Vinstri græn og Miðflokkurinn sterkust í Norðaustri
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru vinsælustu framboðin í öllum kjördæmum og eiga vísa menn á þing allstaðar. Miðflokkurinn er næst stærstur í Norðausturkjördæmi.
26. október 2017