Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gunnar Bragi hættur í Framsóknarflokknum
Oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur sagt sig úr flokknum og dregið framboð sitt til baka.
29. september 2017
Engin sýnileg ríkisstjórn í kortunum
Klofningsframboð úr Framsóknarflokknum virðist helst taka fylgi frá honum og Sjálfstæðisflokki. Samanlagt fylgi Framsóknarblokkarinnar yrði þriðja versta kosningarniðurstaða flokksins frá upphafi.
29. september 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Ný ríkisstjórn tekur ákvörðun um framhald loftslagsáætlunar
Helstu áherslur nýrrar aðgerðaáætlunar í lofslagsmálum liggja fyrir. Umhverfisráðherra bindur vonir við að verkefnið verði sett af stað á ný eftir að ný ríkisstjórn tekur við.
29. september 2017
Ferðaþjónustan orðin að stoðvirki í hagkerfinu
Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur umbreytt henni í afar mikilvæga stærð fyrir íslenskan efnahag. Því fylgja tækifæri en líka hættur. Er flugfélögin orðin að kerfisáhættuþætti svipað og bankastarfsemi? Í hverju liggja tækifærin?
29. september 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð: Ætlum að „leysa úr stórum úrlausnsarefnum“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, var gestur Kastljóssins í kvöld.
28. september 2017
Indriði H. Þorláksson
Blaðurspói og bullustelkur
28. september 2017
Hismið
Hismið
Stóra Elínar Mettu málið gert upp
28. september 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð mælist með 7,3 prósent fylgi – Meira fylgi en Framsókn
Framsóknarflokkurinn fellur í fylgi í nýrri könnun. Vinstri græn mælast stærsti flokkurinn og Samfylkingin er þriðji stærsti flokkur landsins.
28. september 2017
Einar Gunnarsson
Spornað gegn viðskiptum með pyntingatól
Verslun með varning til pyntinga fer fram út um allan heim og hefur alþjóðabandalagi um pyntingalaus viðskipti verið hleypt af stokkunum vegna þess. Ísland hefur nú gerst aðili að bandalaginu.
28. september 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson mun leiða annað höfuðborgarkjördæmið og Brynjar Níelsson hitt.
Brynjar og og Guðlaugur Þór leiða hjá Sjálfstæðisflokki í Reykjavík
Ef ekki verða gerðar breytingar á listum Sjálfstæðisflokks á landsbyggðinni frá því í síðustu kosningum munu sex karlar sitja í sex oddvitasætum á framboðslistum flokksins í komandi kosningum.
28. september 2017
Nichole Leigh Mosty
Birtingarmynd rauða takkans
28. september 2017
Tæplega sex af hverjum tíu segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Nær allir væntanlegir kjósendur Samfylkingar og Pírata segja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá, en einungis 15 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks.
28. september 2017
Allir innfluttir kettir þurfa að vera í fjórar vikur í einangrun og sækja þarf um innflutningsleyfi hjá Matvælastofnun áður en dýrið getur komið inn í landið með eiganda sínum.
Einangrun gæludýra á Íslandi tímaskekkja
Samkvæmt nýrri skýrslu um stöðu innflutningsmála gæludýra er þörf á endurskoðun laga. Segja skýrsluhöfundar einangrun gæludýra við komu til landsins óþarfa tímaskekkju þegar litið er til framfara í vísindum og dýravelferðar- og mannréttindasjónarmiða.
28. september 2017
Björn Ingi staðfestir samstarf við Sigmund Davíð
Björn Ingi Hrafnsson hefur staðfest að boðað framboð sem hann vann að muni ganga til liðs við nýja hreyfingu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
28. september 2017
Síðasti söludagur
28. september 2017
Tortólafélag keypti kröfu á Kevin Stanford af ESÍ
Starfsemi ESÍ, félags Seðlabanka Íslands, er að miklu leyti hulin leynd, þar sem félagið er undanþegið upplýsingalögum.
28. september 2017
Playboy stofnandinn Hugh Hefner látinn
Hefnar var umdeildur alla tíð, en í skrifum fjölmiðla í Bandaríkjunum er hann sagður hafa hafta mikil áhrif á samtíma sinn í fjölmiðlaheimi og útgáfustarfsemi.
28. september 2017
Yfirmaður Costco: Það voru uppi efasemdaraddir um verslun á Íslandi
Yfirmaður hjá Costco í Evrópu segir að fyrirtækið hafi greint íslenska markaðinn vel áður en fyrirtækið opnaði verslun sína hér á landi.
27. september 2017
Arnaldur Sigurðarson
Endalok hægri og vinstri stjórnmála
27. september 2017
Elín Björg Jónsdóttir
Hver á að brúa bilið?
27. september 2017
Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.
Gæti skapast hættuástand eins og í síðasta hruni
Skuldastaða fólks virðist ekki hafa nein áhrif á kaup þess á húsnæði. Reiknað er með um sjö þúsund íbúðum í Reykjavík til 2020. Húsnæðismarkaðurinn er til umfjöllunar í þætti Kjarnans í kvöld.
27. september 2017
Donald Trump var aldrei talinn líklegur til að vinna í forsetakosningunum í fyrra.
Falsfréttaritari fannst látinn í Arizona
Paul Horner, falsfréttaritarinn sem taldi sig hafa átt sök á því að Donald Trump var kjörinn forseti, fannst látinn.
27. september 2017
Þorsteinn Pálsson.
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa verið veika hlekkinn í ríkisstjórninni
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins segir flokkinn ábyrgan fyrir því að ríkisstjórnin féll, ekki samstarfsflokkanna. Þingmenn hafi ekki getað staðið við stjórnarsáttmálann og ráðherrar hans hafi klúðrað lykilmálum.
27. september 2017
Twitter snýst allt um stuttar færslur og aðalatriði.
Twitter-notendur fá að tvíta tvöfalt lengri færslum
Twitter kannar nú hvernig netverjar nota rýmri heimildir á samfélagsmiðlinum.
27. september 2017
Vinstri græn græddu mest á falli ríkisstjórnarinnar
Vinstri græn hafa vaxið mest í kosningaspánni síðan ríkisstjórnin sprakk 15. september síðastliðinn. Flokkurinn er nú vinsælastur allra stjórnmálaflokka á Íslandi, þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga.
27. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Repúblikanar gefast enn og aftur upp
Öldungardeildarþingmenn ákváðu að draga til baka frumvarp sitt um breytingu á heilbrigðislöggjöfinni í Bandaríkjunum.
27. september 2017
Mun taka allt að tvö ár að fá niðurstöðu Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur upplýst Lögmannafélag Íslands um að það megi gera ráð fyrir því að það geti tekið 18 til 24 mánuði að fá niðurstöðu dómstólsins í einkamálum.
27. september 2017
Haniye Maleki ásamt föður sínum. Til stóð að vísa þeim úr landi fyrr í þessum mánuði en því var síðar frestað. Mál hennar og annarrar stúlku í hópi innflytjenda er meginástæða þess að frumvarpið var lagt fram.
Þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði á móti breytingum á útlendingalögum
Formenn sex flokka á þingi lögðu fram frumvarp sem koma á í veg fyrir að börnum hælisleitenda verði vísað úr landi. Þingmenn þeirra flokka samþykktu frumvarpið og varð það að lögum í nótt. Þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu einir atkvæði gegn því.
27. september 2017
Steinar fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli
Steinar Guðgeirsson hrl. hefur starfað fyrir Lindarhvol ehf. en félagið keypti þjónustu frá lögmannsstofu hans fyrir tugi milljóna.
27. september 2017
Alþingi slitið - Kosningabarátta framundan
Alþingi var slitið nú rétt í þessu. Kosið verður til Alþingis 28. október.
27. september 2017
Konur í Sádí-Arabíu fá leyfi til að keyra bíl
Kvennfrelsi hefur ekki verið í hávegum haft í Sádí-Arabíu. Í dag var tilkynnt um að konur í landinu hefðu nú leyfi til að fá bílpróf.
26. september 2017
4,3 milljarða hagnaður WOW Air - Umsvif jukust mikið á einu ári
Tekjur jukust um tæplega 20 milljarða króna hjá WOW Air í fyrra, og kostnaður um 13,8 milljarða, samkvæmt samstæðureikningi félagsins.
26. september 2017
Segir jafn mikilvægt að aðstoða sauðfjárbændur og að koma börnum í skjól
Þingmaður Framsóknarflokksins segir það ekki mikilvægasta þingmálið að koma börnum hælisleitenda í skjól. Jafn mikilvægt sé að koma til móts og bjarga fjölskyldum sauðfjárbænda og það sé að koma börnum hælisleitenda í skjól.
26. september 2017
Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið
Ný rannsókn er líklega sú fyrsta til að sýna fram á hversu afgerandi áhrif ofbeldi getur haft á óþroskaðar sálir. Ofbeldi er ekki bara eitthvað sem börn gleyma eða þurfa að jafna sig á. Það getur breytt því hvernig efnaskipti eiga sér stað í heilanum.
26. september 2017
Þórunn Pétursdóttir
Sauðfjárbeit og loftslagsbreytingar
26. september 2017
Mikil óvissa um hvort greiddur sé skattur af Airbnb-leigu
Heimagisting í gegnum Airbnb velti um 6,6 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2017. Talið er að slík gisting sé með 50 prósent markaðshlutdeild. Og vafi er á hvort skattur sé greiddur af tekjum af henni.
26. september 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Hraustir menn
26. september 2017
Starfsmenn og eigendur Overcast Software. Frá vinstri: Einar Jónsson, Sævar Öfjörð Magnússon, Kjartan Sverrisson og Arnar Tumi Þorsteinsson.
Í útrás með auglýsingakerfi
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Overcast ætlar í landvinninga erlendis með stafrænan auglýsingahugbúnað sinn.
26. september 2017
Maður klýfur flokk
Djúpstæður ágreiningur um Sigmund Davíð Gunnlaugsson hefur klofið hinn 100 ára gamla Framsóknarflokk. Átökin virðast ekki snúast að neinu leyti um málefni heldur um persónu Sigmundar Davíðs. Hann ætlar að stofna flokk utan um þá persónu.
26. september 2017
Stjórn United Silicon óskar eftir kyrrsetningu á eignum Magnúsar
Forstjórinn fyrrverndi hefur þega verið kærður til embættis héraðssaksóknara.
26. september 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Segir samkomulag um stjórnarskrármál hafa strandað á Sjálfstæðisflokki
Ekki náðist samkomulag flokkanna um málefni er snúa að stjórnarskránni.
25. september 2017
Umhverfismálin á oddinn
Vonandi verða umhverfismál stórt kosningamál að þessu sinni. Full þörf er á naflaskoðun fyrir Ísland, sem virðist á kolrangri braut sé mið tekið af inntaki Parísarsamkomulagsins.
25. september 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.
Fimm flokkar að baki samkomulagi um þingstörf
Samfylkingin og Píratar sátu hjá.
25. september 2017
Edward H. Huijbens
Atvinnulíf til framtíðar
25. september 2017
Herborg skoðar lánakjör banka og lífeyrissjóða
Björn Brynjúlfur Björnsson hefur tekið saman og birt yfirlit yfir lánakjör helstu lánastofnana á Íslandi á vefnum.
25. september 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn leggur áherslu á stöðugleika og vill hátekjuskatt
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur sent flokksmönnum bréf í kjölfar þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði sig úr flokknum. Þar kynnti hann stefnumál flokksins í komandi kosningum og brást við brotthvarfi Sigmundar Davíðs.
25. september 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður eflaust áfram kanslari en stuðningurinn hefur minnkað.
Bandalag Merkel stærst en stuðningurinn minni
Angela Merkel leiðir enn stærsta stjórnmálaaflið í Þýskalandi eftir þingkosningar. Stuðningurinn hefur hins vegar minnkað og öfgahægriflokkur hefur náð góðri fótfestu.
25. september 2017
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Píratar fara fram á staðfestingu á símtali milli Sigríðar og Bjarna
Þingmaður Pírata hefur óskað eftir aðgangi að frumgögnum sem varða uppreist æru tveggja manna sem hlutu slíka.
25. september 2017
Tíu milljarðar farnir í Hörpu frá 2011
Þegar tap Hörpu frá árinu 2011 er lagt saman við framlög ríkis og borgar vegna skulda hennar og rekstrarframlags eigenda þá er samtalan um tíu milljarðar króna. Þegar hefur tæpur hálfur milljarður í viðbót verið settur inn á þessu ári.
25. september 2017
Eigandi Sjanghæ stefnir RÚV
Eigandi kínverska veitingastaðarins Sjanghæ hefur ákveðið að leita réttar síns vegna umfjöllunar RÚV um staðinn.
25. september 2017