Óskar eftir því að brottvísun verði frestað þar til frumvarpið kemur fram
Formaður Samfylkingarinnar hefur óskað eftir því að brottvísun feðgina verði frestað á meðan að frumvarp um að veita þeim ríkisborgararétt verður tekið fyrir. Hann bendir á að Bobby Fischer hafi fengið ríkisborgararétt á sólarhring.
11. september 2017