Karen réð sig til United Silicon eftir að hafa hafnað RÚV
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við á síðustu stundu vegna persónulegra ástæðna. Í gær var tilkynnt um ráðningu hennar sem talsmanns United Silicon.
6. september 2017