Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vinstri græn og Miðflokkurinn sterkust í Norðaustri
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru vinsælustu framboðin í öllum kjördæmum og eiga vísa menn á þing allstaðar. Miðflokkurinn er næst stærstur í Norðausturkjördæmi.
26. október 2017
Hismið
Hismið
Kosningabomba Hismisins
26. október 2017
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér atvinnumál og nýtingu auðlinda?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í atvinnu- og auðlindamálum.
26. október 2017
Fréttamenn 365 sekir um meiðyrði
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 dauð og ómerk. Þá eru blaðamennirnir fjórir einnig dæmdir til að greiða tveimur mönnum miskabætur vegna frétta um hið svokallaða Hlíðamál.
26. október 2017
Sigrún Ólafsdóttir
Er spilling alls staðar? Viðhorf Íslendinga til stjórnmálamanna
26. október 2017
Færri Íslendingar telja innflytjendur vera ógn en áður
Hlutfall þeirra Íslendinga sem telja innflytjendur vera ógn við þjóðareinkenni okkar hefur helmingast á tæpum áratug. Kjósendur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks telja ógnina meiri en kjósendur annarra flokka.
26. október 2017
Leyndarmálið
26. október 2017
Dúkkulísuvefurinn skilar góðri afkomu
Vefurinn Dress Up Games heldur áfram að ganga vel en hann var stofnaður á sama ári og Google, árið 1998.
26. október 2017
Um helmingur fyrirtækja í nýsköpun
Samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands er mikil nýsköpun stunduðí fyrirtækjum á Íslandi.
26. október 2017
Hvað á að gera við arðgreiðslurnar?
Freistnivandi gæti orðið töluverður hjá komandi ríkisstjórn. Vonandi verður hugsað um komandi kynslóðir.
25. október 2017
Lánshæfismat bankanna hækkað
Hækkun á lánshæfismati er góð fyrir viðskiptavini, segir fjármálastjóri Íslandsbanka og styrkir trúna erlendis á íslenskt efnahagslíf.
25. október 2017
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnstoð samfélagsins
25. október 2017
Páll Valur Björnsson
„Samlíðunin er uppspretta hins æðsta saungs“
25. október 2017
Nichole Leigh Mosty
Atvinnuviðtalið
25. október 2017
Setjum ekki mann á tunglið án þess að vera með markmið
Hvar stendur Ísland í menntamálum? Hvað þarf að bæta og hvað kostar sú bæting? Er íslenskt menntakerfi í stakk búið til að mæta þeim breytingum sem eru framundan vegna fjórðu iðnbyltingarinnar? Þessi mál eru á dagskrá í Kjarnanum á Hringbraut klukkan 21.
25. október 2017
Stefnumál Pírata eru loftslagsvænust að mati Loftslag.is.
Píratar með bestu loftslagsstefnuna
Píratar skora hæst í úttekt loftslagsbloggsins Loftslag.is. Sjálfstæðisflokki vantar lítið til þess að ná prófinu. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins skiluðu ekki svörum.
25. október 2017
Stjórnmálaflokkar vilja brjóta sparibaukinn sem er umfram eigið fé bankanna og nota í hin ýmsu verkefni.
Hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna 120 milljarðar
Nokkrir stjórnmálaflokkar ætla sér að auka arðgreiðslur úr bönkunum til að standa undir skuldaniðurgreiðslum eða innviðafjárfestingum. Bankasýslan segir að hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna sé 120 milljarðar.
25. október 2017
Aðförin
Aðförin
Við breytum borginni – Borgin breytir okkur
25. október 2017
Refresco selt fyrir 201 milljarða – Íslenskir fjárfestar hagnast gífurlega
Stjórn Refresco hefur samþykkt 201 milljarða króna yfirtökutilboð í félagið. Íslenskir aðilar eru stærstu einstöku eigendur Refresco, en virði hlutar þeirra hefur hækkað um marga milljarða á nokkrum mánuðum.
25. október 2017
Frambjóðendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja virða þjóðaratkvæði um nýja stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið hefur skorað á tvo efstu menn á listum stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til nýju stjórnarskrárinnar. Þeir sem hafa svarað hafa allir nema einn svarað játandi hvort virða eigi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu.
25. október 2017
Vill ekki vera „samsekur“ Trump
Öldungadeildarþingmaður Repúblikana sagðist ekki hafa það í sér að styðja Donald J. Trump Bandaríkjaforseta.
25. október 2017
Bermúda-skjölin næst upp á yfirborðið
Gögnum frá lögmannsstofu á Bermúda var stolið. Búist er við afhjúpandi umfjöllunum um auðmenn á næstunni.
25. október 2017
Costco-áhrifin leyna sér ekki
Markaðsvirði Haga nemur nú rúmlega 40 milljörðum króna. Það hefur fallið um meira en 30 prósent á þessu ári.
24. október 2017
Pétur Óskarsson
Ferðaþjónustan – stærsta tækifærið
24. október 2017
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Geðheilbrigði, brauðfætur og göngutúr
24. október 2017
RÚV gerir alvarlegar athugasemdir við könnun sem fjölmiðlanefnd lét gera
RÚV segir að rangfærslur í talningu og sú grunnforsenda að sniðganga eiginlega kosningaumfjöllun RÚV í úttekt sem birt var í dag rýri gildi hennar verulega.
24. október 2017
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Besta fótboltalagið
24. október 2017
Mikið mæðir á heilbrigðiskerfinu á Íslandi og varðar málaflokkurinn alla landsmenn.
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér heilbrigðiskerfið?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í heilbrigðismálum eins og þau eru framsett á síðunni.
24. október 2017
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV ekki gæta hlutleysis
Mikill meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV hlutdrægt á meðan að kjósendur allra annarra flokka telja RÚV gæta hlutleysis í fréttaflutningi. Greining bendir ekki til þess að fjallað sé neikvæðar um ákveðna flokka umfram aðra.
24. október 2017
Miðflokkurinn ætlar að gefa kjósendum sína eigin eign
Miðflokkurinn ætlar að kaupa Arion banka með fé úr ríkissjóði til að gefa þjóðinni síðan þriðjungshlut í honum. Því mun skattfé greiða fyrir það sem gefið verður. Stærsti eigandi Arion banka í dag er Kaupþing. Á meðal eigenda þess félags er Wintris.
24. október 2017
Þingsætaspá
Þingsætaspá Baldurs Héðinssonar og Kjarnans reiknar líkur á því að hver frambjóðandi nái kjöri til Alþingis í kosningum.
24. október 2017
Þrír ráðherrar og forseti Alþingis í fallhættu
Þingsætaspáin reiknar líkur fyrir alla frambjóðendur. Hverjir eru öruggir og hverjir eru í fallhættu? Meira hér.
24. október 2017
Í guðs nafni...þegjum
24. október 2017
Glitnir Holdco vill víðtækara lögbann
Glitnir Holdco vill að Stundinni og Reykjavík Media verði bannað að vinna umfjallanir upp úr gögnum frá Glitni, og einnig að bannað verði að láta aðra miðla fá gögnin til að vinna upp úr þeim.
24. október 2017
Mikil verðmæti byggst upp í fyrirtækjum hins opinbera
Íslenska ríkið á meira en helminginn í heildareiginfé tíu stærstu fyrirtækja landsins. Mikil verðmæti hafa byggst upp í fjármálakerfinu í endurreisninni eftir hrunið, og það sama á við um orkufyrirtækin.
24. október 2017
Kúvending í Reykjanesbæ
Undanfarin áratugur hefur verið mikil rússíbanareið fyrir Suðurnes þegar kemur að efnahagsmálum. Það sem helst hrjáir svæðið núna, er of hæg innviðauppbygging. Vöxtur í ferðaþjónustu hefur kúvent stöðunni í atvinnumálum.
23. október 2017
Fjölnir Sæmundsson
Allir tapa á krónu á móti krónu skerðingu
23. október 2017
Flestir hafa miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum
Ný könnun Gallup sem unnin var fyrir Náttúruverndarsamtökin sýnir að flestir Íslendingar hafi miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Nokkur munur er á svörum eftir því hvaða flokk fólk hyggist kjósa.
23. október 2017
Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Karli Steinari.
Karl Steinar er hættur og Sigríður Dagný tekur við
Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn útgáfufélagsins Birtíngs.
23. október 2017
Fólk borðar ekki hlutfallstölur
23. október 2017
Forsíða Stundarinnar eftir að lögbannið var sett á.
Staðfestingarmál vegna lögbanns á Stundina höfðað í dag
GlitnirHoldCo þarf að höfða staðfestingarmál í dag, annars dettur lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media úr gildi. Slíkt mál verður höfðað og því verður ekki hægt að segja fréttir úr gögnunum fram yfir kosningar.
23. október 2017
Biskup segir ekki siðferðilega rétt að nota stolin gögn til að afhjúpa mál
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að siðbót í íslensku samfélagi eigi að felast í endurnýjun á gömlum gildum Íslendinga, eins og trú. Hún telur ekki siðferðislega rétt að nota gögn sem eru stolin til að leiða sannleikann í ljós.
23. október 2017
Viðar Freyr Guðmundsson
Hvers virði er stúdentspróf?
23. október 2017
Kári gagnrýndi Trump og skoðanir sem hann boðar
Kári Stefánsson hlaut æðstu viðurkenningu Bandarísku erfðafræðisamtakanna og tók á móti henni í Orlando.
23. október 2017
Anita Hill steig fram þegar Clarence Thomas hafði verið tilnefndur til embættis hæstaréttardómara og sakaði hann um kynferðislegt áreiti. Mál þeirra endurómar enn í dag, aldarfjórðungi seinna.
Í þá tíð… Anita Hill og árdagar þolendauppreisnarinnar
Anita Hill lét í sér heyra þegar fyrrverandi yfirmaður hennar var tilnefndur til embættis hæstaréttardómara í Bandaríkjunum árið 1991. Hún sakaði hann um kynferðislega áreitni og málið vakti mikla athygli. Hann var engu að síður skipaður í embætti.
22. október 2017
Heiðar Högni Guðnason
Að hugsa um stjórnvöld eins og fyrirtæki
22. október 2017
Hörður Ágústsson
Eitthvað sem ég hef ekki fundið áður
22. október 2017
Hjörtur Hjartarson
Íslendingar hafa beðið nógu lengi - Áskorun
22. október 2017
Er fjórflokkurinn hruninn?
Tveir þriðju hlutar kjósenda ætla að kjósa einhvern fulltrúa fjórflokksins í kosningum eftir eina viku. Fjórflokkurinn hefur að jafnaði fengið 87% í Alþingiskosningum síðan 1963.
22. október 2017
Arðgreiðslur til eigenda í sjávarútvegi 66 milljarðar frá 2010
Samanlagt hefur hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkast um 366,8 milljarða króna á örfáum árum. Eigendur þeirra hafa notið góðs af því í gegnum háar arðgreiðslur. frá 2011 hafa veiðigjöld numið 45,2 milljörðum króna.
22. október 2017