Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Óskar eftir því að brottvísun verði frestað þar til frumvarpið kemur fram
Formaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir því að brottvísun feðgina verði frestað á meðan að frumvarp um að veita þeim ríkisborgararétt verður tekið fyrir. Hann bendir á að Bobby Fischer hafi fengið ríkisborgararétt á sólarhring.
11. september 2017
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Markvisst stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum ferðaiðnaðarins
11. september 2017
Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Fyrrverandi forstjóri United Silicon grunaður um stórfellt auðgunarbrot
United Silicon hefur kært fyrrverandi forstjóra og stofnanda fyrirtækisins, til embættis héraðssaksóknara.
11. september 2017
Það er fjármála- og efnahagsráðuneytið sem stendur að verkefninu. Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Aðgengi almennings að fjárhagsupplýsingum ríkisins aukið
Búið er að opna vefinn opnirreikningar.is þar sem hægf verður að nálgast yfirlit yfir greidda reikninga úr bókhaldi ráðuneyta. Vefurinn átti upphaflega að opna í mars.
11. september 2017
Annarri stúlkunni vísað úr landi á fimmtudag
Haniye Maleki og föður hennar verður vísað úr landi á fimmtudag. Í undirbúningi er frumvarp sem fer fram á að þeim verði veittur ríkisborgararréttur. Ekki mun takast að afgreiða það frumvarp áður en þeim verður vísað úr landi.
11. september 2017
Karl Garðarsson var þingmaður Framsóknarflokksins á síðasta kjörtímabili.
Karl Garðarsson ráðinn yfir miðla Pressunnar
Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar, sem nýverið keyptu miðla Pressusamstæðunnar.
11. september 2017
Saurgerlamengun mældist í Nauthólsvík í sumar vegna bilunar í skolphreinsistöð í nágreninu.
16 prósent fráveitna hafa viðunandi hreinsun skolps
83 fráveitustöðvar ættu að hafa viðunandi skolphreinsun en aðeins 13 uppfylla þær kröfur í raun, samkvæmt nýrri stöðuskýrslu Umhverfisstofnunar.
11. september 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Hættum að vera meðvirk með rasisma
11. september 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti um frumvarpið um helgina.
Frumvarp á leiðinni um hæli fyrir stúlkurnar
Frumvarp verður lagt fram í vikunni um að veita tveimur stúlkum sem á að vísa úr landi íslenskan ríkisborgararétt. Dómsmálaráðherra virðist ekki geta treyst á stjórnarmeirihlutann til að fella frumvarpið.
11. september 2017
Hamfaraástandi lýst yfir í Florída
Milljónir manna eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk á land á Florídaskaga. Þó dregið hafi úr styrk hans eru aðstæður á stórum svæðum sagðar lífshættur, vegna vatnselgs. Skemmdir eru gífurlegar.
11. september 2017
Flóðin 1931 höfðu í för með sér skelfilegar hörmungar fyrir tugi milljóna Kínverja. Hundruð þúsunda drukknuðu þegar vatnselgurinn flæddi yfir Mið-Kína og á næstu mánuðum létust hátt í fjórar milljónir manna vegna sjúkdóma og vannæringar.
Í þá tíð… Milljónir fórust í flóðum í Gulafljóti
Gulafljót er oft kallað vagga kínverskrar menningar. Flóð í Gulafljóti hafa þó valdið ómældum skaða í gegnum tíðina, en aldrei í líkingu við það sem gerðist í þremur flóðum á um hálfrar aldar tímabili frá 1887 til 1938 þegar milljónir manna létust.
10. september 2017
Myndrit: Fjöldi innflytjenda á Íslandi og í OECD
Hlutfall fólks með erlendan uppruna er um 13 prósent af íbúafjölda Íslands.
10. september 2017
Bára Huld Beck
Hvar er samkennd fjölmiðla?
10. september 2017
Hrósar dómsmálaráðherra fyrir frammistöðu í málefnum hælisleitenda
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins segir ekkert ómannúðlegt sé í flokknum. Pólitískir andstæðingar hafi snúið út úr orðum hennar um hælisleitendur.
10. september 2017
Uhuru Kenyatta, sitjandi forseti, hefur hafið kosningabaráttu sína að nýju.
Forsetakosningar í Keníu dæmdar ógildar
Hæstiréttur Keníu úrskurðaði þann 1. september nýafstaðnar forsetakosningar í landinu ógildar. Skiptar skoðanir eru um forsendur og afleiðingar úrskurðarins en er hann talinn ummerki um styrkingu lýðræðis og sjálfstæði dómstóla í landinu.
10. september 2017
Rússar héldu sýningu á herföngum sínum í St. Pétursborg í síðustu viku, í aðdraganda heræfingarinnar.
Rússneski björninn brýnir klærnar
Eftir nokkra daga hefjast fjölmennar heræfingar Rússa, með þátttöku Hvít- Rússa. Hernaðarsérfræðingar telja að allt að 100 þúsund manns taki þátt í æfingunum en Rússar segja þátttakendur tæplega 13 þúsund.
10. september 2017
Trúðar nema ekki fyrir börn
Trúðar nema ekki fyrir börn Drag- og burlesque senan er í miklum blóma. Hún leyfir kvennlega líkamstjáningu og þokka en á sama tíma er gert grín og skemmt fólki. Miss Mokki og Gógó Starr ætla að fara með hana um Evrópu og safna fyrir því á Karolina Fund
9. september 2017
Björt Ólafsdóttir
Kveðjum svartolíuna
9. september 2017
G. Sverrir Þór
Með efann að vopni
G. Sverrir Þór, blaðamaður og hagfræðingur, sendi nýlega frá sér bók um hagfræði. Hvað eru þau fræði að segja okkur um daglegt líf og samfélagsgerðina?
9. september 2017
Ísland hefur mest megnis tekið við flóttamönnum úr flóttamannabúðum í Sýrlandi á undanförnum misserum.
Tíu staðreyndir um útlendinga á Íslandi
Útlendingar hérlendis hafa aldrei verið fleiri. Þeir eru af ýmsum toga. Sumir flokkast sem innflytjendur, aðrir komu hingað sem kvótaflóttamenn. Svo er stór hópur hælisleitenda. Hér eru tíu staðreyndir um þá.
9. september 2017
Hallgrímur Hróðmarsson
Popúlismi á Íslandi
9. september 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Leynd ríkir um starfsemi ESÍ og viðskipti með kröfur og eignir
Vísað er til þess í svari við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar að Seðlabankinn geti ekki veitt upplýsingar um viðskiptamenn sína.
9. september 2017
Húðfruma verður taugafruma
Rannsóknarhópur hefur búið til verkfæri sem umbreytir húðfrumu í hreyfitaugafrumu án þess að leiða frumur í stofnfrumufasa.
8. september 2017
Tryggvi Gíslason
Skólamenntun á nýrri öld
8. september 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Haustráðstefna Advania og Samsung-ástin
8. september 2017
Loftslagsumfjöllun Kjarnans tilnefnd til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Blaðamaður Kjarnans er tilnefndur til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytis í tengslum við Dag íslenskrar náttúru.
8. september 2017
Á Íslandi vinna vondu karlarnir alltaf
8. september 2017
Kaupverðið á Pressunni á sjötta hundrað milljónir – Björn Ingi hverfur frá
Kaupverðið greitt með reiðufé auk yfirtöku skulda. Allt starfsfólk heldur störfum sínum nema Björn Ingi Hrafnsson. Hann ætlar í frí sem hann telur sig þurfa á að halda.
8. september 2017
Tillögur ráðherra ganga út á að fækka fé um 20 prósent.
Lögðust gegn því að einungis eldri bændum yrði greitt fyrir að hætta
Í bréfi frá Landssamtökum sauðfjárbænda og Bændasamtökum Íslands var lagst gegn þeirri tillögu landbúnaðarráðherra að bjóða einungis bændum yfir 60 ára greiðslu fyrir að hætta búskap. Ekki mætti mismuna bændum eftir aldri.
8. september 2017
Verður Straumsvíkurverið selt?
Álverið í Straumsvík er til sölu, en söluferlið verður þó langt og strangt. En hvaða möguleikar eru í boði?
8. september 2017
Stuðningur við flóttamenn tvöfaldaður
Stjórnvöld ætla sér að styðja verulega við málaflokk sem tengist flóttamönnum. Stuðningur við þá verður aukinn, og fleiri koma til landsins.
8. september 2017
Stór jarðskjálfti í Mexíkó
Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun.
8. september 2017
Kólnunareinkenni en áframhaldandi mikil eftirspurn
Húsnæðismarkaðurinn hefur gengið í gegnum mikið hækkunarferli á síðustu misserum.
7. september 2017
Brynhildur Bolladóttir
Um meint lúxuslíf hælisleitenda
7. september 2017
Fjölmiðlar seldir fyrir rimlagjöldum án vitundar stærsta eiganda
Nær allir fjölmiðlar Pressunnar voru seldir í byrjun viku fyrir um nokkur hundruð milljónir króna. Kaupverðinu var ráðstafað í vangreidd opinber gjöld og greiðslu krafna með sjálfskuldarábyrgð. Stærsti eigandi Pressunnar vissi ekkert.
7. september 2017
Irma er orðinn að kraftmesta fellibyl sem orðið hefur til á Atlantshafi síðan mælingar hófust.
Minnst átta hafa farist í kraftmesta Atlantshafsstormi allra tíma
Kraftmesti Atlantshafsbylurinn gekk á land í Karíbahafi í gær og í nótt. Hann hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa. Bylurinn verður eflaust í lægri styrkleikaflokki þegar hann lendir á Flórída.
7. september 2017
Von á stefnumarkandi dómi vegna tvöfaldrar refsingar fyrir skattalagabrot
Hæstiréttur Íslands var fullskipaður þegar mál manns sem ákærður var fyrir meiri háttar skattalagabrot var flutt á mánudag. Ástæðan er sú að rétturinn mun í fyrsta sinn taka afstöðu til dóms Mannréttindadómstóls Evrópu um tvöfalda refsingu.
7. september 2017
Ekki ljúga
7. september 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
„Er ætlunin að leggja niður tugþúsundir starfa?“
Formaður Framsóknarflokksins sparar ekki stóru orðin, þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda og sauðfjárrækt.
7. september 2017
Innviðaframkvæmir fara langt fram úr áætlun
Opinberar framkvæmdir fara oftar en ekki langt fram úr áætlun, segir sérfræðingur.
7. september 2017
Sigurður G. Guðjónsson kom Vefpressunni til bjargar
Skuldir Vefpressunnar við ríkissjóð námu mörg hundruð milljónum króna.
7. september 2017
Sögur úr hinu óvinnandi stríði
Stríðið gegn fíkniefnum tekur á sig ýmsar myndir. Sigur í því mun aldrei koma fram. Þetta viðfangsefni er í brennidepli í Narcos seríunum á Netflix.
6. september 2017
Birgir Hermannsson
Að skipta um nafn eða skipta um stefnu?
6. september 2017
Íslenska landsliðið verður í FIFA 18 tölvuleiknum
Tölvuleikjaunnendur geta spilað með íslenska landsliðinu í nýjasta FIFA-leiknum.
6. september 2017
Lífeyrissjóðir færa niður eignir og kröfur á United Silicon um 90 prósent
Frjálsi lífeyrissjóðurinn er búinn að færa niður eign og kröfur á United Silicon um 90 prósent. Það sama eftir EFÍA gert. Varúðarniðurfærslur þeirra nema yfir milljarði króna.
6. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir gömlu leiðirnar hvorki þjóna bændum né neytendum
Sjónvarpsþáttur Kjarnans fer aftur í loftið á Hringbraut í kvöld. Fyrsta viðfangsefni hans er staða íslenskra sauðfjárbænda og þær tillögur sem lagðar hafa verið fram til að leysa hana. Þær kosta 650 milljónir króna.
6. september 2017
Sveigja eða keyra: Þjóðverjar birta fyrstu siðareglurnar fyrir sjálfkeyrandi ökutæki
Tölvur þurfa að takast á við siðferðisleg álitamál í umferðinni. Eiga sjálfkeyrandi bílar að sveigja eða keyra þegar allt stefnir í voða?
6. september 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía í samninganefnd ríkisins
Fjármála- og efnahahagsráðherra vill gera stutta samninga við valda hópa, leggja áherslu á kaupmáttaraukningu og kannar að lækka skatta á lágtekjuhópa. Aðstoðarmaður hans, sem var um árabil formaður VR, verður í samninganefnd ríkisins.
6. september 2017
N1 vill afslátt á eignum vegna versnandi afkomu eftir innreið Costco
Verðmiðinn á Festi, sem meðal annars rekur verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko, hefur lækkað, að mati stjórnenda N1. Þar ræður versnandi afkoma.
6. september 2017
Lofar „fleiri gjöfum“ til Bandaríkjanna frá Norður-Kóreu
Kim Jong-un segir að Norður-Kórea muni ekki láta af tilraunum með kjarnorkuvopn.
6. september 2017