Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Samtök gegn spillingu skora á stjórnmálaflokka að gefa almenningi skýr svör
Gagnsæi hefur skorað á stjórnmálaflokka að gefa skýr svör um hvernig þeir hyggjast beita sér gegn spillingu og stuðla að spillingarvörnum eftir kosningar. Trúverðugleiki íslenskra stjórnmála sé í húfi.
9. október 2017
Skapandi eyðilegging í hægra hólfi stjórnmála
Frjálslyndir miðjuflokkar eru við það að detta út af þingi og þjóðernissinnaðir popúlistaflokkar sem sækja fylgi til hægri virðast ætla að taka þeirra stað. Umrótið sem hefur verið til vinstri og á miðju undanfarið er nú að eiga sér stað í hægra hólfinu.
9. október 2017
Augu íþróttaheimsins á Íslandi
Ísland getur skráð sig í sögubækur fótboltans með sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld.
9. október 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, hyggst undirrita yfirlýsingu þess efnis í dag að friðland Þjórsárvera verði stækkað.
9. október 2017
Í þá tíð… Sjö sérvalin undur og stórmerki
Hin sjö undur veraldar er hugtak sem nær allir þekkja og hefur tímalausa skírskotun, þó fæstir geti nefnt þau öll. En hvernig var raðað á þennan lista og hvers vegna hefur hann lifað svo lengi óbreyttur.
8. október 2017
Milljarðar í húfi fyrir íslenskan fótbolta
Stórleikurinn á morgun gegn Kósóvó getur markað þáttaskil í rekstri knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi.
8. október 2017
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Hversu hátt glamra þínar silfurskeiðar?
8. október 2017
Hugh Hefner keypti gamla nektarmynd af Marilyn Monroe og birti í fyrsta eintaki tímaritsins Playboy án hennar samþykkis. Hann mun nú vera lagður við hlið hennar hinstu hvílu.
Hugh Hefner - Skúrkur eða hetja?
Misjöfn viðbrögð hafa verið við fregnum af andláti stofnanda Playboy-tímaritsins. Sumir dásama arfleifð hans og aðrir fordæma hana. Hann mun hvíla við hlið konunnar sem kom honum á toppinn án þess að hafa nokkurn tímann hitta hann í lifanda lífi.
8. október 2017
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans.Nýr sameinaður stjórnarandstöðuflokkur undir forystu hins vinsæla borgarstjóra Tókýó, Yuriko Koike, gæti komið Abe á óvart en hann hefur tilkynnt að hann muni segja af sér ef hann fær ekki meirihluta á þingi.
Abe boðar til þingkosninga í Japan
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, hefur rofið þing og efnt til nýrra þingkosninga sem haldnar verða 22. október. Þær munu, að sögn Abe, gefa almenningi tækifæri til að meta viðbrögð ríkisstjórnarinnar við vaxandi spennu á Kóreuskaga.
8. október 2017
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
8. október 2017
Árni B. Helgason
Að vera félag – eða ekki félag (eða þannig)
7. október 2017
Edward Hujibens er nýkjörinn varformaður Vinstri grænna.
Edward Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna
Edward Hujibens er varabæjarfulltrúi á Akureyri.
7. október 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt leiðir Viðreisn áfram í Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjöræmdi hefur verið opinberaður.
7. október 2017
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður flokksins, ganga í þingsal.
Sjálfstæðisflokkurinn minnkar enn í kosningaspánni
Vinstri græn hafa nú stuðning 27 prósent kjósenda miðað við kosningaspána.
7. október 2017
Sjálfstæði Katalóníu – Eða borgarstyrjöld sem þarf að gera upp
Katalónía er í sjálfstæðisbaráttu. Auður Jónsdóttir rithöfundur veitir innsýn í þessa flóknu og djúpu deilu, þar sem blóði drifin saga valdabaráttu er ekki langt undan.
7. október 2017
Ísland í heimspressunni fyrir ótrúleg afrek á fótboltavellinum
Stærstu fjölmiðlar heimsins fjalla flestir um frækinn sigur Íslands á Tyrklandi. Ísland getur orðið fámennsta ríkið í sögunni til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM með sigri á mánudaginn.
7. október 2017
Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.
7. október 2017
Katrín: Að stjórna landinu af skynsemi og yfirvegun
Formaður Vinstri grænna segir að almenningur kalli eftir heilindum, og yfirvegun í stjórnmálin.
6. október 2017
Ísland vann Tyrkland 3-0 - HM í sjónmáli
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Tyrki í Tyrkland 3-0 í riðlakeppni HM. Liðið er nú með Króötum á toppi riðsins, þegar ein umferð er eftir.
6. október 2017
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Þingmenn Pírata óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þór Ólafsson hafa óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd komi saman og ræði hvort Bjarni Benediktsson hafi í störfum sínum sem þingmaður nýtt sér innherjaupplýsingar sjálfum sér og fjölskyldu til framdráttar.
6. október 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri ályktun
Kynntir voru framboðslistar Samfylkingarinnar og ályktun flokksstjórnarfundar flokksins birt í dag föstudaginn 6. október.
6. október 2017
Líklegar tekjur af vatnsréttindum vegna Hvalárvirkjunar
Brúttóárstekjur VesturVerks ehf. yrðu á bilinu frá áttahundruð milljónum upp í einn og hálfan milljarð króna fyrsta árið. Þetta kemur fram í minnisblaði sem hagfræðideild Hí vann á dögunum.
6. október 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
2.000 verkfræðingar frá HTC til að smíða Google-síma
6. október 2017
ICAN-samtökin fengu friðarverðlaun Nóbels árið 2017.
Samtök sem berjast gegn kjarnorkuvopnum fengu friðarverðlaun Nóbels
Tilkynnt var í Osló hver myndi hreppa friðarverðlaun Nóbels árið 2017 og kom valið töluvert á óvart. ICAN, samtök gegn kjarnorkuvopnum, urðu fyrir valinu en þau hafa barist ötullega fyrir kjarnorkulausum heimi.
6. október 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Tuttugu og sex milljarða sparnaður
6. október 2017
Bjarni: Dylgjað um að ég hafi misnotað stöðu mína og stundað innherjasvik
Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir trúnaðarupplýsingum þegar hann seldi hlutabréfi og eign í Sjóði 9. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir sem í felist dylgjur um að hann hafi misnotað stöðu sína og stundað innherjasvik. Hvort tveggja sé rangt.
6. október 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór mun fara með mál er varða skipun héraðsdómara
Sigríður Andersen ákvað að víkja sæti við skipan átta héraðsdómara þar sem Ástráður Haraldsson sótti um stöðurnar. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun fara með málið í hennar stað.
6. október 2017
Helga Vala Helgadóttir er oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir Samfylkinguna.
Helga Vala: Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti forsætisráðherra
Oddviti Reykjavík norður fyrir Samfylkinguna segir að tilefni sé til að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Bjarna Benediktssonar og hugsanlegar innherjaupplýsingar.
6. október 2017
Íslensku bankarnir enn of stórir til að falla
Veruleg áhætta felst í því að einn eða fleiri bankar séu svo stórir innan hagkerfis að stöðvun þeirra geti lamað efnahagsstarfsemina, segir fyrrverandi aðstoðarforstjóri FME Áhyggjuefni sé hvernig eignarhaldi bankanna verði háttað í framtíðinni.
6. október 2017
Íbúðalán lífeyrissjóða aukist um 130 milljarða á tveimur árum
Lífeyrissjóðirnir bjóða nú mun betri vaxtakjör en bankarnir.
6. október 2017
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er starfandi forsætisráðherra.
Bjarni: Allir skynsamir fjárfestar hefðu íhugað að selja á þessum tíma
Forsætisráðherra segir að hann hafi ekki búið yfir neinum trúnaðar- né innherjaupplýsingum í aðdraganda bankahrunsins, þegar hann seldi eignir í Sjóði 9 og átti samskipti við framkvæmdastjóra hjá Glitni um um störf Fjármálaeftirlitsins.
6. október 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni seldi eignir í sjóði 9 og miðlaði upplýsingum til bankamanna
Stundin, í samstarfi vði The Guardian og Reykjavík Media, birti í dag gögn um viðskipti Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og starfandi forsætisráðherra.
6. október 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík
6. október 2017
Það er komið að innviðunum
Innviðir landsins skipta sköpum fyrir framtíðaráform samfélagsins og samkeppnishæfni hagkerfisins.
5. október 2017
Arctica Finance sektað um 72 milljónir króna
Fyrirtækið notaðist við ólöglegt kaupaaukakerfi fyrir starfsmenn.
5. október 2017
Um kosningaspána
Allt um kosningaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar sem birt er reglulega í aðdraganda kosninga á Íslandi.
5. október 2017
Kosningar
5. október 2017
Hismið
Hismið
Stjórnmálamaður alþýðunnar og bísperrt þýskt kókaínhross
5. október 2017
Sólveig Rán Stefánsdóttir
Útstrikanir
5. október 2017
Hafnir og flugvellir eiga erfitt með að standa undir viðhaldi
Flestar hafnir Íslands munu eiga erfitt með að standa undir viðhaldi og þeim framkvæmdum sem nauðsynlegar eru á næstu árum og ljóst er að ekki verður komið til móts við áætlaða viðhalds- og fjárfestingarþörf á flugvöllum ef ekkert verður að gert.
5. október 2017
Óli Halldórsson
Græna uppbyggingarstjórnin
5. október 2017
Fjárfesta þarf í vegakerfi landsins 110 til 130 milljörðum króna til að koma því upp í ágætiseinkunn.
Fráveitur og vegir í versta ástandinu
Samkvæmt nýrri skýrslu um innviði samfélagsins og stöðu einstakra þátta fá fráveitur og vegagerð lélegustu ástandseinkunnina. Í henni kemur fram að mikil þörf sé á endurbótum í lagnakerfum og stór hluti vegakerfisins sé kominn á líftíma.
5. október 2017
Washington Post er eitt virtasta dagblað í heimi.
Íslensk stjórnvöld leiðréttu frétt Washington Post
Bandarísk almannatengslastofa vann að leiðréttingu á rangfærslum í málum tengdum falli ríkisstjórnarinnar, fyrir íslensku ríkisstjórnina.
5. október 2017
Íslenskir fjölmiðlar gætu orðið fyrirmynd erlendis
Mikilvægt þykir að auka sýnileika kvenna í ljósvakamiðlum og segist Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, finna fyrir breyttu viðhorfi innan fjölmiðla á síðustu misserum. Tölurnar tali sínu máli.
5. október 2017
Félagsfærni fyrir byrjendur
5. október 2017
Uppsöfnuð viðhaldsþörf innviða 372 milljarðar króna
Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafaverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um ástand innviða landsins, og metið þörfina á fjárfestingum. Mikill uppsöfnuð þörf er á innviðafjárfestingum.
5. október 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Katrín og Svandís leiða fyrir VG í Reykjavík
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavík eru klárir.
4. október 2017
Markaðsvirðið komið upp fyrir „sjokk“ áhrifin eftir stjórnarslit
Vaxtalækkun Seðlabankans virðist hafa komið markaðnum töluvert á óvart.
4. október 2017
Rétt undir sólinni
Halldór Friðrik Þorsteinsson lét draum rætast um að ferðast um Afríku, Asíu og Suður- og Mið-Ameríku. Hann sendir á morgun frá sér sína fyrstu bók, Rétt undir sólinni. Bókin geymir ferða- og mannlífssögu Halldórs úr ferðalagi um Afríku.
4. október 2017
Aðförin
Aðförin
Jane Jacobs: Áhrifamesti urbanistinn
4. október 2017