Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Karen réð sig til United Silicon eftir að hafa hafnað RÚV
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við á síðustu stundu vegna persónulegra ástæðna. Í gær var tilkynnt um ráðningu hennar sem talsmanns United Silicon.
6. september 2017
Gylfi Sigurðsson skoraði tvívegis í kvöld.
Gylfi skoraði tvisvar og Ísland sigraði Úkraínu
Ísland hélt áfram tapleysi sínu á heimavelli í kvöld og yfirspilaði Úkraínu. Liðið hefur ekki tapað leik heima frá því í júní 2013 og situr nú á toppi riðils síns ásamt Króatíu þegar tveir leikir eru eftir. Enn eitt skrefið stigið í átt að HM í Rússlandi.
5. september 2017
Ragnar Önundarson
Það veður á súðum
5. september 2017
United Silicon veitt heimild til greiðslustöðvunar til 4. desember
Áhersla er lögð á að koma starfseminni af stað á nýjan leik, segir í tilkynningu.
5. september 2017
Inga Sæland: Hælisleitendur teknir fram yfir fjölskyldur í borginni
Formaður Flokks fólksins segir að það sé mismunun að eldri borgarar, sem hafi greitt skatta á Íslandi alla sína tíð hafi ekki efni á læknisþjónustu á sama tíma og hælisleitendur fá fría tannlæknaþjónustu.
5. september 2017
Klikkið
Klikkið
Breyta þarf geðheilbrigðisþjónustu til að gæta mannréttinda
5. september 2017
Hljóðupptakan sem er ástæða þess að Sigurður G. má ekki verja Júlíus Vífil
Það sem kemur fram á hljóðupptöku frá 6. apríl 2016 er ástæða þess að Sigurður G. Guðjónsson má ekki verja Júlíus Vífil Ingvarsson, sem grunaður er um stórfelld skattsvik og peningaþvætti. Sigurður gæti fengið stöðu sakbornings í málinu.
5. september 2017
Fjöldi þeirra sem fá vaxtabætur hefur hrunið
Vaxtabótakerfið er ónýtt að mati ASÍ. 28 prósent einhleypra fasteignaeigenda með húsnæðislán fá vaxtabætur, miðað við 69 prósent árið 2009.
5. september 2017
Natalya Poklonskaya var saksóknari á Krímskaga áður en hún var kjörin á þing í Rússlandi. Hún hlaut internetfrægð eftir blaðamannafund sem hún hélt 2014 eftir að Rússland hafði innlimað Krímskaga. Á fundinum lýsti hún yfir hollustu sinni við Rússland.
Kreml vill konu gegn Pútín 2018
Kvenkyns frambjóðandi gegn Vladimír Pútín á að auka áhuga á rússnesku forsetakosningunum 2018. Pútín á samt sem áður að vinna.
5. september 2017
Alveg ósannað að myglusveppur í húsum sé heilsuspillandi
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar, erfðagreiningar segir í grein í Fréttablaðinu að baráttan við myglusvepp í húsum sé orðinn að risavöxnum iðnaði.
5. september 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skælbrosandi í skoðunarferð.
Suður-Kórea með stórskotaæfingu á Japanshafi
Spennan magnast enn á Kóreuskaga. Bandaríkin krefjast þess að Sameinuðu þjóðirnar leiði þvingunaraðgerðir.
5. september 2017
Nýjar tengingar í breyttum heimi
Skýrsla um endurskoðun utanríkisþjónustunnar sýnir glögglega hversu mikið er í húfi fyrir íslenskt efnahagslíf.
4. september 2017
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.
Júlíus Vífill til rannsóknar vegna stórfelldra skattsvika og peningaþvættis
Héraðssaksóknari vill taka skýrslu af Sigurði G. Guðjónssyni sem má þess vegna ekki vera verjandi Júlíusar Vífils.
4. september 2017
 Ólafur I. Sigurgeirsson
Um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi
4. september 2017
Tillögur ráðherra gera ráð fyrir að fé verði fækkað um 20 prósent. Áætlað er að um 450 þúsund kindur séu í landinu.
Bændasamtök telja tillögur ráðherra ekki leysa vanda sinn að fullu
Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda segir að hætta sé á að þær aðgerðir sem landbúnaðarráðherra kynnti í morgun, og kosta 650 milljónir króna, séu ekki nægar og verði aðeins til að draga slæmt ástand á langinn.
4. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ber ábyrgð á tillögunum.
Ríkið býðst til að setja 650 milljónir í að mæta vanda sauðfjárbænda
Í tillögum stjórnvalda vegna erfiðleika sauðfjárbænda er lagt til að ríkið greiði um 650 milljóna framlag til að mæta stöðu þeirra. Á móti vill ríkið að ráðist verði í aðgerðir til að draga úr framleiðslu og að búvörusamningar verði teknir upp.
4. september 2017
Skoða má 121 færslu gagnapunkta í bensínvakt Kjarnans.
Tíu ár í bensínvaktinni: Hlutur ríkisins stækkar
Viðmiðunarverð bensínvaktarinnar hækkaði um fjórar krónur í ágúst, miðað við verðið í júlí.
4. september 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ekki kostnaðarlega forsvaranlegt að halda Háholti opnu
Félags- og jafnréttisráðherra útilokar að meðferðarheimilið Háholt í Skagafirði verði opnað aftur. Rekstur þess kostaði hálfan milljarð á þremur árum en vistmenn voru að jafnaði 1-3. „Skelfileg meðferð á opinberu fé“ sagði forstjóri Barnaverndarstofu.
4. september 2017
Fjórir sjóðir með lakari ávöxtun en vísitala markaðarins
Á þessu ári hefur vísitala kauphallarinnar lækkað um ellefu prósent en á undanförnum tólf mánuðum nemur lækkunin 3,3, prósent. Misjafnlega hefur gengið að ávaxta eignir hjá íslenskum hlutabréfasjóðum.
4. september 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, mætti Martin Schultz í kappræðum í gærkvöldi.
Merkel vann kappræðurnar í Þýskalandi
Flestir töldu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, hafa verið sigurvegara einu kappræðanna í aðdraganda þingkosninga í Þýskalandi.
4. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Bandaríkin reiðubúin að nota kjarnorkuvopn
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Shinzo Abe forsætisráðherra Japans að Bandaríkin væru tilbúin að nota kjarnorkusprengju gegn Norður-Kóreu.
4. september 2017
Al Capone.
Í þá tíð… Gósentíð mafíósanna
Bannárin í Bandaríkjunum höfðu ekki tilætlaðan árangur, þar sem Al Capone og fleiri glæpaforingjar möluðu gull á smygli og sprúttsölu.
3. september 2017
Halldór Auðar ekki í framboði fyrir Pírata í vor
Píratar í Reykjavík fá nýjan oddvita fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þórlaug Borg Ágústsdóttir hefur tilkynnt um framboð..
3. september 2017
Plastlaus september – íslenskt átak
Átta íslenskar konur hafa tekið sig saman um að halda plastleysi á lofti og ýtt úr vör plastlausum september. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verkefnið um að draga úr plastnotkun í september.
3. september 2017
Eitt myndrit: Kjötframleiðsla á Íslandi
Jafnvel þó kindakjötneysla hafi dregist saman á síðustu áratugum hefur framleiðslan aukist.
3. september 2017
Annað hvort Jonas Gahr Støre og Erna Solberg eru talin langlíklegust til að verða forsætisráðherrar eftir kosningarnar.
Þingkosningar í Noregi – hvað gerist þegar olían klárast?
Umræðan um hvort eigi að opna fyrir olíuleit á hafsvæðum í kringum Lofotoen- og Vesterålen-eyjaklasana fyrir utan strönd Norður-Noregs hefur orðið að ágreiningsmáli í kosningabaráttunni. Umræðan hefur leitt til spurninga um hagkerfi og orkuframtíð Noregs.
3. september 2017
Túristafóbía í evrópskum borgum
Ferðamennskan skapar mörg störf og miklar tekjur, þessu hafa Íslendingar kynnst vel á síðustu árum. En of mikið má af öllu gera og íbúar og yfirvöld í mörgum evrópskum borgum vilja nú draga úr ferðamannastraumnum.
3. september 2017
Sjötta kjarnorkusprengjan sprengd
Norður-Kórea heldur áfram að ögra alþjóðasamfélaginu og hefur nú sprengt kjarnorkusprengja sem virðist hafa verið mun öflugri en fyrri sprengjur.
3. september 2017
Björgum Vagninum!
Vagninn á Flateyri er fyrir löngu orðinn að merkilegri stofnun í samfélaginu á Flateyri. Nú stendur til að ráðast í endurbætur á húsnæðinu.
2. september 2017
Skemmtiferðaskip leggjast við bryggju um allt land.
Strangari skilyrði um olíubruna einfaldasta leiðin
Umhverfisyfirvöld á Íslandi telja einfaldast að setja þrengri skilyrði um bruna svartolíu í íslenskri efnhagslögsögu, til þess að bregðast við mikilli mengun stórra skemmtiferðaskipa. Rándýrt er að tengja stór farþegaskip í landrafmagn.
2. september 2017
Smásala og fjármálageiri mitt í tæknibyltingu
Nú þegar er hafin þróun sem mun leiða til byltingar í bankaþjónustu.
2. september 2017
FL Group var eitt alræmdasta fjárfestingafélag fyrirhrunsáranna. Það fór aldrei í þrot og er enn starfandi undir sömu kennitölu. Í dag heitir það Stoðir og heldur nú utan um eina eign.
Fjárfesting í gamla FL Group þegar búin að skila milljarðaávöxtun
Snemma á árinu keyptu Tryggingamiðstöðin (TM) og nokkrir fjárfestar meirihluta í Stoðum, áður FL Group. Hópurinn var að mestu samansettur af hluthöfum í TM og mönnum sem áður gegndu lykilstöðum hjá FL Group. Virði hlutarins hefur aukist um milljarða.
2. september 2017
David Davis er Brexit-ráðherra Bretlands. Hann hefur nú sagt aðild að EFTA vera einn kostinn sem kannaður sé.
Geir Haarde spurði Davis um EFTA-aðild eftir Brexit
EFTA-aðild Bretlands hefur komið til tals, en hún er ekki efst á óskalistanum. David Davis, Brexit-ráðherra Bretlands, ræddi við Geir Haarde í Washington.
2. september 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð
1. september 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson er utanríkisráðherra.
Íslandi verði mörkuð ný staða í breyttum heimi
Viðamesta úttekt sem unnin hefur verið á íslensku utanríkisþjónustunni hefur verið opinberuð í skýrslu. Utanríkisráðherra setti vinnuna af stað og segir mikið verk framundan.
1. september 2017
Sigrún Birna Björnsdóttir
Lesfimi og hvatning
1. september 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nýja flaggskip Samsung á ekki að springa
1. september 2017
Svandís: Búið að ákveða að ekkert komi út úr starfi veiðigjaldanefndar
Fulltrúi Vinstri grænna í nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi segir starfsemi nefndarinnar vera sjónarspil. Vinna hennar snúist um að tryggja að sökin á breytingarleysi liggi annars staðar en hjá ríkisstjórninni.
1. september 2017
Svandís Svavarsdóttir
Svarti Pétur og sáttin
1. september 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Bendiktssonar. Hún ætlar að auglýsa allar stöður forstöðumanna undirstofnana ráðuneytisins lausar að loknum skipunartíma sitjandi forstöðumanna.
Athuga hvort auglýsingar ráðherra standist jafnræðisreglu
Unnið er að lögfræðilegri úttekt fyrir forstöðumenn ríkisstofnana um hvort Björt Ólafsdóttir hafi mátt auglýsa öll störf stofnana sem undir hana heyra.
1. september 2017
Allt í lagi, tökum umræðuna
1. september 2017
Trump sagður ætla að biðja um 6 milljarða Bandaríkjadala neyðaraðstoð
Fellibylurinn Harvey lagði stóran hluta af Houston í rúst.
1. september 2017
Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
Sigríður Dögg í Morgunútvarpið
Karen Kjartansdóttir, sem búið var að ráða til að stýra Morgunútvarpi Rásar 2, hætti við vegna persónulegra ástæðna.
1. september 2017
Miðstjórn ASÍ segir viðbrögð Ragnars „órökrétt“
Fulltrúar í miðstjórn ASÍ sendu frá sér yfirlýsingu vegna viðbragða formanns VR á Facebook.
1. september 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Uppgjör ríkisins í stórum dráttum í takt við áætlanir
Miklu munar fyrir ríkið um arðgreiðslur sem koma frá bönkunum.
31. ágúst 2017
Bolfiskvinnsla verður haldið áfram á Akranesi
HB Grandi hefur selt bolfisksvinnsluhús sitt á Akranesi fyrir 340 milljónir króna. Vinna mun hefjast í húsinu að nýju í byrjun næsta árs.
31. ágúst 2017
Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð
Ný rannsókn sem gerð var af við Kyoto háskóla sýnir að afleiddar stofnfrumur geta hindrað framgang Parkison's sjúkdómsins.
31. ágúst 2017
Siðferðileg skylda að auka aðstoð okkar við Jemen
31. ágúst 2017
Ráðhús Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg skilar miklu meiri afgangi en lagt var upp með
Alls skilaði sá hluti reksturs Reykjavíkurborgar sem rekin er fyrir skattfé 3,6 milljarða króna afgangi á fyrri hluta ársins. Það er 2,5 milljörðum krónum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Ástæðan er m.a. hærri skatttekjur og framlög Jöfnunarsjóðs.
31. ágúst 2017
Óli Halldórsson býður sig fram til varaformanns VG
Tvö framboð eru komin fram í embætti varaformanns Vinstri grænna. Bæði koma þau úr Norðausturkjördæmi.
31. ágúst 2017