Verðandi þingmaður segir Alþingi karllægt vinnuumhverfi
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir ákvörðun hennar um að hætta um áramót endurspegli eðlilegan uppsagnarfrest. Eftirmaður hennar gagnrýnir langa vinnudaga á Alþingi.
28. ágúst 2017