn vegna Brexit
Bretar myndu velja að vera áfram í ESB ef önnur atkvæðagreiðsla færi fram nú, ef marka má nýja skoðanakönnun.
22. ágúst 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands
Andstæðingar „elítunnar í Evrópu“ í vandræðum
Stuðningur við efasemdaraddirum Evrópusambandið í Evrópu virðist vera á niðurleið, samkvæmt fréttaskýringu Wall Street Journal.
22. ágúst 2017
Panamafélag, Mike Ashley og baráttan um Sports Direct á Íslandi
Mike Ashley er umdeildur maður. Hann er hataður af stuðningsmönnum Newcastle, ældi einu sinni í arinn vegna drykkju á stjórnendafundi og á það til að leggja sig undir borðum ef honum finnst fundir leiðinlegir.
22. ágúst 2017
Valhöll, höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins.
Segja formann Varðar hafa brotið trúnað
Þrír félagar í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaga í Reykjavík, hafa efasemdir um leiðtogaprófkjör. Þeir segja að formaður Varðar hafi brotið trúnað og fari ekki með rétt mál.
22. ágúst 2017
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar. Hann var á meðal þeirra sem gaf flokknum fé í fyrra.
Helgi Magnússon og aðrir bakhjarlar gáfu Viðreisn milljónir
Fjárfestirinn Helgi Magnússon og félög honum tengd gáfu Viðreisn 2,4 milljónir króna í framlög í fyrra. Sigurður Arngrímsson og Þórður Magnússon voru einnig fyrirferðamiklir styrktaraðilar.
22. ágúst 2017
Formenn sjálfstæðisfélaga styðja blandaða prófkjörsleið
Dvínandi þátttaka í prófkjörum er ein ástæða þess að stuðningur er við breytingar.
22. ágúst 2017
Laun hjá þeim sem heyra undir kjararáð hafa rokið upp
Miklar hækkanir hafa verið hjá einstökum hópum opinberra starfsmanna á undanförnum þremur árum.
22. ágúst 2017
Smákóngar í útrýmingarhættu
Alþjóðleg fyrirtæki eru farin að stíga inn á svið íslensks efnahagslífs. Hvað þýðir það?
21. ágúst 2017
Logi Már Einarsson tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn síðasta vetur. Hann tók við formennsku af Oddnýju Harðardóttur eftir kosningarnar.
Logi vill vera formaður áfram
Formaður og varaformaður Samfylkingarinnar gefa áfram kost á sér til forystu á landsfundi flokksins í haust.
21. ágúst 2017
Úr kísilveri United Silicon.
Lífeyrissjóðurinn Festa sett 875 milljónir króna í United Silicon
Alls hafa þrír lífeyrissjóðir sett 2,2 milljarða króna í kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Þegar hafa verið færðar varúðarniðurfærslur vegna taps á fjárfestingunni. Tveir sjóðanna eru í stýringu hjá Arion banka, stærsta lánadrottni United Silicon.
21. ágúst 2017
Hjörleifur: RÚV lét misnota sig í sjómannamyndarmálinu
Hjörleifur Guttormsson segir að lög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á gafl Sjávarútvegshússins. RÚV hafi látið misnota sig í málinu og borgarstarfsmenn séu að beina athygli frá eigin gjörðum með því að benda á „sökudólg út í bæ“.
21. ágúst 2017
Klappir óska eftir skráningu á First North
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem framleiðir lausnir á sviði umhverfismála, og er eitt af fyrstu fyrirtækjum sinna tegunda í heiminum, hefur óskað eftir skráningu á First North markað.
21. ágúst 2017
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins.
Munum eftir Samstöðu
Flokkur fólksins hefur mælst með umtalsvert fylgi í sumar. Annað nýtt afl, Sósíalistaflokkurinn, mælist hins vegar vart með nokkurt fylgi. En skiptir þetta einhverju máli? Og er hægt að leita fordæma í sögunni sem máta mætti við stöðu flokkanna tveggja?
21. ágúst 2017
WSJ: Ferðaþjónustan bjargaði Íslandi en er nú „höfuðverkur“
Stærsta dagblað Bandaríkjanna, Wall Street Journal, fjallar um uppgang ferðaþjónustunnar og íslenska hagkerfisins.
21. ágúst 2017
Einn tilkynnir framboð til varaformanns og annar að hugsa málið
Háskólaprófessor hefur tilkynnt framboð til varaformanns Vinstri grænna. Varaþingmaður er að hugsa málið. Þeir eru báðir úr kjördæmi fráfarandi varaformanns.
21. ágúst 2017
Fórnarlamb hryðjuverkaárásarinnar í Tókýó flutt af vettvangi. Þrettán létu lífið í árásinni sem sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinrikyo stóð fyrir, og þúsundir veiktust.
Í þá tíð… Árás Aum Shinrikyo
Þrettán létust í hryðjuverkaárás sem sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinrikyo gerði á lestarfarþega i Tokyo.
20. ágúst 2017
Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, þingmaður Pírata.
18.660 öryrkjar á Íslandi
Tæplega 19 þúsund Íslendingar þiggja örorkulífeyri, eða um 5% mannfjöldans.
20. ágúst 2017
Margir forsetar í Bandaríkjunum en einungis einn kóngur
Hann er einn þekktasti dægurlagasöngvari sögunnar. Samdi sjálfur ekki eitt einasta lag og hélt einungis fimm tónleika utan Bandaríkjanna (í Kanada). Fjörutíu ár eru síðan Elvis Presley, kóngurinn, lést á heimili sínu, Graceland.
20. ágúst 2017
Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Endurkoma róttækra stjórnmála með Jeremy Corbyn
Sviptingar hafa einkennt bresk stjórnmál undanfarið og má telja ris frægðarstjörnu Jeremy Corbyns meðal þeirra. Rithöfundurinn Richard Seymour hélt nýverið fyrirlestur um Corbyn á Íslandi og spjallaði við Kjarnann um framtíð sósíalískra hugmynda í pólitík
20. ágúst 2017
Starfstitlar að verða úreltir
Fjallað er ítarlega um breytingar sem eru að verða á vinnumarkaði vegna tæknibyltingar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
19. ágúst 2017