Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
FME: Gerum ekki athugasemdir við lækkun eigin fjár bankanna
Aðstoðarforstjóri FME, Jón Þór Sturluson, segir að það komi til greina að lækka eigið fé bankana í varfærnum skrefum. Þetta kemur fram í viðtali við hann i Morgunblaðinu.
18. október 2017
Sveinn Margeirsson og Sjöfn Sigurgísladóttir
Vísindi og verðmæti: Bætum brýr milli atvinnulífs og háskóla
17. október 2017
Sýslumaður: Með lögbanni verið að „frysta“ tiltekið ástand
Í yfirlýsingu frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er fjallað um ástæður þess að lögbann var sett á umfjöllun Stundarinnar.
17. október 2017
Arnbjörn Ólafsson
Það skortir langtíma stefnu í menntamálum
17. október 2017
Kolbrún Halldórsdóttir
Starfsumhverfi listamanna í brennidepli
17. október 2017
Bjarni segir lögbannið vera út í hött
Forsætisráðherra segist ekki hafa reynt að stöðva neinn fréttaflutning af sínum málum. Hann hafi fyrir löngu sætt sig við að sem opinber persóna gildi önnur viðmið fyrir hann.
17. október 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Stanslaus dramatík í undankeppni HM
17. október 2017
Mikil viðbrögð við lögbanni á umfjöllun Stundarinnar
Í kjölfar lögbanns á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra hafa stjórnmálaflokkar og ýmis samtök fordæmt málið.
17. október 2017
Fyrir hvern eigum við að þegja?
17. október 2017
Konur í meirihluta í efstu 5 sætum en karlar leiða flesta lista
Fleiri konur en karlar sitja í efstu fimm sætum framboðslista en karlar leiða flesta lista. Meira en helmingur allra frambjóðenda í Alþingiskosningunum 28. október eru karlar.
17. október 2017
Mögulegt að greiða 240 milljarða úr bönkunum?
Ef arðsemi eiginfjár í endurreistu bönkunum á að vera svipuð og þekkist í norrænum bönkum þá mætti greiða verulegar upphæðir í arð.
17. október 2017
Fordæma lögbann sýslumanns á umfjöllun Stundarinnar
Samtökin Gagnsæi segja frjáls fjölmiðlun vera eina helstu vörnina gegn spillingu.
17. október 2017
Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017
Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.
17. október 2017
Á hverju byggist lögbannið? - Beiðnin birt í heild sinni
Lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra hefur verið fordæmt, meðal annars af formanni Blaðamannafélags Íslands.
16. október 2017
Bill Skarsgård í hlutverki Pennywise í It (2017).
Enn trekkir sagnaheimur Stephen King að
Á meðan Konungur hrollvekjunnar fagnar sjötugsafmæli gengur sagan hans um trúðinn sem nærist á ótta barna í endurnýjun lífdaga.
16. október 2017
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands
Formaður Blaðamannafélagsins: Við fordæmum lögbannið
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir sýslumann ekki eiga neitt erindi inn á ritstjórnarskrifstofur íslenskra fjölmiðla.
16. október 2017
Ritstjóri Stundarinnar: Búið að þagga málið niður fram yfir kosningar
Ritstjóri Stundarinnar segir lögbannið forkastanlegt inngrip í frjálsa fjölmiðlun.
16. október 2017
Sýslumaður féllst á lögbannskröfu á fréttir Stundarinnar
Gögn verða ekki haldlögð, og fallið var frá kröfu um að taka fréttir úr birtingu á vef.
16. október 2017
Halldór Logi Sigurðarson
Forystufé er fyrir sauði
16. október 2017
Engar athugasemdir gerðar við lista Bjartrar framtíðar og Alþýðufylkingar
16. október 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson.
Falskar undirskriftir á meðmælendalista Miðflokksins tilkynntar til lögreglu
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur kemur fram að vísað hafi verið í dag til lögreglu fölskum undirskriftum á meðmælendalistum tveggja framboða í borginni.
16. október 2017
Glitnir fer fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra
Eignarhaldsfélagið utan um eftirstandandi eignir Glitnir telur að umfjöllun Stundarinnar, The Guardian og Reykjavik Media byggi á gögnum sem séu bundnar bankaleynd. Farið hefur verið fram á lögbann á umfjallanir byggðar á gögnunum.
16. október 2017
Baldur Blöndal
Skepnur af öðru tagi
16. október 2017
Byggja upp traust með því að miðla upplýsingum milli almennings og stjórnvalda
Tilgangur vefsins Betra Ísland er að skapa umræðugrundvöll milli stjórnmálamanna og fólksins í landinu og að byggja upp traust þar á milli. Framkvæmdastjóri vefsins skorar á öll framboð sem enn eru ekki búin að setja inn stefnur að taka þátt.
16. október 2017
Fæðuöryggisþrá hins þjáða borgara
Auður Jónsdóttir segir frá því að Costco sé víst besti staðurinn fyrir nýfráskilið fólk, ræðir stjórnmálaruglið og atriðið sem var líkara sænsku útgáfunni af Office en raunveruleikanum.
16. október 2017
Uppbygging er víða á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir því að allt að níu þúsund nýjar íbúðir komi út á markaðinn á næstu fimm árum.
Fasteignaverðið hækkar og hækkar...hvað svo?
Undanfarin ár hafa einkennst af nær fordæmalausum hækkunum á fasteignamarkaði, sé litið til sögulegrar þróunar á Íslandi. Á undanförnum tólf mánuðum hefur fasteignaverðið á höfuðborgarsvæðinu hækkað að meðaltali um rúmlega 19 prósent.
16. október 2017
Meirihluti fyrir aðild að ESB á meðal kjósenda Vinstri grænna
Ný könnun sýnir að 51 prósent kjósenda Vinstri grænna séu fylgjandi aðild að Evrópusambandinu. Meirihluti þjóðarinnar er þó á móti aðild. Mikil munur er á afstöðu fólks eftir búsetu, menntun, tekjum og því hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi styður.
16. október 2017
Björn Leví Gunnarsson
1500 íbúðir í byggingu strax
16. október 2017
Opið fyrir samninga fram að fyrstu sprengju
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það vilja sinn að leysa úr spennunni á Kóreuskaga með friðsælum hætti.
16. október 2017
Í þá tíð… Fyrsti raðmorðinginn eða fórnarlamb samsæris
Aðalsmaðurinn Gilles de Rais var stríðshetja í Hundrað ára stríðinu og barðist meðal annars við hlið Jóhönnu af Örk. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir morð á 140 börnum, en á seinni tímum hefur örlað á nokkrum vafa á sekt hans.
15. október 2017
Jóhann Friðrik Friðriksson
Reykjanesbær varð af milljörðum – sá gjörningur skal leiðréttur
15. október 2017
Núvitundardagbókin mín
Anna Margrét byrjaði að stunda Núvitundarhugleiðslu og æfingar fyrir um 12 ár síðan. Áður hafði hún haft mikinn áhuga á búddhisma og hugleiðslu, ásamt því að stunda hestamennsku, fjallgöngur og langhlaup.
15. október 2017
Frjáls viðskipti með vörur milli landa eru að verða erfiðari en þau voru áður.
Fríverslunarviðræður í auknum mæli háðar stjórnmálalegri hagsmunagæslu
Fríverslunarviðræður eru í auknum mæli háð stjórnmálalegri hagsmunagæslu ríkja og endurspeglast það í að fríverslun, aðgengi að mörkuðum og viðskiptaþjónustu hafa fengið aukið vægi í hlutverki utanríkisþjónustu, einnig á Íslandi.
15. október 2017
Gríðarlega hefur dregið úr sölu á geisladiskum undanfarin ár en salan náði hámarki árið 1999.
Tekjur streymisveitna nægja enn ekki til að bæta upp samdrátt í sölu
Tónlistarmenn og útgefendur hafa ekki farið varhluta af breyttum aðstæðum í útgáfu á síðastu áratugum. Eftir að geisladiskasala féll hefur verið von um að niðurhal og streymi muni vega upp á móti samdrætti í sölunni.
15. október 2017
Herluf Andersen, „endurnotapresturinn“, lést árið 2013, þá áttræður að aldri.
Endurnotkunarbylgjan
Í Danmörku eru 950 verslanir sem selja notuð föt, húsgögn og annan notaðan varning. Þeim fjölgar sífellt og þar voru á síðasta ári opnaðar 70 slíkar verslanir. Allt byrjaði þetta á presthjónum.
15. október 2017
Hver ætlar að bera ábyrgð á Ásmundi Friðrikssyni?
14. október 2017
Kjartan Jónsson
Andstaðan við verðtrygginguna jók hagnað banka
14. október 2017
Stóru málin
Stóru málin
Völva spáir í spilin og farið yfir bannlista VG
14. október 2017
„Við þurfum að vakna“ - Almenningur tók við sér en enn er langur vegur framundan
Plastlaus september er nú liðinn undir lok en ætlunarverkinu er hvergi nærri lokið. Aðstandendur verkefnisins vonast til að átakið muni leiða til minni plastnotkunar til frambúðar.
14. október 2017
8% líkur á meirihluta Vinstri grænna og Samfylkingar
Þingsætaspáin reiknar líkur á því hvaða meirihluta verður hægt að mynda að loknum kosningum. Vinstristjórn er líklegri en hægri stjórn.
14. október 2017
Íslenska þjóðfylkingin býður hvergi fram
Allir listar Íslensku þjóðfylkingarinnar hafa verið dregnir til baka vegna gruns um að undirskriftir á meðmælalistum hafi verið falsaðar.
14. október 2017
Frægðin er fallvölt: „Vandi” íslenskrar knattspyrnu
Uppgangur landsliðsins hefur átt sér stað á sama tíma og aukin einstaklingshyggja, græðgi og firring hafa rutt sér til rúms í íþróttinni. Þessi krísa hefur að hluta skapað tækifæri Íslands og aðstæður þar sem styrkleikar okkar nýtast best.
14. október 2017
Íslendingar búa í lúxusgarði heimsins
Ólafur Ragnar Grímsson hefur lengi beitt sér fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hann ræddi við blaðamann Kjarnans um norðurslóðir, loftslagið, aðgerðir á Íslandi og tækifærin sem felast í loftslagsbreytingum.
14. október 2017
Danske Bank jákvæður í garð íslensku bankanna
Í nýrri greiningu frá Danske Bank eru endurreistu bankarnir íslensku sagðir með traustan efnahag.
14. október 2017
Fylgið hreyfist um miðjuflokkana
Í nýjustu kosningaspánni má sjá að fylgi við stjórnmálaflokka virðist helst hreyfast í kringum „miðjuflokkana“. Kosningaspáin var gerð föstudagskvöldið 13. október.
13. október 2017
Telja háttsemi Gagnaveitunnar samkeppnishamlandi
Samtök iðnaðarins sendu erindi til borgarstjóra vegna starfsemi Gagnaveitunnar, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Forstjóri GR segir bréfið „sérkennilegt“ og í því sé ekki farið rétt með staðreyndir.
13. október 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Nova kveikir á 4,5G
13. október 2017
Eva H. Baldursdóttir
Í landi hinnar flöktandi krónu
13. október 2017
Paolo Macchiarini
Niðurstaða komin í plastbarkamálið í Svíþjóð
Paolo Macchiarini verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Fyrsti sjúklingurinn sem hann framkvæmdi plastbarkaaðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu var á vegum íslenskra heilbrigðisyfirvalda.
13. október 2017
Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson.
Oddvitar Miðflokksins: Gunnar Bragi Sveinsson og Þorsteinn Sæmundsson
Ljóst er hverjir oddvitar Miðflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi verða.
13. október 2017