Samtök gegn spillingu skora á stjórnmálaflokka að gefa almenningi skýr svör
Gagnsæi hefur skorað á stjórnmálaflokka að gefa skýr svör um hvernig þeir hyggjast beita sér gegn spillingu og stuðla að spillingarvörnum eftir kosningar. Trúverðugleiki íslenskra stjórnmála sé í húfi.
9. október 2017