Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
5,6 milljarða hækkun ef tekjuþak yrði afnumið
Samkvæmt svari félags- og jafnréttismálaráðherra við fyrirspurn Evu Pandoru Baldursdóttur má gera ráð fyrir að kostnaður vegna greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði yrði 15,9 milljarðar króna á ári ef tekjuþak yrði afnumið.
30. október 2017
Konustjórn, íhaldsstjórn eða Moggastjórn?
30. október 2017
Brotið gegn tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur í nokkrum tilvikum komist að þeirri niðurstöðu að íslenskir dómstólar hafi brotið gegn tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks með því að gera það ábyrgt fyrir ummælum sem höfð voru eftir nafngreindum viðmælendum.
30. október 2017
Kjarninn hefur stefnt Seðlabankanum og vill fá neyðarlánasímtalið
Kjarninn fer fram á að ógild verði með dóm ákvörðun Seðlabanka Íslands um að synja miðlinum um aðgang að símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde sem fram fór 6. október 2008. Kjarninn vill að réttur hans til aðgangs að símtalinu sé viðurkenndur.
30. október 2017
Eins og apar í búri
Í byrjun júlí árið 2012 keypti sjóðurinn ,,Fristaden Christiania“ flestar byggingar ásamt stærstum hluta svæðisins sem gengur undir nafninu Kristjanía af danska ríkinu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá þeim tíma.
30. október 2017
Hvað gerir forsetinn? - Fundað með leiðtogum
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur kallað leiðtoga flokkanna á sinn fund í dag. Myndun nýrrar ríkisstjórnar fer svo fram
30. október 2017
Í þá tíð… Sádi-Arabía og Wahhabíismi
Krónprins Sádi-Arabíu vakti mikla athygli á dögunum þegar hann talaði fyrir því að snúa landi sínu til meiri hófsemi í trúarmálum. En sagan er merkileg og önnur en margir gera sér grein fyrir.
29. október 2017
Tryggvi Gíslason
Öryrkjar og fátækt fólk
29. október 2017
Lofthrædda fjallageitin
Safnað fyrir útgáfu bókar á Karolina fund sem er innblásin af kvíða og fjallar um lofthrædda geit.
29. október 2017
Forsetinn boðar leiðtoga á sinn fund
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boða leiðtoga flokkanna á sinn fund á morgun.
29. október 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brotið ríkisvald
29. október 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir við Loga Má Einarsson.
Sigurður Ingi: Vil breiða samstöðu
Flókin staða er komin upp eftir að talið var upp úr kjörkössum í gær en átta flokkar komust inn á þing. Framsókn virðist í lykilstöðu en flokkurinn heldur sínum átta þingmönnum.
29. október 2017
Þessi náðu kjöri í Alþingiskosningunum
Íslendingar kusu 63 fulltrúa til þingsetu í Alþingiskosningunum í gær. Hér eru allir þeir sem náðu kjöri.
29. október 2017
Glundroði, stjórnin kolfallin en stjórnarandstaðan getur myndað ríkisstjórn
Niðurstaða kosninga liggur fyrir. Átta flokkar ná inn á þing. Konum fækkar mikið og miðaldra körlum fjölgar. Framsóknarflokkurinn fær sína verstu kosningu í sögunni en stendur samt uppi með pálmann í höndunum og getur myndað stjórn í báðar áttir.
29. október 2017
Stjórnandstöðuflokkarnir með meirihluta í þinginu
Framsóknarflokkurinn virðist í lykilstöðu við myndun nýrrar ríkisstjórnar, þar sem erfitt er að mynda nýja ríkisstjórn án þátttöku hans.
29. október 2017
Staðan í stjórnmálunum galopin
Flokkarnir sem mynduðu síðustu ríkisstjórn misstu 11 þingmenn, miðað við stöðuna eins og hún er núna. Sjálfstæðisflokkurinn yrði með áberandi stærsta þingflokkinn eins og mál standa núna.
29. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn afgerandi stærstur - Flokkur fólksins kemur á óvart
Sögulegar niðurstöður sjást í fyrstu tölum úr öllum kjördæmum, en Sjálfstæðisflokkurinn er með afgerandi mesta fylgið samanlagt.
28. október 2017
Kjörsókn í Reykjavík nær óbreytt frá því síðast
Fólk kaus fyrr í ár en í síðustu kosningum, en þegar á heildina er litið var kjörsókn svipuð í Reykjavík í ár og í fyrra.
28. október 2017
52,89 prósent höfðu kosið klukkan sex – Mun fleiri en í fyrra
Kjörsókn hefur verið nokkuð góð það sem af er degi í Reykjavík.
28. október 2017
Kjörsókn töluvert meiri nú en í fyrra
Klukkan 16:00 höfðu 37,64 prósent þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjavík, kosið.
28. október 2017
Boris Karloff í hlutverki skrímslisins árið 1931.
Frankenstein og konan að baki sturlaða vísindamannsins
Nú líður að hrekkjavöku og þá er ekki úr vegi að fræðast um eitt frægasta skrímsli hryllingsbókmenntanna og konuna sem skapaði sagnaheiminn. Kjarninn kannaði merkilegt lífshlaup höfundarins Mary Shelley og sögu.
28. október 2017
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin: Kosningaþáttur aldarinnar!!!
28. október 2017
Lyf gegn offitu
Í dag snýst lífsbarátta vestrænna þjóða að miklu leyti um að halda aftur af matarlystinni og hemja átið svo ekki hljótist af skert lífsgæði eða sjúkdómar. En er það hægt með lyfjagjöf?
28. október 2017
Menntun og menning - Hvað segja flokkarnir?
Nær allir flokkarnir sem bjóða sig fram í kosningunum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í mennta- og menningarmálum.
28. október 2017
Páll Valur Björnsson
Leiðarljós stjórnmálanna
28. október 2017
Geir Guðjónsson
Skattbyrði venjulegs fólks
28. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn rís í aðdraganda kosninga
Sjálfstæðisflokkurinn er sívinsælli í aðdraganda kosninganna og Vinstri græn tapa fylgi. Lokaspá kosningaspárinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2017 er hér.
28. október 2017
Spennan áþreifanleg
Kosningar til Alþingis fara fram í dag, og bendir allt til þess að spennan verði mikil.
28. október 2017
Ótrúlegar hækkanir stóru tæknifyrirtækjanna
Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri Amazon, er orðinn ríkasti maður heims. Hann fór fram úr nágranna sínum við Lake Washington á Seattle svæðinu, Bill Gates, eftir miklar hækkanir á hlutabréfum.
27. október 2017
Leiðtogarnir togast á um áherslur fyrir spennuþrungnar kosningar
Í síðasta þættinum á RÚV þar sem leiðtogar framboðanna til Alþingis takast á fyrir kosningar, hefur spenna ráðið ríkjum.
27. október 2017
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
Ísland sem aldrei varð
27. október 2017
Þarf að hugsa breytingar til enda
Gylfi Magnússon, doktor í hagfræði, fyrrverandi ráðherra og dósent við Háskóla Íslands, segir að lífeyriskerfi landsins standi um margt á tímamótum og þarfnist endurskoðunar.
27. október 2017
Ævar Rafn Hafþórsson
Að búa til húsnæðisbólu
27. október 2017
Fótbolti og pólitík
27. október 2017
Jóhann Friðrik Friðriksson
Setjum rannsóknir og þróun í fyrsta sæti
27. október 2017
Ríkisstjórn Katrínar frá miðju til vinstri langlíklegust
Mestar líkur eru á því að ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, mynduð af Vinstri grænum og þremur miðjuflokkum, muni setjast að völdum eftir kosningarnar á morgun. Aukið fylgi Sjálfstæðisflokks á lokametrunum gæti þó skapað stjórnarkreppu.
27. október 2017
Vélmenni fær ríkisborgararétt í Sádi-Arabíu
Vélmennið Sophia hefur nú öðlast Sádi-Arabískan ríkisborgararétt. Hún þekkir andlit og getur haldið uppi samræðum við fólk. Margir hafa þó bent á hræsnina en konur í landinu búa enn við skert mannréttindi.
27. október 2017
12 einstaklingar hafa látist í fangelsum síðan árið 1993
Í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, kemur fram að 12 einstaklingar hafa látist í vörslu lögreglu síðan árið 1993. Embætti héraðssaksóknara fer með rannsókn slíkra mála.
27. október 2017
Tæknivarpið
Tæknivarpið
iPhone X væntanlegur eftir viku
27. október 2017
Helstu áherslur flokkanna í umhverfismálum
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í umhverfismálum.
27. október 2017
Greiningar á hlutleysi og fréttaumfjöllun RÚV kostuðu fjórar milljónir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið veitti sérstakan styrk til fjölmiðlanefndar til rannsókna í maí í fyrra. Það var í fyrsta og eina sinn sem slíkur styrkur hefur verið veittur. Nefndin ákvað að kanna hlutlægni RÚV.
27. október 2017
Skeljungur var skráður á markað í desember í fyrra.
29 manns missa vinnuna hjá Skeljungi
Skipulagi Skeljungs hefur verið breytt. Afleiðing þess er sú að 29 starfsmönnum félagsins hefur verið tilkynnt um starfslok.
27. október 2017
Þröstur Ólafsson
Æ sér gjöf til gjalda
27. október 2017
„Fráleitt“ að vísa Chuong úr landi
Yfirmatreiðslumaður á Nauthóli er afar óhress með Útlendingastofnun, en nemi sem hefur verið á staðnum þarf að óbreyttu að fara úr landi. Hann segir sára vöntun á fagmanni eins og henni.
26. október 2017
Indriði H. Þorláksson
Lögmál Wagners og Vinstri grænir
26. október 2017
Kjósendur Sjálfstæðisflokksins síst líklegir til að sjá spillingu
Samkvæmt alþjóðlegri viðhorfakönnun telja 34 prósent Íslendinga „flesta“ eða „nær alla“ stjórnmálamenn viðriðna spillingu. Viðhorfið er mismunandi hjá fólki eftir því hvaða flokk það kaus í kosningunum árið 2016.
26. október 2017
Tryggvi Gíslason
Óvinur fólksins
26. október 2017
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
Hleypum í okkur kjarki
26. október 2017
Karólína Helga Símonardóttir
Loftkastalar og loforð
26. október 2017
Hans Guttormur Þormar
Er upplýst umræða eins og fíllinn í postulínsbúðinni?
26. október 2017