Kosningar skili ekki endilega betri stöðu
Margir kostir eru í stöðunni sem komnir eru upp í kjölfar stjórnarslita og telur Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur að ekki sé endilega einfaldast að boða til kosninga.
15. september 2017