Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kosningar skili ekki endilega betri stöðu
Margir kostir eru í stöðunni sem komnir eru upp í kjölfar stjórnarslita og telur Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur að ekki sé endilega einfaldast að boða til kosninga.
15. september 2017
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar.
Trúnaðarbresturinn var að leyna upplýsingunum
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, lýsti trúnaðarbrestinum sem olli því að ríkisstjórn Íslands er fallin í sjónvarpinu í hádeginu í dag.
15. september 2017
Píratar fengu góða kosningu í þingkosningunum í fyrra.
Píratar vilja nýja stjórnarskrá og svo kosningar
Píratar vilja að samin verði ný stjórnarskrá áður en boðað verði til kosninga.
15. september 2017
„Þetta er feðraveldið gegn börnum“
50 stjórnarmenn Bjartrar framtíðar studdu stjórnarslit á hitafundi í gær, þar á meðal allir þingmenn flokksins. Þeir telja að forsætis- og dómsmálaráðherra hafi gengið erinda föður Bjarna Benediktssonar.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson íhugar nú stöðu sína.
Þögn Bjarna hans helsta pólitíska brella?
Nú er beðið eftir því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra stígi fram og kynni hvað hann hafi í hyggju varðandi stjórnarsamstarfið. Þetta er ekki fyrsta sinn sem beðið er eftir Bjarna.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Framsókn fundar en þögn hjá forystu Sjálfstæðisflokksins
Formaður Framsóknarflokksins telur líklegast að gengið verði til kosninga.
15. september 2017
Stjórnarkreppa og kosningar
15. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Djúpstæð“ vonbrigði þjóðarinnar verður að taka alvarlega
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar segir að farsælast sé að boða sem fyrst til kosninga.
15. september 2017
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra.
Björt Ólafsdóttir: Fólki er misboðið
Leyndarhyggja var viðhöfð og fólk í Bjartri framtíð gat ekki hugsað sér að starfa í henni.
15. september 2017
Sigríður Andersen og Jón Gunnarsson.
Sigríður Andersen: „Stórkostlegt ábyrgðarleysi“ hjá Bjartri framtíð
Dómsmálaráðherra segir að það séu mikil vonbrigði að Björt framtíð hafi slitið ríkisstjórnarsamstarfinu og segir það lýsa „stórkostlegu ábyrgðarleysi“ af hendi flokksins.
15. september 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á tröppum Bessastaða í janúar.
Ríkisstjórnin á endastöð - Kosningar í kortunum
Hröð atburðarás í gærkvöldi og nótt leiddi til þess að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar komst á endastöð. Formlega hefur ríkisstjórnarsamstarfinu ekki verið slitið, en Viðreisn vill kosningar sem fyrst og Björt framtíð hefur slitið sig frá ríkisstjórn.
15. september 2017
Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Viðreisn: Boðað verði til kosninga sem fyrst
Þingflokkur Viðreisnar segir í yfirlýsingu að mikilvægt sé að almannahagsmunir ráði för þegar kemur að viðkvæðum málum eins og þeim sem nú hafa verið til umræðu.
15. september 2017
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Björt Ólafsdóttir.
Leyndin um meðmælabréf fyrir barnaníðing kornið sem fyllti mælinn
Björt framtíð var einhuga um að slíta sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu.
15. september 2017
Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Óttarr Proppé.
Björt framtíð slítur sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu vegna trúnaðarbrests
Björt framtíð ákvað að segja sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu. Allt er á suðupunkti innan Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Sigríður greindi Bjarna frá því að Benedikt væri meðmælandi Hjalta í júlí
Dómsmálaráðherra fékk upplýsingarnar frá embættismönnum, og taldi sig geta látið Bjarna hafa þær upplýsingar.
14. september 2017
Faðir forsætisráðherra ábyrgðist dæmdan barnaníðing
Benedikt Sveinsson biðst afsökunar í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag.
14. september 2017
Hismið
Hismið
John Snorri er meistari pabbahlésins
14. september 2017
Fjárfestar segist fá ófullnægjandi upplýsingar um loftslagsáhættu
97% evrópskra fjárfesta hyggjast auka græna fjárfestingu. Flestir fjárfestar vilja fá betri upplýsingar um loftslagstengda rekstraráhættu.
14. september 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Ráðuneytið segir Róbert Downey ekki hafa fengið sérmeðferð
Dómsmálaráðuneytið segir að 44 prósent þeirra sem hafa fengið uppreista æru hafi fengið hana innan fimm ára frá afplánun refsinga. Mál Róberts Downey sé því ekki einsdæmi.
14. september 2017
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR vill að lægstu laun verði skattfrjáls
Stærsta stéttarfélag landsins vill að persónuafsláttur verði endurskoðaður til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990 og að bundið verði í lög að hann fylgi launavísitölu.
14. september 2017
Þeir sem rufu samfélagssáttmálann
14. september 2017
Ég vildi að ég væri lögfræðingur
14. september 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Efnahagurinn, leynd, ójöfnuður og Ísland eftir 30 ár
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna fjölluðu um stöðu mála á hinu pólitíska sviði í gær á eftir stefnuræðu forsætisráðherra.
14. september 2017
Sala á lambakjöti stóreykst
Markaðsátak hefur skilað miklum árangri.
14. september 2017
Katrín: Frumskyldan er við fólkið
Formaður Vinstri grænna segir að stjórnvöld þurfi að beita sér fyrir meiri jöfnuði í samfélaginu, þar sem mannúð og réttlæti eru í fyrirrúmi.
13. september 2017
Bjarni Benediktsson
Bjarni: Vinnumarkaðslíkanið í raun ónýtt
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði að staða efnahagsmála væri góð um þessar mundir, en að það yrði samvinnuverkefni að vernda góðan árangur á næstu árum.
13. september 2017
Ólafur Arnalds
Moldin og hlýnun jarðar
13. september 2017
Norður-Kórea hefur hraðað þróun vopnabúrs síns á undanförnum árum.
Norður-Kórea spýta í lófana vegna þvingana öryggisráðsins
Brugðist hefur verið við auknum viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu með hefðbundnum yfirlýsingum.
13. september 2017
Verið að taka peninga fram yfir lífsgæði í Helguvík
Björt Ólafsdóttir segir að það verði að spyrja sig að því hvort ekki sé skynsamlegt að hætta stóriðjustarfsemi í Helguvík áður en að vandræði þar verði enn meiri. Þetta kemur fram í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut sem sýndur verður í kvöld.
13. september 2017
Nýja flaggskip Apple er iPhone X-snjallsíminn. Hann er búinn öllum fullkomnasta vélbúnaði sem völ er á.
Allt það markverðasta af haustviðburði Apple
Spennandi verður að sjá hvernig Apple-aðdáendur taka nýjum snjallsímum og snjallúrum. Tíunda kynslóð iPhone-símanna var kynnt í gær. Gunnlaugur Reynir Sverrisson, umsjónarmaður Tæknivarpsins, fylgdist með.
13. september 2017
Smári McCarthy
Opnum dyrnar meira
13. september 2017
Íslendingar áttu 32 milljarða á Tortóla...en eiga núna ekkert
Erlend fjármunaeign Íslendinga dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Sú þróun er að hluta til vegna styrkingu krónunnar, en alls ekki að öllu leiti. Svo virðist sem að eignir Íslendinga á Bresku Jómfrúareyjunum hafi allar verið færðar annað.
13. september 2017
Framlög til Persónuverndar tvöfölduð
Í tæknivæddum heimi eru mál sem varða persónufrelsi og meðferð persónuupplýsinga sífellt að verða umfangsmeiri.
13. september 2017
Magnús í United Silicon: Þetta er slagur um eignarhald
Fyrrverandi forstjóri United Silicon neitar því að hafa brotið lög, og segir nú sé farinn af stað barátta um eignarhald kísilverksmiðjunnar í Helguvík.
12. september 2017
Auður Jónsdóttir
Hitler er í Argentínu
12. september 2017
Vinir vottuðu góða hegðun Robert Downey
Þrír vinir Roberts Downey, sem hlaut dóm fyrir að níðast á börnum en fékk síðan uppreista æru, vottuðu góða hegðun hans í umsóknarferlinu.
12. september 2017
Haniye ásamt föður sínum. Til stóð að vísa þeim úr landi á fimmtudag en því hefur verið frestað.
Meirihluti fyrir frumvarpi um að veita stúlkunum ríkisborgararétt
Búið er að senda inn frumvarp til framlagningar á Alþingi sem felur í sér að Haniye og Mary fái ríkisborgararrétt. Þrír þingflokkar standa að frumvarpinu en aðrir þrír myndu að minnsta kosti að mestu styðja það ef kosið verður um frumvarpið.
12. september 2017
Um er að ræða fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar.
Frekar tíðindalítið fjárlagafrumvarp án mikilla stefnubreytinga
Frestun á hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sparar geiranum níu milljarða, veiðigjöld verða tíu milljarðar og byrjað verður á nýjum Landsspítala. Framlög til velferðarmála hækka um 31 milljarð. Kjarninn fer yfir aðalatriði nýs fjárlagafrumvarps.
12. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði þingheim við þingsetningu 147. löggjafarþings í dag.
Forsetinn vill að starf sitt sé betur skilgreint
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti þingheim til þess að ráðast í nauðsynlegar endurbætur á stjórnarskrá Íslands sem þyrfti að endurspegla betur ríkjandi stjórnarfar.
12. september 2017
Magnús neitar því að hafa dregið sér fé úr United Silicon
Fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon segir að það sé „bull og vitleysa“ að hann hafi dregið að sér hálfan milljarð króna og falsað umtalsvert magn skjala.
12. september 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Finnst að liðin ættu að hafa meira að segja
12. september 2017
Frans páfi hefur látið til sín taka í loftslagsmálum og hvatt ráðamenn ríkja heims til þess að bregðast við vandanum sem steðjar að mannkyninu.
Páfinn segir efasemdamönnum til syndanna
Maðurinn er heimskur án þekkingar, segir Frans páfi.
12. september 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Ætlar ekki að greiða fyrir aukinn kostnað við Sundabraut
Borgarstjóri hefur hafnað kröfum vegamálastjóra um að borgin greiði fyrir mismuninn vegna dýrari framkvæmdar við Sundabraut. Nýtt kostnaðarmat þarf að fara fram.
12. september 2017
Benedikt Jóhannesson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Ríkissjóður rekinn með 44 milljarða afgangi á næsta ári
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður ekki hækkaður fyrr en 2019 og ríkið mun borga 73 milljarða króna í vexti á næsta ári. Nýtt fjárlagafrumvarp var kynnt í morgun.
12. september 2017
Ríkisstjórn Ernu Solberg heldur velli
Verkmannaflokkurinn í Noregi fékk sína verstu útkomu í þingkosningum í sextán ár.
12. september 2017
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Víðtækur stuðningur á þingi við að leyfa fjölskyldunum að vera hér áfram
Búast má við átökum á þingi í dag, vegna þeirrar ráðstöfunar að senda feðgin úr landi, þar á meðal ellefu ára stúlku, sem vilja vera hér áfram.
12. september 2017
Harpa tapaði 669 milljónum í fyrra
Þrátt fyrir mikið tap af rekstri, er rekstrargrundvöllur Hörpu nú talinn betri en hann var.
11. september 2017
Ríkislögreglustjóri vill fresta ákvörðun um að senda Abrahim og Haniye úr landi
Formgalli á birtingarvottorði er ástæða þess að ákvörðuninni verður mögulega frestað.
11. september 2017
Grunaður um að hafa svikið út yfir hálfan milljarð úr United Silicon
Fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon er grunaður um að hafa falsað reikninga og náð þannig yfir hálfum milljarði króna út úr fyrirtækinu. Leit stendur yfir af eignum sem vonast er til að hægt verði að frysta.
11. september 2017
Reykjavíkurflugvöllur er varaflugvöllur fyrir alþjóðaflug á Íslandi.
Flugvöllur í Vatnsmýri þar til nýr völlur hefur verið byggður
Niðurstöður skýrslu til samgönguráðherra um Reykjavíkurflugvöll mæla með því að nýr flugvöllur verði byggður áður en frekari lokanir verði í Vatnsmýri.
11. september 2017